Tíminn - 06.07.1966, Side 15

Tíminn - 06.07.1966, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 6. iúlí 1966 TÍMINN 15 Borgin i kvöld Skemmtanir HÓTEU SAGA — Matur í Grillinu frá.kl. 7. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7 HÓTEL LOFTLEIÐIR Matur í Blóma salnum frá kl. 7. HÓTEL HOLT — Matur frá M. 7. HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt tónlist af plötum. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Lúdó sextett og Stefán. INGÓLFSCAIFÉ — Matur framreidd- ur frá kl. 7. niiiiiii' Islenzk frimerki •-< og Fyrstadagsum- >-s >-< M slog. >-< -< Erlend frímerki. -< — innstungubækur -< í miklu úrvali. >-< —< M Frímerkjasalan, r-< Lækjargötu 6A. -< OLÍUMENGUN Frairruhald af bls. 2. olíuflutningaskipum, skulu nú, auk aðalhafna, einnig ná til hafna þar sem viðgerðir eru framkvæmd ar á skipum, og aS því er varðar olíuflutningaskip, til fermingar- og afférmingarhafna fyrir olíu. — Ný ákvseði banna öllum skip um 200.000 brl. og stærri, sem samið er um smíði á gildistökudag breytinganna eða síðar, að losa olíu í sjó hvar sem er í heim- inum, nema þegar ekki verður um flúið vegna sérstakra aðstæðna. — Hafsvæði þau, þar sem öll losun olíu er bönnuð, hafa verið aukin víða í heiminum. Þessi aukn ing bannsvæða nær til eftirtalinna hafsvæða: Kanada-hafsvæðið í Kyrrahafi, Norð-Vestur-Atlants- hafssvæðið, fslenzka hafsvæðið, (aukið í 100 mrlur frá strandlín um), Norska Norðursjávarsvæðið og Eystrasaltssvæðið, Norð-Austur Atlantssvæðið. Með þessum breyt- ingum verður Norðursjór og Eystrasalt og töluverður hluti Norð-Austur-Atlantssvæðisins að 40° vestlægrar lengdar og suður að Finistere-höfða algjör bann- svæði. — Við bætast nokkur 100 mílna strandlengjubannsvæði út frá ströndum landa, þegar ríkis- stjórnir viðkomandi lands hafa staðfest breytingarnar, þar á með- al öll Miðjarðarhafslöndin. HÚSMÓÐIR MÁLAR Framhald af bls. 16. á götuhorninu, að hún varð að standa upp af stólkollinum sín- um til að geta séð mótivið, sem hún var að festa á pappír- inn. Á VÍÐAVANG Framhald af bls. 3. eins þegar miklu færta fóik byggði löndin en nú gerist, en tækni nútímans hefur snúlð þessu alveg við. Þar sem hún hefur verið giörnýtt, svo sem er hér í Norðurálfu, er nú mat- vendni ráðandi og matur að litlu metinn. Hann safnast fyrir og veldur vanda af ýmsu tagi. Á sama tíma svelta heilar þjóð ir, sem ekki hafa lært að nýta tæki og tækni nútímaus til Sfml 22140 Markverður málflutningur (Pair of briefs) Brezk gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Miehael Craig Mary Peach Brenda De Banzie Jarnes Robertson Justiee Sýnd kl. 5, 7 og 9. þess að hraða hringrás efna þeirra, sem nóg er af í jörðu og yfir henni og nært getur mörgum sinnum meira líf, en nú ríkir á þessum hnetti okk- ar. Danski læknirinn og nær ingarfræðingurinn Hindhedc hélt þvi fram, að hver íbúi í hans landi gæti lifað og nærzt af 100 fermetrum lands, að sjálfsögðu með því að lifa af jurtafæðu eingöngu. Segjum bara að 5—10 sinnum þessi landsstærð væri nær sanni. Og segjum, að heitari svæði hnatt arins gæti gefið talsvert meiri eftirtekju en fæst af hverri flat areiningu í Danmörku, til þess þarf bara vatn, áburð og svo mannlegt vit. Nýting náttúru auðævanna ræður mestu um hvort fólk sveltir eða er of- nært. Því skal spáð hér, að þegar íbúar fslands verða eiu milljón verði lifað hér miklu betra lífi en var þegar voru 60 þúsundir og fólk dó úr hungri.“ SJÚKRABÍLAR Framhaid al ois. 16. Blóðbíllinn nýi mun verða tek- inn í notkun síðar í þessum mán- uði, þar sem kælikerfið og skil- vindan, sem skilur plasmað úr blóðinu, eru að verða fullfrágeng- in. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12. var hér á síðunni, að Valur hefði sigrað í 5. flokki b, því að Valur og KR verða að leika aukaleik til að úrslit fáist. f 2. floikki a eru úrslit enn ekki fengin, en í 4. fl. a er Valur sigurvegari. Nú eru landsmót yngri flokk- anna hafin og verður væntanlega hægt að skýra frá úrslitum í ein stökum leikjum hér í blaðinu inn an tíðar. SAMBÚÐ FRAKKA OG RÚSSA Framhald af bls. 5. mála eftir stríðið verður tvennt að gerast. Og hvort þetta um sig hefði í för með sér að ann að hvort ríkið yrði að afueita opinberlega því, sem hefir til skamms tíma verið meginþátt- urinn f utanríkisstefnu þess. Annað hvort yrði franski forset inn að gefa frá sér alla von um að fá Þjóðverja. til þess á ný að fallast á hans hugsana- gang, eða að rússnesku leiðtog arnir, eða réttara sagt sigurveg ararnir meðal leiðtoganna, yrðu að hverfa alveg frá hug- myndinni um að ná samkomu- lagi við valdhafana í Washing ton. Ekki verður séð að svo langt sé enn komið að á þetta hafi reynt. Af því, hvernig hvor aðilinn um sig túlkar hugtakið „evrópsk Evrópa“ ætti að mega ráða, hvort nofckuð hefir enn verið lagt út á þessa braut. Komi ekki til neinna óvæntra umskipta er liklegt að Rúss- Slml 11384 Fallöxin (Two on a Guillotinei Æsispennandi og viðburðaibs., ný, aanerísk kvikmynd í Cinema Scope. Connie Stevens, Dean Jones Cesar Romero. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Hann sveifst einskis (Nothing But The Best) Skemmtileg ensk úrvalsmynd í litum og með ÍSLENZKUM TEXTA ALAN BATES. MILLICENT MARTIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. landsför hérshöfðingjans verði aðeins einn af þessum áber andi viðburðum í nútíma stjórnmálaviðleitni, eikfci ein- ungis milli austurs annars veg ar og vesturs hins vegar, held ur einnig milli einstakra leið- toga og þjóða innan hvorrar samfellunnar um sig. En jafn vel þó að svo fari verður síðari heimsókn de Gaulles hershöfð- ingja tíl Rússlands eigi að síð ur stórum mifcilvægari en hin fyrri. MALAYSÍA Framhald af bls. 8. dregið samvinnu. Þessi afskipti leiddu svo til þess, að Malaya varð verndarriki Breta, og Singapore bættist í hópinn er Raffles stofn aði þar útibú vexzlunarfélagsins. Á síðastliðnum tvö hundruð ár- um hafa svo Indverjar bætzt við flutzt inn frá Ceylon og suðu-r hluta Indlands, þeir nema tveim milljónum á dag. Malayar eru 4 milljónir og kvínverjar 4 milljónir svo íbúatalan stendur kringum 10 milljónir manns. | Trúarbrögð. ! Þjóðtrúin í Malaysia er Islam, jog hefur hún sterk ítök í Malay- jum, sem fylgja henni. Kínverjar |eru flestir Buddhatrúar eða Tao- 'istar, Indverjar Hindutrúar þ.e. fylgja kenningum Sri Krishna. Kristin trú er talsvert útbreidd, bæði katólsk og mótmælendaflokk ar, á meðal Kinverja og Indverja, en þar sem Islamisk yfirvöld í Iandinu leggja bann við því að Múhamedstrúarmönnum séu kynnt önnur trúarbrögð hafa Malyar haldizt einangraðir í Islam. Þó fer vitaskuld ekki hjá því, að tíðar- andinn hafi sín áhrif á þessum dögum, þegar hnötturinn hefur skroppið saman hvað fjarlægðir snertír og áhrif atburða og heim- spekikenninga verða ekkj umflúin neins staðar í heiminum. Til dæmis er það, að kvenkynið í Malaysia, Slml 18936 Það er gaman að lifa. (Funny side of life) Sprenghlægileg amerísk gaman mjmd sett saman úr nokkrum frægustu myndum hins heims fræga skopleikara þöglu kvik- myndanna, Harolds Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sascamála- mynd I litum og Cinemascope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver ið hér á landi og við metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olöð- in skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchholz og Sylva Koscina. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Slml 31183 íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russla wlth Love) Heiinsfræg og snilldar vel gerð ný ensk sakamálamynd > Utum Sean Connery Danlela BianchL Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verö Bönnu'ð innan 16 ára. jafnt og annars staðar, á nú kost á framhaldsmenntun og notfærir sér hana, og þá skeður það, að þær láta nú óspart uppi álit. sitt á þeim ákvæðum Islam sem þær varða, og ekki lengur þjóna til- gangi sínum vegna þess að tímarn- ir hafa breytzt. En ekki er nema rétt hægt að benda á þessar stað- reyndir í smáyfirlitsgrein, því það er víðtækt og flókið íhugunarefni, á hvaða sviðum trúaraðhald þarf að sveigjast vegna þess að öldin er önnur. Bahai trúin er í örri útbreiðslu meðal Kínverja og Ind- verja, en nær ekki til Múhameds- trúarmanna sem stendur. liauTlfV'tr :lfti Slm 41985 tslenzkur textj Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) SnUldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk sakamála mynd I algjörum sérflokkí. Myndin er i litum og Cinemacope Jen Marals Liselotte Pulver. Sýnd kl. ó 7 og 9. Bönuð börnum. Slm 50249 4 9 1 Hin mikið umtalaða mynd eft ir VUgot Sjöman Lars Llnd Lena Nyman. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. í heljarklóm Dr. Mabuse Sýnd kl. 7. Stm «118« Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBERQ NJ dönsk (itkvlkmyno aftir oinr imdelidf- ritDötund Soya Sýnd kL 7 og 9. BðnnuB oönium Slmi 1154« Katrina . Sænsk stórmynd byggð á hinni ’frægu skáldsögu eftir fitmsku skáldkonuna Sally Salminen, ' var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström ’ Frank Sundström. Danskir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Skuggar þess liðna Hrtfandi os efnismmi a9 ensk amertsn Utmvno með tslenzkui cextl sýnd cl o og 8 Hæfckað verð LAUGAVEGI 90-02 , Stærsts úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.