Vísir - 19.03.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 19.03.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Miðvikudagur 19. marz 1975. TIL SÖLU Skiðaskórnr. 37 til sölu, eiginlega ekkert notaðir. Uppl. i sima 82662 eftir kl. 6. 2 pör Caber skiðaskór nr. 40 til sölu, á sama stað óskast keyptar gamlar ferðakistur. Uppl. i sima 24201. Timbur 2x4” og uppstöður undir loft til sölu. Uppl. i sima 72002. Til sölu borðstrauvél á kr. 5.000 einnig nokkrir ódýrir kjólar, siðir og stuttir. Uppl. i sima 27613. Hagström kassagitar til sölu. Uppl. I sima 32202. Ritvélarborð. Til sölu er gamalt en traust vélritunarborð (járn- bent), gæti verið mjög hentugt fyrir vélritunar- eða skrifborð á verkstæðum. Tækifærisverð. Uppl. i sima 22911. Orgel.Til sölu 2 ára vel með farið Yamaha rafm agnsorgel m/innbyggðum bassa og ekkói ásamt Winston magnarakerfi, 12x120 w. Uppl. i sima 83163 eftir kl. 6. Mótatimbur tii sölu, 1000 m af 1x6”. Uppl. I sima 36781 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu um 1000 m af 1 1/2x4” uppistöðum, notuð eldavél óskast á sama stað. Uppl. i sima 83186. Til sölu vönduð Kastler sklði, austurrisk, með öryggisbinding- um 1 tá og hæl, stálkantar, mjög litið notuð. Gott verð. Upp- lýsingar i sima 18333 eftir kl. 20 á kvöldin og milli 10 og 12 á morgn- ana. Til sölu og sýnis 55 ferm af ullar- gólfteppi, mjög vel með farin. Uppl. I sima 85209. Til söiu Asahi Pentax Spotmatic myndavél með 50 mm linsu fl, 4, einnig 105 mm linsa, f2, 8. Upp- lýsingar I sima 42746 eftir kl. 3. Eldhúsinnrétting til söiu, 2.30 m neðri skápar, úr tekki meö plastklæddum rennihurðum, skúffur, hillur og hólf fyrir bak- araofn, sem nýtt, tækifærisverð. Simi 92-2310. Tii sölu eldavél á 3 þús. og stál- eldhúsvaskur, tveggja hólfa, á kr. 3.500. Simi 92-2310. 120 vatta Yamaha magnari til sölu með sambyggðum hátölur- um. Uppl. i sima 25883. Nýir kvenleöurkuldaskór, brúnir stærð36, til sölu á 6.500 kr. Uppl. i sima 37532. Baðker, ónotað, 80x135 cm, til sölu á kr. 8 þús., ullargólfteppi og svefnsófi, divan eða rúm óskast keypt. Slmi 13977. Til sölu vegna breytinga á hag- kvæmum kjörum: tveir stálvask- ar með krönum og vatnslásum, litil handlaug og salernisskál með áföstum kassa. Simi 85360 eftir kl. 6 I dag. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. ÓSKAST KEYPT Unimat hobbirennibekkur óskast. Uppl. gefur Ingi I sima 11956. FATNAÐUR Til sölu mjög falleg föt fyrir fermingardreng, meðalstærð. Tizkusnið. Simi 10341 milli kl. 2 og 4 i dag. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammosiur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. VERZLUN Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, Fisherprice plötuspilarar og spiladósir, rugguhestar, kúlu- spil, tennisspaðar, ódýrir, bobb- spil, tennisborð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, rafmagns- orgel. Póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super. Einnig fyrir siides myndir. Simi 23479 (Ægir) Barnafatnaður. Clpur, anorakk- ar, flauelsbuxur, gallabuxur, smekkbuxur, verð frá kr. 720, peysur með rúllukraga, peysur með rennilás st. 4-14, telpunærföt, drengjanærföt, sokkar margar geröir. Verzlunin Faldur, Austur- veri. Simi 81340 HJÓL-VAGNAR, Til sölu Honda SS 50 árg. ’73. Uppl. gefnar i sima 82091 eftir kl. 7 I dag og næstu daga. Barnavagn til sölu á góðu verði, kr. 6.000,-einnig einsmanns rúm, hvitmálað, á sama stað. Simi 53175. HÚSGÖGN Tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 72872. Til sölu borðstofuskenkur úr tekki, mjög vel útlitandi, selst á um hálfvirði. Simi 21564. Sófasett til sölu.á sama stað ósk- ast hnakkur til kaups. Uppl. i sima 34432. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Fataskápar. Til sölu litaðir fata- skápar, tilvaldir I barna- og ung- lingaherbergi, tvær stæröir. Uppl. I slma 41697. