Vísir - 22.01.1975, Side 4

Vísir - 22.01.1975, Side 4
4 BARNARASSAR ERU VINSÆLASTIR X,_____ ___ _________ — Heimsókn í Myndiðju Ástþórs, þar sem jólastemmningin er í framköllun Börn i baði og allsber ungabörn uppi i rúmi eða á gólfinu virðist vera algengasta hugð- arefni þeirra, sem taka litmyndir á íslandi. Alla vega eru þær myndir mjög algengar þegar Myndiðjan Ást- þór h.f. gengur frá myndum sinna við- skiptavina. Litmyndir viröast vera þaö, sem fólkið vill i dag og þess vegna tók til starfa á siöasta ári ný þjónusta, sem gefur fólki tækifæri til að senda inn litfilm- ur sinar og fá sendar til baka fallega stækkaöar myndir ásamt nýrri litfilmu. Tæki fyrirtækisins eru öll ný og er stofnkostnaöur fyrirtækis- ins um 20 milljónir, sem gerir þvi kleift aö beita þeirri tækni, sem fullkomnust er á þessu sviði i dag. A hverjum morgni eru fram- kallaðar prufufilmur, sem siöan er brugöiö undir greiningartæki til aö ganga úr skugga um aö all- ir liöir framköllunarinnar séu i lagi. Auk þess eru i mánuöi hverj- um sendar út prufufilmur mán- aðarins til umsagnar framleiö- andans erlendis. A þann hátt er séb til þess, aö framköllun film- A hverjum degi er meö þessum vélum fylgzt meö þvl, aö fram- köllun filmanna sé gallalaus. anna sé I fullkomnu lagi. A svip- aöan hátt er fylgzt meö þvi, aö gæöi litstækkanannaséuóbreytt. Mánuðirnir, sem nú ganga I garö, eru daufustu mánuðir árs- ins hvað varðar myndatökur al- mennings. Jólamyndirnar eru aö klárast og sumarið ekki gengiö I garö. Myndiðjan Astþór h.f. hefur þvi hugleitt að efna á þessum tima ársins til námskeiös fyrir almenning I undirstöðu mynda- töku inni sem úti. Jafnvel smá tilsögn hefur nefnilega oft i för með sér mun betri myndir. Um leið og þeim, er myndirnar taka, er ljóst hvernig myndin veröur til, batnar árangurinn sjálfkrafa. Meö nýjustu tækni snertir mannshöndin vart á myndunum fyrr en þeim er pakkaö I umslög og send til viökomandi. Hér er vél, sem þurrkar litmyndirnar, sem eru aö koma úr framköllun. Barnarassar viröast vera vin- sælasta myndaefniö á tslandi. Ljósm. Jim. Laus staða Staða læknis við heilsugæslustöð á Flat- eyri er laus til umsóknar. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 20. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 20. janúar 1975. Yiltu fá þærheim til þin samdægurs? KtVa viltu bióa til næsta morguns? Y’ÍSIR flytur fréttir dagsins ídag! ^fréttimar vism Vísir. Miövikudagur 22. janúar 1975. REUTER AP/NTB í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGU Orðnir ásóttir Samkomulag hefur nú tekizt meö Bretum, Frökkum, V-Þjóö- verjum og Norömönnum um friö- un þriggja fiskveiöisvæöa undan Noregsströndum gegn togveiö- um. Jens Evensen, aöalsamninga- maöur Norömanna, fer i dag tii Brussel til viöræöna viö talsmenn Sprengjuhríð- in hafin á ný Friður er nú úti á Norð- ur-irlandi/ og sprengingar hryðjuverkamanna byrj- aðar á nýjan leik. — Tvennt lét lífið í spreng- ingum# sem urðu í Belfast og víðar í gær. Jólagriöin virtust á enda i fyrrakvöld, þegar herflokkur kom aö niu mönnum, sem ætluðu aö ræna strætisvagni. Var einn mannanna skotinn til bana. — t gærkvöldi hófst svo sprengjuhriðin á ný. Sumir telja, að þessi átök séu af hálfu IRA aðeins gerö til þess aö leggja fastar aö brezkum stjórn- völdum aö koma til móts viö kröf- ur þeirra. Én aöra uggir, að,þetta leiöi aöeins til haröari afstööu Breta. Bretar hafa marglýst þvi yfir, aö hinir muni aldrei hafa sitt fram meö ofbeldi og hryöjuverk- um. Óttast menn þvi, aö ný alda hryðjuverka sé gengin i garö, þvi aö það þykir viöbúib, aö samtök mótmælenda muni láta hart mæta höröu og gripa til óyndisúr- ræöa gegn hryöjuverkum öfga- samtaka kaþólskra, irska lýöveldis hersins. Þau fimm ár, sem ógnaröldin hefur staöiö á Norður-lrlandi, hafa 1300 beðið bana bæöi á Ir- landi og Bretlandi. — Tveir til viöbótar létu lifið I gær, þegar bifreiö sprakk i loft upp I Belfast. Þeir sátu inni i bilnum, þegar sprengjan sprakk. Grunur leikur á, aö þeir hafi veriö á leiö til þess aö koma bif- reiðinni meö sprengjunni ein- hversstaðar fyrir, en hún sprungiö áður af slysni. Höfðu þeir tafizt i umferðinni og frest- urinn, sem timastillir sprengj- unnar veitti þeim, hafði runniö út. Ein afleiöing bilasprengju hryöjuverkamanna á Irlandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.