Vísir - 25.01.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Laugardagur 25. janúar 1975 — 21. tbl. VERÐUR LANDHELGISGÆZLAN BEÐIN AÐ STÖÐVA NÖKKVA? — Blönduósbáturinn Nökkvi hefur verið kœrður fyrir að veiða eftir að hann var sviptur veiðiheimild — sjá baksíðu Landinn er seigur að súpa - bls. 3 Kjarasamningarnir Lœkkun skatta og niður- skurður ríkisútgjalda? Þau sjá okkur fyrir útvarps- fréttunum - bls. 16 r Islendingar kröfuharðir á gœði — en tregir að borga — baksíða Dregið í verðlauna- kross- gátu Vísis — bls. 3 Báðir aðilar kjara- samninganna hafa á- huga á lækkun skatt- byrðar launþega og fært það i tal við fjármála- ráðherra. Yrði lækkun skatta frá þvi, sem nú er i fjárlögum fyrir árið 1975, mundi sennilega koma á móti niður- skurður rikisútgjaida. Þetta mál er i deiglunni Björn seilist eftir björginni i kaffihléi, sem gert var eftir skamma setu á samningafundinum i gær. Fundurinn var haidinn i húsi vinnuveitenda, og það eru launþegarnir, sem hér sjást. Frá vinstri: Björn Þórhallsson, Landssambandi verzlunarmanna, Jón Sigurðsson, Sjómannasambandinu, Björn Jónsson, forseti ASl, og Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ. og mun ef til vill skýrast i lok næstu viku. Samstarfsnefndir samninga- manna um visitölumálið hafa unnið mikið starf i þessari viku. Fjármálaráðherra hefur hafið undirbúnings- og athugunarstörf á sviði skattamála i samræmi viö yfirlýsingu sina við umræðu um f járlög á Alþingi og i tengslum við kjarasamningana. Þessu starfi er skipt i fimm meginverkefni, og annast þau einstakir menn eöa starfshópar sérfræðinga. Ætlunin er, að niðurstöður fáist hið fyrsta. Samningafundur ASt-manna og vinnuveitenda var haldinn sið- degis i gær. Þar var einkum fjall- að um stöðuna i skatta- og visi- tölumálumr 1 framhaldi af við- ræðum ASÍ-manna við forsætis- ráðherra fór skattamálanefnd ASI til fundar við fjármálaráö- herra i gærmorgun. Fulltrúar at- vinnurekenda ræddu við ráðherra siðar. Fjármálaráðherra sagði, að hugmyndir aðila um lágfær- ingar á skattalögunum yrðu tekn- ar til athugunar, eftir þvi sem til- efni gæfist. Viðræður við fulltrúa Bandalags starfsmanna rikis og bæja og Bandalag háskólamanna fara fram á næstunni. Sjómannasamband tslands hefur boðað verkfall 10. febrúar, svo að skammur timi er til stefnu. —HH Skattur á farmiða? — baksíða Gjaldeyrisskömmtun í aðsigi? Sögusagnir eru á kreiki um, núllið. Ekki er vitað, hvernig __ sagði Sigurður örn Einarsson, Seðlabankinn iiklega standa að gjaldeyrisskömmtun muni siikri skömmtun yrði háttað. skrifstofustjóri Seðlabankans I fyrir henni i samráði við rikis- senn hefjast i bönkum landsins. „Við höfuin ekki fyrirskipað gær. Hann sagði, að yrði slik stjórn. Gjaldeyris-,,sjóðurinn” nálgast neina gjaldeyrisskömmtun”, skömmtun ákveðin, myndi —HH Minkurinn ®r orðinn nytjaskepna Þegar loðdýrarækt hófst hér á landi, varð hún fyrir miklum byrjun- arörðugleikum. Þeir örðugleikar eru nú að mestu yfirunnir, en þær þungu fjárhagsbyrðar, sem þessir örðugleikar ollu, hvila enn þungt á minkabúunum. Visir heimsótti eitt minkabúanna i vikunni til aö kynnast þessum málum. Frá þeirri heimsókn er sagt á bls. 2—3. 33 þús. volta raflína sleikir snjóskorpuna „ÁSTANDIÐ VERRA EN HAFÐI ÍMYNDAÐ MÉR — segir rafveitustjóri Austurlands „Við komumst þarna upp, og ástandið er jafnvel enn verra en ég hafði Iinyndað mér”, sagði Erling Garðar Jónasson, raf- veitustjóri Austurlands, um á- standið á háspennulinunni yfir Fjarðarheiði. „Linan liggur alveg að fönn þarna i Snæfellinu, kannski svona 10 sentímetra yfir snjón- um, og linan sleikir snjóskorp- una. Þetta er alveg gifurlegur snjór. Við komumst alla leið upp á Gagnheiði og gerðum þar við linu, sem hafði slitnað. Við fylgdum háspennulinunni ekki lengra inn yfir heiðina að þessu sinni, en hún er jafnaðarlega þetta einn og hálfan til tvo metra yfir snjó”. Eins og Visir sagði frá i gær er stórhætta á að fólk á ferð rek- ist i linurnar, og þarf þá ekki um að binda, þvi spennan er 33 þús- und volt. —SH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.