Vísir - 25.02.1975, Page 13
Visir. Þriðjudagur 25. febráar 1975
13
BELLA
Svo þér viljiö sækja um vinnu hjá
andstæöingi minum . . . þér skul-
uö svo sannarlega fá góö meö-
mæli frá mér . . .
Mænusótta rbó lusetning.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöö Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafiö meö ónæmiskirteini.
ónæmisaögeröin er ókeypis.
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur.
Lancia ’7S italskur
Fiat 132 '74
Flat 128 ’74 station
Fiat 128 ’73 Rally
Fiat 128 ’73
Renault R 5 ’73
Peugeot 504 ’71
Ford Comet ’74
Vauxhall Viva ’73
Saab 99 ’71
Bronco ’66, '68, ’72, ’74.
Wagoneer ’74
Blazer ’70
Mercedes Benz 250 S ’67
Datsun 220 '73 disel
Opel Commador ’71
Opið á kvöldin
kl. 6-9 og
laugardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
1 ÚTVARP »
13.00 Viö vinnuna. Tónleikar.
14.30 Heilsuhæliö i Kalksburg
viö Vinarborg. Séra Arelius
Nielsson flytur erindi.
15.00 Miödegistónleikar:
tslensk tónlist. a. „Endur-
minningar smaladrengs”
eftir Karl ó. Runólfsson.
, Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur, Páll P. Pálsson
stjómar. b. Lög eftir Jór-
unni Viöar. Guömunda
Eliasdóttir syngur, Jórunn
viöar leikur á pianó. c.
tslensk þjóölög i útsetningu
Þorkels Sigurbjörnssonar.
Ingvar Jónasson leikur á
lágfiölu og Guörún
Kristinsd. á pianó. d.
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Helga Pálsson. Kvartett.
Tilkynningar. (16.15 veöur-
fregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn.
Sigurbjörnsdóttir og Finn-
borg Scheving stjórna.
17.00 Lagiö mitt.
Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Framburöarkennsla I
spænsku og þýsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vistkreppa og samfélag.
Þorsteinn Vilhjálmsson
eölisfræöingur flytur siöara
erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins.
Ragnheiöur Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliöum.
Guömundur Arni Stefáns-
son sér um fræösluþátt fyrir
unglinga.
21.20 Tónlistarþáttur i umsjá
Jóns Asgeirssonar.
21.50 Fróöleiksmolar um Nýja
testamentiö. Dr. Jakob
Jónsson fjallar um ólikar
skoöanir guöspjallamann-
anna á pislarsögu Krists.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (26).
22.25 „Inngángur aö Passiu-
sálmum”, ritgerö eftir Hall-
dór Laxness. Höfundur les
(3).
22.40 Harmonikulög. Kari
Grönstedt og félagar leika.
23.00 A hljóöbergi. Per
Myrberg les ljóö eftir
Gustav Fröding. Baldvin
Halldórsson les nokkrar
þýöingar sömu ljóöa eftir
Magnús Asgeirsson.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k'k-k'k-k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
1
★
I
★
★
i
i
i
★
★
í
!
★
★
!
m
C3
m
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 26. febrúar.
Hrúturinn,21. marz—20. april. Vissir þættir i lifi
þinu munu breytast i dag. Kvöldiö verður
skemmtilegt, bjóddu heim til þin gestum og láttu
þeim liöa vel.
Nautiö,21. april—21. mai. Gagnrýni hefur vik á
milli vina, lægðu öldurnar. Hvers konar
fjárfestingar eru hyggilegar. Reyndu aö bæta
ráð þitt.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Láttu ekki vera
auðvelt að breyta ákvörðun þinni um morgun-
inn. Foröastu allt kæruleysi og leti i dag. Gættu
heilsunnar.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Ef þú hefur móögað
nágranna þinn, farðu þá til hans og biddu afsök-
unar á framferði þinu. Kvöldið er vel til iþrótta
falliö.
Ljónið,24. júll—23. ágúst. Peningavandamál þin
leysast á góöan hátt i dag. Bjóddu upp á umræö-
ur um mál, sem haldið er á lofti þessa dagana.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það er hætt við, aö
þinir nánustu séu ekki ánægöir með framferði
þitt. Geröu þitt til aö baeta það og dragðu úr
spennunni.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú veröur liklegast
bundin(n) vegna yfirvinnu það sem eftir er vik-
unnar. Frestaðu ekki neinu, þaö gæti oröið langt
þangað til þú getur unnið þaö upp.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þú ert mjög
tilfinningarik(ur) þessa dagana. Settu allt traust
þitt á þá, sem þú elskar. Reyndu ekki að hafa
áhrif á atburðarásina.
