Vísir - 19.03.1975, Síða 13

Vísir - 19.03.1975, Síða 13
Vlsir. Miðvikudagur 19. marz 1975. 13 Væri það ekki heillaráð að biða, þangað til við komum inn og sjáum myndina? tJRVAL — marzhefti Marzhefti úrvals er komið út. 1 þvi er fjöldi greina að vanda, á- samt bókinni „Glaðværa gisthús- ið hennar mömmu”, eftir Rose- mary Taylor. Meðal annars efnis má nefna greinarnar „Hvenær á maður að segja fyrirgefðu?”, „Haldið lin- unum i lagi”, „Það sem við vitum nú um pilluna”, „Ólympluleik- ar I svefnherberginu”. Margvislegt annað efni er I rit- inu, svo sem eina krossgátan, sem enn er með gamla sniðinu, Úrvalsljóð, skop og fleira. Hvergi er svefnfriöur! Hvernigí fjáranum vissi HANN að ég hefði lagt mig hér!? | ÚTVARP • MIÐ VIKUD AGUR 19. marz 7.00 Morgunútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (23). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Vala eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (5). 17.30 Framburðarkennsla I dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svaraö. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spumingum hlust- enda. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Jón Sigurbjörnsson syngur islenzk lög. Ölafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Siðustu klerkarnir f Klausturhólum.Séra GIsli Brynjólfsson flytur fyrsta erindi sitt. c. Visur og kvæði eftir Pálfnu Jóhannesdótt- ur.Valborg Bentsdóttir les. d. Sýslumaðurinn sálugi. Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum. e. H ul d u f ó lk s s a g a . Guömundur Bernharðsson frá Ingjaldssandi segir frá 21.30 Útvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass. Þórhallur Sigurðsson leikari les ( 5). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (45). 22.25 Bókmenntaþáttur I um- sjá Þorleifs Haukssonar. 22.55 íslandsmótið I hand- knattleik, fyrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir I Laugar- dalshöll. 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Amason kynnir. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-M t ★ ! ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ í ★ í * l \ \ i i m w Nl Pá já Hrúturinn,21. marz—20. aprll. Þú ert eirðarlaus heima við og samskiptin við fjölskylduna ganga ekki sem bezt. Allar breytingar eru til batnaðar. Nautið, 21. april—21. mal. Þú verður fyrir tals- verðum útgjöldum I dag, en þau eru þess virði. Forðastu samt að hleypa þér I skuldir fyrir hluti sem þú þarfnast ekki. Tviburarnir, 22. maí—21. júní. Þú skalt reyna eins og þú getur að koma þér áfram I dag. Aðrir virða dugnað þinn og jafnvel óttast samkeppni við þig. Krabbinn. 22. júnl—23. júli. Þú ert tilfinninga- næmari I dag en venjulega. Forðastu að láta flækja þig I ástamálum. Þú vekur mikla athygli og aðdáun. Ljónið,24. júll—23. ágúst. Þér hættir til að mis- skilja hlutina I dag. Gakktu ekki að öllu sem visu. Þú hittir skemmtilega persónu I kvöld. Fáðu svör við spurningum þínum. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú þarft að taka ein- hverjar ákvarðanir I dag og það er eins gott að þær séu réttar. Einhver erfið aðstaða kemur upp. Vogin,24. sept,—23. okt. Þú færð einhverjar upp- lýsingar sem þú hefur beðið eftir lengi. Bland- aðu ekki saman tilfinningum og staðreyndum. Hittu félaga þinn I kvöld. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú skalt ræða fjár- málin við félaga þinn I dag, framkvæmdu ekki hugmyndir þínar af sjálfsdáðum. Þú getur látið ættingja þinum Jiða betur. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þú þarft að sýna mikla dómgreind I dag, þar sem erfitt mál kemur til þinna kasta. Skemmtu þér I kvöld og farðu út að borða. Steingeitin, 22. des—20. jan. Taktu meira tillit til samstarfsfólks þlns. Þú færð ákveðið verkefni til að vinna úr. Maka þínum eða félaga liggur eitthvað á hjarta. