Tíminn - 16.06.1966, Page 15

Tíminn - 16.06.1966, Page 15
FIMMTUDAGUR 16. júní 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ævintýri Hoff mans, sýning í kvöld kl. 20. 00. Aðalhlutverk: Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. IÐNÓ __ ítölsku gamanþættirnir Þjófar lík og falar konur í kvöld kl. 20.30. ASalhlut- verk: Gísli Halldórsson, Guð mundur Pálsson og Arnar Jónsson. Sýningar LISTASAFN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. MENNTASKÓLINN — Málverkasýn- ing Sverris Haraldssonar, opið frá kl. 15—22. MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnlr svartlistar og álímingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. UNUHÚS — Sýning á málverkum Valtýs Péturssonar. Opið ST. 16—18. Tónleikar AUSTURBÆJARBÍÓ _ Tónleikar Musica Nova kl. 21. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kL 7. HLjómsveit Karls Lillien daihls leikur, söngkona Hjör- dis Geirsdóttir. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður í kvöld, matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson við píanóið á Mímis bar. HÓTEL BORG — Opið fyrir matar gesti kl. 10—30,30. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar. Einkasam kvæmi kl. 21. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á hverju kvöldL HÁBÆR — Matur frá kL 8. Létt múslk af plötum. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl Billlcb og félagar lelka KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Elvars Berg leik- ur til kl. 11.30. RÖÐULL — Matur frá kL 7_ Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Skemmtikraftarnir Les Lio- nett. ÞÓRSCAFÉ — Gömiu dansarntr i kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, söngkona Sigga Maggt Dansstjóri: Helgi Eysteinss. INGÓLFSCAIFÉ — Dansleikur kl. 21. Hljómar frá Keflavik. BÁTAR SÖKKVA Framhald af bls. 1 dag Er talið að fyrri báturinn liafi sokfkið er dregið var úr hraða hans, en þessir bátar eru búnir mjög aflmiklum vélum Það vakti at- hygli, að bátarnir sukku umsvifa laust og sýnir það, hve bættulegir þessir bátar geta verið Má telja mestu mildi að ekki fór verr en raun ber vitni. ÓSKA VIÐRÆÐNA Framhald af bls. 1 atvinnurekendasamtakanna við ó- hjákvæmilegum en hóflegum kröfum sambandsins um kjarabæt ur lægst launuðu stétta þjóðfélags ins, sem stuðla myndu að friði á vinnumarkaðinum. LJÓSMYNDAKEPPNI Framhald af bls. 2. ar R. Bárðarson, skipaskoðunar- stjóri, og mikill áhuga- og afkasta maður á ljósmyndasviðinu og Jón Kaldal ljósmyndari. Svörtu sporarnir (Black Spurs) ammmmmmm^mmmm BOUNTY HUNTER- LAW ABIDING KILLER! Hörkuspennandi amerísk iit- mynd er gerist f Texas f lok síðustu aldar. Þetta eer ein af beztu myndum sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Terry Moore Linda Damell Scott Brady Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eins og áður segir, voru það Agfa-umboðið og vikublaðið Fálk inn, sem efndu til þessarar keppni og eiga þeir aðilar þakkir skildar fyrir framtakssemina. Þátttaka varð þó ekki eins mikil og vænzt hafði verið, en samt bárust í keppnina margar ágætar myndir. Verðlaunan\yndirnar verða vænt anlega birtar í Fálkanum í næstu tölublöðum, og gefst þá almenn ingi kostur að virða fyrir sér og leggja sinn dóm á myndirnar. RAUÐÁTA Framhald af bls. 2. þróun átusvæðanna og jafnframt því hvernig hitastig muni breyt- ast á hafsvæðinu norðaustur og austur af landinu. Mjög lítið varð vart við uppvaxandi rauðátu á rannsóknarsvæðum og má því bú- ast við miklum breytingum á göng- um síldarinnar næstu vikur. V.