Vísir - 18.02.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 18.02.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriöjudagur 18. febrúar 1975. TIL SÖLU Hvildarbekkur, sérstaklega hannaöur fyrir hjartasjúka og blóörásartruflun, til sýnis og sölu aö Hólatorgi 8, kl. 4-8. Til sölu vel meö farið Pilips, 4 Track 4307 segulband. Uppl. i sima 50568 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra hefína Husquarna helluborö nýlegt, aðeins notað i 2 mánuði, 2 mánaöa Kursi sjónvarpstæki, i ábyrgð 24”, nýlegt kringlótt eld- húsborö ásamt stólum, 3 1/2 ferm. miöstöðvarketill með inn- byggðum spiral, dælu, brennara og reykrofa til sölu. Uppl. i sima 86475 eftir kl. 7 á kvöldin. 30 fermetra teppi til sölu, litið slitiö, verð 12 þús. Uppl. i sima 53208. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Til sölu tæpiega 500 metrar af húsþurru timbri 2x4” og 2x8”. Uppl. i sima 86376 eftir kl. 6. Málverkasalan hættir störfum um næstu mánaðamót. Allt á að seljast (sérstök kjarakjör), mál- verk, eftirprentanir, gamlar bæk- ur, skrifborð, sófasett og margt fleira. Komið og gerið góö kaup. Opiö 2-6. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Til sölu Weltron kúla með kasettusegulbandi og útvarpi. Uppl. i sima 82757 milli kl. 8 og 9. Til sölu mjög vel með farinn Gibson bassagitar, selst ódýrt við staðgreiðslu. Uppl. i sima 23157 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Haglabyssa, Browning automa tic, 5 skota (létt) til sölu. Uppl. sima 27961 til kl. 8 i dag. 8 rása stereo og útvarp til sölu ásamt spólum. Uppl. i sima 30331. Til sölu þýzkt barnarimlarúm. Sími 38143. Til sölu Ijósmyndastækkari með öllu sem til þarf við framköllun og stækkun. Borðtennisborö Dunlop, 2 ljósmyndavélar, 1 ferðarakvél. Er ekki búinn aö fella krónuna. Uppl. i sima 20788 eftir kl. 19. Kynditæki til sölu. Uppl. i sima 43548. Til sölu skrifstofustóll.póstbréfa- skurðhnifur, 2 Formica stálborð, stærö 69x160, sófasett, rafmagns- reiknivél og ýmislegt fleira fyrir skrifstofurekstur. Uppl. i sima 13803 milli kl. 2 og 5. Prjónavél (Singer)til sölu, nýleg og mjög litið notuð, á sama stað er til sölu Westinghouse isskápur. Uppl. i sima 74304. Til sölu ertveggja ára litiö notuð Singer prjónavél. Uppl. i sima 72939. Miöstöövarketill, spirall, hita- dúnkur o.fl. tilheyrandi tií sölu. Góður pappirsskuröarhnifur á sama staö. Uppl. i sima 42613. Mótatimburtil sölu 1x6” og 2x4”. Uppl. i sima 15909 frá kl. 8-3 og 73912 eftir kl. 7. Til sölu 4 ný 750x16 jeppadekk á 35.000-. Simi 71833. Tvisettur klæöaskápur til sölu. Simi 17578. Sansui 2000x 240 vatta útvarps- magnari og Sony PC 84, Quadradial bilasegulband til sölu. Simi 92-1219 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. VERZLUN FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viögerðarþjónusta. Uppl. i sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). ÓSKAST KEYPT Óska eftirað kaupa bát 14-18 fet. Einnig rauðmaganet. Uppl. i sima 21501. Stereo-magnari óskast keyptur (gjaman 50-100 wött) og/eða 2 hátalarar af samsvarandi styrk- leika. Uppl. i sima 11903 i dag og á morgun. Hjólhýsi — Utanborðsmótor. Stórt hjólhýsi óskast til leigu. Einnig til sölu sem nýr 25 ha. Johnson utanborðsmótor og magnari 2x90 wött, einnig spring- dýnur. Uppl. i sima 13993. Vil kaupa gott hjólhýsi. Vinsam- lega hringið i sima 93-1956. Vil kaupa vel með farinn Openus II eöa III, eða Value stækkara. Hringið i sima 21276 eftir kl. 7. Gott hústjaldóskast. Upplýsingar i slma 82056. 2-3 hektara sumarbústaðaland óskast strax innan 80 km frá Reykjavik. Upplýsingar i sima 82056 eða 72071. FATNAÐUR Til sölu brúðarkjóll, hattur og skór. Uppl. i sima 83686 eftir kl. 17. Brúöarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i sima 34231. HJÓL-VAGNAR Vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 82099. Nýlegur Tan-Sad barnavagn og •alveg ný kerra til sölu. Uppl. i sima 24677 eða að Grettisgötu 166, neðri hæð. Viljum kaupastóra barnakerru á góðum hjólum. Simi 86965 frá kl. 18-20. Til sölu Susuki ’74, mjög vel með farið. Uppl. i sima 92-1722. óska eftir aö kaupa Chopper hjól eða hliðstætt, fyrir 10 ára dreng. Uppl. i sima 51657. HÚSGÖGN Til sölu vel með farið sófasett (svefnsófi) 3 1/2 árs. Verð 45.000 kr. Uppl. I sima 72997. Borðstofuhúsgögn vel með farin til sölu. Uppl. I sima 33540 til kl. 18, en 17253 eftir þann tima. Til sölu góður eins manns svefn- sófi meö rúmfatageymslu i baki. Uppl. i sima 84474 eftir kl. 6. óska eftir sófasetti með borði, hansahillum og vegglömpum. Einnig stökum armstólum. Uppl. i sima 33372. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 25.200 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1-7, laugardaga 9-2. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath. að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126. Simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa VW rúgbrauð. Uppl. i sima 84844 eða 32709. Til sölu Fiat 1100 station, óryðg- aður, vél ekin 25 þús. km, 4 snjó- dekk fylgja. Verð 70 þús. Til sýnis og sölu hjá Bilasölu Egils Vil- hjálmssonar. Fiat 128 árg. ’74 óskast til kaups, má vera Rally, aðeins litið keyrð- ur og vel með farinn bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 32178. Óska eftirað kaupa litinn station bil. Hringið I sima 38738. Vauxhall Viva SL ’70, einkabill, 2ja dyra sportmodel, sérstaklega vel með farinn dömubill til sölu. Einnig vel með farin Volga Gas, 4ra dyra ’72. Uppl. i sima 86475 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel meö farinn Skoda Combi árg. ’67 ’70 óskast keyptur. Uppl. i sima 71866 frá kl. 7—10 e.h. Til sölu Bedford sendiferðabill, nýupptekin vél og girkassi, stöðv- arleyfi getur fylgt. Uppl. i sima 18650 eftir kl. 7 á kvöldin. Hver vill kaupagóðan bil, ef hann er til, þá er til sölu Chevrolet Nova ’65 með slatta af varahlut- um. Uppl. i sima 28787 eftir kl. 6 á kvöldin. Peugeot station ’68 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 42361. Til sötu er VW 1300, árg. 1966. Uppl. i sima 74092 milli kl. 7 og 10 i kvöld. Renault árg. 1964 til sölu i pört- um, góö vél og girkassi. Uppl. i sima 84345. Til sölu er Opel Kadett árg. ’64 i gangfæru ástandi, verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 51978. Fiat 125 P ’72 til sölu. Uppl. i sima 74440. Ung hjón meðeitt barn óska eftir litilli 2ja herbergja ibúð i Kópa- vogi i stuttan tima. Uppl. i sima 20971. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla möguleg ef óskaö er. 2 i heimili. Uppl. i sima 38720 frá kl. 9-5 eða i sima 21982 frá kl. 5.30—8. Húseigendur.Ungt par, barnlaust, óskar eftir vandaðri 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 41715 eftir kl. 6. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð nálægt miðborginni, gjarnan i gömlu húsi. Góðri umgengni heit- ið. Upplýsingar i sima 37113 milli kl. 7 og 10. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax i Reykjavik. Upplýs- ingar i sima 92-2618. ATVINNA í Stúlka óskast I matvöruverzlun. Slmi 16528 Og 26680. Meiraprófsbifreiöastjóri óskast til að aka leigubifreið: Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Visi fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Traustur 6523”. Ráöskona óskast, seinni hluta dags, börn 6 og 10 ára. Uppl. i sima 16088 eftir kl. 19. Stúlka eöa kona óskast til af- greiðslustarfa (vaktavinna). Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Laugavegi 28 B. Peningaveski fundiö.Uppl. i sima 18877. Herra peningaveski með pening- um og skilrikjum tapaðist sl. föstudag milli kl. 4 og 5 i eða við Söluturninn Bústaðavegi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 71487 eftir kl. 5. í gær um kl. 15 tapaðist svört skjalataska úr bil, þar sem hann var annaðhvort á móts við Suður- landsbraut 6eða i Hafnarstræti. 