Vísir - 25.02.1975, Side 8

Vísir - 25.02.1975, Side 8
Visir. ÞriOjudagur 25. febrúar 1975 Visir. ÞriOjudagur 25. febrúar 1975 Áttu annan þegar só bezti féll úr — ísfirzkir unglingar vöktu mikla athygli ú Þorramótinu á ísafirði og veittu þeim beztu harða keppni Arni óOinsson frá Akureyri var stóra stjarnan á punktamótinu i alpagreinum, sem háO var á tsa- firöi um helgina. Sigraöi hann bæði I stórsvigi og svigi í þessu árlega móti tsfiröinga, þar sem allir beztu skiöamenn landsins voru meðal keppenda. Strákarnir úr í úrslit í 3. deildinni! Austfirðingar hóuðu saman körfuknattleiksliðum sinum um helgina og luku viö riöilinn I 3. deild islandsmótsins. Mættu þar fjögur lið, sem ckkert voru að teygja lopann, heldur luku öllu mótinu á tveim dögum. Úrslitin urðu þau, að piltar og kennarar Eiðaskóla sigruðu eftir harða keppni viö Hött, og leika þeir þvl til úrslita i 3. deildar- keppninni. úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir: Höttur—Austri 65:29 Eiðar—Leiknir 75:58 Leiknir—Austri 68:45 Höttur—Leiknir 61:54 Eiðar—Austri 79:45 Eiðar—Höttur 59:55 Um helgina fór einnig fram fyrir austan einn leikur i 3. deild- arkeppninni i handknattleik karla — Austri Eskifirði sigraði Huginn Seyðisfirði 17:14. Fyrir vestan fór einn leikur fram i 3. deildinni i körfuknatt- leik, en þar keppa tvö lið. tsafjörður sigraði Hörð frá Pat- reksfirði 68:66 á Patreksfirði. Slð- ari leikur liðanna fer fram á ísa- firði um næstu helgi. —klp— ísfirðingar áttu gönguna Fljótamenn komu ekki á punktamótið i skiðagöngu, sem fram fór á isafirði á laugardag- inn, og var þvi gangan heldur sviplitil. Heimamenn áttu þrjá fyrstu i annarri göngunni, en Ólafsfirðingurinn Björn Þór Grindvík ingarnir fóannoð tœk'rfœn Baráttan I 2. deild islandsmóts- ins i körfuknattleik harðnaði heldur betur eftir heimsókn Þórs frá Akureyri til Reykjavíkur um helgina. Þar urðu Þórsararnir að þola tap fyrir Fram, sem ásamt þeim og Borgnesingum berjast um sæt- ið i 1. deild næsta ár. Sigruðu Framararnir i leiknum með 79 stigum gegn 66, og munaði þar mest um Helga Valdimarsson, sem skoraði 35 af stigum Fram. 1 gær léku svo Þórsararnir við Hauka, og sigruðu þeir i þeim leik með 66 stigum gegn 50. Borg- nesingarnir eru efstir i deildinni — enn sem komið er, með 10 stig en þeir eiga eftir báða leikina við Fram og annan leikinn við Þór. Grindvikingar eru neðstir i deildinni með ekkert stig. Þeir fá þó tækifæri til að halda sætinu, þvl fjölga á i deildinni um eitt lið. IMA á Akureyri hætti þátttöku i haust, og hafa þvi aðeins 5 lið leikiði 2. deild i vetur, þau eiga að vera sex. Grindvikingarnir fá tækifærið með þvi að leika viö lið- ið, sem verður i öðru sæti i 3. deildinni, en þar stendur nú keppnin yfir i þrem riðlum. —klp— Ólafsson komst upp á milli þeirra i hinni. Var það i 15 km göngu 20 ára og eldri, þar sem Björn kom i mark á 64,23 min. Sigurvegari varð Davið Höskuldsson isafirði á 61,55min. Kristján R. Guðmunds- son isaf. varð þriðji á 65,20 og Óskar Kárason Isafirði fjórði á 68,33 min. í 10 km göngu 17 til 19 ára varð Þröstur Jóhannesson ísafirði fyrstur á 40,47 min. Jónas Gunnlaugsson isafirði varð annar á 45,49 min og Ari Hauksson isa- firði þriðji á 46,25 min. —kli>— Hann mátti þó taka á honum stóra sinum i stórsviginu, og munaði engu að hann tapaði þar fyrir 17 ára pilti frá Isafirði — Hafþóri Júliussyni — sem var i siðasta ráshóp i báðum ferðum, en allir þeir beztu voru i fyrsta hópnum. Eftir fyrri umferðina i stórsvig- inu var aðeins 2 sekúndna munur á 1. og 7. manni — Hafþór fyrstur á 68,03, Arni á 68,35 og isfirðing- urinn ungi Sigurður Jónsson á 68,38. 