Tíminn - 06.07.1966, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 1966
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug-
lýsingastj.: Steingrímur Gíslason. Ritstj.skrifstofur t Eddu-
húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur, Bankastræti 7. Af-
greiðslusimi 12323. Auglýsingasími 19523. Aðrar skrifstofur,
sími 18300. Áskriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands — t
lausasölu kr. 5.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f.
„Véfréttir“
landsföðurins
Forsætisráðherrann hefur nú hafið kosningabaráttu
sína fyrir næstu alþingiskosningar. Á forsíðu Morgun-
blaðsms í gær lætur hann birta ræðu, sem hann flutti
í sumarferðalagi Varðarfélagsins á sunnudaginn og yf-
irskriftin er: „Kosningar að ári standa um valfrelsi
fólksins eða skömmtunarvald skrifstofumanna“
Af þessu er sýnilegt, að forsætisráðherrann á ekkert
ennþá nema gömlu lummurnar að bera á borð fyrir kjós
endur. Eitthvað virðist og vera farið að slá út í fyrir
forsætisráðherranum. í ræðu sinni vitnar hann til
Valeriy Tarsis varðandi kosningar í Sovétríkjunum og
segir:
„Þessi maður var einnig spurður, hvernig á því stæði,
að fólkið unir þessu og hann svaraði: í nútímaþióðfélgi,
þar sem sterkur her er fyrir hendi. er ekki nokkur leið
að gerá byltingu. Meðan ríkisstjórnin hefúr herinn með
sér er hún örugg í sessi. — Um þessa skýringu barf ekki
að efa6t. Þetta er alveg það sama og sannaðist í Mið-
Evróptt á tímum nazista. — Um þetta er hollt að hugsa,
þegar við erum nýbúin að kjósa og ár er til næstu kosn-
inga. Hér getur enginn verið fyrirfram viss um sgur. Of
mikil sigurvissa og það. að þykjast góður af veTkum sín
um getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.“
Það er ómögulegt að sjá, havð forsætisráðherrann er
að fara. Hvað meinar hann með þessum ummæl-
um? Er forsætisráðh. að harma það, að ríkisstjórnin hefur
ekki yfir að ráða her til að tryggja það, að hún verði
„örugg í sessi“. Gaman væri að fá skýringar Morgun-
blaðsins á þessari furðulegu ræðu landsföðurins.
Það þarf sjálfsagt mikla og djúpa speki til að ráða
slíkar véfréttir.
r Hins vegar er auðskilið hjá hjá forsætisráðherranum,
að „það. að þykjast góður af verkum sínum getur haft
hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sér.“
Þar á hann við, að það geti haft hinar alvarlegustu af-
leiðingar fyrir SjáKstæðisflokkinn í næstu kosningum.
Það er rétt athugað hjá Bjarna, að það feliur kjósendum
ekki í geð, þegar ríkisstórnin er að hæla sér af öllum
mistökunum og ráðleysinu og þykist góð af bpim verkum
sínum.
Heimsókn U Thants
Á morgun kemur U Thant, aðalritari Sameinuðu þjóð
anna, í opinbera heimsókn til íslands. U Thant hefur
gegnt starfi aðalritara S. Þ. síðan 1961, er hann var
kjörinn í stað Dag Hammarskjölds. sem fórst með svip-
legum hætti í Kongó. Áður hafði U Thant verið fasta-
fulltrúi lands síns. Burma. hjá Sameinuðu þjóðunum.
U Thant hefur vaxið mjög í áliti enda hefur hann reynzt
farsæll í starfi sínu og lagt sig í líma við að draga úr
viðsjám í heiminum og brúa bilið milli stórveldanna U
Thant iætur ekki draga sig f einn eða annan dilk heims-
nólitíkurinnar oe? talar engri tæpitungu um þau mál. sem
bann ^ohir qkínta mestu fvrir velferð mannkynsins í
hebrf R-l-sndimtor fagna á morgun góðum gesti. mikil-
n- ann' og hreinlvndum. sem hefur unnið traust
’ -j-n- ' -inhveriu erfiðasta embætti. sem til hefur
nað
TÍMINN
Ritstjórnargrein úr The Economist:
Aðeins 2 ár frá straumhvörfum
í sambúð Frakka og Sovétríkja
SÍÐARI för de Gaulles hers
höfðingja til Moskvu hlýtur að
verða miklu meiri sigurför en
hin fyrri. Veturinn 1944 fór
hann til Rússlands sem umdeild
ur leiðtogi þjóðar, sem tæpast
hafði að fullu öðlazt sjálf-
stæði sitt á ný, hvað þá eðli
legan sess meðal þjóða heims-
ins. í þetta sinn kom hann til
Moskvu sem nýr málsvari frið-
samlegrar samtilveru, spillir
Atlantshafsbandalagsins og ein-
stæður að því leyti meðal vest-
rænna leiðtoga, að hann hefir
tekið eindregna afstöðu ge’n
stefnu Bandaríkjamanna í Viet
nam.
