Vísir - 14.02.1975, Page 2

Vísir - 14.02.1975, Page 2
2 Vlsir. Föstudagur 14. febrúar 1975 vfeissm: Er jafnrétti á tslandi? Sigrún Þorleifsdóttir, Súganda- firöi: — Ég tel aö þaö sé aö tak- mörkuöu leyti. Bæöi skortir á slikt jafnrétti milli kynja og stétta. Þaö þarf aö brúa þetta bil. í ár er kvennaár og þvi ætt- um viö aö verða duglegar við að bæta úr launa- og starfssviða- misrétti kynjanna. Garöar Garöarsson, sölumaö- ur? — Ekki tel ég þaö nú. En jafnrétti til dæmis kynjanna held ég aö sé aö aukast. Benedikt Sveinbjörnsson, nemi: — Mér finnst þaö ekki. Vissu- lega er enginn sérstakur flokkur manna hér alveg útilokaöur, en smámisræmi er nú samt. Reynir Guðmundsson, flug- maöur: — Ég veit þaö nú ekki. Með menntun og slikt hafa allir jafna aðstööu. En þegar finna á vinnufer það aftur meira eftir kunningsskap, hvernig til tekst. Inga Guðmundsdóttir, húsmóöir og skrifstofustúlka: — Allir með sömu menntun hafa sömu tæki- færi I atvinnulifinu. Hins vegar eru konur yfirleitt þvi miöur minna menntaöar enkarlar. Aö einhverju leyti er þaö þeim sjálfum aö kenna en auk þess veldur uppbygging heimilis og þjóöfélags hér miklu um. Gunnar Bjarnason, stýri- mannaskólanemi: — Ég tel þaö i vissri merkingu. Fólk hefur sömu aöstöðu, en er bara mis- jafnlega duglegt við aö nota sér hana. LESENDUR HAFA ORÐIÐ OLÍUSTYRKURINN Styrkja þá, sem kaupa erlent en ekki þá sem kaupa innlent Arni hringdi: „Hrapallegt misræmi er þaö, aö á meöan landsmenn eru hvattir til þess að taka innlent fram yfir erlent ef þaö getur sparaðgjaldeyri, þá skuli menn vera verðlaunaöir fyrir aö kaupa erlenda orku til húshitun- ar á meöan viö höfum kost á ódýrari orku innlendri. Hér á ég við það, að þeir sem kynda hús sin með oliu fá styrki frá hinu opinbera, en þeir sem nota rafmagn til húshitunar fá ekki fimmeyring i styrk. Hér finnst mér öfugt að fariö. Þá er þaö líka fáránlegt, hvernig ofíustyrknum svokall- aöa er úthlutaö. Eins og úthlut- uninni er háttaö i dag, virkar styrkurinn miklu fremur sem fjölskyldubætur. Mér finnst þaö ekki sann- gjarnt, að miöað sé viö höföa- tölu þegar styrkurinn á hverja ibúö er reiknaöur út. Þannig fær einbúi i fjögurra herbergja íbúö þrefalt lægri styrk en kannski hjónin meö barniö, sem búa I tveggja herbergja ibúðinni við hliðina. Þess eru lika dæmi, aö með þvi aö styrkja oliuneytendur miöaö viö höföatölu fá stórar fjölskyldur jafnvel hærri upphæð I styrk en borguð hefur verið fyrir oliuna. Mótmælir þvi nokkur, að þetta sé fáránleg úthlutunaraö- ferö?” Olia eöa rafmagn til húshitunar? Þaö er kannski ekki endilega spurningin —en hvort á aö verölauna þá er nota rafmagn til húshit- unar eöa oliu? „Umslagið var merkt f íknief nadeildinni!" Ungmenni, sem lenti I þvi aö neyta hass og hiaut dóm fyrir, hefur haft samband viö blaöiö: ,,Ég var á dögunum að fá bréf frá fikniefnadómstólnum. Var þar óskaö eftir greiðslu á sekt, sem ég var dæmdur til aö greiöa. Var ég svo óheppinn aö nota hass i nokkur Skipti, og i eitt skiptiö