1 siðari umferðinni missti Sigurður skiðið — þriðja mótið i röð, sem það kemur fyrir hjá hon- um — Arni keyrði vel og kom i mark á samanlögðum tima 133,34 sek, Hafþór krækti i 2. sætið á 133,75, en siðan komu Haukur Jó- hannsson, Hafsteinn Sigurðsson og Tómas Leifsson. 1 sviginu gekk Hafþóri ekki alveg eins vel — hafnaði i 7. sæti á 96,09 sek — Arni varð fyrstur á 89,77, Haukur Jóhannsson annar á 90,25 og Hafsteinn Sigurðsson þriðji á 92,44 sek. Sama röð var á þrem fyrstu i alpatvikeppninni, en þar komst Hafþór i 4. sæti, sem telja má mjög gott i jafn hörðu móti og þetta var. Getur orðið gaman að fylgjast með honum i næstu mót- um — svo og hvort Sigurður hafi það af að ljúka einu móti án þess að missa skiðin af sér!! ikeppni kvenna vantaði Mögg- urnar frá Akureyri og var þvi ekki um mikla keppni að ræða. Jórunn Viggósdóttir Reykjavik sigraði i stórsviginu, Sigrún Grimsdóttir Isafirði varð önnur og Anna Guðmundsdóttir Isaf. þriðja. Jórunn féll i sviginu, en Sigrún fór alla leið og sigraði. Guðrún Frimannsdóttir Akureyri varð önnur og nafna hennar Sigurðar- dóttir frá Húsavík þriðja. —klp— Fjórði bekkur A I Breiðholtsskólanum, sem sigraði I bekkjakeppninni I Breiðholtshlaupinu. Hlaupagarpurinn Guðjón Ragnarsson i 2. röð til vinstri með VIsis- bikarinn. i efstu röð frá vinstri Kjartan L. Pálsson og Hallur Simonarson, blaðamenn Visis, þá Karl Rafnsson, unglingaþjálfari iR, Guðmundur Þórarinsson, þjálfari ÍR og frumkvööull Breiðholtshlaupanna, Yngvi Hagalínsson, umsjónar kennari bekkjarins, Þorvaldur óskarsson, yfirkennari, og Guðmundur Magnús- son, skólastjóri. Ljósmynd Bjarnleifur. Vísisbikarinn mun glœða úhuga nemenda enn meir Nemendur 4. bekkjar A í Breiðholtsskóla hlutu Vísisbikarinn í bekkjakeppni í Breiðholtshlaupinu ,,Ég er viss um aö Visisbikarinn á eftir að glæða áhuga I skólunum á Breiðholtshlaupinu”, sagði Guömund- ur Magnússon, skólastjóri Breiðholts- skóla og hampaði bikarnum. Las árit- unina á honum fyrir krakkana úr sigurbekknum, sem fylgdust spennt meö — og Þorvaldur Óskarsson, yfir- kennari, sagði. „Já, ef maður hefði átt von á siikum grip hefði maður keppt lengur”, en báðir þessir kunnu skóla- menn voru eitt sinn miklir keppnis- menn i ÍR. Visismenn héldu nýlega upp I Breið- holtsskóla og það var mikil hátið. Þeir voru með bikar, sem Visir hefur gefið I Breiöholtshlaup 1R — til þess bekkjar, sem flest stig hlýtur i bekkjakeppni skólanna þriggja i Breiðholtinu. Orslit úr bekkjakeppninni liggja nú fyrir, að það var fjórði bekkur A i Breiðholtsskólanum, sem vann til bik- arsins meö ágætum árangri. Krakk- arnir i þeim bekk hlutu 64 stig I bekkjakeppninni, en næsti bekkur var með 21 stig — svo þarna var um yfir- burðasigur að ræða. Umsjónarkennari bekkjarins er Yngvi Hagalinsson. Þau engu fri i tima til að taka á móti gripn- um og voru stolt. Guðmundur Þórarinsson, sá mikli áhugamaður og frumkvöðull Breiðholtshlaupanna, skýröi frá stigakeppninni og sagði bekkjarsystkinunum hvernig þau hefðu getað unnið sér fleiri stig i keppninni. Ahuginn ljómaði á hverju