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILIST/EKI 310 1 frystikistatil sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. I sima 26446. Candi 245. Til sölu nýleg Candy sjálfvirk þvottavél. Uppl. i sima 74083. Frystiskápur. Tveggja huröa frystiskápur, 510 litra, til sölu. Mjög gott verð. Uppl. I sima 23879. BÍLAVIÐSKIPT! Rambler Ciassic ’66 með vökva- stýri og powerbremsum, til sýnis og sölu I Fordskálanum, Suður- iandsbraut 2. Pontiac Le Mansárg. 1970 til söiu. Simi 52337. Til sölu Moskvitch árg. 1966, gangfær, selst ódýrt. Uppl. I sima 38452. Skoda bifreiðtil sölu, vel með far- in, árg. ’70 S 100 L. Uppl. i sima 40434 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluSkoda 1000 ’66, góður bill. Uppl. i slmum 74800 og 50609. Rússajeppi til sölu á kr. 45.000, einnig mótor I Land-Rover á 25.000, ónotuð dekk, 1200x22 14 laga nælon á kr. 15.000 st. og jeppahásingar og girkassi. Simi 52779. Til sölu Fiat 125 special ’72, ný nagladekk og stereosegulband með innbyggðu útvarpi getur fylgt. Skipti möguleg. Uppl. I sima 41551 eftir kl. 5. Til sölu Moskvitch bifreið árg. ’69, nýsprautuð I góðu standi. Uppl. I slma 16208 eftir kl. 3. Volvo 544 til sölu árg. ’63, mjög góður bíll, skoðaður ’75. Uppl. I slma 50593 I kvöld og annað kvöld. Til sölu er Land Rover dlsil ’68, skipti koma til greina. Uppl. I sima 71896 milli kl. 6 og 7. Til sölu Bedford sendiferðabill árg. ’73, ekinn 43 þús. km. Burö- arþol 1100 kg. Uppl. I síma 92-2368 Keflavík. Vil kaupa V-8 véi úr Chevrolet, Buick eða Studebaker og er meö Ford Broncc vél 302 cub. sjálf- skipta I gólfi til sölu. Uppl. I sima 92-7489. Nýja bilaþjónustan er að Súða- vogi 30. Slmi 86630. Aöstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Blæjur á Willysjeppa ’74 til sölu, blæjurnar eru ónotaðar af Safarí gerð, hvítar að lit. Uppl. I sima 93-8318 eftir kl. 19. Bflasala Garðars er I alfaraleið. Bflasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615—18085. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). HÚSNÆDI í Gott herbergi til leigu I Miðtúni. Uppl. I slma 11882 eftir kl. 16. Herbergi til leigu við Klappar- stlg. Uppl. I slma 11956. 2ja herbergjaibúð til leigu I Mos- fellssveit. Slmi 66410 eftir kl. 19. 3ja herbergja teppalögð Ibúö til leigu strax I neðra Breiðholti (v/Marlubakka). Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sem tilgreini fjöl- skyldustærð sendist til augld. VIs- ir fyrir 21. marz merkt „Reglu- semi og góð umgengni 8247”. Bflskúr til leigu i Kópavogi, 36 ferm., wc, vaskur, hitaveita. Uppl. milli kl. 7 og 8 i slma 43232. Fimm herbergja íbúð ásamt þvottaherbergi til léigu I rúma sex mánuði á tímabilinu júní til desember. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir helgi merkt: „Fossvogur 8337.” íbúð Kaupmannahöfn. 2ja her- bergja ibúð meö húsgögnum 66 ferm. staðsett I hjarta Kaup- mannahafnar er til leigu 1. júlí-31. ágúst. Nánari uppl. I slma 93-1340 Akranesi. tbúöarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b miili kl. 13 og 17 og I heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2 til 3 herbergja íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið I slma 27023 eftir kl. 5 e.h. Reglusa mur nemióskar að taka á leigu litla Ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 72341 eftir kl. 6. Ungur reglusamur sendiferðabll- stjóri óskar eftir 2ja herbergja fbúð sem fyrst. Uppl. I síma 50866. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast, 3 fulloröið I heimili. Vinsamlegast hringið I síma 21936. Ung stúika óskareftir herbergi á leigu, helzt með aðgangi að eld- húsi og baðherbergi. Hringið I slma 84794 milli kl. 7 og 9 e.h. óska eftir 2ja herbergja ibúð I Reykjavlk sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 40208 eftir kl. 6 e.h. Húsnæði. S.O.S. Takið eftir. Fullorðin kona óskar eftir 3ja herbergja góðri Ibúð á Reykja- víkurvæöinu strax. Sá sem út- vegar ibúðina fær sumar- bústaðaland á hlunnindajörð á Ströndum að gjöf ásamt efni I bústað. Tilboð sendist augld. Vísis strax merkt „S.O.S. 8244”. 