Vísir - 24.01.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 24.01.1975, Blaðsíða 9
vísir. r osiuaagur januar Umsjón: Hallur Símonafson Guð er með Johnny Miller — og kirkjan fœr 10% af golftekjum hans Þa6 jafnast enginn á viö hann I golfi — árangur Johny Miller slöustu 18 mánuöina er meiri en þaö bezta, sem þeir Ben Hogan, Arnold Palmer og Jack Nicklaus hafa nokkru sinni sýnt. 1 dag hefst Bing Crosby keppnin I Banda- rfkjunum og þar I landi veröur fylgzt betur meö árangri Millers en nokkurs golfmanns áöur. Tekst honum aö sigra á þriöja mótinu annaö áriö I röö I byrjun keppnis- timabils? Tvivegis aö undanförnu hefur hann leikiö 18 holur á 61 höggi — og kunnáttumenn telja, aö lokaum- feröin hjá honum I Tucson, Arizona sl. mánudag, sé þaö bezta, sem nokkur golfmaöur hafi leikiö. 61 högg — 11 innan viö par, og 14 höggum var hann betri en næsti maöur þá, þegar Dean Martin- mótinu lauk. 263 högg á 72 holum — og aörir keppendur náöu bezt 66 á vellinum, Don Iverson. Yfirburöir hans I tveimur fyrstu mótunum, Opna mótinu I Phönix og Dean Martin-keppninni, hafa veriö glfurlegir og þó snertir hann varla á kylfu milli móta. En þaö hefur ekki alltaf veriö þannig. Þessi 27 ára snillingur frá San Francisco er eiginlega „uppalinn” á golfvöllun- um. Atta ára var hann góöur — snjall 12 ára. Hann er mjög feiminn — enn þann dag í dag — bölvar aldrei I keppni, mjög trúaöur og greinilegt, aö Guö stendur meö honum. 10% af golftekjum hans renna til kirkjunnar. Þegar Johnny var strákur var Palmer sá bezti — enn ávarpar hann Palmer aldrei ööru vlsi en MISTER PALMER! Hann hefur veriö nær ósigrandi — en eitt skyggir á. Hann hefuraöeins sigraö á einu stórmóti — en kannski koma þau öll fjögur I sumar? -hslm. GOLF Golfskólinn oftur í gang — og GR tekur upp innanhússœfingar í golfi í þessari viku byrjar eini golf- kennari landsins, Þorvaldur As- geirsson, aftur meö golfkennslu slna og æfingar. Veröa þær fyrst um sinn innan dyra, eöa nánar til- tekiö I austurenda Sundaborgar við Kleppsveg. Þar hefur hann komið fyrir mottum og neti þannig að allt að þrfr geta slegið þar i einu. Geta þeir sem lengra eru komnir æft sig þar, og byrjendur fengið til- sögn. Þorvaldur var einnig með kennslu og æfingaaðstöðu á þess- um sama stað i fyrra, og sóttu þá fjölmargir tima hjá honum. Bú- ast má við, að þannig verði það einnig I vetur, enda er áhuginn fyrir að læra tökin á golfkylfunni alltaf að aukast. Þegar vorar mun Þorvaldur kenna utanhúss, en gott er fyrir alla að læra undirstöðuatriðin áð- ur en vellirnir verða opnaðir aft- ur. Fyrst um sinn verður staðurinn opinn eftir kl. 17,00, og einnig á öðrum tlmum ef fólk óskar þess. Timana má panta i síma 42410 fyrirhádegi alla daga. Byrjendur þurfa ekki að koma með golf- áhöld, þvi þau eru til á staðnum. í næsta mánuði munu hefjast innanhússæfingar á vegum Golf- klúbbs Reykjavikur i leikfimisal Laugardalsvallarins. Þar munu klúbbfélagar geta æft, og einnig munu þeir veita nýliðum tilsögn, án þess að greiðsla komi fyrir. En til þess að greiða leigu af salnum, verður tekið smá gjald af hverj- um við inngnnginn. Vestur-þýzka stúlkan, Christa Zechmeister, ein af hinum kornungu sklöastjörnum, sigraöi I svigi I keppninni um heimsbikarinn I Schruns 16. janúar. Hér að ofan sést hún I brautinni I Schruns. 