1 töskunni voru áríðandi skjöl. Þeir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið, vinsamlegast hringi i sima 23340 eða 13192. Góðri greiðslu heitið. TILKYNNINGAR Ef þú leggur leið i bæinn, litið hefur helgarfri, athugaðu efna- haginn, eflaust mun gæta að þvi. Simi 12697 eftir kl. 3. Dýravinir. Kettlingar fást gefins. Slmi 37658. Spákona. Hringið i sima 82032. EINKAMÁL Kaupsýslumaöur óskar eftir að kynnast stúlkum, sem þarfnast fjárhagsaðstoöar, gegn greiða á móti. Tilboð sendist Visi merkt „Greiöi 6564”. BARNAGÆZLA Kona eöa stúlkaóskast til að gæta barna á daginn frá 1. april. Uppl. i sima 14452. Hæ, halló.Opel Rekord árg. ’64 til sölu, nýskoðaður, mjög litið ryðg- aður, vélin góð. Ennfremur vara- hlutir. Hagstætt verð. Uppl. i sima 74491 eftir kl. 5. Til sölu mótor og girkassi i Saab 96 árg. ’65, diselvél 50—60 hö. ósk- ast á sama stað. Simi 72602 eftir kl. 7. Chevrolet Impalaárg. ’74 til sölu, billinn litur út sem nýr og i 1. flokks standi, hann verður seldur á sanngjörnu verði, miðað við nú- verandi gengi. Uppl. i sima 53181, eftir kl. 7 i sima 53316. Akið sjálf. Ford Transit sendi- ferðabilar og Ford Cortína fólks- bilar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bflar.Nú er bezti timinn að gera góð kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bllasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. HÚSNÆÐI í BOI Til leiguer litil einstaklingsibúð i Fossvogshverfi. Reglusemi áskil- in. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 85371 eftir kl. 4 i dag. Þakherbergitil leigu, aðeins fyrir reglusaman karlmann. Uppl. i dag kl. 7—8 að Drápuhlið l,2.h. Til leiguherbergi meö aögangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi, fyrir konu, gæti haft barn. Tilboð send- ist VIsi merkt „Húsnæöi 6527”. Herbergitil leigufyrir reglusam- an eldri mann. Simi 36182. HÚSNÆDI ÓSKAST Góöur bilskúróskast á leigu, 30-50 ferm. Simi 74744. Litil Ibúö óskastnú þegar. Uppl. i sima 17151. Einhleypan fulloröinn skipstjóra vantar 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Skilvisar mánaðar- greiðslur, fullkomin reglusemi. Uppl.isima 82472 kl. 19-21 i kvöld. 20 ára iönnema vantar herbergi fyrir næstu helgi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. i sima 99-7175, Vik, eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskast á veitingastað i miöbænum. Uppl. i sima 34461 eftir kl. 5 e.h. ATVINNA ÓSKAST Tvitugur piltur óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. i sima 33338 eftir kl. 7. Ungur maöur, sem hefur góða menntun og bil, getur tekið að sér alls kyns störf, eftir almennan skrifstofutima. Er vanur kennslu, tollskýrslum, dyravörzlu, allt kemur til greina. Simi 27961. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu, önnur eftir skrifstofustarfi. Uppl. I sima 12674. Hin óskar eftir heimasaumi. Uppl. I sima 27038. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir léttri vinnu, hálfsdags vinna kemur til greina. Uppl. i sima 85324 frá kl. 4—7. Ungur maöur óskar eftir vinnu um tima. Uppl. i sima 25852. 25 ára nemii öldungadeild óskar eftir vinnu. Allt hugsanlegt. Hef nægan tima. Vinsamlegast hring- iði sima 74044 milli kl. 2 og 6. Ung kona (30 ára) óskar eftir af- greiðslustarfi, er vön. Margt ann- að kæmi tilgreina. Er traust og á- byggileg. Uppl. i sima 24774 eða 38948. 28 ára stúlka óskar eftir vinnu,vön barnagæzlu, pressu- vinnu og afgreiðslustörfum. Uppl. i slma 17972. HEIMILISTÆKI Nýr og ónotaöurTricity bökunar- grill og hitaofn til sölu, á gamla verðinu og góðum kjörum. Uppl. I sima 25405 og 23908. SAFNARINN Sérstimpill i 5 daga á þingi Noröurlandaráðs. Pantið timan- lega. Kaupum islenzka gullpen- inga 1961 og 1974 — stakan og sett- ið. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAЗ t síöustu viku tapaðist hvitur plastpoki meö nýjum kvenundir- fatnaði. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 14323. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr., rúmteikn. o.fl. — Les einnig með nemendum „öldungadeildarinn- ar” og skólafólki. — Ottó A. Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar 25951 og 15082. ÓKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Peugeot 44. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ölafur Einarsson, Frostaskjóli 13. Simi 17284. ökukennsla — Æfingatfmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. I.ancia '75, italskur Fiat 128, Rally ’74 Fiat 128 ’73 Fiat 127 ’74 Bronco ’6(i, '68, 72’ 74 Bronco ’74 sjálfsk. Willys '67, lengdur Ford Grand Torino ’74 Comet '74 Maveric ’70 Datsun 220, disil Saab 96, ’69, ’72 Saab 99, '71, ’73 Chrysler 160, franskur Merc. Benz 250 S '67 Merc. Benz 280 SE ’74 Opið á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.