komst allt upp og var ég færður fyrir lögreglu þá, sem annast fikniefnamál. Þetta geröist fyrir nokkuð löngu og get ég varla sagt aö ég hafi siðan komiö nálægt hassi eða ööru sliku, enda aöeins örsjaldan, sem ég hef komizt I tæri viö slikt og hef enga sér- staka löngun I efniö. En hvaö um þaö, ég ætlaði bara að benda á hlut i sambandi viö bréfiö, sem mér fannst einstaklega ósmekklegur. Bréf- iövarnefnilega kirfilega merkt, — það átti ekki að fara fram hjá neinum aö ég væri aö fá bréf frá þessari óttalegu stofnun, fikni- efnadeild lögreglunnar i Reykjavik. Nú spyr ég: Hver er tilgang- urinn með þessari „auglýsingu” framan á umslögum þessarar stofnunar? Lika spyr ég: Sendir þessi stofnun bréf til góðborg- ara, sem hún þarf aö hafa við- skipti viö, meö þessari sömu „auglýsingu”? Ég held varla. Tilgangurinn er augljós. Enda þótt búiö sé aö dæma fólk, þá er enn veriö aö heröa dóminn meö þessum ráðstöfunum.Það er vit- aö mál aö viö búum i litlu þjóð- félagi, þar sem hver maður er meö nefiö niöri I málefnum ann- ars. Þaö er hreint ekki skaklegt að finna i stigagangi bréf til ein- hvers, merkt þessari stofnun. Þaö þýöir einfaldlega aö viö- komandi móttakandi er enn dæmdur til aö þola ljótt augna- ráö, vont umtal og afskipta- leysi. Sendir lögreglan mönnum e.t.v. bréf merkt „nauðgunar- deild”, „innbrotadeild”, „fjárglæfradeild” o.s.frv.? Eftir að hafa kynnzt svo lævislegum aöferöum fer maöur jafnvel aö trúa þvi, sem einn kunningi minn sagöi mér á dög- unum. Hann sagöi aö þess væru dæmi aö fikniefnadeild þessi reyndi aö leggja stein i götu þeirra ungmenna, sem væru aö sækja um atvinnu, reyna að fá ibúöir. Reyndi á allan hátt að spilla fyrir framtiö þess fólks, sem hefur lent I klóm þessara manna. Ekki ætla ég neitt að fullyröa um þaö, en umslagiö sem ég fékk á dögunum, rennir stoöum undir slikt.” Asgeir Friöjónsson, yfirmaöur fikniefnadeildarinnar.varö fyrir svörum: „Það er langt i frá, að viö not- um þessi merktu umslög utan um öll okkar bréf. Þetta eru umslög, sem viö höfum við höndina ef senda þarf Itrekuð innheimtubréf til þeirra, sem eiga vangreiddar sektir fyrir meöferð fikniefna. Þessi umslög, sem merkt eru „Sakadómi i ávana- og fikni- efnamálum eru aðeins notuð eftir aö búiö er aö hringja marg- oft i viðkomandi. Viö höfum mikiö langlundargeö, en þegar komiö er langt fram yfir gjald- daga sektarinnar án þess að viðkomandi hafi gert minnstu tilraun til að koma og borga eða semja um greiðslufrest, er grip- iö til þess ráös aö nota umrædd umslög. t rauninni ættum viö hér i fikniefnadeildinni aö geta veriö ófeimnir við nafniö á stofnun okkar, en okkur er ljóst, aö það getur valdiö misskilningi, og högum við notkun þess I sam- ræmi viö það, og þaö er þvi helzt ekki nema i ofangreindu tilfelli, sem umslög með „haus” eru notuð.” Hvað er B.K.S.? „Stundum berast bréf til presta og safnaöarstjóra merkt B.K.S. Þau fara sennilega mörg ólesin i ruslakörfu kirkjuskrif- stofunnar, án þess aö vöngum sé velt yfir, hvaö þessi