Vísir - 24.03.1975, Síða 8
8
Vísir. Mánudagur 24, marz 1975.
sagði Róbert Svavarsson, en hann
opnaði fyrirnokkrum dögum nýja
húsgagnaverzlun i Keflavik, Bú-
slóð. Róbert var deildarstjóri hjá
Kaupfélaginu og kvaðst hafa ver-
iðkominn of langt með áform sitt,
þegar gengisfellingin skall á.
„Gunnar kaupfélagsstjóri sagði
við mig þegar hann kvaddi mig að
ég væri alltaf velkominn aftur”,
sagði Róbert, sem kvaðst þó
bjartsýnn að sjálfsögðu. Ein hús-
gagnaverzlun önnur er i Kefla-
vik, Garðarshólmi, en helzti
keppinautur þeirra beggja er að
sjálfsögðu markaðurinn i
Reykjavik.
Myndin er úr nýju verzluninni.
Velja matinn þrjár vik-
ur fram i timann
Stór nýjung er framundan hjá
Kjötiðnaðarstöð SÍS á Kirkju-
sandi. Áætlað er að framleiðsla á
tilbúnum djúpfrystum mat hefjist
I maimánuði á Kirkjusandi. 1
byrjun á framleiðslan að full-
nægja þörfum samvinnufyrir-
tækjanna i Reykjavik. Maturinn
verður eldaður i kjallara kjöt-
iðnaðarstöðvarinnar, sem hefur
verið innréttaður til þessara
starfa. Þarna er maturinn
pakkaður i sérstakar umbúðir, 8-
10 skammtar i hverjum, kældur
og frystur. 1 mötuneytunum á
hverjum vinnustað er skammtin-
um stungið i sérstaka ofna og sið-
an látinn á diska. Stefnt er að þvi
að bjóða viðskiptavinum þriggja
vikna matseðla svo fljótt sem
auðið er.
Námsmenn sáróánægðir
með yfirfærsluna
Námsmenn erlendis telja mjög
að sér þrengt eftir að krónan féll.
Fýrir jólin kom i ljós að yfirfærsl-
an var sú sama i krónutölu, en
þeim mun minni i erlendum
gjaldeyri. Munaði þar fimmtungi
á fyrri yfirfærslum. „Flestir
námsmannanna komust yfir
erfiðleikana án teljandi áfalla, ef
undan er skilið nagandi öryggis-
leysi með dalandi námsgetu, sem
fylgikvilla,” segir i fréttatilkynn-
ingu frá námsmönnum i Kaup-
mannahöfn. „Helztu bjargráð
reyndust bankavixlar og bréf-
sendir Islenzkir hundraðkrónu-
seðlar, sem skipt var með mikl-
um afföllum i dönskum peninga-
stofnunum. Ofan á þetta koma
verðhækkanir viða ytra, svo
námsmenn hafa orðið að herða
allmjög sultarólina.
fyrir þau verk, sem eru á sviðinu i
Iðnó um þessar mundir. Auk revi-
unnar eru nú fjögur verk i gangi
hjá Leikfélaginu, Dauðadans,
Selurinn hefur mannsaugu, Fló á
skinni og Fjölskyldan.
Á stóru myndinni hér til vinstri
má sjá Sigriði Hagalin i hlutverki
Bergþóru i „Islendingaspjöll”.
Opnar, — og treystir á
fengsæla vertið
„Ég treysti á fengsæla vertið”,
Hafa ekki pláss fyrir
alla starfsemina i Iðnó
Leikfélag Reykjavikur hefur nú
flutt reviuna „íslendingaspjöll”,
eftir Jónatan Rollingstón Geir-
fugl, inn i Austurbæjarbió vegna
þess að naumast er lengur rúm
Átt þú von á
tekjuafgangi frá þínu
tryggingafélagi ?
Það er vel hugsanlegt,
ef þú tryggir hjá gagnkvæmu
tryggingafelagi. Verði hagnaður
af þeirri grein trygginga, sem þú
kaupir hjá Samvinnutryggmgum,
mátt þú eiga von á tekjuafgangi
til þí
Samvinnutryggingar hafa þegar endurgreitt
til viðskiptamanna sinna
yfir SOO mllljónlr króna
á verðgildi dagsins í dag.
Att þú von á tekjuafgangi frá þínu tryggingafélagi :
SAMYHVNUTRYGGINGAR GT
ARMULA 3
SI'MI 38500
i s^iifidi