Vísir - 25.02.1975, Page 14
14
Vtsir. Þriðjudagur 25. febrúar 1975
TIL SOLU
Til sölu Selmer söngkerfi ásamt
Marshall echo tæki, selst mjög
ódýrt. Einnig til sölu litil Matador
ryksuga og tvö gömul sófaborð.
Uppl. i sima 35838 i kvöld og
næstu kvöld.
Húsdýraaburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Til sölu loftpressa án kúta með 3
fasa, 4 1/2 hp mótor. Uppl. i sima
23821 eftir kl. 21.
Til sölu 4ra rása JVC magnari.
litið notaður, með 2 Radionette 5C
watta hátölurum og Lenco plötu-
spilari. Einnig á sama stað gott
og nýlegt skrifborð. Uppl. i sima
10900.
Til sölutimbur 2 x 4 og 2 x 8, ath.
með aö lána i nokkra mánuði. Á
sama stað óskast 4ra gira kassi i
Saab 66. Uppl. i sima 86376 eftir
kl. 6.
Notað 24” sjónvarpstæki til sölu.
Gott verö. Uppl. i sima 14029 eftir
kl. 7.
Til sölu Brothers prjónavél,
tvöföld, ónotuð, skrifboröstóll,
reiknivél, ritvélar, 6 saumavélar,
divan, gitar, 4ra dyna, kistur
(nýjar), Enna skop, málverk,
reiðhjól, rammahnifur, Emco
Star fataskápur, garn og margt
fleira. Uppl. i sima 11253 eftir kl. 7
i kvöld og næstu kvöld.
Nýtt útvarpstæki (Riviera) með
tölvuklukku, einnig Hansa skrif-
borö með 2 hillum. Uppl. i sima
41164 eftir kl. 5.
Til sölu kojur, svalavagn, barna-
stóll, göngugrind, svefnbekkur,
sófasett og sófaborð. Selst ódýrt.
Upplýsingar i sima 71891.
Ca. 40 ferm. gólfteppi til sölu.
Uppl. i sima 34549 eftir kl. 6.
Ljós, tvisettur stór klæðaskápur
vel með farinn til sölu. Uppl. i
sima 13968 milli kl. 4 og 10.
Máiverkasalan hættir störfum
um næstu mánaðamót. Allt á að
seljast (sérstök kjarakjör), mál-
verk, eftirprentanir, gamlar bæk-
ur, skrifborð, sófasett og margt
fleira. Komiö og gerið góð kaup.
Opið 2-6. Málverkasaian Týsgötu
3. Simi 17602.
Húsdýraáburður, heimkeyrður,
til sölu og dreift úr ef óskað er.
Uppl. i sima 26779.
Húseigendur takiö eftir. Hús-
dýraáburður til sölu, ekið heim á
lóðir og dreift á ef þess er óskað.
Áherzla lögö á snyrtilega um-
gengni. Simi 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við aö moka úr.
Uppl. i sima 41649.
Tilboö óskast i bárujárnsbilskúr
til brottfluttnings. Tékkneska bif-
reiðaumboöið hf. Auðbrekku 44-46
simi 42604.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa sambyggða
trésmlöavél eða hjólsög. Simi
52694.
Hár barnastóll óskast keyptur,
litið notaður. Simi 28914.
Notaövel meö fariö pianó óskast
keypt. Uppl. i sima 82137eftir kl. 6
I dag.
Eldhúsinnrétting. Óska eftir að
kaupa notaða eldhúsinnréttingu.
Uppl. 1 sima 71970.
VERZLUN
Sýningarvélaleiga, 8 mm
standard og 8 mm super. Einnig
fyrir slides myndir. Sími 23479
(Ægir).
Innrömmun. Tek i innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikið úrval rammalista, stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
Traktorar, stignir, stignir bilar,
Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó-
þotur, magasleðar, skfðasleðar,
rugguhestar, kúluspil, tennis-
spaðar, ódýrir, bobbspil, tennis-
borð, Barbie-dúkkur, Big Jim
dúkkukarl, brunaboðar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
FATNAÐUR
Brúöarkjólar. Leigi brúöarkjóla
og slör. Uppl. I sima 34231.
HJÓL-VAGNAR
Kerruvagn (Tan Sad) til sölu.
Uppl. i sim.a 22972.
Óska eftir Hondu 350 torfæru-
hjóli árg. ’70 eða yngra. Simi
40853.
HÚSGÖGN
Til sölu nokkrir notaðir svefn-
sófar. Simi 30585.
Sófasett til sölu og sófaborð, and-
virðið var 100 þús. kr., fæst nú
fyrir 65 þús. kr. Uppl. i sima 41946
eftir kl. 6 á kvöldin.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. . Opið 1-7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni i viku. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Sófasett.2 stólar og' þriggja sæta
sófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i
sima 43671 eftir kl. 6 á kvöldin.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, Isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana o.
m. fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMIUSTÆKI
Til söluvel með farin Rafha elda-
vél og Grillfix grillofn. Uppl. i
sima 38468 eftir kl. 17.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Moskvitch sendiferðabill
árg. ’73, ekinn 31.000 km. Uppl. i
sima 84074.