Og de Gaulle var líka fagnað
vel hvarvetna þar, sem hann
kom í Rússaveldi. Hitt vérður ggpp
að draga í efa, að verulega bKí
hrikti í undirstöðum evrópskra
stjórnimála vegna tíu daga dval
ar hans í Rússlandi. Fransk-rúss
neska samstaðan, sem nú er
gengið út frá sem gefinni, á sér
ærið skamiman aldur og eru því
veruleg takmörk sett, hverju
hún getur komið til leiðar
Rússum geðjaðist ekki vel
að því, þegar de Gaulle tók á ný De Gaulle
við völdum í Frakklandi árið _ kom Vestur-Þjóaverium
1958. Afstaða þeirra stjómað- óvart.
ist ekki fyrst og fremst ní
andstöðu franskra komtijúnistá rússneska leiðtogans'og tiUþg-’
gegn hinni nýju ríki9stjórn í Ur, að árið 1964 var' hann bú-'
landinu. Jafnskjótt og afstaða inn að ákveða að afla sér ann-
de Gaulles til utanríkismáta ars bandamanns í austri- í því
kom í ljós reyndist hún ganga augnamiði veitti hann kommún-
í þveröfuga átt við óskir Rússa istastjórninni í Kína formlega
og vonir. Hershöfðinginn var viðurkenningu, enda stóðu Kfn
dauðhræddur við nýtt Yalta- verjar utan við samkomulagið
samkomulag milli Rússa og Um takmarkað bann við kjarn
Bandaríkjamanna og snérist orkutilraunum eins og Frafck-
öndverður gegn öllum tilraun- ar.
um Eisenhowers og Krustjoffs Breytingin til batnaðar á
til þess að ná saman- stjórnimálaafstöðunni milli
Nú virðist næsta undarlegt Rússa og Frakka hefir því öll
að minnast þess, að þegar Mac 0rðið á síðustu árunum tveim-
millan fór til Rússlands árið Ur. Straiimhvörfin Urðu í febr
1959 sem „heiðarlegur miðlari" úar í fyrra, þegar de Gaulle
milli Austurs og Vesturs ómi- hershöfðingi gaf upp fyrri von
uðu ásafcanirnar um friðkaup Um fransk-þýzka samvinnu og
einmitt frá París. Hersihöfðing lýsti beinlínis yfir, að Þjóðverj
inn franski var allra manna ar yrðu að hlíta samkomulagi
skrefstytztur í göngunni í átt austrænna og vestrænna ná-
til fulls samkomulags og úrtöl granna sinna, sem kvæði á um
ur hans og tregða áttu ásatnt tafcmörkun á hervæðingu Þýzka
Gary Powers sinn rífca þátt í lands og ákvæði einnig landa
að Parísarráðstefnan árið 1960 mæri þess. Þetta væri fórn, sem
fór út um þúfur. Þjóðverjar yrðu að færa á alf
'ári væntanlegrar endursamein-
ingar.
Þýzkir aðdáendur de Gaulles
urðu sem þrumu lostnir, en nú
loks tóku Sovétmenn að leggja
við hlustir. í kjölfar þessa
komu svó gagnkvæimar ráð
herraheimsóknir, — Gromyko
kom til Parísar og M Oouve de
Merville fór til MoskvU, — og
ýmiss annar vináttuvottur var
sýndur, svo sem ákvörðun
Rússa um að nota franska kerf
ið við litsjónvarp. För de
Gaulles er endahnúturinn á
þessum samdrætti.
ÞÝZKALAND var þrátt fyrir
allt meginhindrun samkomu-
lags Frafcka og Sovétmanna.