1 dag heldur keppnin áfram I Innsbruck, þar sem Olympiuleikarnir veröa háöir næsta ár. Maria Theresa Nadig, Sviss, náöi langbeztum árangri I brun- brautinni I gær — á æfingu, en þessi tvítuga stúlka sigraöi á Olymplu- leikunum I Sapporo bæði Ibruni og stórsvigi — mjög á óvart. Hún hefur rásnúmer 9 — Kathy Kreiner, Kanada, eitt — og Anna Marla Pröll átti I erfiðleikum á æfingunni i gær. Jón Hjaltalín skaut Mólmeyingana niður — og Lugi er nú í öðru sœti í sœnsku 1. deildinni — Saab vann aftur — nú ó útivelli Lugi, lið Jóns Hjalta- lins Magnússonar, landsliðsmannsins kunna úr handknatt- leiknum, er nú i öðru sæti i 1. deildinni i Sviþjóð eftir sigur i Malmöum siðustu helgi. Það var íslendingurinn, sem mestan þátt átti i sigri Lugi — hann var hreint óstöðvandi i leiknum og skoraði sex mörk, eða helmingi fleiri en nokkur annar leikmaður i leiknum. Leikurinn var háður I Malmö og sigraði Lugi með 15-13. Auk Jóns Guðgeir fór, Jóhannes skipti um skoðun — og œtlar nú til Holbœk í Danmörku Þaö varö ekkert úr þvi aö þeir færu báöir til Skotlands, Jóhannes Eövaldsson og Guögeir Leifsson, eins og viö sögöum frá i biaðinu I gær. Jóhannes skipti um skoðun og hætti viö aö fara.og fór þvi Guögeir einn. „Astæðan fyrir því, að ég hætti við að fara var sú, að ég á von á nánari upplýsingum frá danska félaginu Holbæk nú um helgina, en mér hefur verið boðið að koma til Danmerkur og leika með þvi I sumar,” sagði Jóhannes er við töluöum við hann I gærkveldi. Ég hef meiri áhuga á þvi tilboði þótt peningarnir séu ekki miklir, þvi þar á ég möguleika á að komast I sjúkraþjálfaraskóla — Fysioterapi — og það er þyngst á metunum. Formaður félagsins hringdi I mig I gær og sagði að ég fengi nánari upplýsingar um helgina — bæði um skólann og ýmislegt annað og þvi hætti ég við.” Guðgeir fór utan I morgun. Hann sagði áður en hann fór að hann reiknaði ekkert frekar með þvl að vera hjá Morton I vetur, ,,en það kostaði ekkert að skreppa og skoða staðinn, þvi félagið borgaði farið fram og til baka,” sagði hann- Hinn danski framkvæmdastjóri Morton bauð þeim báðum að koma, og þyrftu þeir ekki að gera samning við félagið, heldur fengju þeir fast vikukaup. Var það með bónus á annað hundrað sterlingspund á viku, og auk þess góöa aukagreiðslu ef félagið nær i eitt af 10 efstu sætunum i deildinni. „Þetta voru ekki endanlegar tölur”, sagði Jack Johnsson, sem mun koma til Skotlands I dag til að ræða við Guögeir og forráðamenn Morton. „Það má vel vera að það verði meira, en það kemur I ljós þegar viö komum þangað.” -klp- Unglingameistaramót tslands 1975 I lyftingum, tvlþraut, fer fram, skv. reglugerð, 9. febrúar nk. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til formanns LSt, ómars Úlfarssonar (simi 27032) I siðasta lagi sunnudaginn 2. febrúar ásamt meö þátttökugjaldi krón- um 300,00. Keppnisstaöur veröur tilkynnt- ur slöar. átti markvöröurmn hjá Lugi, Hasse Jansson, snilldarleik — gerði sér litið fyrir og varði f jögur vltaköst i leiknum. Ekki taldi þó formaður sænska sambandsins, sem horfði á leikinn, Bertil Andersen, að Hasse hefði tryggt sér landsliðssæti með þessum leik. Til þess hefðu skotmenn Malmö-liðsins verið of lélegir. Jón Hjaltalin skoraði 6 mörk fyrir Lugi, en næstir komu Olle Olsson 3, Eero Rinne 3. Göran Frölunda Lugi Heim Ystad Kristianst. Drott Hellas Malmö Lindingö Saab 12 9 12 6 2 8 193 0 8 222 1 8 202 -198 19 -201 14 -218 14 •218 13 ■210 13 ■206 11 ■218 11 190 10 235- 8 229 7 Jón Hjaltalln. Gustavsson skoraði 2 og Per-Olov Jonsson eitt. Markhæstir hjá Malmö voru Tommy Norlander og Lars Staffansson meö þrjú mörk hvor. Saab er enn i neðsta sæti, en nær þó inn stigum núna. Liðið sigraði á útivelli, Lidingö, með 26- 22 og þar var Jan Jonsson heldur Valsstúlkurnar einar Það hefur gengiö hálf erfiðlega aö taka saman stööuna I 1. deild kvenna I íslandsmótinu I hand- knattleik I vetur, leikjum hefur veriö frestaö og aörir færöir til. En nú hefur okkur tekizt aö safna saman öllum réttum úrslitum, og birtum þvi hér meö stööuna eins og hún er eftir siöasta leik. Valur Fram Ármann 6600 126:61 7601 118:85 7412 116:82 FH Þór KR Breiðablik Víkingur 6 3 0 3 8 2 0 6 5 113 5 10 4 6 10 5 96:99 78:136 63:70 40:76 56:84 Tveir leikir veröa leiknir I 1. deild kvenna um næstu helgi. Vik- ingur leikur viö Breiöablik I Laugardalshöllinni og Valur mætir KR á sama staö. —klp— betur I ham og skoraði tólf mörk I leiknum. „Stóri bangsi”, Björn Andersson var einnig góður og skoraði átta mörk. Þessir tveir leikmenn voru þvi með nær öll mörk Saab-liðsins. Hellas — hitt sænska liðið, sem lék hér á sið- asta ári, gerði jafntefli I Kristian- stad 13-13 og þar var Lars Kahl markhæstur hjá Hellas með 5 mörk. Anders Westerling og Kurt Göran Kjell skoruðu 3 mörk hvor og Johan Fischerström tvö. Efsta liðið I deildinni, Vestra Frölunda, tapaði og það á heima- velli fyrir Drott. Frölunda hefur þó enn fimm stiga forskot i deild- inni, en staðan er þannig: Enn sigrar Real Madrid Real Madrid sigraöi Maccabi, ísrael, meö 114-94 I slðari leik liö- anna I Evrópukeppninni I körfu- bolta I gær. Leikiö var I Madrid og samanlagt vann spánska liðið 228- 189 I báöum leikjunum. Staöan I hálfleik var 54-37 fyrir Real. Brabender var stigahæstur hjá Real I gær meö 27 stig, Rullan var meö 16 stig, Paniagua einnig 16 og Walter 15. Hjá Maccabi var Berkowitz stigahæstur meö 25 stig — en Butright var meö 24 stig. Skjaldargllma Ármanns fer fram laugardaginn 1. febr. n.k. Rétt til þátttöku hafa félagar sambandsfélaga Iþróttabanda- lags Reykjavlkur. Þátttökutil- kynningar sendist Ólafi Guö- laugssyni Kóngsbakka 15, Reykjavlk fyrir 