Vísir - 25.02.1975, Page 11
Vlsir. ÞriOjudagur 25. febrúar 1975
11
*f*NÓÐLEIKHÚSÍÐ
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA t NÓTT?
miövikudag kl. 20.
HVERNIG ER
HEILSAN?
6. sýning fimmtudag kl. 20.
COPPELIA
ballett I 3 þáttum.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15.
KAUPMAÐURt
FENEYJUM
laugardag kl. 20.
Leikhúskjaiiarinn:
KVÖLDSTUND MEÐ
EBBE RODE
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13,15-20.
Slmi 1-1200.
éikfelagMí
YKJAVÍKUyB
tSLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt.
Slöasta sýning I Iönö.
DAUÐADANS
miövikudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag. Uppselt.
242. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Aögöngumiöasalan i Iönö er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
AUSTURBÆJARBÍÓ
tSLENZKUR TEXTI
Clockwork
Orange
Hin heimsfræga og stórkostlega
kvikmynd eftir snillinginn Stan-
ley Kubrick. Aðalhlutverk: Mal-
colm McDoweil, Patrick Magee.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
STJORNUBÍÓ
Leit aö manni
(To find a man)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og vel ieikin ný
amerisk litkvikmynd um vanda-
mál æskunnar. Leikstjóri Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: Darren
O’Connor, Pamela Sue, Martin,
Lloyd Bridges.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.6, 8 og 10.
TONABÍÓ
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum.
í aðalhlutverkum eru úrvalsleik-
ararnir: Steve McQueen, James
Garner, James Coburn, Charles
Bronson, Donald Pleasence,
Richard Attenborrough
ÍSLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabiói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
HASKOLABIO
Franska kvikmyndavikan:
Autt sæti
La chaise vide
Leikstjóri: Pierre Jallaud.
Sýnd kl. 9.
Leikarinn
Salut l'artiste
Leikstjóri: Yves Robert.
Sýnd kl. 7.
Ursmiðurinn í St. Paul
L'Horloger de St. Paul
Leikstjóri: Bertrand Tavernier.
Sýnd kl. 5.
Enskur texti meö öllum myndun-
um.
Síðasti sýningardagur.
Hve
lengi
bfða eftir
fréttumim?
Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins í dag!
Fyrstur meö 'WY* fréttimar * I ] ■■ ■■ Et
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, teppahreinsun
húsgagnahreinsun, giuggaþvott-
ur. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Hreingerningaþjón-
ustan. Simi 22841.
Hreingerningar — Hólmbræöur.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Hreingerningar. lbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum ameriskum vél-
um I heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072, og eftir kl 17 Agúst i sima
72398.
Þrif.Tökum að okkur hreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
fl., einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Upp. I sima 33049. Haukur.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Styrkir til hjúkrunarnóms
Menntamálaráöuneytiö býður fram tvo námsstyrki,
hvorn að fjárhæö 200.000,- kr. til hjúkrunarkennara-
náms erlendis, enda komi stvrkþegar að námi ioknu til
kennsiu við hjúkrunarskóla hér á landi.
Umsóknarfrestur til 1. april næstkomandi.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA
M.a.
Benz sendiferðabil 319
Rússajeppa Austin Gipsy
Willys Station
BÍLAPARTASALAN
Hóföatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
iaugardaga.
rffHBWBMTOlH