Tíminn - 06.07.1966, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 1966
Félagslíf
Óháði söfnuðurnn
fer í skemimtiferð í Þjórsárdal,
sunnudaginn 10. júli kl. 9. Komi'ð
vlð I Skálholti á heimleið. Farið
verður frá bílastæðinu við Sölvhóls
götu, móti Sænska frystihúsinu. Að-
göngumiðar hjá Andrési, Laugavegi
3.
Kvenfélag Lauganessóknar
minnir á saumafundinn, miðvikudags
kvöldið 6. júlí. Stjórnin.
Kvenfélag Lauganessóknar:
Fótaaðgerðir í kjallara Lauganes-
kirftju falla niður í júlí og ágúst.
Ferðafélag íslands
ráðgerir 10 daga ferð um Horn-
strandir 18.—27. júlí. Farið með 'o'il
til ísafjarðar, þaðan með báti í
Hornvíkma. Gengið á Hornbjarg, síð
an áfram í Barðsvík—Furufjörð—
Hrafnsfjörð, e. t. v. gengið á Drang
jökul. Úr Hrafnsfirði er farið með
báti í Æðey og Vigur og að Mel-
graseyri. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu F.í. Öldugótu 3,
símar 11798—19533.
Kvenfélag Lauganessóknar
minnir á saumafundlnn miðviku-
dagskvöldið 6. júlí. Stjórnin.
Fótaaðgerðir i kjallara Lauganes-
kirkju falla niður í júli og ágúst
Orðscnding
Kvenfélag Lauganessóknar.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk >
safnaðarheimili Langhoitssóknar.
falal niður i júli og ágúst. Upppant
að 1 september. Timapantanir fyrir
október í síma 34141.
Minnlngarspjöld Hjartaverndar
fást i skrifstofu samtakanna Aust-
urstræti 17, VI. hæS. simi 19420.
Læknafélagi tslands. Domus Med
iea og Ferðaskrifstofunni Útsýn.
Austurstræti 17.
Skrifstofa Afengisvamamefndar
fcvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudðg
um frá kl 3—5 simi 19282
Mlnnlngarkort Hrafnkelssjóðs
fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonár.
Reykjavik
Gjafabrét sjóðsins eru seld 6
skrifstofu Strvktarfélags vangeftnna
Laugaveg) 11 6 Tborvaldsensbazai
i Austurstræö og ' bókabúð Æskunn
ar KlrkUibvoli
Frá Kvenfélagasambandi islands:
Leiðbeiningarstöð búsmæðra Lauf
ásvegi 2 simi 10205. er opin alla
virka daga kl 3—5 nema laugardaga
Minningarspjöld Háteigsklrkju
eru afgreidd hjá Agústu Jóbanns
dóttur Flókagötu 35, Aslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28. Iróu
Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47.
Guðrún Karlsdóttir StigahUð 4
Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar
holti 32, Sigriðl Benónýsdóttur Stiga
hlið 49 ennfremur I Bókabúðinnl
HUðar. Mlklubraut 68.
Gengisskrámng
TÍMINN
DANSAÐÁ DRAUNIUM
HERMINA BLACK
62
Þau virtust vera að tala saman
allskynsamlega, þegar hún kom
aftur inn í herbergið.
— Ó., Jill, sagði Judy. Ken
heldur, að við verðum að fara fyrr
frá Englandi, en við bjuggumst
við.
—Fyrir áramót? spurði Jill
full vonbrigða, því að hún vissi,
að hvað sem kynni að koma fyrir
hana, myndi hún saikna Jill
ós-kaplega.
Ken kinlkaði kolli. — Einhvern.
tíma í lok næsta mánaðar. Þig
langar liklega ekki til að koma
með?
— Almáttugur! hrópaði Jill.
— Hvert eruð þið að fara? Til
Utah? /
—Systir, sagði Ken alvarlegur
þú slærð kyni þínu gullhamra ef
þú heldur, að ég hafi ætlað að
taka heilt kvennabúr með mér.
Það er eingöngu það, að framtiðar
starfsmaður minn heldur að við
munum þurfa á duglegri hjúkrun
arkonu að 'halda.
Jill hristi höfuðið. — Það er
ekki fyrir mig Ken, ég gæti ekki
hugsað mér að yfirgefa England.
— Það var leitt. Þetta virðist
vera gott starf, sagði Ken. Og
síðan breytti hann um uantalsefni
Meðal annarra orða, þar sem Judy
hefur troðið sér upp á þig í nótt,
sting ég upp á því að við förum
saman í bæinn á morgun. Ég skal
útvega miða á síðdegissýningu ein
hvers staðar og við getum farið út
að borða á undan. AUt í lagi?