25. jan. Það var mikil sigurdagur Noröurlandakeppenda I stórsvigi heimsbikarsins I Fulpmes I Austurriki á mánudag. Erik Haaker, Noregi, sigraöi og hér er hann til hægri á myndinni og segir viö Sviann 18 ára, Ingimar Stenmark — þú varst bara annar, en Sviinn er sá keppenda, sem langmest hefur komiö á óvart I vetur. Veitir stórsnillingunum itölsku, Gros og Thoeni, mikla keppni I svigi og stórsvigi. Haaker getur á góðum degi unnið hvern sem er —en er afar mistækur. Stórlið Evrópu kom- ust hjó hvort öðru! — Dregið var í Evrópukeppninni í knattspyrnu í gœr og Bayern Munchen og Barcelona lentu ekki saman 1 gær var dregið I Evrópumót- unum þremur I knattspyrnu i Zurich I Sviss — Evrópubikarn- um, Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bikarnum. _Þau tvö liö, sem talin eru hafa mesta mögu- leika I Evrópubikarnum — keppni meistaraliða — Barcelona og Bayern Munchen lentu ekki sam- an, og heldur ekki Leeds, ensku meistararnir, gegn þeim, en Leeds hækkar nú mjög I sessi I sambandi viö þessa keppni hjá veðmöngurum viöa um Evrópu. Niðurstaðan i Zurich i gær var þannig: Evrópubikarinn Bayern—Ararat, Sovétrikjunum. Barcelona— Atvidaberg, Sviþj. Leeds—Anderlecht, Belgiu. Ruch, Póll,—St. Etienne, Frakkl. Evrópukeppni bikar- hafa Real Madrid—Rauða stjarnan. J. Malmö—Ferencvaros, Ung- verjal. Eindhoven, Holl.—Benfica. Burasport, Tyrk,—Dynamo Kiev. UEFA-bikarkeppnin Juventus—Hamborg SV. Veiez Mosta, Júg.—Twente. Köln—Amsterdam. Banik, Tékk. —Borussia, Mön. Franz Bechenbauer, fyrirliði heimsmeistara Vestur-Þýzka- lands og Bayern, fékk aðvörun frá UEFA — Evrópusambandinu — vegna framkomu sinnar gagn- vart áhorfendum i leik á Möltu i Evrópukeppni landsliða. Knatt- spyrnusamband Möltu var sektað um 1000 svissneska franka vegna framkomu áhorfenda þar, sem köstuðu tveimur flöskum inn á völlinn, og vegna skota á flugeld- um. Franska sambandið fékk að- vörun UEFA vegna flugeldaskota i landsleik við Austur-Þjóðverja 16. nóvember. Þá var Steve Perryman, Tottenham, dæmdur I 2ja leikja keppnisbann af UEFA I landsleikjum Englands, þar sem hann var rekinn af leikvelli i Portúgal i landsleik, leikmenn 23 ára og yngri. — hslm. Slegizt hjú Tottenham Allt hefur gengiö á afturfótunum hjá enska 1. deildarliðinu Totten- ham aö undanförnu. Liöið er neðar- lega I deildinni, og búiö er aö slá þaö út úr bikarkeppninni. Andrúmsloftið meöai leikmanna er líka heidur bágboriö, og verstur af öllum er fyrrverandi landsliös- miöherjinn Martin Chivers. 1 slöasta leik liðsins mætti hann meö bólgið og blátt auga. Astæöan fyrir þvl var sú, að „félagi hans” — Terry Naylor, — haföi gefiö honum einn á’ann I búningsklefanum eftir slöustu æfinguna fyrir leikinn. —klp— Það er bara betra að þú veizt ekkert'A en höldum af stað...________________./ MZ&3&\ ég ekki, við áttum að aðvara hann... 