Tíminn - 16.06.1966, Side 6

Tíminn - 16.06.1966, Side 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 16. júní 1966 OPNUM í DAG nýja Ijósmyndavöruverzlun í AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI 22955 GEVAFOTO H.F. 17. JÚNÍ HÁTÍÐAHÖLD í KÚPAVOGI Hátíðarhöldin hef jast með skrúðgöngu frá Félags- heimilinu kl. 1.30. Skemmtunin sett í Hlíðargarði kl. 2: Fjallkonan flytur ávarp. Ræða. Gamanþættir, skátar skemmta. Almennur söngur. Lúðrasveit leikur milli atriða. Um kvöldið við Kópavogsskóla kl. 8.30: Gamanþáttur: Árni Tryggvason og Klemens Jónsson. Ríó-tríó úr Kópavogi leikur og syngur þjóðlög. Tvöfaldur kvartett syngur. Dans úti og inni. Hátíðinni slitið kl. 1 e.m. Klæðningar Tökum að okkur klæðning ar og viðgerðir á tréverki á bólstruðum búsgögnum. Gerum einnig tiiboð í við- hald og endurnyiun á sæt- um í kvikmvndahúsúm félagsheimilum. áætlunar- .bifreiðum og öðrum bifreið um 1 Reykjavík og nær- sveitum. | Húsgagnavinnustofa í BJARNA OG SAMÚELS, i' ‘. Efstasundi 21, Reykjavík, i Sími 33-6-13. Bylgjuplötur með ál-þynnum beggja megin. Tilvalin einangrun í loft og á veggi. Góð og ódýr einangrun. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.E KLEPPSVEGI 33 SIMI 383 83 17. JÚNl HÁTlDAHÖLD I HAFNARFIRDI 1966 á tuttugu og tveggja ára afmæli lýðveldisins \ \ HÁTÍÐADAGSKRÁ: Kl. 8 árd. Fánar dregnir að húni. Ki 1.30 e.h. Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur við Haínarfjarðarkirkju. Kl. 1.45 e.h. Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Síra Garðar Þorsteinsson, prófastur, prédikar. Páll Kr. Pálsson leikur á kirkjuorgelið og stjórnar kór. Kl. 2.25 e.h. Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2.40 e.h. Útihátíð sett. Formaður 17. júní nefnd- ar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. Ræða. Dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbóka- vörður. Ávarp Fjallkonunnar: Elsa Jóhannsdóttir. Söngur: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guð- mundsdóttir syngja barnalög. Nýr skemmtiþáttur fyrir börn: Árni Tryggva- son, Besi Bjarnason og Klemens Jónsson. Ómar Ragnarsson skemmtir. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir. Stjórnandi: Herbert Hriberchek Ágústsson. Handknattleikur. Stjórnandi dagskrár á Hörðuvöllum og kynnir: Eiríkur Pálsson. Kl. 5 s.d. Kvikmyndasýningar fyrir börn í kvik- myndahúsum bæjarins. KI. 8 s.d. Kvöldvaka við Lækjarskóla. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir Ávarp: Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Einsöngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari Fimleikaflokkur K.R.: stjórnandi Jónas Jónsson. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Klemens Jónsson. Leikhúskvartett syngur lög úr Járnhausnum. Söngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Jón Kjartans- v son, Einar Þorsteinsson og ívar Helgason. Und- irleik annast Magnús Pétursson. Skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Kristján Ey- fjörð. Kl. 10 s d. Dans fyrir alla við Lækjarskóla. Hljóm- sveit ,,Pónik og Einar”. 17 júm nefnd: Hjalti Einarsson, lngvar Viktorsson og Þorgeir Ibsen. Staða Bæjarstjóra í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna send- ist bæjarráði Hafnarfjarðar fyrir 28. þ.m. og skil- ist t.il skrifstofu bæjarstjórans i Hafnarfirði. Hafnarfirði 15. júní 1966, Bæjarstjórn Hafnarfjarðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.