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Rómantikin blómstrar um morguninn. Taktu tillit til heilsu þinnar seinni partinn. Grænt er þinn heillalitur I dag. Fiskarnir, 20. febr.—20, marz. Þú ert mjög ó- ákveðin(n) I dag og allar ákvaröanir eru þér mjög erfiðar. Kvöldið verður skemmtilegt og rómantlskt. o □AG | Lí KVÖLD | P □AG | Q KVÖLD| Q DAO | Útvarp, fimmtudag, kl. 14,30: Sú fyrsta sem prjónaði Elín Guðmundsdóttir Snœhólm heitir hún, er 81 órs og talar um lopaprjón í „íslenzkri kvennasögu" í dag Fyrsta konan sem prjónaði úr lopa á tslandi. Hver skyldi það vera? Með stofnun Kvenna- sögusafnsins kom I ljós hver það er. Hún heitir Elín Guðmunds- dóttir Snæhólm, og hún prjónaði fyrst úr lopa að þvi er hana minnir veturinn 1920—1921. Nú er Elln 81 árs að aldri, en við heyrum I henni I útvarpinu á morgun, þar sem hún talar um lopaprjón. Hún ásamt Elsu Miu Einars- dóttur kemur fram I þætti sem heitir Islenzk kvennasaga, og hefst hann klukkan 14.30 á morgun. Else Mia greinir frá nýstofnuðu kvennasögusafni. Elin kveðstfyrst hafa prjónað úr lopa, þegar mann hennar vantaði trefil áður en hann lagði upp I ferð. Það var lítill timi til stefnu, og Elin prófaði þá lop- ann og fékk úr honum trefil. En væntanlega verður nánar skýrt frá þessu I þættinum, og þykir áreiðanlega mörgum forvitni- legt að hlusta á. Else Mia talar svo um kvennasögusafnið eins og fyrr segir og greinir þá meðal ann- ars frá þvl sem ráðgert er I framtíðinni i sambandi við þaö. Kvennasögusafnið var stofn- að 1. janúar á þessu ári. Anna Sigurðardóttir gaf stofn safns- ins, en hún er stofnandi þess á- samt bókasafnsfræðingunum Else Miu og Svanlaugu Baldurs- dóttur. Kvennasögusafnið safnar Is- lenzkum bókum og ritgerðum, handritum og öðru skráðu efni, sem konur varðar. Erlendar bækur og tlmarit um sérmál kvenna verður einnig að finna I safninu. Þá verður einnig lögð áherzla á að leita uppi heimildir um konur og hvetja fólk til að halda til haga sérhverju þvi, sem get- Eiin Guðmundsdóttir Snæhólm ur varpað ljósi á llf íslenzkra kvenna og störf þeirra að fornu og nýju. Þar má t.d. nefna ljós- myndir, teikningar eða myndir af konum, dagbækur þeirra, bréf og minnisblöð. Safnið mun þannig vinna að því að forða frá glötun heimild- úr ísL lopa um um konur og benda mönnum á að láta mikilvæg skjöl og gögn til varðveizlu I islenzkum bóka- og. skjalasöfnum. Safnið gerir einnig skrá yfir rit og gögn, sem eru I eigu þess, SJÓNVARP • Miðvikudagur 19. marz 18.00 Röfuðpaurinn Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Dverg- svinið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 lilé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 Nýjasta tækni og visindi Fólk á færibandi Sólun hjóibarða Hvltvoðungs- kvaðri Einingahúsgögn Föt og ætlunin er að hafa á taktein- um upplýsingar um heimildir kvennasögulegs efnis i öðrum söfnum. —EA Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Vargurinn Sovésk bió- mynd frá árinu 1973. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. Myndin greinir frá litlum dreng, sem elst upp hjá frænda sinum og ömmu I fjallabyggð I Kasakstan. Eitt sinn tekur frændinn hann með sér I sauðaleit og finna þeir úlfsgreni. Þeir drepa alla ylfingana, nema einn, sem drengurinn fær að taka heim með sér til fósturs. Seinna verða deilur miklar og skærur i hér- aðinu, frændi drengsins lendir í útistöðum við héraðsh öfðin gjann, og einnig kemur úlfurinn tamdi mikið við sögu. 22.35 Dagskrárlok. )Dt->t-)fX->F)t-)4-)í»f)«-)f)f)fif)».*)f)f)f>».)f.)t.X.)«.)«.)(.)f)f)«.)«.)f)f.f)<.)(.^)f^^^^^.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.