Bogmaöurinn, 23. nóv,—21. des. Þaö eru ein-
hverjar breytingar hjá þér i sambandi við þá,
sem þú vinnur með eða býrð hjá. Vertu háttvis i
umgengni við foreldra þina. Forðastu rifrildi.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú lendir I vand-
ræöum og þú ert ekki nógu vel viöbúin(n) þvi. Þú
færð mikilvægar fréttir bráðlega. Gættu þin við
krossgötur.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Þú kemst I ein-
hver viðskipti, sem þú hefur gagn af fjárhags-
lega. Yfirvegaðu samt öll tilboö aö þeim lútandi
vandlega.
Fiskarnir,20. feb.—20. marz. Þú ert ekki alveg I
jafnvægi i dag, reyndu að sýna stillingu og vera
kurteis. Taktu ekkert mark á slúöursögum.
!
!
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
v
*
*
*
*
*
í*
t
¥
*
t
i
i
¥
i
¥
¥
*
1
¥
¥
¥•
*
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
o □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVÖI L °1 O □AG |
Helen, nútímokonan
SJÓNVARP •
Þriðjudagur
25.febrúar1975
vekur spurningar um stöðu konunnar
Fyrsti þátturinn af þrettán
um nútimakonuna Helen veröur
fluttur I kvöld. Þættirnir um
Helen hafa veriö sýndir viö vin-
sældir I Englandi og I Sviþjóö,
og nýveriö voru sýningar á
þáttunum hafnar i Noregi.
Helen, nútimakona er sterk
mynd og raunsæ um þjóðfélag,
sem við lifum i og þekkjum eða
ættum að þekkja.
Ariö i ár er tileinkaö vanga-
veltum um stöðu konunnar i
þjóöfélaginu, og þvi hittist vel á
aö þessi þáttur skuli hefja göngu
sina einmitt nú.
Aðalpersóna myndanna er
Helen Tulley, 30 ára kona, sem
leikin er af Alison Fiske. Helen
er húsmóðir meö tvö börn, sem
dvelst heima við i eigin húsi.
Eiginmaður hennar Frank
Tulley er leikinn a'f Martin
Shaw. Hann hefur góða atvinnu
og öruggar tekjur. A yfirboröinu
viröist heimilislifið ganga sinn
vanagang slétt og fellt.
En Helen-afhjúpar mann sinn
og kemst að samneyti hans við
aöra konu. Þetta leiöir til
skilnaðar hjónanna. Helen fær
yfirráö yfir börnunum og hún
freistar þess aö hefja á ný nám
sitt, er hún lagði á hilluna fyrir
10 árum, er hún giftist Frank.
Þessi nýja staða Helenar býð-
ur heim fjölda af hversdagsleg-
um vandamálum, bæði sem
fyrirvinna heimilisins og i sam-
skiptum við annað fölk og
hæðnislegl slúður þess.
Þættirnir um Helen, nútima-
konuna hefjast klukkan 20.35 i
kvöld. —JB
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Heien, nútimakona.
(Helen, a Woman of Today).
Ný, bresk framhaldsmynd i
13 þáttum. Aðalhlutverk
Alison Fiske og Martin
Shaw. 1. þáttur. Þýðandi
Jón O. Edwald. Aðalpersón-
an, Helen Tulley, er hús-
móðir um þritugt. Hún hef-
ur hætt i námi, til að sinna
heimilisstörfunum, en mað-
ur hennar hefur góða at-
vinnu, og þau eru vel efnum
búin. En hjónaband Helenar
stendur ekki eins föstum
fótum og hún hafði haldið,
og hún ákveður að fara sin-
ar eigin leiðir.
21.15 Úr sögu jassins. Þáttur
úr dönskum myndaflokki
um þróun jasstónlistar.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur Jón O. Edwald.
(Norvision — Danska sjón-
varpið).
22.00 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur.
22.30 Dagskrárlok.
„Helen, nútimakona”. Þættirnir um Helen hef jast I kvöld, en þeir eru samtals þrettán. Hlutverk Helen-
ar er I höndum Alison Fiske.