Vísir - 25.01.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 25.01.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 25. janúar 1975. 15 SIGC3I SIXPENSARI Ég lenti i rifrildi við pabba, Fló frænka Má ég. vera hjá þér i nokkra daga? 1 ■■■■■■■ ' ' , J tnmm Sglglll Þaö er i góðu lagi ef þú jm I rumum i Hvass norð- austan og él — vaxandi frost. Danska bikarkeppnin i bridge er nýhafin og strax i fyrstu umferð féllu bikar- meistararnir út, sveit Georg Norris Kaupmannahöfn tap- aði fyrir sveit Steen Schou, Arósum. Eftirfarandi spil kom fyrir i leiknum. A K85 y ekkert ♦ AK8643 + 8652 * DG9642 V Á106 4 105 ♦ 94 A A V G9532 ♦ D972 * D103 N V A S A 1073 V KD874 ♦ G * AKG7 A öðru borðinu, þar sem spilararnir frá Arósum voru austur-vestur, varð lokasögn-.- in 2 spaðar i austur, doblaðir. Austur fékk sex slagi, eða 300 til sveitar Norris. A hinu borð- inu komust Arósaspilararnir i n/s i fimm lauf — hörð sögn, en ekki án möguleika. Vestur spilaði út spaðaás — siðan tigultvisti. Tekið á ás og siðan tigulkóng — kastaði spaða, og spilarinn reyndi nú að taka spaðakóng, þar sem hann ætl- aði að vixltrompa. En vestur trompaði — og spilaði hjarta. Trompað. Þá tigull frá blind- um — Judy Norris i austur kastaði hjartaás og eftir það hafði suður ekki möguleika á að vinna spilið. En ekki nægði þetta spil — Arósasveitin vann með einu impstigi!! 1 einum af lægri flokkunum á sænska meistaramótinu i fyrra kom þessi staða upp i skák Christer Knutsson og Sixten Andersson, sem hafði svart og átti leik. Meðal áhorf- enda var piskrað um það, að þessi staða hefði komið upp i skák Tartakowers og Reti 1910 — og mörgum skákmönnum er kunn. Anaersson íex (og Keti á sinum tima) 1. ...Ddl+ 2. Kxdl — Bg4+ og mát fylgir á dl. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, slmi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 24.-30. janúar er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Fuglaverndarfélag íslands Fyrsti fræðslufundur 1975 verður haldinn i Norræna húsinu þriðju- daginn 28. janúar 1975 og hefst kl. 8.30 Þar flytur dr. Agnar Ingólfsson, prófessor, forstöðumaður Lif- fræðideildar Háskólans, fyrirlest- ur með litskuggamyndum, sem hann nefnir: Fjörur og fuglar. öllum er heimill aðgangur. Hann hafði i, simarödd...trúir || fyrsta hljóð? guðdómlega þú á ást við Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Haínarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugar- daginn 1. febrúar og sunnudaginn 2. febrúar verður haldið félags- málanámskeið i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leið- beinir I ræðumennsku, fundar- störfum og um fundarform. Þátt- taka tilkynnist Braga Mikaels- syni I sima 42910. öllum heimil þátttaka. Sunddeild Ármanns Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 i félagsheimilinu við Sigtún. Stjórnin. Kvenréttindafélag ís- lands heldur fund þriðjudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöð- um, niðri. í tilefni af kvennaárinu verður fundarefnið nokkur bar- áttumál félagsins fyrr og siðar. Framsögu hafa Adda Bára Sig- fúsdóttir, Brynhildur Kjartans- dóttir, Sólveig ólafsdóttir og Val- borg Bentsdóttir. Einnig verður kosið i ritnefnd 19. júni. Allt áhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn miðvikud. 29. janúar kl. 20 að Hverfisgötu 21. Skemmtiatriði: Félagsvist og skemmtiefni. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Rcykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Sunnudagsganga 26/1. Helgafell i Mosfellssveit. Brottför frá B.S.l. kl. 13. Verð kr. 300. Ferðafélag tslands. — Get ég hjálpað yður með eitthvað annað en smurning herra....? — Þú og þinar styttri leiðir..........! TILKYNNINGAR Viðtalstimi alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavik. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals I Galtafelli Laufásvegi 46, frá kl. 14-16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borg- arbúum boðið að notfæra sér við- talstima þessa. Laugardaginn 25. janúar veröa til viðtals: Ellert B. Schram alþing- ismaður og Markús örn Antons- son, borgarfulltrúi, og Hilmar Guðlaugsson borgarfulltrúi. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 8.30 siðd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ilallgrim skirk ja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Fluttur verður helgileikur. Guðsþjónusta kl. 2. Barnagæzla. Sr. Ólafur Skúlason. Ffladelfía. Hlaðgerðarkot, kl. 11 f.hd. Hátún 2, kl. 14 safnaðarsam- koma. Ræðumaður dagsins er Enok Karlsson. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtssókn. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. I Breiðholtsskóla. Söngflokkurinn Kórbrot syngur. Sr. Lárus Hall- dórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláks- son, dómprófastur. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjarskól- anum við öldugötu. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Sr. Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Nýárskaffi fyrir kirkjugesti eftir messu. Sr. Emil Björnsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutima. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasamkoma kl. 10.30 i Félagsheimilinu. Sr. Jó- hann S. Hllðar. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Digranesprestakall. Barnaguðs- þjónusta I Vighólgaskóla kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Arelius Niels- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Areli- us Nielsson. Óskastundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Fíladelfia Vakningarvikan heldur áfram i kvöld og næstu kvöld. Ræðu- maður Enok Karlsson frá Svi- þjóð. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg: Hljómsveit ólafs Gauks. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Röðull: Bendix. Glæsibær: Ásar. Klúbburinn: Hafrót og Ernir. Tónabær: Pelican. Silfurtunglið: Sara. Sigtún: Pónik og Einar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. lngólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð: Lokað vegna einka- samkvæmis. Skiphóll: Næturgalar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.