andiiti — og áreiðanlegt, að þau fá fleiri stig næst. Fyrirliði bekkjarins i Breiðholts- hlaupinu, Guðjón Ragnarsson, veitti Visisbikarnum móttöku fyrir hönd bekkjarins — og hann er mikill hlaupagarpur. Hann á öll aldurs- Guömundur Magnússon, skóla- stjóri, með Vísisbikarinn og les áritunina á honum fyrir krakkana. i baksýn Guömundur Þórarinsson og Yngvi Ilagalinsson. Ljósmynd Bjarnleifur. Vísisbikarinn ^ Ljósmynd Bjarnlcifur. flokkametin i Breiðholtshlaupinu I 7, 8, 9 og 10 ára flokkum — og svona tií gamans má bæta þvi viö, að hann á einnig öll aldursflokkametin i Hljóm- skálahlaupi 1R. Fyrirliöi, sem drifið hefur bekkjarsystkini sin með sér, og i hópi þeirra eru mörg góð hlaupara- efni. Breiðholtshlaup ÍR hefur þegar unn- ið sér hefð og er rikur þáttur i leik og starfi hinna yngri ibúa þessa mikla hverfis — já, reyndar hinna eldri lika. Okkur hér á Visi finnst gott að geta lagt þar fram skerf, sem glæðir áhugann enn meir — hsim. Svíinn ungi nólg- ast efstu mennina — í heimsbikarkeppninni ó skíðum eftir glœsilegan órangur ó mótinu í Japan Sænski strákurinn freknótti, Ingimar Stenmark, er nú heldur betur farinn að ógna efstu mönn- um, Gustavo Thoeni og Franz Klammer,! heimsbikarsins eftir frábæran árangur I Naeba i Japan. Hann sigraði þar I stór- svigi á föstudag — og annað sæti hans I sviginu á sunnudag tryggðu honum gullverðlaun i svigkeppni heimsbikarsins. Tvi- vegis hefur hann sigraði i sviginu og þrisvar orðið I öðru sæti og pilturinn er ekki nema nýlega oröinn 18 ára. „Ég hefði sennilega unnið i dag ef ég hefði ekki borið of mikinn áburð á skiði min i fyrri umferð- inni”, sagði Ingimar eftir keppn- ina á sunnudag. Eftir þá umferð var hann langt á eftir Hansi Hinterseer-keyrði á 43,51 sek. en Hansi á 42,58 sek. Eftir umferðina þurrkaði hann kantana vel ,,of ef þeir hefðu verið þannig i fyrri umferðinni, ja”, sagði Sviinn brosandi. 1 þeirri siðari fór hann á 43,01 sek., sem var langbezti tim- inn — en Hansi keyrði á 43,88 sek. og það nægði honum, þótt litlu munaði. Gustavo Thoeni, sem er efstur i stigakeppninni, og hefur þrisvar sigrað i keppninni um heimsbik- arinn, vissi ekki hvort hann átti að kenna sjálfum sér um eða snjónum að hann náði ekki betra en fimmta sæti. Hann sagði: „Mértekstaldrei vel upp i byrjun keppnistimabils — eða i lokin. Pressan er þá alltof mikil. Ef ég verð ekki i efsta sæti i tveimur mótum af þeim þremur, sem eftir eru (Kanada, Bandarikin og italla) tekst mér ekki að sigra i fjóröa sinn i keppninni um heims- bikarinn” og hinn 24ra ára Itali virtist allt annað en bjartsýnn. Enn verr gekk þó hjá handhafa heimsbikarsins nú, Piero Gros, ltaliu, sem er 21 árs. Hann hefur nú misst alla möguleika að verja titil sinn — og var meðal þeirra 28 keppenda, sem voru dæmdir úr leik eftir fyrri umferðina fyrir að missa hlið. Olympiumeistarinn spánski, Francisco Fernandez- Ochoa, varð fyrir hinu sama alveg neðst i brautinni — i fyrsta skipti, sem hann missir hlið i keppninni i vetur. Urslit urðu þessi: 1. Hinterseer, Aust, 86.46 2. Stenmark, Sviþjóð, 86.52 3. Neureuther, V-Þ. 86.87 4. Schlager, V-Þýzkl. 87.47 5. Thoeni, ltaliu, 87.53 6. Hauser, Austurriki 87.63 7. Radici, ítaliu, 87.72 8. Kniewasser, Aust 87.74 9. Tresch, Sviss, 88.73 10. Berchtold, Aust. 89.40 Eftir þessa keppni er stigatala þannig. 