Vísir - 18.02.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 18.02.1975, Blaðsíða 10
2>NU>H 10 Vísir. Þriöjudagur 18. febriiar 1975. Tarzan er þess | fullviss að varð- .^menn Tooms hati handtekiö þær báöar. Coix imi*»s.r.ion Dislr bv l1 mU-d Kfatur e SyndicaU-. Inc „Fariö inn i göngin’ þegar þiö þurfiö. Varö imennirnir hlaupa aftur inn i höllina.þegar þeir Ifinna ykkur ekki hér” máls á honum? Ég var að hugsa um það, sem þú sagðir. Kannski hef ég hæfileika til að taka viö boðum frá íram- liðnum. / Peninga^ skápurinn er bak við mynd- ina. Hvernig get ég vakið aðeins krónur 450 hrútspungar svína- og sviöa- sultur lundabagai bringukolíar blóömör hákarl (skyr- og gler-) smjör flatkökur hangikjöt harofiskur síld fl/érSrs&XSt MkWa1 V)k%\V DíítlDCÐ^Tf^DDRí] Laugalæk 2 Sími 35020 VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN AUGLÝSING Meö heimild i reglugerð nr. 264/1974 sbr. reglugerð nr. 74/1970, um innheimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum af bif- reiöum, sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, hefur fjármálaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: Að afturkalla frá og með 1. april n.k. heimild til notkunar ökurita i stýrishúsi til þungaskattsákvörðunar, nema fram hafi farið sérstök skoðun á ökuritunum og viðgerð, þar sem þurfa þykir. Umráðamönnum þeirra bifreiða er hér um ræðir ber þvi að færa þær til skoðun- armanns fyrir 1. april n.k. Komi i ljós við álestur, að mælisskoðunin hafi ekki verið framkvæmd ber eftirlits- manni að tilkynna innheimtumanni það án tafar. Þungaskattur verður þá áætlaður á sama hátt og ef komið hefði i Ijós að mælir væri ekki i bifreiðinni. Jafnframt ber bif- reiöaeftirlitsmanni að stöðva notkun bif- reiðarinnar nema umrædd mælisskoðun hafi farið fram. Skoöun ökuritanna samkvæmt framan- sögðu fer fram hjá VDO-verkstæðinu Suðurlandsbraut 16 til 1. april. 1 ráði er að eftirlitsmaður verði sendur á nokkra staði utan fteykjavikur i ofan- greindum tilgangi. Munu viðkomustaðir verða auglýstir siðar. Fjármálaráðuneytið, 13.02.75. GAMLA BÍÓ Charley og engillinn Ný bráðskemmtileg gamanmynd frá Disney-félaginu. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góðan leik og stórkostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. NYJA BIO PALOMAR PICTLIIICS INTtRNATIONAL prc-scr«S Fjórar stelpur Skemmtileg, brezk gamanmynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI. Ný kvikmynd eftir hinni heims- frægu sögu Jack Londonser kom- ið hefur út i isl. þýöingu: óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvik- mynd i lituin. Aðalhlutverk: Charlton Ileston, Michéle Mercier, Ken Annakin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBJO PflPILLOn Papillon Urvalsmynd með Steve McQueen, Dustin Hoffman. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Blóðhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litkvikmynd með Roger Moore. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 og 5. LAUGARASBÍÓ Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Harðjaxlinn Hressileg slagsmálamynd i lit- um. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendall. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Síöasta sinn. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Welles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.