í. Framhald af bls. 16 skólans. Orð fyrir 15 ára stúdent- um hafði Þórður Jónsson og af- henti að gjöf frá þeim fjölritara af fullkomnustu gerð. Loks tók til máls Helgi Gunnar Þorkelsson, sem talaði fyrir hönd 10 ára stúd- enta, og minntist hann sérstak- lega fögrum orðum kennslustarfs Inga Þ. Gíslasonar, og færði skólan um að gjöf vandaða smásjá, til notkunar í náttúrufræðikennslu í lærdómsdeild. Skólastjórinn flutti afmælisár- göngum þakkir fyrir árnaðarósMr, og rausnarlegar gjafir, og lauk síðan athöfninni með þvi, að hin- ir nýju stúdentar, og aðrir, sem viðstaddir voru, sungu skólasöng Verzlunarskóla fslands. V-ÞÝZKIR Framhald af bls. 5. únistastjórn, sem lyti æ meira stjórn Walters Ulbrichts. Upp reisn innan kommúnistaflokks hinni stirðnuðu og óvinsælu ins eða endurskoðun yrði jafn- vel látin afskiptalaus og ó- studd. AF ÞESSUM ástæðum og í framhaldi af stefnu Kennedys og með nánu samkomulagi við valdhafana í Washington mót aði Brandt uppástungu sína um Wandlung durch Annahr ung. Stuðla átti að stjórnmála iTURI istMi xiastl Sfml 11384 Nú skulum við skemmta okkur Im SprínGS weeiceND C* TROT CONNlf TV STEFAhiE ROOERT IOONAHÖE' STEVENS • HARDIN • POWERS • CONRAD JACK JfRRr 1/111 nVI/C. wK*r»r»,Br Moo«e*oer iAjIUIM EAJíL nAUHSR. jS. • MiCHA£L L H0£Y Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikmynd f íitum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 31182 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd í litum með hinum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 breytingum í Austur-Þýzka- landi með snertingu Vestur- Þjóðverja. Þetta hófst með hin um sMpulegu heimsóknum á stórtoátíðum og var síðar fram toaldið með linun á ýmsum hömlum, skiptum á stjórnmála föngum og miMlli aukningu á verzlunarviðskiptum Austur- og Vestur-Þýzkalands. Með hægðinni hefur öll stefna Vestur-Þýzkalands beinzt að því að draga úr efna hagslegum ásteitingi milli Aust ur- og Vestur Þýzkalands í von um að það dragi einnig úr spennunni milli þessara tveggja ríkja og auðveldl síð- ar auMn samsMpti þeirra á öðrum sviðum. f framhaldi af þessari stefnu hófu þeir! Brandt og jafnaðarmenn til| vegs að nýju þá austur-þýzku ! ætlan, — sem upphaflega var' tillaga Ultorichts, — að sMptast I á ræðumönnum milli ríkjanna ! tveggja. og ekM verður beturl séð en að það ætli að lánast vel. Brandt hefur nú loks lýst yfir á Dortmund-þingi flokks síns. að hina nýju forgangsröð atriða í Evrópumálunum beri að viðurkenna sem stefnu Vest ur-Þýzkalands, ásamt óhjá- kvæmilegum afleiðingum þess bæði hvað snertir landamæra- málið og endursameininguna. Margir fleiri ræðumenn jafn aðarmanna tóku mjög eindreg ið undir að lýsa yrði opinskátt hinum nýju viðhorfum fyrir Þjóðverjum, einnig umhverfis landamærin. Sameiginlegt ör- yggi og minnkuð spenna verð- ur að ganga fyrir lausn hinna hreinþýzku vandamála, eSa er undanfari hennar og skilyrði. Sfmi 18936 Hefnd í Hon9kong Æsispennandi frá byrjun til enda, ný þýzk litkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð börnum. Slmar 38150 og 32075 Parrish Hin skemmtilega Ameríska lit- mynd með hinum vinsælu leik urum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd í nokkur skipti. Sýnd kl. 5 og 9 . \ íslenzkur texti. Miðagala frá kL 4 Slmt 11544 Vitlausa f jölskyldan (The Horror of it All) SpreUfjörug og spennandi amerísk hrollveikju gaman- mynd. Aðalhlutverk: Pat Boone Erica Rogers Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ Sími 1U 75 Strokufanginn (The Passward ls Couraga) Ensk kvikmynd byggð ft sönn um atburðum 1 síðari belms styrjöldinnl Dirk Bogarde Sýnd kL 6, 7. 9 HAFNARBIÓ Slm> 1644« Skuggar þess liðna Hrifandi og efnlsml.kl) ný ensB amerlsk litmynd með tslenzkur textl Sýnd kl. 7,10 og 9 HækkaS verS. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ t Sýning í kvöld kl. 20. Fáa rsýningar eftir. Ó þetta er indælt stríff Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sýning á þessu leik ári. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn. Sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. ttn «-» » hht mttmw m. KOMvncSBI Slmr 41985 íslenzkur texti. Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerísk stórmynd í ltum og Panavision. Steve McQueen James Gamer. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Slml 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft ir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Slmi «018« Saufján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEt OLE MONTY ULY BROBERG NS dönsk Utkvtkmynd eftl tttnn amdelld? rttttöfund Soy sýnd kl. 7 og 9. BönnuC Oörtnim I REHJT ER Kl BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnhr). J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.