'Of seinir. Páll Mörður er farinn með Bomma! Norðmaðurinn vann - en þeir ítölsku lógu! Svigkappar ltallu fengu heldur betur áfall I stórsvigskeppninni i Fulpmes i Austurrlki á mánudag. Piero Gros var með beztan tlma I fyrri umferðinni, en uröu á alvar- leg mistök I þeirri siöari. Varö aö- eins 14. og Gustavo Thoeni vegnaöi lltiö betur — varö I niunda sæti, næstum þremur sekúndum á eftir sigurvegaranum Erik Haaker. Úrslit I keppninni uröu þessi: 1. E. Haaker, Noregi 2.1. Stenmark, Sviþjóö 3. H. Hinterseer, Aust. 4. H. Hemmi, Sviss, 5. T. Hauser, Aust. 6. F. Klammer, Aust. 7. H. Schmalzl. ttaliu 8. E. Pargaetzu, Sviss, 2:55.66 2:56.47 2:57.31 2:57.46 2:57.57 2:58.20 2:58.41 . 2:58.43 Eftir þessa keppni og fyrir keppnina I Innsbruck um helgina er staðan I stigakeppninni þannig: Klammer 159, Gros 145, Thoeni 135, Stenmark 110, Grissmann 81 og Haaker 76. , , — hslm. Fundur hjó KSÍ Knattspyrnusamband tslands gengst fyrir fundi knattspyrnu- þjálfara aö Hótel Esju á morgun, laugardag, kl. tvö. Karl Guö- mundsson, áöur fyrr landsliös- fyrirliöi og þjáifari, flytur erindi á fundinum. Hann hefur aö undan- förnu verið meö úttekt á þjálfun yngri flokkanna fyrir KSt. Fundur- inn er ætiaöur þeim, sem hafa verið meö þjálfun I yngri flokkunum undanfarin ár, eöa veröa I sumar — en öllum er þó heimilt aö sækja fundinn. Gunnar Larsson aftur í laugina! Sænski sundmaöurinn Gunnar Larsson, sem varö olymplumeist- ari I 200 og 400 metra bringusundi I Munchen 1972, og hætti siðan að keppa, ætlar nú aö taka fram skýl- una sina aftur, og hefja æfingar aö nýju meö keppni fyrir augum. Gunnar tók þátt I heims- meistarakeppninni I Belgrad 1973 og varö þá heimsmeistari I 200 metra bringusundi. Eftir þaö sund tilkynnti hann, aö hann væri hættur keppni, og olli þetta mikilli sorg I Sviþjóö, þar sem hann var nánast átrúnaðagoö. En nú hefur hann sem sé ákveöiö aö byrja aftur, og stefnir að þvl, aö veröa I góöu formi á sænska meistaramótinu, sem fram fer um miðjan aprll. Hann segist hafa veriö of ungur þegar hann hætti — hann er nú rétt 23 ára gamall — og sjái eftir öllu þvl sem hafi veriö I kringum sund- Iþróttina. Hann segist ekki lofa neinu stóru fyrst I staö, en þaö komi...á þvl sé enginn vafi. —klp— Frakkar varaðir við Tveir áhrifamiklir menn I frönsku knattspyrnunni hafa var- aö frönsk knattspyrnufélög viö því aö kaupa útlenda leikmenn. Þaö eru þeir Stefan Kovacs þjálf- ari landsliösins, og Mazeauf ritari FFF-Franska knattspyrnusam- bandsins. Segja þeir aö félögin eigi heldur aö kosta uppeldi ungra franskra knattspyrnumanna, en að eyöa milljónum I kaup á erlendum knattspyrnumönnum. Búizt er við aö þeir muni tala fyr- ir daufum eyrum. Félögin hugsi fyrst og fremst um aö fá aösókn á leiki slna, og um árangurinn, en ekki um framtlöarmöguleika Frakka I alþjóöaknattspyrnu. Aö sókn aö leikjum I Frakklandi hefur aukizt aö mun slöan tekiö var upp þaö fyrirkomulag aö gefa eitt aukastig fyrir 3ja marka sigur eöa meira. Hefur varnarleikurinn aö mestu horfiö, og nú keppzt viö aö skora eins mörg mörk og mögulegt er. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.