Vísir - 17.01.1975, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Föstudagur 17. janúar 1975.
Bjórinn hefur
alltaf góö áhrif
á hann —
Þarftu endilega A
aö fara strax J
___Fló? ;--
YJá mammaT^
/þaö á aö fara að
V loka barnum og
ég þarf aö taka
(Sigga meö
mér heijn.
'Hann hleypurá
eftir næsta pilsi
. sem hann sér?
ms
Utvarp klukkan 22,35:
Ævi Dylan öll —
„Áfangar" koma aftur
Þátturinn „Afangar” leggur
aftur af staö I kvöld. Undan-
farnar 10 vikur hefur Ómar
Valdimarsson kynnt ævi Bob
Dylan á föstudagskvöldum. Nii
er hans ævi öll og „Afanga-
mönnum” þvi hleypt aö hljóö-
nemanum aö nýju.
Þeir sem ekki vita hvaö þátt-
urinn „Afangar” hefur upp á aö
bjóöa, þá skal þess getiö aö þar
er flutt þróuð popptónlist og
kynnir listamenn á þvi sviði.
Umsjónarmennirnir Guöni
RUnar Agnarsson og Asmundur
Jónsson fara þó hægt I sakirnar
svona fyrsta kvöldið og kynna
lög Ur ýmsum áttum.
Þegar þeir eru bUnir að hita
sig og hlustendurna upp eftir
nokkrar vikur má svo bUast viö,
aö þeir fari að taka fyrir ein-
staka listamenn og jafnframt
hafa þeir hug á aö kynna hlust
endum tónlist, sem þekkt er
undir nafninu San Francisco
Rokk. Þátturinn Afangar er á
dagskrá klukkan 22.35 i kvöld.
—JB
Umsjónarmennirnir Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agn-
arsson. Ljósmynd Björgvin.
27. Hdel! 1 — (Furöuleikur.
Svartur getur ekki drepiö
drottninguna með drottningu
sinni eöa hróki, þvi þá veröur
hann mátaður) — h6 28. Hxe5
— dxe5 29. Ddl og svartur gaf.
Sviar segja stöðumyndina Ut-
flutningsvöru — og rétt er þaö
Aö minnsta kosti er hUn komin
til okkar.
„Gjöfin, sem ekki var gef-
in” heitir erindi sem flutt
veröur I kvöld, og er þaö
Gunnlaugur Þóröarson sem
flytur. Erindi þetta fjaiiar um
stjórnarskrármál.
Þaö er margt nýstárlegt
sem þarna kemur fram”,
sagöi Gunnlaugur þegar hann
ræddi viö okkur. Hann sagði
aö erindi þetta væri einskonar
framhald af erindi sem hann
flutti rétt fyrir jólin, en þaö hét
gjöfin til þjóðarinnar og fjall-
aöi um það sem heföi átt að
gefa þjóöinni i tilefni 1100 ára
afmælisins.
Erindiö hefst klukkan 19.35.
—EA
Austan kaldi
eöa stinnings-
kaldi, skýjaö aö
mestu og um
fjögurra stiga
frost.
SKAK
Sviar eiga marga unga
efnilega skákmenn. 1 Rilton-
keppninni, sem nýlega var
háö, sigraöi Axel örnstein
ásamt Finnanum Heikki
Westerinen meö sjö vinning-
um af niu mögulegum. Finn-
inn vann innbyröisskák
þeirra. í 3ja sæti varð hinn
bráðefnilegi Dan Uddenfelt
frá Vellingsby. 1 eftirfarandi
stööu var hann meö hvltt og
átti leik gegn Haik á mótinu.
Útvarp, kl. 19,35:
GjöÍFin,
sem
ekki
var
gefin
BRIDGE
Vestur spilar út spaðakóng I
sjö tiglum suðurs. Littu aöeins
á spil noröurs-suðurs. Hvaöa
spili spilar þú frá blindum I
öörum slag — eftir aö hafa
tekiö á spaðaás?
