Vísir - 22.01.1975, Page 8
Vísir. Miðvikudagur 22. janúar 1975.
Umsjón: Hallur Símonarson
Visir. Miðvikudagur 22. janúar 1975
7
Erik Haaker í brun-
keppninni l Wengen 11.
janúar. Hann núði þar i
þriðja sæti ú eftir Franz
Klammer, sem sigraði —
og Herbert Plank ttaliu.
Só norski
sigraði
Norski skiðamaðurinn
Erik Haaker sigraöi i stór-
svigi i gær mjög ú óvænt,
þegar keppt var i
Kranjanska Gora I
Júgóslavfu. Þetta var 12.
keppnin úr fyrri hluta
heimsbikarsins, sem útti
að fara fram 20. desember
sl. en varö að fresta vegna
snjóleysis.
Handhafi heims-
bikarsins, ttalinn Piero
Gros, var með beztan
brautartima i fyrri um-
feröinni —en mistókst hins
vegar i siðari umferöinni.
Varö ekki meðal 10 fyrstu
og tókst þvi ekki að komast
upp fyrir Franz Klammer i
stigakeppninni eins og
flestir höfðu reiknað með.
Klammer varð i sjötta sæti
I stórsviginu i gær og fær
þvi ekki stig. Aöeins sjö
beztu afrekin hjú hverjum
keppenda gilda i fyrri um-
ferðinni — og Klammer
hefur úður sigraö fimm
sinnum í bruni og útti auk
þess fjórða og fimmta sæti
úr öðrum mótum. Vegna
mikilla truflana ú frétta-
skeyti AP I gær er okkur
ekki kunnugt um núnari úr-
slit i keppninni — og verða
þau birt við fyrsta tækifæri.
-hsim.
Vinna hafin
í Montreal
Vinna hófst ú ný við
Oly mpluleik vanginn I
Montreal I Kanda I gær—
þú mætti helmingur, eöa
um 500, þeirra stúliðnaðar-
manna, sem að undanförnu
hafa verið I verkfalli. Það
hófst 27. nóvember si. og
siðan hefur ekkert veriö
unniö við olympíufram-
kvæmdirnari Montreal þar
til I gær. En flestir, sem
mættu i gær, voru sendir
heim aftur meðan vinnu-
flokkar eru að hreinsa snjó
og fs af svæöinu.
Vegna verkfallsins var
um tima taliö, að Kanada
gæti ekki haldiö Olympiu-
leikana næsta úr. Þeir eiga
að hefjast 17. júli. En nú er
þessi þröskuldur úr vegin-
um og kanadiska olympíu-
nefndin beinir nú kröftum
sinum að þvi aö fú aukna
fjúrveitingu til fram-
kvæmdanna. Allur kostn
aöur hefur aukizt mjög.
Taliö er að 653 milijónir
Kanadadollara þurfi nú —
en upphaflega var fjúr-
hagsúætlunin 310 milljónir
Kanadadollara. -hsim.
vígtennurnar
úr Islandsmeisturunum
Varnarleikurinn, sem nœgði ó Vorwarts, dugði ekkert ó móti botnliðinu
í 1. deild — ÍR sigraði meistara 23-21
,/Okkur hefur ekki gefizt
tækifæri til að fagna svo
mörgum sigrum í vetur, að
ég get ekki verið annað en
ánægður með þennan, og
það skemmdi heldur ekki,
að það var efsta liðið í
deildinni, sem við unnum,"
sagði Þórarinn Eyþórsson,
þjálfari IR, eftir hinn
óvænta sigur IR yfir Is-
landsmeisturum FH í gær-
kveldi.
„Þetta var llka mikilvægur
sigur fyrir okkur, þvi hann hress-
irupp á liðsandann, sem aldrei er
góður þegar lið tapar leik eftir
leik, og þarna höfðum viö árang-
ur af erfiöinu i vetur.”
Já, hann var sætur þessi sigur
IR, og hann var ekki langt frá þvi
að vera mjög sanngjarn. — FH-
ingarnir voru að visu ekki fjarri
þvi að hafa annað, og jafnvel bæði
stigin, út úr slagnum á
lokaminútunum, sem voru geysi-
lega spennandi, en það tókst ekki.
