Vísir - 19.03.1975, Side 1

Vísir - 19.03.1975, Side 1
65. árg. Miðvikudagur 19. marz 1975 — 66. tbl. VILJA RÉTTA FRÍ 1,5 MILLJÓNIR — gegn því að tóbaksherferðinni linni — baksíða Hann er að reyna að hœtta að drekka — bls. 3 um nýja leikritið í IÐNÓ VW REYNIR VIÐ NÝTT ELDSNEYTI — sjá erlendar fréttir á bls. 5 • TEKST ÞEIM AÐ NÁ KJARNORKU- KAFBÁTNUM AF 5700 METRA DÝPI? — bls. 5 • „Gamli, góði Friðrik í Tallin" — Sjá sigurskák hans gegn Finnanum Rantanen bls. 12 Björn Jónsson, forseti ASÍ, sagði i morgun, að ef ekki semdist á næstu dögum, mætti búast við verkföllum. Þau gætu orðið i byrjun april. Björn lagði hins vegar áherzlu á, að hann væri ekki búinn að missa von- ina um, að samið yrði án verkfalla. Samninga- menn Alþýðusambands- ins vonuðust eftir, að ,, atvinnurekendur kæmu til móts við þá”. En ekkert „hefði breytzt” á siðustu samningafundum. ASl hefði skattatillögur rikis- stjórnarinnar til könnunar. Óhætt væri að segja, sagði Björn, að ASl-mönnum fyndist tillögurnar ganga of skammt. En þeir hefðu ekki fengið að kynna sér þær nægilega vel, til þess að unnt væri að leggja endanlegan dóm á þær á þessu stigi. Aðalágreiningsmálið I samningunum mun vera, hvort hækkun komi á eftirvinnu þeirra, sem hafa laun, sem eru innan við 68.800 á mánuði éða þar um bil. Atvinnurekendur hafa ekki geng- izt inn á slika hækkun. Heita má, að öll félögin séu reiðubúin aö fara i verkfall með sjö daga fyrirvara. —HH A móts við Umferðarmiðstöðina var eldvagninn stanzaður. pallinum á skammri stundu. Slökkviliöið réði niðurlögum eldsins á Ljósm.: Bragi. Ók um með eld ó pallinum Lœkkun tolla eða söluskatts ó sumum nauðsynjum Aðgerðir rikis- stjórnarinnar i efna- hagsmálum koma ekki fyrr en á morgun. Auk þess, sem áður hefur verið nefnt i blaðinu, mun innan skamms væntanlegt stjórnar- frumvarp um skyldusparnað á laun, sem talin eru há, liklega i þvi formi, að skattalækkun, sem fólk með slik laun myndi fá, verður geymd um sinn i vörzlu hins opinbera. Þá er til umræðu að lækka, auk tekjuskatta, óbeina skatta, tolla og söluskatt á einhverjum nauðsynjavörum. -HH. Sumar vörubila- og sendibilastöðvar auglýsa að þær flytji allt milii himins og jaröar. Varla hefur þó neinn bflstjóri ekið um með eld á paliinum, eins og einn vörubilstjóranna hjá BOR gerði siðdegis í gær. Bátshræi fullu af rusli hafði verið komið fyrir á palli bilsins og var feröinni heitiö á öskuhaugana i Gufunesi. Þegar vörubillinn var að aka inn Hringbrautina tóku veg- farendur ásamt bilstjóranum eftir þvi, að farið var að rjúka úr ruslinu og eldtungur farnar að sleikja farminn. Slökkviliðinu var þegár gert viðvart og náði slökkviliðs- billinn vörubilnum viö Umferðarmiðstöðina. Skemmdir urðu engar á ruslinu, sem mátti missa sig hvort eð var. Sennilega hefur glóð leynzt i ruslinu og hún hresstst og dafnað svona við bilferðina. -JB.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.