250-300 þús. kr. fyrirframgreiðsla til 1 árs i boði fyrir góða l-3ja her- bergja ibúð I vor eða fyrr, ekki I blokk. Sérinngangur og baðher bergi skilyrði. Ung stúlka, alger reglusemi, góð umgengni. Tilboð er greini staðsetningu, sendist Vísi fyrir föstudag merkt „8265”. ATVINNA I Ungur bóndióskar eftir ráðskonu. Uppl. I slma 81536. Ungur röskurmaður óskast til út- keyrslu fyrir hádegi. Uppl. I Papplr & plast, Vitastlg 3. Stúlka óskast (ekki yngri en 20 ára) til afgreiðslustarfa I veit- ingasölu. Uppl. I Kokkhúsinu, ekki I sima. Kokkhúsið, Lækjar- götu 8. Afgreiðslustúlka óskast strax. Kjöthöllin Skipholti 70, slmi 31270. Ráðskona óskasti sveit i 2 mán- uöi, helzt strax. Uppl. I sima 41519. Smiði og aðstoðarmenn vantar við úti- og innivinnu, meðal annars við byggingu sumarhúsa, stöðug vinna framundan. Frlöindi. Uppl. á kvöldin I sima 85446. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. I slma 17151. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu nokkur kvöld 1 viku. Margt kemur tilgreina. Slmi 19023 kl. 9-6 e.h. 17 ára Islenzkmenntaskólastúlka, búsett I ósló, óskar eftir atvinnu frá miöjum júni I 2 mánuði. Simi 13977. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Slmi 21170. TILKYNNINGAR Les I bollaog lófa alla daga frá kl. 12-6. Uppl. I slma 38091. Vili einhver2 mán.hvolp? Uppl. I slma 35787. EINKAMÁL Maöur I góðriatvinnu óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 21- 24 ára, má eiga börn. Æskilegt að mynd fylgi. Tilboð sendist Visi fyrir 21. marz merkt „8287”. Miðaldra maður (giftur) óskar eftir kunningsskap við unga stúlku meðfjárhagsaðstoð I huga, gegn þægilegheitum. Svar merkt „Fyllsta þagmælska 8290” send- ist augld. Visis fyrir föstudags- kvöld. Kcm oft til borgarinnar. Er ekki einhver stúlka eða kona sem langar að stytta mér stundir á meöan? Tilboð sendist VIsi merkt „Utanbæjarmaður 8305”. Ca 500 þús. kr. óskast. Endur- greiðist á 2-3 mánuðum með er- lendum gjaldeyri. Sendið svör merkt „Gagnkvæmt 8318” á augld. VIsis. Ég óska eftir að kynnast konu á aldrinum 37-47 ára, sem á ibúö eða hefur áhuga á að eiga ibúð með góða sambúð og vináttu i huga. Er I góðri atvinnu og vel fjárhagslega staddur. Tilboð merkt „Reglusamur 8338” send- ist augld. VIsis. Hver geturlánað þritugri móður 30.000 kr. til 14. júnl? Tilboð send- ist VIsi merkt „Hiti 8271”. BARNAGÆZLA Get tekið2 ungbörn I gæzlu frá kl. 8-5 fimm daga vikunnar. Er á Melunum. Slmi 23022. ÝMISLEGT Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA . Kenni islenzku I einkatimum, hentugt fyrir gagnfræðaprófs- og landsprófsnemendur o.fl. Jóhann Sveinsson cand. mag. Smiðjustig 10. Slmi 21828, einkum kl. 6-7 sd. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Læriö þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns ó. Hansáonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatímar. Mazda 929, árg ’74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Slmi 73168. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni áToyotaMark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbIl, gef hæfnisvottorð á bifhjól. Oku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportblll. Siguröur Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúöir kr. 75. á fermetra eöa 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 — á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar-teppahreinsun húsgagnahreinsun glugga- þvottur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjónust- an. Slmi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerískum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Agúst i sima 72398 eftir kl. 17. ÞJÓNUSTA Get bætt við mig einu til tveim fyrirtækjum I bókhald. Grétar Birgis, Lindargata 23. Simi 26161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.