1. Thoeni 206, 2. Klammer, Austurriki, 190 3. Sten- mark 175 4. Gros 145 5. Haaker, Noregi, 125 6. Hinterseer 103 7. Plank, ltaliu, 88 8. Grissmann, Austurriki 84 9. de Chesa, Italiu, 70 og 10. Ochoa 68 stig. Næst verður keppt i Garibaldi i Kanada 28. febrúar til 3. marz — þá i Sun Valley, USA, 13.—15. marz, og i Val Gardena 21.—24. marz og þar lýkur keppninni. Anna Maria Mosser Pröll hefur sigrað i kvennakeppni heims- bikarsins fimmta árið i röð. Stigatalan hjá henni er 268. önnur er Wenzel, Lichtenstein, með 168. Þriðja Mittermaier, V-Þýzka- landi, 162. Fjórða Zurbriggen, Sviss, 131. Fimmta Nadig, Sviss, 117. Sjötta Nelson, USA, 107. Sjö- unda er Zechmeister, V-Þýzka- landi, með 105 stig, þá Morerod, Sviss með 101 stig, og siðan koma Serrat, Frakklandi, 86 og Drexel, Austurriki 72 stig. Anna Maria sigraði i stórsvig- inu i Naeba á sunnudag. Orslit. 1. Moser-Pröll, Aust. 2. Kaserer, Austurriki, 3. C. Tisot, italiu, 4. M. Jacot, Frakklandi, 1:27.57 1:28.29 1:28.45 1:28.60 —hsim. Arsenal hafði það Lundúnaliðið fræga, Arsenal, er komið I sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar. Eftir fimm og hálfs klukkustundar baráttu við Leicester hafði Arsenal það — sex minútum fyrir leikslok i fram- lengingunni skoraði John Rad- ford eina mark leiksins i Leicest- er I gærkvöldi. i sjöttu umferöinni leikur Arsenal á heimavelli gegn öðru Lundúnaliði, West Ham. Þaö virtist stefna i fjórða leik- inn milli liðanna, þegar ekkert mark hafði verið skorað eftir venjulegan leiktíma og i fram- lengingunni, sem fylgdi, var lengi vel hið sama uppi á teningnum, þar til Radford loks fann leiðina i markið með fallegri risandi spyrnul En Arsenal-liðið verðskuldaði varla sigur i leiknum — lék lengstum þófkenndan varnarleik. Leicester sótti miklu meir, en leikmenn liðsins eru ekki á skot- skónum frekar en oftast áður á leiktimabilinu. Einn leikur var háður i deilda- keppninni. Reading og Hartlepool gerðu jafntéfli i 4. deild 0-0. 1 sjöttu umferð bikarsins, sem háð verður áttunda marz, leika þessi lið saman. Arsenal—West Ham Birmingham—Middlesbro Carlisle—Fulham Ipswich—Leeds —hsim Rólegt í hern- um - hjá Tító! Það vakti bæði undrun og kátinu meöal áhorfenda i leik Islands og Júgóslaviu á sunnudagskvöldið, þegar ná- unginn hér á myndinni — Miroslav Pribanic — kom inn á. Vaxtarlagið bar ekki með sér, að þarna væri landsliðs- maður á ferð — hann var öllu likari einum úr fararstjóra- hópnum — litill og alveg eins og bolti i laginu, enda 105 kg á þyngd. En hann kunni sitt fag, þótt þungur væri, enda maöurinn með 116 landsleiki að baki — það kom meira að segja fyrir, að hann var fyrstur i hraðaupphlaupunum — og þá skellihlógu félagar hans á bekknum. Pribanic hefur verið i hernum undanfarna mánuði og ekki komiö nálægt hand- bolta fyrr en siöustu vikurn- ar. Er vist rólegt i hernum hjá Titó um þessar mundir þvi hann hefur á þesum tima þyngzt um rúmlega 20 kiló. Þennan kappa fáum við að sjá i kvöld i höllinni i siðari leiknum, sem hefst kl. 20,30. Forsala aðgöngumiða verð- ur i Laugardalshöllinni og hefst hún kl. 18.00. —klp— i i B é O í M I M 1 i Dg móðir hans átti að gangast undir upp"n,n,V Þetta er óhugsandi, ' Lolla tekst að sanna sakleysi sitt^ Rólegur, móðir þin má ekki sjá ^Bommi, hvenær byrjar ) þetta Innan skamms, þú færð fnllan hflta • 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.