Jill hikaði. — Ég er ekki alveg
viss um, hvernig það verður með
mig annað kvöld, sagði hún. Ég
Ég get ekki vitað það fyrr en í
fyrramálið.
— Jæja, það er nægur tími,
sagði hann fjörlega.
— En viljið þið ekki fara tvö
ein?
— Ekki til að tala um, sagði
Judy ákveðin. — Þrír eru aldrei
og margir þegar um þig er að
ræða.
— Það er fallegt af þér að
segja þetta, sagði Jill. — Mér
þætti auðvitað gaman að koma, ef
ég get.
Það var komið fram yfir mið
nætti, þegar Ken stóð loksins á
fætur til að fara, og Judy fór með
'homum til að fylgja honum til
dyra.
Þegar Jill var orðin ein, opnaði
hún gluggann hljóðlega og horfði
Nr. 46—4. júlf 1966.
Sterlingspund 119,75 120.05
Bandartkjadollar 42J)6 43 JW
KanadadoUar 39.92 40.03
Danskar krónur 621.40 623 00
Norskar krónur 600,00 601.34
Sænskar krónur 831,70 833.85
Finnskt onarí uas>.n 1-3394«
Nýtt franskt <narfc LS35.72 L339.14
Fransktu frank) 878.1» 878.42
Belg frankar 86.26 86.42
Svlssn frankar 994,50 097.05
Gyllini 1.189,12 1,192,18
Tékknesk króna 690.44 698.04
V.-þýzk mðrk 1.072- 1.075,51
Ura iiouo/ 08jn 63. >9
Austurr soh. 188.4« 166.4»
Feset) 7L60 7L84
Keiknlngskróna —
VörusöDtaiönd 91IJB6 10044
Reikmngspund —
Vfirnsklptalðnd 12025 120,60
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
út. Þó að gatan væri illa lýst, gat
hún séð, að hurðin á bílskúr Vere
var ennþá*opin. Hann var óskap-
lega seinn. Hann mundi líklega
ekki fara að hringja dyra-
bjöllunni úr þessu. hún yrði að
láta minningar dagsins nægja sér
og bíða þangað til í fyrramálið að
heyra rödd hans. Það virtist óra
langt þangað til og hún velti því
fyrir sér, hvort það myndi ekki
verða dálítið erfitt að hringja án
þess að láta Judy heyra eftir hverj
um hún spyrði.
Á meðan dvaldist elskendunum
við að bjóða hvort öðru góða nótt.
Þau virtust vera ein á götunni og
hafði Ken því dregið Judy fast að
sér og þau muldruðu yndisleg, fá
ránleg orð, án þess að vita nokk
uð hvað var að gerast í kringum
þau, tóku ekki einu sinni eftlr stór
um, hljóðlátum bílnum, sem
beygði fyrir hornið, fyrr en bíl
stjórinn kveikti skyndilega á ljós-
unum og Judy hrökklaðist inn í
gættina eins og það hefði verið
skotið á hana.
— Góða nótt, Ken, kallaði hún
hljóðlega.
En rödd Ken var skýr, þegar
hann sagði: — Góða nótt, ástin.
Ég kem eins snemma og ég get.
Hurðin lokaðisf og hann stikaði
upp götuna og bölvaði bílstjór-
anum, sem hafði kveikt ljósin.
Bíllinn vár kominn inn f éinn
af bílskúrunum, og þegar Ken kom
þangað, kom bílstjórinn út og stað
næmdist tii að loka dyrunum..
Ken sem stanzaði til að kveikja
sér í vindlingi, leit kæruleysis-
lega á hann, en þá dró einhver
gluggatjöldin frá í íbúðinni, fyrir
ofan og hann sá, hver maðurinn
var.
— Góða kvöldið, sagði Vere fá
lega. — Er það ekki Harding lækn
ir?
— Jú, hr. Carrington. Ja hérna.
þér eruð síðasti maðurinn, sem
ég — héma — bjóst við að hitta.
Ken velti fyrir sér.hvað hinn
mikli maður hefði séð og var
skyndilege feiminn eins og skóla-
strákur.
— Þetta er lítil veröld, sagði
Vere þurrlega. Það var ekki hægt
að heyra af rödd hans, hversu ólg
andi reiður hann var.
— Já, það er satt. Ég — satt
að segja dvelst kærastan mín
þarna. Ken hnykkti höfðinu i átt
að útidyrum Rósalindu. — Ég —
var bara að bjóða henni góða nótt.