skamm- stöfun þýöir. Sama mætti sjálfsagt segja um erindi og ávörp I útvarpinu undir þessu merki. Og liklega mætti svipaö segja um bréfin i „Visi”. Samt hefur þess oröið vart, aö þau eru „betri en bænagjörð” i hálftóm- um helgidómi. Hvað er þá B.K.S.? Það eru 12 ára gömul samtök i landinu, stofnuö af spekingnum aldna, sem nú er nýlega látinn, Pétri Sigurössyni. Kjörorö þeirra er: Fræðsla, frelsi, friöur. I þessum þremur „F” -um felst hamingja mannsálna og samfélags, ef rétt væri áhaldið og almennt viðurkennt. Starfsemi B.K.S. á þaö tak- mark aö draga úr og bægja brott böli áfengis, tóbaks og eiturefna, sem nú hrjá mannkyn allt meira flestu ööru, ef að er gáö. Starfsemin er tviþætt I aöalatriðum. Annars vegar er fræösla — meö fundum, námskeiöum, blaöagreinum, útvarpserind- um, fræöslukvöldum, mynda- sýningum ritgeröakeppni (um bindindismál) bréfum til safnaöa, borgarstjórnar Alþingis og rikisstjórnar, presta og samtaka I baráttu gegn áfengisneyzlu, t.d. l.U. T..A.A., Afengisvarnaráös, templara og Verndar. Flest er reynt til aö vekja, hvetja, fræöa og frýja til fram- kvæmda. Hinn þátturinn er liknar- eöa leiöbeiningarstarf- semi, sem beinist aö þeim, sem bágt eiga af völdum áfengis- neyzlu. En þar vantar tilfinnan- lega fjármuni til framkvæmda. Samt þokast margt i átt að marki fyrir atbeina hins opinbera, einkum borgar- stjórnar, sem opnað hefur gistiskýli fyrir karla i Þing- holtsstræti, heimili fyrir drykkjusjúkar konur I Grjóta- götu o. fl. En þótt áróður B.K.S. og margra hliöstæðra samtaka i landinu hvetji og efli stjórnvöld lands og borgar til heillavæn- legra framkvæmda, þá er kannski ekki siöur aö geta þess, sem gert er og sagt i sima og einkaviötölum, heimsóknum og vitjunum, leiðbeiningum og leiööngrum útum „borg og bý”, þar sem vandræöi og vonzka er aö kaffæra fólkið á eigin heimil- um. B.K.S. þýöir: Bindindisráð kristinna safnaöa — og reynir aö annast ráögjöf i áfengisböli. A öllum Norðurlöndum starfa svipuö „ráö” og hafa starfað i hálfa öld og heimssamtök um sömu verkefni eru einnig að starfi. Erlendis þykja þessi samtök einn helzti þáttur i hjálparstarfsemi og liknarmál- um safnaða og kirkjunnar i heild og eru studd meö árlegum fjárframlögum. Þar er starfs- fólk til verndar á heimilum og svonefndar diakonissur til aö likna, hjúkra og leiöbeina nætur og daga á drykkjuheimilum. Þar eru byggö heil hæli. Hér eru söfnuöirnir rétt aö vakna til vitundar um þessa mikilvægu starfsemi fræöslu og liknar sem gæti vissulega veriö skinandi ljós i anda Krists, sem sagöi: „Allt, sem þér geriö einum þessara minna minnstu bræöra, þaö gjöriö þér mér.” Efliö starfsemi B.K.S. á Is- landi. Það ætti aö veröa öllum til sóma. Heill þeim, sem nú þegar hafa sýnt þessum sam- tökum skilning og örlæti. Þaö er mikil þörf fyrir fræöslu og leiöbeiningar B.K.S. Þar ætti enginn söfnuöur aö geta skorizt úr leik. Þessar greinar i VIsi eru bréf frá B.K.S. Árelius Nielsson.’

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.