ÍR hafði yfir allan leikinn —
mest 5 mörk — og sá munur heföi
hálfnaður. Þá kom Þórarinn
Tyrfingsson inn á hjá ÍR en var
visað út af i 2 mlnútur, er hann
haföi rétt snert boltann, og svo
aftur i 5 minútur rétt á eftir.
Þann tima notaði FH til aö
jafna — i fyrsta og eina skiptið I
leiknum — og auk þess varði Jens
Einarsson viti og kom þar með i
veg fyrir, að FH kæmist yfir.
Staðan var 18:18, þegar
Þórarinn losnaði úr prisundinni,
og skoraði þá strax tvö mörk —
annað úr viti — og þar með komst
1R aftur 2 mörkum yfir.
Þá var Brynjólfi Markússyni
Sú stóri i IR-liöinu, Agúst Svavarsson, rennir sér þarna fram hjú þeim stóra I FH-liðinu, Ólafi Einars-
syni og tveim FH-ingum i viðbót, Viðari Simonar&yni og Sæmundi Stefúnssyni. Og hann núði að skora
með þvi að senda boltann svo til aftur fyrir sig I markið. Ljósmynd Bj.Bj.
getað veriö enn stærri, ef allt
hefði gengið eins og þaö átti að
gera. Ir hafði 2 mörk yfir, þegar
siöari hálfleikurinn var
vlsað út af og FH minnkaði bilið I
eitt mark. Þegar um ein min. var
eftir af leiknum var munurinn
enn eitt mark — 22:21 — en rétt
fyrir lokin skoraði Ásgeir Eiias-
son, bezti maðurinn á vellinum,
glæsilegt mark, sem tryggði 1R
endanlega sigur yfir meisturun-
um.
Ásgeir var tvimælalaust
maður leiksins. Hann skoraði sex
mörk og var aðalmaðurinn i
sóknaraðgerðum IR-inga og
vörnina lék hann frábærlega. Þá
átti Guðjón Marteinsson, sem nú
lék sinn fyrsta leik með IR i
vetur, stóran þátt I sigrinum, og
aðrir stóðu einnig vel fyrir sinu.
FH-ingarnir voru með daufara
móti i þetta sinn. Sjálfsagt þreytt-
ir eftir leikinn við Vorwarts á
laugardaginn og auk þess voru
þeir án Geirs Hallsteinssonar og
Jóns Gests Viggóssonar, og veikti
þaö að sjálfsögðu liðið mikið.
Þeir tóku á það ráö að leika
áþekka vörn og á móti Vorwarts,
en IR-ingarnir sáu við þvi, og fóru
oft anzi illa með hana. Mistökin
voru mörg bæði i sókn og vörn —
sendingar út i loftið og ótimabær
skot, og IR-ingarnir voru einnig
undir sömu sökina seldir.
Ólafur Einarsson var langbezti
maður FH — og skoraði 9 mörk.
Einnig var Þórarinn Ragnarsson
hættulegur I sókninni og skoraði
mikið úr hornunum, enda fékk
hann ráðrúm til þess. Mark-
varzla Hjalta og Birgis var litil
sem engin og var það ekki til að
bæta úr. Aftur á móti var ungling-
urinn i IR-markinu, Hákon
Arnþórsson, góður og varöi á
mikilvægum augnablikum.
Sumir FH-inganna tóku tapinu
illa, og eins og venjulega kenndu
þeir dómurunum um allt. Engin
ástæða var þó til þess, þeir voru
að visu ekki fullkomnir, en það
voru FH-ingarnir ekki heldur.
Þeir sem dæmdu leikinn voru
Björn Kristjánsson og Óli Ólsen.