11
— Virkilega. Vere læsti bíl
skúrshurðinni vandlega. — Jæja
ég ætla að bjóða yður góða nótt.
—Góða nótt herra. Ken stik-
aði áfram, þar sem hinn vildi auð
sjáanlega ekki, að hann væri kyrr.
Það var rúmum tiu mínútum sið
ar, sem Vere opnaði dyrnar
á íbúð sinni og gekk inn. Ilanu
kveikti ljósið í setustofu sinni,
kastaði hatti sínum og hönzkum
á stól og gekk að arninum, stóð
þar með hendur fyrir aftan bak og
starði á myndina á veggnum fyr
ir ofan arinhilluna. Hann var
óvenjulega fölur og munnur hans
var herptur hörkuiega saman.
— Ég var að bjóða kærsutunni
minni góða nótt—
Þegar ijósin á bílnum harfs
höfðu lýst upp götuna, hafði hann
aðeins séð stúlku í örmum karl
manns, sem kyssti hana stöðugt.
Síðan hafði hann séð ljósum kjól
bregða fyrir, þegar hún hljóp inn
um dyrnar.
Það var óhjá'kvæmilegt, að þar
sem hann stóð þarna og rifjaði
þetta upp fyrir sér, skaut annarri
mynd upp í huga hans. Breiður
stigapallurinn fyrir utan herbergi
Söndru að Fagurvöllum — maður
og stúlka stóðu mjög þétt saman
(eða virtust gera það) og stúlkan
sem hrifsaði hendi sína snðggt úr
hendi félaga síns.
Hann hafði haldið þá, að það
væri eitthvað á milli þeiira.
En fyrir aðeins fáum klukku-
stundum var það hann sem hélt
ÚTVARPIÐ
MiSvlkudagur 6. júll
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Við
HÚSGAGNAMARKADURINN
AUÐBREKKU 53 - KÓPAVOGI
Munið 20% afsláttinn gegn staðgreiðsiu
SÓFASETT — SVEFNSÓFAR — SVEFNBEKKIR — SKRIFBORÐ
ÍSLENZK HÚSGÖGN H.F. KÚPAVOGl
SÍMI 4-16-90
í dag
vinnuna.
15.00 Miðdégisútvarp. 16.30 SÍ5-
degisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna.
18.45 Tilk. 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttír 20.00 Daglegt nál.
Arni Böðvarsson flytur báttinn.
20.05 Efst á baugi Björgvin Guð
mundsson og Björn Jóhannsson
tala um erlend málefni 20 35 Ein
söngur Birgjt Nilsson syngur 20.
45 ,Á ritstjórnarskrifstofnnni",
smásaga eftir Helgu Þ Smára.
Hildur Kalman les. 21.05 Lög
unga fólksins Bergur Guónason
kynnir lögin. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan:
„Dularfullur maður, Dimitrios1
eftir Eric Ambler Guðjón Ingt
Sigurðsson les (21). 22.35 A sum
arkvöldi. Guðnj Guðmundsson
kynnir ýmis lög og smærri tón
verk. 23.25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 7. júlí.
7.00 Morgunútvaro 12 00 Há-
degisútvarp
frívaktinni
Eydís
Eyþórsdóttir stjórnar óskalag
þætti fyrir sjómenn. 15.00 MII
degisútvárp. J6.30 Slðdegistitvari
18.00 Lög úr söngleikjum. 18.1
Tilk. 19.20 Veðurfr 19.30 Frétti
20.00 Daglegt mál. Arni Böðvari
son talar. 20.05 Kvartett I F-dúi
op. 8 nr. 4 eftir Johann Chn'stia
Baeh. 20.15 Ungt fólk í útvarp
Baldur Guðlaugsson stiórm
þætti með blönduðu efni. 21.C
Lögreglukórinn i Osló sýngur
útvarpssal. Söngstjóri: Woltgan
Olafsen. 21.15 Þýtt og endursag
„Maðurinn frá tiýræktinm". Be
edikt Arnkelsson cand theol fli
ur frásöguþátt frá Kina efti
norska rlthöfundinn Asbiörn .4
vik 21.40 Tónlelkar I útvarosss
Sinfónfuhljómsveit tslands æiku
22.00 Fréttir og veðurfregnir 2
15 Kvöldsagan: „Duiarfullur ma
ur, Dlmitrios" eftir Enc Amble
Guðjón Ingi Sigurðsson les (22
22.35 Djassþáttur Ólafur Stephe
sen kynnir. 23.05 Dagskrárlok.