Saab '67. Til sölu góöur Saab ’67,
skipti á dýrari bil koma til greina.
Einnig er óskað eftir góðum bil á
ca. 300 þús. kr. Uppl. i sima 30225
á kvöldin.
VW '66 til sölu, litur vel út, ný
ryðvarinn, vél keyrð 75 þús km,
verð kr. 80 þús. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 36406 á daginn, 73832
á kvöldin.
Citroen G:S, óskastkeyptur árg.
’73 eða ’72. Til sölu Austin Mini á
sama stað. Simi 28914.
Til sölu rússajeppi, Gas ’69 i topp-
standi, skipti koma til greina.
Uppl. i sima 37253 eða 19056.
Til sölu girkassi úr Mercedes
Benz 190 árg. ’64. Uppl. i sima
37499 eftir kl. 8 á kvöldin.
Chevrolet Pick-up árg. ’66 og
Ford Anglia sendibifreið árg. ’67.
Báðir bilarnir i mjög góðu
ástandi. Simar 32480-31080 kl. 8 til
5.
Til sölu Fiat 125special árg. 1971,
ekinn 58 þús. hvitur, sæti rauð og
svört. Bill i sérflokki. Simi 30585
og 84047.
Til sölu Cortina árg. ’70, sérlega
góöur og vel með farinn bill, hefur
alltaf verið i eigu sama manns.
Útvarp fylgir. Uppl. i sima 81270
og 82491.
óska eftir að kaupa Chevrolet
vél, 8 cyl. 327, 350, 481 eða 1307.
Uppl. i sima 52354.
Willys jeppi.árg. ’47, lengdur til
sölu. Simi 82956.
Til sölu VW 1300 '68 i toppstandi,
snjódekk, sumardekk og útvarp
fylgir. Tilbúinn undir skoðun ’75,
vél ekin 50 þús. Uppl. i sima 18643
eftir kl. 5.
B.M.W'. 1600 ’67 til sölu, þarfnast
boddiviðgerðar. Uppl. I sima
32885 milli kl. 20 og 22.
Til sölu Ford Falcon árg. ’60 til
niðurrifs. Uppl. i sima 32708.
Vél. óska eftir vél, 6 cyl. Ford,
ekki eldri en ’68. Simi 12929 á
kvöldin eða 15555 á daginn.
Óska eftir að kaupa Bronco
jeppa, með 200 þús. kr. útborgun.
Uppl. I sima 84958.
VW ’6l til sölu, ekinn 40 þús. km.
Moskvitch ’58 til sölu á sama stað.
Vél óskast I VW 1600 ’67. Uppl. i
sima 66455.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
Bilar.Nú er bezti timinn að gera
góð kaup. Alls konar skipti mögu-
leg. Opið alla virka daga kl.
9—6.45, laugardaga kl. 10—5.
Bilasalan Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bilasala Garðars er i alfaraleið.
Bilasala Garðars, Borgartúni 1.
Slmar 19615—18085.
Akið sjálf. Ford Transit sendi-
ferðabilar og Ford Cortina fólks-
bilar. Bilaleigan Akbraut, simi
82347.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu einbýlishús. Uppl. frá kl.
18-201 kvöld og annað kvöld i sima
25593.
Til leigunýstandsett kjallaraibúð
við Hverfisgötu, 2 herbergi og
eldhús. Tilboð, sem greina frá
fjölskyldustærð og atvinnu,
sendist til augld. Visis fyrir föstu-
dag merkt „6917.”
Tvö einstaklingsherbergi til
leigu i Fossvogshverfi. Reglu-
semi, 3 mánaða fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 38630 eftir
kl. 5.30 á daginn.
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Upp-
lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli
kl. 13 og 17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina ó-
dýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjónmeð tvö börn óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð til leigu,
helzt i vesturbænum. Tilboð
merkt „Mai 6906” leggist inn
fyrir föstudagskvöld.
Hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu tveggja til fjögurra
herbergja ibúð nú þegar. Simi
37711.
4ra-5 herbergja ibúð óskast
nálægt miöbænum. Uppl. i sima
27378 eftir kl. 19.
Einhleypur maður i góðri stöðu
óskar að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja ibúð. Uppl. i sima 40657 á
skrifstofutima.
Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð strax. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 19221 frá kl. 2-10.
Reglusöm miðaldra kona óskar
eftir 2ja herbergja ibúð á leigu
sem allra fyrst. Góðri umgengni
og skilvisi heitið. Uppl. i sima
16178.
Óska eftir 3ja herbergja ibúð
fyrir 1. mai. Erum þrjú i heimili.
Uppl. i sima 84466 eftir kl. 6.
