Vísir - 11.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 11.03.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriðjudagur 11. marz 1975. Norður spilar út tigli i sex spöðum vesturs. Hvernig spil- ar þú spilið? Vestur 4 K1098543 *i 42 4 A2 * 72 Austur * A2 V AK103 * KD83 * AKG Það er einfalt að sjá, að vestur á alla slagina, ef spað- inn liggur 2-2 hjá mótherjun- um. En við reiknum ekki með þvi og það er til sigilt öryggis- spil, þegar drottningu, gosa fjórðu vantar i lit. Þú hefur auðvitað komið auga á það. 1 þessu tilfelli verður að spila trompinu frá vestri. Fyrsti slagur er tekinn á tigulás og spaðatiu spilað. Þegar norður lætur litið, er tvisturinn látinn frá austri. Suður má fá slag- inn, en vestur getur siðan tek- ið trompin. Sýni norður hins vegar eyðu i spaða þegar vest- ur spilar tíunni i öðrum slag, er tekið á ás austurs, og tvist- inum spilað. Ef suður leggur ekki á gosa eða drottningu er áttunni svinað. Þegar spilið kom fyrir skiptust spilin þannig hjá norðri-suðri, svo öryggisspilið var nauðsynlegt. Norður DG76 G6 1054 10986 Suður 4 enginn V D9875 ♦ G976 * D543 Spilið tapast, ef útspilið er tekið á annað hjónanna i tigli og spaðaás spilað vegna þess, að norður á fjórlit i laufi með „litlu hjónunum” i spaða. L, W.7IM A sænska meistaramótinu i fyrra kom þessi staða upp i skák Christer Niklasson, sem haföi svart og átti leik, og Nordström. gp 1 ........ il itl * i ■ WM < m HP WM fm i Wt m wm ■ HS ÉJÍ o m Jl wM wm é & Ij (*} 3 m a & 29. — Dc6!! 30. Hxe2 — Bxf3 31. Bxe3 — Bxg2+ 32. Kgl — dxc3 33. Db3+ — Kh7 34. He3 — Bh3 35. f3 — Db6 og hvitur gafst upp. V/ Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lýfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 7.-13. marz er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 8547Ý. Símabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. KR-konur Fundur i KR-heimilinu miöviku- daginn 12. marz kl. 20.30. Allar stuðningskonur KR velkomnar. Stjórnin Keflavik Kristniboðsfélagiö I Reykjavik heldur fund I Kirkjulundi þriöju- daginn 11. marz kl. 20.30. Jónas Gislason lektor sér um fundarefn- ið. Allir velkomnir K.F.U.K. Reykjavik Aðalfundur K.F.U.K. og Sumar- starfsins verður i kvöld kl. 20. Stjórnirnar Filadelfia Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar Gisla- son. Staða sjávarútvegsins Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, ræðir stöðuna I út- vegsmálum á opnum stjórnmála- fundi I Festi I Grindavik þriðju- daginn 11. marz n.k. kl. 20.30. Þingmennirnir ólafur G. Einars- son, Oddur ólafsson og Axel Jónsson mæta á fundinum. Sjálfstæðisfél. I Grindavik og Kjördæmasamtök ungra sjálf- stæðismanna I Reykjanes- kjördæmi. Starfshópur SUS og Heimdallar um skólamál og menntakerfið. Er menntakerfið á villigötum? SUS og Heimdallur hafa ákveðið að fela sameiginlegum starfshópi undir stjórn Jóns Magnússonar og Tryggva Gunnarssonar að gera úttekt á menntakerfinu. Hópnum er ætlað að gera tillögur sem ungir sjálfstæðismenn geta byggt menntamálastefnu sina á. Menntaskólanemar, iönnemar og háskólanemar eru sérstaklega hvattir til þess að nota sér hópinn sem vettvang fyrir baráttumál sin á þessu sviði'. Fyrsti fundur hópsins veröur I Galtafelli við Laufásveg miðvikudaginn 12. marz og hefst hann kl. 17.30. Kvenfélagið Seltjörn Fundur I Félagsneimilinu miðvikud. 