Mörkin i leiknum skoruðu:
Fyrir IR: Asgeir Eliasson 6,
Guðjón Marteinsson 4, Þórarinn
Tyrfingsson 3 (2 viti) Agúst
Svavarsson 3, Brynjólfur
Markússon 3, Jóhannes Gunnars-
son 2 og þeir Hörður og
Gunnlaugur 1 mark hvor. Fyrir
FH: Ólafur Einarsson 9 (3 viti),
Þórarinn Ragnarsson 7 (1 viti)
Gunnar Einarsson 2, og Árni, örn
Sigurösson og Viðar Simonarson
1 mark hver. -klp-
Ásgeir Eliasson knattspyrnu-
kappi úr Fram var hreint frúbær i
leiknum ú milli IR og FH. Hann
skoraði m.a. 6 gullfalleg mörk, og
hér er eitt þeirra ú leiöinni.
Öli Ben. og Gunnar
markverðir ó NM
og Pólmi í liðið I
— Ég hef valið þá ólaf
Benediktsson, Val, og
Gunnar Einarsson, Hauk-
um, sem markverði í ís-
lenzka landsliðið í hand-
knattleiknum, sem leikur
á Norðurlandamótinu
fyrst í febrúar, og Pálma
Pálmason, Fram, sem
útispilara í stað Geirs
Hallsteinssonar, sagði
Birgir Björnsson, lands-
liðsþjáIfari í morgun.
Meira er ekki ákveðið i bili —
en útispilarana hafði ég valið
áður. Meiðsli Geirs og Jóns
Karlssonar settu svo strik i
þann reikning.
Það kann að vera að ég velji
einn markvörð til viðbótar — og
möguleiki er á einum til tveim-
ur útispilurum. Ég þarf að hafa
samband við Axel Axelsson
siðar i vikunni og sjá hvernig
honum vegnar. Hann hefur ekki
leikið ennþá eftir uppskurðinn,
sem framkvæmdur var á
olnboga hans, og við þurfum að
vita, hvernig hann kemst frá
þessu. Það verður sem sagt ekki
ákveðið fyrr en undir vikulokin,
hvort fleiri leikmönnum verður
bætt i landsliðshópinn, sagði
Birgir ennfremur. -hsim.
Landsiiðsmaðurinn ungi úr Viking — Stefún Halldórsson — var I miklum ham i leiknum við Ármann. Hér fær hann óbliðar viðtökur hjú Ar-
mannsvörninni, en lætur það samt ekki aftra sér frú að skora. Ljósmynd Bj.Bj.
Víkingur upp í efsta
sœti í íslandsmótinu
Tryggði sér sigur á móti Ármanni á lokamínútu leiksins og er nú einu stigi
á undan FH, Fram, Val og Haukum
Víkingur vatt sér upp í
fyrsta sætið í 1. deild Is-
landsmótsins í handknatt-
leik karla í gærkveldi, með
þvi að sigra Ármann 21:19 í
Laugardalshöllinni. Ekki
er forskotið stórt, sem
Víkingarnir hafa — eitt lít-
ið stig á næstu f jögur lið —
sem öll eru búin að leika
átta leiki eins og Víkingur.
Og nú er spennan í deild-
inni í algleymingi.
Það var ekki fyrr en á loka-
minútunni, sem Vikingur tryggöi
sér sigurinn. Þegar rúmlega ein
minúta var til leiksloka var stað-
an 19:19 — og Vikingarnir einum
færri á vellinum. En Páll Björg-
vinsson lét það ekki á sig fá og
skoraði gott mark sem kom Vik-
ing yfir 20:19. Armenningar
fengu boltann, og er hálf minúta
var eftir, reyndi Pétur Ingólfsson
skot úr horninu. En Rósmundur,
markvöröur Vikings, var veí
staðsettur og varði auðveldlega.
Upp brunuðu Vikingarnir og
Sigfús Guðmundsson innsiglaði
sigurinn meö góðu skoti, sem
Ragnar landsliðsmarkvörður
réð ekki við.
Jafntefli i þessum leik hefðu
verið sanngjörn úrslit, en það
hefði þýtt fimm lið með 10 stig og
eitt með niu. Armenningarnir siöari hálfleikinn, að Vikingarnir
voru lengst af mun friskari. Það fóru að sýna eitthvað af sinum
var ekki fyrr en nokkuð var liðið á betri hliðum og láta almennilega
• að sér kveða.