Ekkjumaður óskar eftir herbergi
og eldhúsi, má vera i kjallara,
sem næst miðbænum. Uppl. i
sima 36144 milli kl. 5 og 8.
2ja herbergja ibúð óskast strax.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 84157 eftir kl. 8.
islenzka ihugunarfélagið óskar
eftir 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir
starfsemi sina. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „6942”.
Ung stúlka óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja
ibúð sem allra fyrst. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Reglusemi.
Uppl. i sima 81339 i dag og næstu
daga.
Stúlka óskar eftir herbergi sem
fyrst. Uppl. eftir kl. 7 i sima 71694.
ATVINNA í
Afgreiðslustúlkur óskast strax i
verzlun i miðborginni. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„Stundvis 6903” fyrir n.k. föstu-
dag.
Verkamenn óskast i byggingar-
vinnu (handlang). Simi 32623.
Stúlka vön heimilisstörfum
óskast á fjölskylduheimili. Uppl. i
sima 81311.
Stúlka óskastá veitingastað i ná-
grenni Reykjavikur. Má hafa
með sér barn. Húsnæði á staðn-
um. Simi 99-4231.
Stýrimann, vélstjóra, eða mann
vanan vélum vantar á 75 lesta
bát hjá góðri útgerð (ný vél)
Uppl. i sima 50653 og 51469.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir vinnu um
tima, margt kemur til greina.
Uppl' i sima 16834.
17 ára stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 42465 næstu
daga.
Kona óskar' eftir vinnu allan
daginn, er vön overlock saum.
Uppl. i dag og næstu daga milli kl.
5 og 7 I sima 15147.
Ungur vélvirkióskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
43958 eftir kl. 6 á kvöldin.
SAFNARINH
Kaupum isl. gullpeninga 1974 og
1961, islenzk frimerki og fyrsta-
dagsumslög. Vinsamlegast Sækið
pöntuð Færeyjaumslög. Fri-
merkjahúsið, Lækjargata 6A,
simi 11814.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAD — FUNDID
Gleraugu I gulu hulstri fundust á
Rauðarárstig. Uppl. i sima 20239
eftir kl. 5 siðdegis.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta tveggja
bama, 2ja og 6 ára, i vesturbæ frá
kl. 9-5. Simi 14938.
Stúikaóskast til að gæta tveggja
bama 7 ára og 6 mán. frá 8-17
(mánud.-föstud.) á heimili i Sól-
heimum. Uppl. I sima 83594 eftir
kl. 17.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Singer Vouge. ökuskóli
og prófgögn. Nemendur geta
byrjað strax. Vinsamlegast
hringiö eftir kl. 7. Kristján Sig-
urðsson. Simi 24158.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600
árgerð 1974. ökuskóli og öll próf-
gögn, ef óskað er. Helgi K.
Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II ’73.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Ragna Lindberg, simi 12268.
ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 Og 36057.
ökukennsla — Æfingatimar. Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ÞJÓNUSTA
Bókhald. Getum bætt við okkur
bókhaldi og skattauppgjöri fyrir
fyrirtæki, einstaklinga og hús-
félög. Bókhaldsskrifstofan. Simar
73953 Og 12563.
Vinna.Tek að mér breytingar og
lagfæringar i húsum. Uppl. i sima
37975 eftir kl. 4 á daginn.
Húséigendur. önnumst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
Kópavogsbúar athugið.Tökum að
okkur allar almennar fólksbila-
viðgerðir, hemlaviögerðir, raf-
magnsviðgeröir, boddýviðgerðir,
mótorstillingar, o.s.frv. veitum
skjóta og góða þjónustu. Tékk-
neska bifreiðaumboðiö hf.
Auöbrekku 44-46 simi 42604.
Grimubúningar. Til leigu grimu-
búningar á börn og fullorðna.
Uppl. i sima 71824. Geymið
auglýsinguna.
Smóaugfýsingar eru
einnig á bls. 11
ÞJÓNUSTA
Heilsurækt ögmundar Bergstaðastræti 27
hefuropnað æfingasal með ýmsum nýtizku þjálfunartækj-
um, bað- og nuddaðstaða. Fyrir unga jafnt sem eldri
menn, er vilja byggja upp traustan likama og viðhalda
góðri heilsu. Opið kl. 5—10 daglega nema á sunnudögum.
Nuddtimar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 16476 kl.
10—12 og eftir kl. 7.
Húsbyggjendur:
A sama stað getið þið fengið verðtilboð frá viöurkenndur
framleiðendum i: glugga, plasteinangrun, gler, inni- o
útihurðir, vegg- og loftklæðningar, ofna, innréttingar o.fl
Sparið sporin — ókeypis þjónusta. Opiö kl. 11.00—13.00 i
15.00—19.00. Simi 25945.
IÐNVERK
ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA
Alhliða byggingaþjónusta. Hátún 4a (Norðurveri),
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÖNSSONAR