Tíminn - 06.07.1966, Side 4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 6. júlf 1966
K.R.R
K.S.I.
I kvöld kl. 8,30
REYKJAVSK - F. B. U.
í Reyk j avíkur úr val)
Dómari: Carl Bergmann
f' ; . / • , -
Forsala aðgöngumiða
við Útvegsbankann.
Á LAUGARDALSVELLINUM
KAUPIÐ MIÐA TÍMANLEGA
KnattspyrnuráS Reykjavíkur
(Fyns Boldspil-Union)
Verð aðgöngumiða.
Stúka: kr. 100.00
Stæði — 75.00
Börn — 25.00
8 dagar — Kaupmannahöfn - Gautaborg
Brottför. 29. júlí.
Verð kr. 8.900,00.
Innifalið í verði:
Flug fram og aftur, gistingar og morgun-
matur allan tímann,. ' skoðunarferð um
Kaupmannahöfn og nágrenni, bílferð til
og frá Gautaborg, fararstjórn og söluskatt-
ur.
Ekki innifalið í verði:
Flugvallarskaftur í Gautaborg SKR 15,00.
Gististaðir:
Gautaborg: Hotel Volrat Tham.
Kaupmannahöfn: Hotel Nörrevold.
Fararstjóri: Ingolf Petersen.
lT-ferð L&L - 22
Fcrðir til Kaupmannahafnar hafa alltaf verið vinsælar á íslandi og
bjóðum við hér skcmmtilcga og ódýra ferð til þessarar fjörugu og
skemmtilegu borgar. Margt cr við að vera, en sá staður, sem vin-
saelastur hefur verið af íslendingum, er án efa hinn óviðjafnan
legi skemmtigarður Tivoli.' Dyrehavsbakken er einnig mjög skemmti
légur staður, þar sem hvers kyns, skemmtanir eru á boðstólum
undir berum himni. Skammt frá Kaupmannahöfn er einnig Belle
vue baðströndin, sem ér mjög vinsæl. Einnig er koraið til Gauta’
borgar, sem er ein helzta borg Svíþjóðar. Væntanlcga gefst þar
kostur á að skoða Volvo verksmiðjurnar, sem eru skammt utan við
bxinn. Mun hagstxðara cr að verzla í Gautaborg en í Kaupmanna
höfn.
Lagt vcrður af stað frá Reykjavík um miðjan dag föstudaginn 29
júlí; og flogið frá Kcflavík og komið til Gaittaborgar um kvöldið.
Daginn eftir er ckið suður með strönd Svíþjóðar og farið á ferju
yfir til Helsingör. Þar gefst kostur á að skoða liinn fræga Kron
borgarkastala, áður cn haldið er áfram til Kaupmannahafnar.
31. júli til 3. ágúst verður dvalist um kyrrt í Kaupmannahöfn,
Farin verður skoðunarferð um Kaupmannahöfn og nágrenni, en
að öðru leyti er tími þátttakenda frjáls til úmráði { samráði við
fararstjóra.
4. ágúst er ekið tii Gautaborgar og lagt snemma af stað til að ná
verzlunartíma í Gautaborg.
5. ágúst verður flogið frá Gautaborg að morgni og koraið heim
um miðjan dag.
A^'
FERÐASKRIFSTOFAN
LÖND & LEIÐIR
Ferdaklúppur unga fólksins
Lönd og Leiðir:
Reykjavi, símar 24313 og 20800.
Akureyri, sími 12940.
Borgfirðingar
Borgnesingar
Eignin að Skallagrímsgötu 13, Borgarnesi er til
sölu: Nánari upplýsingar í síma 92-6029.
Hótel, Gistihós, Mötuneyti
Til sölu er stór hótel eldavél, stórt hitaborð, kaffi-
kanna, stólar og borð, allt mjög huggulegir hlutir.
sem nýir. >Selt með góðum skilmálum. Upplýsing-
ar í síma 196 83.
Hreingern-
ingar
Hreingemingar með
nýtízku vélum.
Fljótleg og vönduð vinna.
Hreingerningar sf.,
Slmi 15166, eftir kl. 7 e.h.
32630.
SVEITARSTJORI
Sveitarstjórastaðan í Miðneshrepi er laus til œn-
sóknar. Umsóknir sendist til vara oddvita Magnús
ar Marteinssonar eða Bergs Sigurðssonar, fyrir
25. júlí n. k.
Hreppsnefnd Miðneshrepps.
ORÐSENDING
til eigenda þungavinnubifreiða
Höfum aftur fyrirliggjandi hinn þekkta
(loftstýrisútbúnað).
AIR - 0 - MATIC
v/Miklatorg
Sími 2 3136
sem hefur sannað ágæt sitt á þjóðvegum þessa
lands, er á allar gerðir bifreiða, sem búnar eru
loftþjöppu.
TRAUSTUR - ÖRYGGI - ÞÆGINDI
Sendum gegn póstkröfu.
T. Hannesson & Co. h.f.
Umboðs- og heildverzlun
Brautarholti 20. — Sími 15882.
i