Þeir settu mann til höfuðs Heröi
Heilt lið til sölu Harðarsyni, og viö það að missa hann úr spilinu fóru sóknarlotur Armenninga að verða vandræða- legar og endahnúturinn lengi aö koma. Þegar Hörður fór útaf,
Aliir leikmenn 3ju deildarliðsins Wrexham i Norður-Wales voru settir ú sölulista I gær. — Fjúrhag- ur félagsins er afar búg- fékk Björn Jóhannsson „yfir- frakka” og gekk enn verr eftir
það. Staðan var 14:10 fyrir Armann þegár „yfirfrakkinn” kom. Jóni
borinn — það skuidar Astvaldssyni og Birni Jóhanns-
banka i Wrexham 70 syni var þá báöum visaö af leik-
þúsund sterlingspund, og velli — á sömu minútunni — og
bankinn hefur gert kröfu að þann tima notaði Vikingur til að
fú peninga sina. minnka bilið. Þegar hálfleikurinn
Framkvæmdastjóri var rétt hálfnaöur hafði Vikingur
félagsins sagöist ekki vita jafnað 14:14meömörkum Stefáns
hvaða leikmenn yrðu seldir Halldórssonar og Sigfúsar Guö-
— en einhvern eða ein- mundssonar —Stefán skoraði 3 af
hverja verður að selja til þeim — 2 úr vitum, og voru það
þess að fú peninga upp i einu vitin, sem voru dæmd i öll-
skuidina. Reiknað er með, um leiknum.
aö ýmis félög muni keppa Vlkingur komst svo yfir —
um tvo leikmenn Wrexham 18:17 —er 6 min voru eftir, og var
— Smallmann og Jones það i fyrsta sinn frá þvi á fyrstu
sem búðir léku með lands- minútu leiksins. Fimm mínútum
liði Wales leikmenn yngri fyrir leikslok var staðan 19:17
en 23ja úra I gærkvöldi. Sú fyrir Viking, en Armann jafnaði
leikur var gegn Englandi 19:19 er rúm minúta var eftir.
og húður i Wrexham. Þeirri minútu höfum við svo áður
Enska liöið sigraði með 2- sagt frá en á henni varð sigurinn
0. -hsim. — og efsta sætið i deildinni — að veruleika fyrir Vikingana.
'Næsti leikur verður ekki eins erfiður.
^Við verðum Ameriku-meistarar-----J
leikum við gegn Evrópumeisturunum,
og verðum heimsmeistarar!
-''Þú fækkar brotunuhi>
Ekki er hægt að segja að þessi
leikur hafi veriö neitt augnayndi,
enda handboltinn sem sýndur var
á köflum heldur bágborinn, og
mistökin jafnvel fleiri en hjá
dómurunum, Hannesi Þ. Sigurös-
syni og Val Benediktssyni, sem
voru heldur torskildir af og til.
I fyrri hálfleik voru Armenn-
ingarnir betri — markvarzlan
ágæt — vörnin þétt fyrir og sóknin
ákveðin. Þeir Björn Jóhannsson,
Hörður Harðarson og Höröur
Kristinsson voru beztu menn
liðsins, og hinir tóku góða spretti
á milli.
Siðari hálfleikurinn var að
mestu eign Vikings, en þó hafa
þeir „rauð/svörtu” oft leikið bet-
ur. Páll Björgvinsson hélt spilinu
gangandi ásamt Stefáni Halldórs-
syni, sem átti mjög góðan leik.
Einnig voru þeir góðir Skarphéð-
inn og Sigfús Guðmundsson, sem
nú skorar orðið 4-5 mörk i hverj-
um leik. Annars voru það þessir
sem skoruðu mörkin i leiknum.
Fyrir Armann: Björn Jóhannsson
7, Jón Astvaldsson 3, Hörður
Harðarson 3,,Pétur Ingólfsson 2,
Hörður Kristinsson 2 og þeir Jens
og Kristinn 1 mark hvor.
