Vísir - 22.01.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Miðvikudagur 22. janúar 1975.
Skora á þig i
kapphlaup út
• aö sjoppunni
'pað má aldrei taka
augun af þessum gaur
• og alls ekki vera á
undan honum i neinu
Austan storm-
ur, slydda öðru
hverju. Hiti 1
stig.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
heldur fund miðvikudaginn 22.
þ.m. kl. 8:30. Skemmtiefni:
Myndasýning o.fl. — Kaffi.
Kvenndadeild Slysa-
varnafélagsins i
Reykjavík
heldur fund á Hótel Borg fimmtu-
daginn 23. jan. kl. 8.30.
Skemmtiatriði, m.a. gamanvisur
og danssýning.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélag
Breiðholts III
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl.
20.30 í Fellahelli.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar
störf.
Onnur mál.
Stjórnin.
Austur opnaði á einum
spaða í eftirfarandi spili —
suöur stökk i þrjú hjörtu —
vestur sagði þrjá spaða og
norður fjögur hjörtu, sem varð
lokasögnin. Vestur spilaði út
laufaniu. Austur tók á laufa-
gosa — spilaði siðan laufakóng
og laufaás.
▲ K532
y 1074
4 AD7
4 642
-m— * G10984
V A V 6
5 4 1095
*AKDG
4 enginn
• AKG9853
4 KG
4 10875
Það er greinilegt að austur á
fjögur lauf og ef vestur getur
fengið hann til að spila laufi i
fjórða sinn er vestur öruggur
aö hnekkja spilinu. Hvernig á
vestur að fá austur til að halda
áfram með lauf?
í sæti vesturs var spilarinn
kunni, Howard Schenken, og
spilastaðurinn var Cavendish-
klúbburinn í New York. 1 sæti
austurs var heldur slakur spil
ari — og Schenken áleit, að hér
væri ekki timi til að vera með
neina hálfvelgju. í þriðja slag
— laufakónginn — kastaði
hann spaðaás sinum. Spaða-
kóngurinn lá i blindum, svo
austur átti raunverulega ekk-
ert annað val en halda áfram i
laufinu. Þaö gerði hann — og
hjartadrottning Schenkens
varð „stór”.
▲ AD76
V D2
♦ 86432
* 93
A skákmóti i Janköbing I
fyrra kom þessi staða upp i
skák Wahlblom, sem hafði
hvitt og átti leik, og
Lungquist.
17. f6! — exf6 18. Rxf6 —
Bxf6 19. Dxf6 — dxc4 20. Bh6 —
De5 21. Bxf8 — Hxf8 22. Hadl
— Dxf6 23. Hxf6 — Kg7 24. Hf4
— Re5 25. Hd5 — f6 26. Hfd4 —
Hf7 27. Hc5 — Kh6 28. Kf2 —
Kg5 29. Hdxc4 og svartur gafst
upp.
LÆKNAfí
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjöröur—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 17.—23.
jan. er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á ^unnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnpdaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. í Haínarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,'
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
Kvenfélag
Hallgrimskirkju
heldur fund miðvikudaginn 22.
þm. kl. 8.30. Skemmtiefni.
Myndasýning ofl. — Kaffi.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
heldur fund miðvikudaginn 22.
þ.m. kl. 8.30. Skemmtiefni.
Myndasýning o. fl. — Kaffi.
Fuglaverndarfélag
íslands
Fyrsti fræðslufundur 1975 verður
haldinn I Norræna húsinu þriðju-
daginn 28. janúar 1975 og hefst kl.
8.30
Þar flytur dr. Agnar Ingólfsson,
prófessor, forstöðumaður Lif-
fræðideildar Háskólans, fyrirlest-
ur með litskuggamyndum, sem
hann nefnir: Fjörur og fuglar.
Ollum er heimill aðgangur.
Æfingatímar hjá
Knattspyrnudeild
Fram
Meistara- og 1. fl.:
Miðvikudaga kl. 20.30-22.10.
2. flokkur:
Laugardaga kl. 16.00
3. flokkur
Laugardaga kl. 15.10
4. flokkur:
Laugardaga kl. 14.20.
5. flokkur A og B
n □AG | U. KVÖLD | n dag í
SJÓNVARP •
Miðvikudagur
22. janúar
18.00 Björninn JógiBandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20. Fllahirðirinn Bresk
framhaldsmynd. Krilið
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir
18.50 Vesturfararnir 7. þáttur
endurtekinn Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
(Nordvision)
19.40 Hié
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Umhverfis jörðina á 80
dögum. Breskur teikni-
myndaflokkur, að mestu
byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Jules Verne.
3. þáttur. Alltaf má finna
einhver ráðÞýðandi Heba
Júliusdóttir.
21.00 Landsbyggðin Flokkur
umræðuþátta um málefni
dreifbýlisins. 3. þáttur.
V ;stfiröir
21.55 Vesturfararnir Sænsk
framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Vilhelm Moberg.
8. og síðasti þáttur. Siöasta
bréfið til Svíþjóðar.Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir
(Nordvision)
22.45 Dagskrárlok.
Útvarp fimmtudag kl. 11.00:
„Óvarlegt að
spila of mikið
af nýju"
,,Ég fylgi þeirri gullnu reglu
plötusnúða að leika aidrei of
mikið af nýjum lögum i einu.
Það verður að vera eitthvað af
vinsælum lögum inn á miili,
sem fólkið hefur heyrt áöur”.
Þetta sagði Gisli Sveinn
Loftsson blaðamaður, er við
spjölluðum viö hann um þáttinn
„Popp”, sem hann hefur um-
sjón með á fimmtudögum.
GIsli tók við umsjón þáttarins
eftir að Steinar Berg hætti fyrir
nokkrum vikum.
Margir kannast liklega við
Gisla sem plötusnúðinn i diskó-
tekinu Asláki. Hann hefur starf-
rækt diskótek i nokkur ár. Hann
hefurskrifað um popp i Samúel,
og nú hefur hann umsjón með
poppsiðum Alþýðublaösins,
ásamt þvi að vera blaðamaður
þar.
„Það eru helmingahlutföll á
nýjum og gömlum lögum sem
ég leik. Það er hætta á að fólk
hlusti ekki, ef það er of mikið
nýtt á boðstólum”, sagöi GIsli.
Hann sagðist aðallega leika
rokklög, lög sem eru þegar orö-
in vinsæl, og einstaka sinnum
„þyngri” útgáfur úr poppheim-
inum.
I þætti sinum fyrir jólin kynnti
Glsli nýjustu Islenzku plöturnar.
„Um þessi jól var mesta
gróska sem ég hef upplifað i is-
lenzku popplifi. Það er auðséð,
aö fjármálamenn eru farnir að
sjá hag sinn i að styrkja is-
lenzka hljómplötuútgáfu. Ég
vona einungis að þar stefni ekki
i sama horf og er á bókaútgáfu,
að allt komi út i einn: runu rétt
fyrir jólin. Þá er hætta á að góð-
ar plötur fái ekki notið þeirrar
athygli sem þær eiga skilið”,
sagði Gisli að lokum. — óH
Sunnudaga kl. 14.40
5. flokkur C og D
Sunnudaga kl. 15.30.
Æfingatimarnir eru i leikfimis-
húsi Álftamýrarskólans.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld miðvikudag
22. jan. Verið velkomin. Fjöl-
mennið.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
verður 40 ára fimmtudaginn 30.
jan. nk. í tilefni af þvi hyggst
félagið halda afmælishóf i Þing-
holti sama dag kl. 7.30. Konur
sem óska eftir að taka þátt I hóf-
inu tilkynni þátttöku i simum
17399, 43290 og 23630 fyrir 26.
janúar.
Konur, Garðahreppi
Músikleikfimi fyrir konur verður
i iþróttahúsinu Asgarði og hefst
23. janúar.
Timar verða þannig:
Mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 9.10-10.00 og
kl. 10.00-10.50.
Kennari: Lovisa Einarsdóttir.
Upplýsingar og innritun i sima
42777.
Kvenfélag Garðahrepps.
Blindravinafélagi íslands
þakkaröllum þeim, sem hjálpuðu
viö merkjasölu félagsins 20. okt.
s.l. þó sérstaklega þeim, sem
gáfu öll sölulaun sin eða hluta
þeirra. Dregið var 7. nóv.
Vinningurinn, flugfar fyrir tvo til
Kaupmannahafnar, kom á merki
nr. 2868, sem afgreiðist á skrif-
stofu félagsins, Ingólfsstræti 16.
Blindravinafélag íslands.
Fíladelfía
Vakningarvikan heldur áfram i
kvöld og næstu kvöld. Ræðu-
maður Enok Karlsson frá
Sviþjóö.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður I Kristniboðs-
húsinu Betania, Laufásvegi 13 I
kvöld kl. 20.30. Sigursteinn Her-
sveinsson talar. Allir eru
velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma. — Boðun
fagnaðarerindisins i kvöld,
miðvikudag kl. 8.
í KVÖLD |