Rússar höfðu mjög illan bifur á
hinni fyrstu hugmynd de Gaull
es um breytta Evrópu, sem
byggðist fyrst og íremst á ná-
inni samstöðu Frakka og Vest-
ur-Þjóðverja. Þeir gátu ekki
látið sér lynda þá hugmynd, að
Þjóðverjar sættu sig til lengd
ar við að vera undirmálsmenn
í meginlandssamtökum, sem
Frakkar hefðu forystu í.
Krustjoff hafði hug á að
semja við það vesturveldið,
sem hafði yfir að ráða öflugust
um kjarnorkuskotvopnum
Hann leit því á de Gaulle sem
lftilvægan liðlétting. þrátt fyr
ir erfiðleikana. serp hann var
þá farinn að valda innan Atl
antshafsbandalagsins. Og hers
höfðinginn varð fyrir svo mikl
um vonbrigðum með viðbrögð
SKOÐ AN ASKIPTI franska
leiðtogans urðu á hentugum
tírna. Krustjoff hafði verið
staðráðinn i að komast að sam
komulagi við Bandaríkjamenn,
en nú var búið að víkja hon-
um til hliðar. Stríðið í V'etnam
hafði í bráð korniið í veg fyrir
allar frekari viðræður milli
valdhafanna í Moskvu oig Wash
ington. Tvísýnar sættir milli eft
irmánna Krustjoffs innbyrðis
virðast hafa verið byggðar á
saimkomulagi um, að meðan
Vietnam-stríðið stæði yfir yrði
ekki leitað eftir neinu meiri
háttar samkomulagi við vald-
hafana í Washington, en hins
vegar yrði ekkert aðhafst til
að koma í veg fyrir slíkt sam-
komulag síðar-
Mennirnir, sem komu sér
saman uim þetta, sitja enn á
valdastólum í Krernl. Þeim
kann að þykja torséð, hver
ætti að vera heppilegri banda
maður í stjórnmálum eins og
sakir standa — að minnsta
kosti meðan á þessum biðtíma
stendur, — en vestræni stjórn
málamaðurinn, sem gagnrýnir
opinberlega styrjaldarrekstur-
inn í Vietnam.
Franski forsetinn befir ekki
enn fcornið Kosygin til að velja
opinberlega milli samikomulags
við valdlhafana í Waslhington
annars vegar og valdihafana i
París hins vegar. Rússar hafa
alls engan hug á að sleppa
hendinni af Síberíu og hlýtur
því að geðjast miður vel að
hugmynd de Gaullfts um Evr-
'ÓpU, sem nái frá Atlantsihafi til
Herslhöfðinginn kom ekki til
Moskvu sem leiðtogi vestrænna
samtaka með tilbúna tillögu um
samtoomulag að skiptingu Evr-
ópu, sem Þjóðverjar hafi sam
þykkt og Rússar verði því ann
að hvort að samþykkja eða
hafna. Hann er heldur ekki enn
sem komið er reiðubúinn að
ganga inn á kröfu Rússa um
viðurkenningu Austur-Þýzka-
lands.
ENN greinir valdamenn í
Moskvu og París á um ýmis at-
riði. En þessi ágreiningsefni
komu ekki í veg fyrir að Rúss
ar tækju konunglega á móti
andstæðingi Vietnam-stríðstos,
væntanlegum grafara Atlants-
hafsbandalagsins, sem þar á
ofan er etos og sakir standa
harðvítugasti andstæðingur
allra ráðagerða um aðild Þjóð
verja að kjarnorkuvopnum,
hvað sem segja má um fram-
ferði« hans eða viðhorf fyrr á
tíð.
\ffiRA má að nægilegt sé til
að varðveita gagnkvæma, vin-
samlega afstöðu að undirrita
einn eða t.vo samninga um
verzlunarviðskipti og menntng
arsamskipti milli ríkjanna
tveggja (þar á meðal ef tii
vill mikilvaegan samning um
byggingu stórrar Renault-verk-
smiðju í Rússlandi til þess að
smíða þar bíla). Þegar að þvi
kemur að farið verður að ræða
um skipan mála í Evrópu al-
mennt ætti að koma betur i
ljós, hve langt hvor um sig
er tilleiðanlegur að ganga til
þess að treysta hina nýju vin
átte.
Eigi tíu daga dvöl hershöfð
ingjans i Rússlandi að hröfckva
til þess að reyna alvarlega á
undirstöður evrópskra stjórn-
Framhald á bls. 15.