12. marz kl. 20.30. Gestur fundarins Kristin Hall- dórsdóttir, ritstjóri. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins heldur framhaldsaðalfund sinn i Safnaðarheimili Langholts- safnaðar þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30. Stjórnin Frá Sjálfsbjörg Reykja- ^ik Spilum I Hátúni 12 þriðjudaginn 11. marz kl. 8:30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin Thorvaldsensfélagið 100 ára — heldur bingó I kvöld. Thorvaldsensfélagiðn’ Reykjavik verður 100 ára þ. 19. nóvember á þessu ári. í tilefni af þessum timamótum hafa félagskonur ákveðið, að allt það fé, er þær geta aflað, skuli renna til vangef- inna og vanheilla barna. Félagskonur afla sér fjár með ýmsu móti, sölu jólamerkja, happdrættis og siðast en ekki sízt með rekstri. Thorvaldsensbasarsins i Aust- urstræti 4, en hann hefur verið þar I eigin húsnæði síðan um aldamót. öll vinna þar er þegn- skylduvinna og hefur verið alla tið. Nú hafa félagskonur i hyggju að hafa „bingó” að Hótel Sögu i kvöld þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30. Thorvaldsensfélagskonur heita þvi á borgarbúa að koma til þeirra og skemmta sér með þeim, um leið og þeir styrkja gott og göfugt málefni. Vinningar eru margir og mjög glæsilegir. í kvöld kl. 22 lýkur i Nor- ræna húsinu listsýningu islenzkra kvenna árið 1975, sem sett var upp i tilefni kvennaárs Sam- einuðu þjóðanna, til uppörvunar og hvatn- ingar þeim, sem búnar eru að hasla sér völl eða hefja feril sinn. — 67 verk eru á sýningunni eftir 44 listakonur. Myndlistarsýning Guðmundur Hinriksson hefur opnað myndlistarsýningu að Klausturhólum, Lækjargötu 2. A sýningunni eru 30 myndir, þar af helmingurinn landslagsmyndir pastel og surrealistiskar teikn- ingar. Sýningin er opin daglega á verzlunartima, laugardaga kl. 9-12 og 2-6 og sunnudaga kl. 2-6. Sýningunni lýkur mánudaginn 17. marz. u □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Sjónvarp kl. 21,30: Umsótrið um Phnom Penh og Indókínaskagi Heimshorn er á dagskrá sjón- að um þrjú málefni. Umsjónar- varpsins I kvöld, og verður fjall- maður er Jón Hákon Magnús- — Heimshorn í kvöld son, en auk hans sjá um þáttinn Baldur Guðlaugsson, Árni Bergmann og Haraldur ólafs- son. Baldur hyggst fjalla um hug myndir Sovétmanna og Finna um kjarnorkufriðuð svæði á Norðurlöndum. Ami Bergmann fjallar um umsátrið um Phnom Penh og óeirðirnar i Kambódiu, og loks fjallar svo Haraldur Ólafsson um Indókinaskaga og versnandi ástand þar. Heimshorn er klukkan 21.30 á dagskrá. _ EA. Myndin sýnir gamlan mann og son hans flýja til Phnom Penh undan bardögunum, sem geisuðu I kringum borgina. Útvarp kl. 20,50: Allt að 120 bréf eftir einn þótt „Þetta er virkilega skemmti- legt, og sérstaklega ef meiri timi gæfist til þess að sjá um þáttinn”, sagði Guðmundur Árni Stefánsson, þegar við röbbuðum við hann, en hann sér um fræðsluþátt fyrir unglinga i útvarpinu, sem heitir: „Frá ýmsum hliðum.” Skólabræður hans, Gunnar Einarsson og Þor- valdur Jón Viktorsson, hafa að- stoöað hann við gerð þáttarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.