Tíminn - 06.07.1966, Qupperneq 14
14
TIMJNN
MIÐVIKUDAGUR 6. júlí 1966
SUMMER
EXTKA
MU*ICAL
EXPREff
tmiim mnmr pstmms m «,». sms wn m
Sumarblað með fjölda lit-
mynda. Verð kr. 30.00.
Sendum, ef greiðsla fylgir.
FRÍMERKJASALAN,
Lækjargöfu 6A.
\
REIUT
verJ|
BOLHOLTI 6.
(Hús Belgjagerðarinnar).
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um aiit land.
HALLOÓR
Skólavörðustip 2.
ísfirðingar
Vestfirðingar
Heí opnað skóvinnustutu
að l'úngötu 21 Isafirðj
Giörið svo ve> 02 -eynit
viðskiptln
Einar Högnason
skósmiður
NITTO
JAPÖNSKU NITTO
HJÓLBARÐARNIR
{fleshjm sfærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 — Sími 30 360
ttalskir sundbolir
bikini
Laugavegi 38
Skólavörðustig 13.
Snorrataraut 38.
Hf!SRY(i(,JENDUR
TRÉSMIÐJAN
Holt«;aötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svetnherbergisinnréttingar
Innilega þökkum vljf samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
systkina okkar,
Þorsteins Rögnvaldssonar og
Helgu Bryndísar Rögnvaldsdóttur,
Matthildur Rögnvaldsdóttir,
Kristbjörg Rögnvaldsdóttir,
Guðlaugur Rögnvaldsson.
iunn > nu wmmummmmmmmmemmmm
Hjartanlegar þakkir færum vlð öllum þeim, er hafa auðsýnt okkur
samúð og vjnarhug, við andlát og útför,
Steindórs Guðmundssonar,
Þríhyrningi,
Vandamenn.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgit með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf að endurnýjun-
ar við, eða ef þér eruð að
byggja, þá látið ókkur ann
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þók, svalir, gólf oa veggi á
húsum yðar,: og þér þurt-
ið eki að hafa áhyggjur at
því í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari
sími 17-0-47.
Klæðningar
Tökum að okkur klæðning
ar og viðgerðir á tréverki
á bólstruðum búsgögnum.
Gerum einnig tiiboð 1 við-
hald og endurný.iun á sæt-
um 1 kvikmvndahúsum
félagsheimilum. áætlunar-
bifreiðum og öðrum bifreið
um i Reykjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnustofa
BJARNA OG SAMÚELS,
FRÉTTIR í STUTTU MÁLI
Framihald af bls. 2.
ur, Helga Kristjánsdóttir húsmóð-
ir á Silfrastöðum, Þóra Þorleifs-
dóttir húsmóðir að Fjalli, Sigríð-
ur Guðvarðsdóttir læknisfrú á
Sauðárkróki og Friðrik J. Frið-
riksson læknir.
Kristínarsýning
29. júní var hin árlega sýning
Evrópuráðsins opnuð, að þessu
sinni á Þjóðminjasafninu í Stokk-
hólmi, og efni sýningarinar er
Kristína drottning. Með sýning-
unni er gerð tilraun til þess að
varpa ljósi á þessa litríku persónu
með hennar eigin verkum og þeim
meistaraverkum og listafjársjóð-
um, sem hún safnaði saman á
lífsleið sinni.
Kristína drottning var einkadótt
ir Gústafs Adolfs, og við andlát
hans varð hún drottning, en árið
1654 sagði hún af sér þeirri tign
og hélt til Rómar. í Innsbruck
tók hún opinberlega kaþólskri
trú.
Hún flutti með sér til Rómar
öll þau listaverk, sem hún hafði
safnað saman og helgaði það sem
eftir var ævi sinnar listum og vís-
indum. Er hún andaðist, var hún
grafin í Péturskirikju.
Jón Eysteinsson,
lögfræðingur.
Lögfræðiskrifstofa,
Laugavegi 11,
sími 21516. |
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Laugavegi 28b, IL hæð,
sími 18783.
Efstasundi 21 Reykjavík,
Sími 33-6-13.
PÚSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir at
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við Elliðavog st.
Eiliðavog 115, sími 30120.
Skúli J. Pálmason,
héraðsdómslögmaður.
Sölvhólsgötu 4.
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
Bifreiðaeigendur
Annast stillingar á mótor-
og rafkerfj bifreiða að Suð
urlandsbraut 64 (bak við
verzlunina Álfabrekku.)
Nýjustu mælitæki.
EINAR EiNARSSON,
rafvélavirki
Básenda 1,
Sími 3-23-85.
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Sími 16979.
HlíSIWiŒNDUR
Smíðum svefnherbergis-
og eldhússinnréttingar.
SlMI 32-2-52.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaðvr.
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
23338.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsi ainsson,
gullsmiður,
Bankastræt) 12.
í tilefni sýningarinnar heimsæk
ir Tisserant kardínáli Stokkhólm
opinberlega, en þetta er í fyrsta
sinn í sögu Svíþjóðar, að kardí-
náli frá Páfastóli kemur þangáð
í opinbera heimsókn.
Styrkur til íslenzku-
kandidats
Stjórn Minningarsjóðs dr. Rögn
valds Péturssonar til eflingar is-
lenzkum fræðum veitir styrk, vænt
anlega að fjárhæð þrjátíu og
fimm þúsund krónur, til kandí-
dats í íslenzkum fræðum til þess
að fást við rannsóknarverkefni í
fræðigrein sinni.
Umsóknir ásamt rækilegri grein
argerð fyrir rannsóknarverkefni
skulu hafa borizt skrifstofu Ha-
skólans eigi síðar en 31. júlí n.k.
KALIÐ
Framhald af bís. 1.
irnar hjá Sandsbæjum og yztu bæj
um í Kinn. Væri ástandið á nokkr
um stöðum svo slæmt, að menn
'byggjust við tæplega helmingi
minni heyfeng en venjulega. Væru
menn því að vonum áhyggjufull-
ir, þar sem ofan á bættist, að
hvergi væru neinar fyrningar, sem
heitið gætu. Spretta hefði verið
fremur lítil og væri hvergi farið
að slá, nema smábletti.
í Kelduhverfi eru skemmdir á
túnum með mesta móti, að því
er fréttaritari blaðsins þar sagði
í dag. Sagði hann að skemmdir
væru í öllum túnum. Spretta
hefði verið lítil og byggjust menn
við stórum minni heyfeng en und-
anfarin ár.
í Mývatnssveit eru tún hins veg-
ar vel sprottin og munu skemmd-
ir á þeim vera óverulegar. Hey-
skapur er þar víða hafinn:
.-.'.iiihiiíR4,
RVÍKURFLUGVÖLLUR
Framhald af bls. 1.
ar farið um flugvöllinn á nokk-
urra óhappa. Heildartala lendinga
og flugvéla á þessu tímabili er
samtals orðin nokkuð á aðra mill-
jón.
Á þessu tuttugu ára tímabili
hafa fslendingar öðlast þýðingar-
mikla reynslu í flugvallarrekstri,
og er Reykjavíkurflugvöllur eini
millilandaflugvöllurinn sem ís-
lendingar starfrækja eingöngu
sjálfir.
Yfirstjóm flugvallarins hafa
haft með höndum Erling Ellingsen
flugmálastjóri 1946—1947, ásamt
undirbúningi að yfirtöku 1945.
Síðan 1947 Agnar Kofoed-Hansen.
flugmálastjóri.
Af þeim sex mönnum sem hófu
störf við flugvöllinn haustjð 1945
starfa þar ennþá þeir: Gunnar
Sigurðsson flugvallarstjóri, Arnór
Hjálmarsson yfirflugumferðar-
stjóri og Lárus Þórarinsson flug-
ferðarstjóri.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÉR
ÚTSÝNIS, FIJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVfKURFLUGVELLI 22120