4 A 532
¥ KG6
♦ 2
* KD742
* G764
¥ 952
* G964
* G3
4 KD109
¥ D1087
♦ 3
* 10985
V Á43
4 AKD10875
* Á6
Spiliö kom fyrir I keppni i
Istanbul 1965 og einn þekktasti
spilari Tyrklands, Halit Bigat,
var meö spil suöurs. 1 öðrum
slag spilaöi hann spaöa frá
blindum og trompaði. Þaö var
gæfuspil fyrir hann, þvi þegar
hann spilaöi tveimur efstu I
trompinu, kom legan i ljós. Þá
ás og kóngur i laufi og spaöi
trompaöur — hjarta og gosa
blinds svinaö. Þaö heppnaöist
.og þriöji spaöinn trompaöur.
Þegar nú Bigat spilaöi hjarta
á kóng blinds og laufadrottn-
ingu frá blindum var austur I
klemmu. Hann átti hjartanfu
og gosa-niu i tigli. Suöur var
meö hjartaás og drottningu-
tiu I tigli. Þaö er sama hvaö
austur gerir — kasti hann
hjarta, lætur suöur hjartaás-
inn og spilar enn laufi frá
blindum.
LÆKNAR
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni slmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — - fimmtu-
dags, slmi 21230.
Hafnarfjöröur—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
týsingar i lögregluvaröstofunni,
simi 5Í166.
Á laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 17.—23.
jan. er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en kl. 10 á ^unnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opiö
kl. 9-12 og sunnpdaga er lokaö.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Haínarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heiisuvernd-
arstööinni viö Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slöickviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreiö sfmi 51100.
| í PAG | í KVÖLD
Kjarvalsstaöir.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals, opin alla daga nema
mánudaga kl. 16-22. Aögangur og
sýningarskrá ókeypis.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
heldur fund miðvikudaginn 22.
þ.m. kl. 8:30. Skemmtiefni:
Myndasýning o.fl. — Kaffi.
Frá Guðspekifélaginu
Orkulind innra meö manninum
nefnist erindi, sem Birgir Bjarna-
son flytur i Guðspekifélagshús-
inu, Ingólfsstræti 22, i kvöld
föstud. 17. jan. kl. 9. öllum
heimill aðgangur.
Fundur verður i Félagi
einstæðra foreldra
þriðjudagskvöld 21. jan. kl. 21.
Flutt erindi um slysavarnir i
heimahúsum. Bingó. Kaffi.
Nefndin.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs
Gauks.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Glæsibær: Ásar.
Röðull: Dögg.
Klúbburinn: Fjarkar og Kaktus.
Tjarnarbúö: Haukar.
Silfurtungliö: Sara.
Sigtún: Pónik og Einar.
Þórscafé: Bendix.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Félagsheimili Seltjarnarness:
Hljómsveit Þorsteins Guömunds-
sonar.
Félag einstæðra
foreldra.
Skrifstofa einstæöra foreldra er
opin mánudaga og fimmtudaga
kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12er
ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir fé-
lagsmenn. Simi 11822.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur.
Aöstandendur
drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum kl. 15 til 16 og
fimmtudaga kl. 17 og 18.
Fundir eru haldnir hvern laug-
ardag I safnaðarheimili Lang-
holtssóknar viö Sólheima. Simi
19282.
Mínningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stööum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarinsson, Alfheimum 48. simi
37407. Húsgagnaverzlun'Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brytijólfs-
sonar.
Minningaspjöld Hringsins fást I
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð
Breiöholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúö Olivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
Menningar- og minning-
arsjóður kvenna
Minningarkort sjóðsins fást á
skrifstofu sjóösins á Hallveigar-
stöðum, simi 18156, I Bókabúö
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, og hjá Guðnýju Helga-
dóttur, simi 15056.
Minningarkort Félags ein-
stæðra foreldra
fást i bókabúö Blöndals, Vestur-
veri, i skrifstofunni, Traöarkots-
sundi 6, i Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn-
um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru
s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Sálarrannsóknarfélag Is-
lands
Minningarspjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld Liknarsjóös
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldan, öldugötu 29,
verzluninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
□ □AG 1 0 ■ ■ KVO L Dl