Fyrir Viking: Stefán Halldórsson
7 (2 viti), Sigfús Guðmundsson 5,
Einar Magnússon 3, Skarphéðinn
3 og þeir Erlendur, Jón Sigurös-
son og Páll Björgvinsson 1 mark
hver. — klp —
Þetta váróheppni... taugarnar...
eða verður settur úr liðinu
8-14-
Mikil spenna
í 1. deildinni
Tveir leikir í 1. deild isiandsmóts-
ins í handknattleik voru háðir í
Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Or-
slit urðu þessi:
IR—FH
Víkingur—Ármann
Staðan er nú þannig:
Vikingur
Valur
Haukar
FH
Fram
Ármann
Grótta
IR
23-21
21-19
1 2 158-143 11
0 3 155-136 10
0 3 153-135 10
0 3 163-157 10
2 2 140-142 10
0 5 149-162 8
2 5 156-170 4
1 7 165-194 3
Markahæstu leikmenn eru nú:
Hörður Sigmarss. Haukum, 70/22
Björn Pétursson, Gróttu, 51/20
Stefán Halldórsson, Vík. 39/14
Einar Magnússon, Viking, 37/9
ólafur H. Jónsson, Val. 35
Ágúst Svavarsson, IR, 33/3
Pálmi Pálmason, Fram, 33/12
Brynjólfur Markússon, IR, 31
Geir Hallsteinsson, FH, 31/2
Björn Jóhannesson, Árm. 30/4
Jón Karlsson, Val, 30/8
Viðar Símonarson, FH, 29/7
Þórarinn Ragnarsson, FH, 27/10
Halldór Kristjánss. Gróttu, 26/13
Hörður Harðarson, Árm. 25/8
ólafur ólafsson, Haukum, 25/11
Næstu leikir í deildinni verða á
sunnudag, 26. janúar. Þá leika í
Laugardalshöllinni Valur—Haukar,
og hefst leikurinn kl. 20.15 og siðan
Fram—Grótta. Þá verður gert hlé á
mótinu vegna Evrópukeppni FH og
Norðurlandamótsins til 9. febrúar.
— hsím.
Bjargirnar í
banastuði!
Skoruðu 14 af 17 mörkum
Vals í leiknum við Ármann
Það var stórt kvöld hjú þjúlfaranum
góðkunna, Þórarni Eyþórssyni I Laugardals-
höllinni I gærkveldi. Þú voru tvö af liðum
lians I sviðsljósinu — Valur I 1. deild kvenna
og !R í 1. deild karla — og bæði gengu af velli
með sigur.
Valsstúlkurnar léku við Armann og kaf-
sigldu þær I seinni húlfleiknum. Þær voru
tveiin mörkuin yfir i húlfleik — 9:7 — en
síðari húlfieiknum lauk með 8:3 sigri þeirra,
cða samanlagt 17:10.
Bjargirnar búðar — Björg Guðmundsdóttir
og Björg Jónsdóttir — skoruðu bróðurpartinn
af þessum 17 mörkuin, eða 7 mörk hvor.
Krefjast 10
millj. dollara
Detmar Cramer, sem var þjúlfari
Olympiuliðs Bandarikjanna i knattspyrnu,
hefur gert samning við Evrópumeistara
Bayern Múnchen til þriggja úra þrútt fyrir að
bandaríska knattspyrnusambandið hafi gert
kröfu upp ú 10 milljónir dollara ú Cramer
fyrir brot ú samningi.
Cramer sagði starfi sinu i Bandarlkjunum
lausu til að gerast framkvæmdastjóri og
þjúlfari Bayern, þar sem erfitt starf biður
hans. Bayern er nú I 14. sæti af 18 liöum 1.
deildarinnar vestur-þýzku.
Cramer sagði I Múnchen I gær, að hann
vissi ekkert meira um kröfuna á hendur sér
en það sem hann hefði lesiö I blöðum. Hann
hefði rætt viö Gene Edwards, formann
bandariska sambandsins i slma — og Ed-
wards hefði þar aðeins harmað þú afstöðu,
sem Cramer hefði tekið, en hins vegar vel
skilið úkvöröun hans. Detmar Cramer er 49
úra og hefur i sjö úr veriö þjúlfari ú vegum
FIFA. Hann tekur viö af Udo Lattek, sem
hætti hjú Bayern um siöustu úramót. hslm.