Tíminn - 06.07.1966, Side 6

Tíminn - 06.07.1966, Side 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 1966 Bifreiðastjórar - Útgerðarmenn KONIGSBERG ELECTRONtC INC. SINGER PRODUCTS COMPANY, INC. ELECTRONICS DIVISION Höfum fyrirlíggjandí hinar viðurkenndu „KONEL" talstöðvar frá Bandaríkjunum. Stöðvarnar eru heppi- legar fyrir skip, báta, langferðabifreiðir o. fl. KONEL KR-72C V Sendiorka: 20-100 W Tíðnisvið: 1. 6-6 0 M/rið Rásir: að 10 Spenna: 12-24-34-117 V Mótun: 100% AM Nánari upplýsingar veita einkaumboðsmen vorir á íslandi. T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20, Reykjavík, Sími 15882 Tamningastöð Hestamannafélagið Logi í Biskupstungum rekur ( tamningastöð á Helgastöðum, í Biskupstungum í 9 sumar Tamningamenn verða Reynir Aðalsteins- son og Sigurjón Gestsson, — þeir sem hug hefðu á að koma hrossum til tamningar á stöðina — snúi sér hið fyrsta til tamningamannanna að Helgastöðum eða Erlendur Björnsson, Vatnsleysu 2 HESTAR hafa tapast frá Hólmi við Reykjavík. Báðir ráuðstjörnóttir! gamlir, annar glófextur hinn járnalaus. Sími 60122. n HEIMSFRÆG BRHufl Rafmagnstæki Hrærivélar — Steikarpönnur — Brauðristar Hárþurrkur — Háf jallasólir. Fást I raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN umboðið RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF., Skólavörðustig 3 Reykjavík. SKIPAIITGGRB RIKISINS Framvegis fyrst um sinn munum vér daglega taka á móti venjulegri stykkjavöru á allar áætlunarhafnir skipa vorra frá Reykjavík austur um land til Siglufjarðar og einng á allar Vestfjarðahafnir. Varðandi stórar sendingar og vörur sem erfitt er að taka í hús er þó nauðsynlegt að hafa samband við verkstjóra í vöruafgreiðslu vorri áður en vörumar eru fluttar til vor. Reykjavík 4. 7. 1966 Skipaútgerð ríkisins. SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og tni legg eftír máh Hef einni tilbúna barnaskó með o án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthoo-skósmiður Bergstaðastræti 48. Simi 18893. Frá Æskulýðsráði Kópavogs Innritun í ferðaklúbb æskulýðsráðs. fer fram í Æskulýðsheimilinu að Álfhólsvegi 32 á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum kl. 5.30 — 6,30. Sími 4-18-66. Æskulýðsfulltrúinn. RAFMAGNSVERKSTÆDI verður lokað vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 6. ágúst. ÚDÝR VEIDILEYFI Nokkur veiðileyfi laus í lítilli á, í fallegu umhverfl á Suðurlandi. í ánni er bæði lax og silungsveiðL Nokkrir dagar lausir í júlí, ágúst og september. Upplýsingar í síma 12504 og 23324 frá kl. 9—5. HÖSVÍKINGAR! SUÐUR-ÞINGEYINGAR! Stofnfundur Klúbbsins öruggur akstur á Húsa- vík verður haldinn í Hlöðufelli fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.30. Ti] fundarins eru hér með boðaðir allir þeir á Húsavík og I Suður-Þingeyjarsýslu sem hlotið hafa viðurkenningu Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur. Dagskrá fundarins: _ .. * ' \ 1. Ávarp. 2. Ný afhending viðurkenningar fyrir öruggan akstur. 3. Pramsaga og umræður um umferðarmál og stofnun Klúbbsins Öruggur akstur. 4. Kaffiveitingar. 5. Umferðarkvikmynd. Áherzla er lögð á. að sem flestir viðkomandi bifreiðarstjórar mæti á fundinum, og væri gott, ef þátttaka yrði tilkynnt Þormóði» Jónssyni í skrifstofu Samvinnutrygginga á HúsavJk fyrir fimmtudagskvöld n. k. SAMVINNUTRYGGINGAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.