Tíminn - 06.07.1966, Síða 7

Tíminn - 06.07.1966, Síða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 6. iúlí 1966 SENDIBRÉF Framhald aí bls. 9. en við Bandaríkin, óbeit hans á stefnu Bandaríkjanna nálgaðist kommúnisma. Til að ná ætlun sinni gaf Lee Kuan Yew út „imóðgandi yfirlýsingu,“ þar sem hann sagði aðeins, að sér hefðu ver- ið boðnar 3.3 milljónir dollara í mútur, þegar hann hefði kraf ist 33 milljón dollara. Starfsmenn C.I.A., sem vissu ekki um afsökunarbréf Rusks, neituðu að hafa gert nokkuð rangt. Þess vegna sagði utan- ríkismálaráðuneytið, að ákær- an væri röng. Þá birti Lee bréf ið skrifað 1961 og hótaði að spila nok'krar segulbandsupp- tökur, sem blöðin mundu hafa áhuga á. Ráðamenn í Washington ját- uðu í skyndi — ekki að hafa boðið mútur — heldur að hafa gert eitthvað, sem hefði þurft afsökunar við. í London rikti mikil gremja yfir vantrausti C.I.A. á MI-6 brezku leyniþjónustunni og yfir klaufalegum aðferðum þessu máli. Farið eftir fyrirskipunum. Auðvelt er að finna yfir- stjórnir skrifstofuveldis í atvi'k- inu í Singapore, en gagnrýn- endur C.I.A. geta ekki auðveld legá fundið sannanir á ákær- um, sem oft eru byggðar á ,,mótun stjórnarstefnu“ og „mioidvörpustarfsemi" leyni- • þjónustunnar. Njósnarinn í Singapore fór eftir fyrirskipunum frá Wash- ington. Yfirmenn hans í C.I.A. fóru eftir fyrirskipunum for- sgtans og öryggisráðsins. Sendi fðrin braufekki í'bága við am- eríska utanríkisstefnu, var ekki :,i tekiui: á hendur til að breyta eða umbylta þeirri stefnu og var ekki mjög fífldjörf. Þetta var aðeins vanaverk og hefði ékki þótt óvenjuleg í nokkurri leyniþjónustu. Þrátt fyrir það jók atvikið í Singapore, en vegna kröfu C.I.A. um leynd hafa smáatriði þess verið hulin — vaxandi grunsemdir almennings um heim allan á starfsemi Leyni- þjónustunnar. Carl Rowari, fyrrverandi framkvæmdastjóri upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna og fyrrum sendiherra í Finnlandi slkrifaði síðastliðið ár í blaða- dálk sinn að „í ferð minni um | Austur-Afríku og Suðaustur- Asíu varð mér ljóst að grun- semdir manna og ótti við C.I.A. hafa orðið einskonar Achilles- arhæll í utanríkisstefnu Banda- ríkjanna. Sukarno forseti Indonesiu, Norodom Sihanouk prins, for- seti Cambodíu, Jomo Kenyatta forseti Kenyu, Kwame Nkrum- ah fyrrverandi forseti Ghana og margir aðrir leiðtogar hafa hvað eftir annað haldið því fram að bak við hina opinberu stjórn Bandaríkjanna ríki „ósýnileg stjórn" C.I.A, sem ógni þeim öllum með dulbún- um áróðri, byltingu og jafnvel stríði. Rauða-Kína og Ráð- stjórnarríkin þylja látlaust þetta vers. „Ósýnilega stjórnin" var kjörorðið, sem notað var um amerísku leyniþjónustuna og sérstaklega um C.I.A. í bók, sem bar það heiti, eftir David Wise og Thomas B. Ross. Hún varð metsölubók í Bandarikj- unum og meðgl margra emb- ættismanna stjórnarinnar er- lendis. Að hlátursefni. Ógnvekjandi orðstír C.I.A, er .svo útbreiddur víða um heim að jafnvel grínteiknarar hafa tekið eftir honum. Tímaritið TÍMINN * BILLINN Rent an Ioeoar sími 1 8 8 3 3 VERZIUNARSIARF VILJUM RADA ungan og áhugasaman sölumann í skóbúð. STARFSMANNAHALD New Yorker prentaði í desem- ber síðastliðnum skrípamynd, sem sýndi tvo innlenda menn í ónafngreidu landi vera að horfa á eldgos. Annar þeirra er að segja við hinn: „C.I.A. kom þessu af stað. Viltu láta það berast.“ f Suðaustur-Asíu er sagt, að jafnvel skynsömustu leiðtogar séu reiðubúnir að trúa öllu illu um C.I.A. Margir einlægir Ameríku- menn gagnrýna harðlega Leyni þjónustuna. . Stephen M. Young, öldunga- deildarmaður demókrata fyrir Ohio, hefur lagt til, að allsherj- arnefnd öldungadeildarinnar ha'fi eftirlit með starfsemi C. I.A. af því að „bundin þag- mælsku hefur C.I.A. í rauninni verið að skapa utanríkis- stefnu" Lindsay borgarstjóri í New York og repúblikani í þjóðþing inu, ákærði C.I.A. í fulltrúa- deildinni fyrir margar árang- urslausar tilraunir, þar á með- al frægasta „slys“ í nútímasögu Bandaríkjanna, — Svínaflóa- innrásina — á Kú'bu. Harry S. Truman, fyrrum for seti, en stjórn hans stofnaði C.I.A. árið 1947 sagði 1963 að núna sæi hann, að „eitthvað í starfsemi C.I.A. kastar skugga á sögu okkar og þarfnast end- urbóta" FRÍMERKI Fyrir hvert * lslenzkt frl- merki, sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. . Látið okkur stillð og herða upp nýju bifreíðina Fylg- i izt vel með bifreiðinni. ' BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simí 13100. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. iooi 3 hraðar. tónn svo at ber HUTE?A- BELLAMUSICA1015 Spilari og FM-útvarp i Ti :ii^v AIR PRINCE 1013 Langdrægt bátabyigju Radióbúðin Klapparstig 26 simi 19800 Einangrunargler BYamleitt einangis úr úrvals ffleri - 5 ára ábyrgð t Pantið tímanJega KORKIÐJAN HF. Skúlagötu 57 Simí 23200. Guðjón Styrlvársson, hæstaréttarlögmaður. Hafnarstrætí 22, v síml 18-3-54 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitír aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÖNUSTA — Verzlun og viðgerðir, sími 17-9-84. Gómmíbarðinn h.f., Brautarholti 8. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. BARMLEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12, Sími 35810. SKÓVINNUSTOFAN BERGST AÐ ASTRÆTI 10 VERÐUR LOKUÐ frá 9. júlí til 1 \. ágúst. Friðjón Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.