Vísir - 24.03.1975, Side 10

Vísir - 24.03.1975, Side 10
10 Nýr glœsilegur skrifborðsstóll ó mjög hagstœðu verði AÐEINS KR. 8.910.- f jölmargar aðrar gerðir HVERGI MEIRA ÚRVAL € 1 Art: TR-5 úsgögn Suðurlandsbraut lO.Sími 83360 Framleiðandi: STÁLIÐJAN HF. KÓPAVOGI SpariÖ þúsundir! Sumardekk Jeppadekk : . i' ,-I' I/ mm 5 IO •/ af tveim 7 dekkjum •/ af fjórum 7 dekkjum TEKKNESKA BIFREIDA UMBODID Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofustúlku sem allra fyrst. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. r,V‘' CíO» ,lU0«s uo"et .-,c *oS! S"< C»le co ,, o’o''1 ,e C*5 . C°' VO'"6 „ S V'Se jos""\ *e« v"e v, ... ■v"' v*\' Vi \,oOs v" >\»'V °'s‘ ve'etx>r \^C Ns \c^c o°te. s\. Sre.,\5s ■v"e \ t"e V'< «cv\e rfO''v \"e . ds v>ovc ,v,. *,ooO< fiOftAHÚSIO LAUGAVEGI 178. Vísir. Mánudagur 24. marz 1975. Ágœtt í sundinu Eins og viö var búizt sigraði Ægir með ^firburðum i bikar- keppninni i sundi, sem háö var i Sundhöliinni um helgina. Hlaut Ægir 233 stig — 83 stigum meir en næsta félag, sem var Armann. Mörg góð afrek voru unnin á mótinu eins og t.d. tvö íslandsmet Þórunnar Alfreðsdóttir Ægi. Hún setti met i 800 metra skriðsundi — 10:03,3 min., og i 400 metra fjór- sundi, þar sem hún synti á 5:40,1 min. Bezta afreki kvenna á mótinu náði Vilborg Sverrisdóttir SH i 100 metra skriðsundi, þar sem hún jafnaði Islandsmetið — 1:03,3 min. Annar Hafnfirðingur — Guð- mundur ólafsson — náði mjög góðum árangri i 100 og 200 metra bringusundi, þar sem hann stakk gamla meistarann, Guðjón Guð- mundsson Akranesi af i báðum greinum. 1 100 metrunum hjó hann mjög nærri meti hans — synti á 1:09,5 og i 200 metrunum synti hann á 2:32,1 min. Mörg góð efni komu fram á þessu móti og mikið sett af alls konar metum. Þar bar þó af Sonja Hreiðarsdóttir Njarðvik- um, sem setti sex íslandsmet 12 ára og yngri. Stigin i mótinu féllu þannig: Ægir 233, Armann 150, HSK 125,5 1A 123, SH 122,5, KR 93, UBK 43, UMFN 29, UMSB 13, IBK 10 og Óðinn 8 stig. —klp— Litla bikarkeppnin: Jafntefli á Skipaskaga islandsmeistararnir frá Akra- nesi náðu aðeins jafntefli i fyrsta leik sínurn á keppnistimabilinu, en sá leikur fór fram á Akranesi á laugardaginn. Fengu þeir Breiöablik i heim- sókn — i Litlu bikarkeppninni — og lauk leiknum, sem fram fór við heldur slæntar aðstæður, þannig að bæði liðin skoruðu tvö mörk. Akurnesingarnir skoruðu sin mörk i fyrri hálfleik — Matthias Hallgrímsson og Hörður Jó- hannesson, — en auk þess átti Teitur Þórðarson mikið skot i stöng. í siðari hálfleik voru Kópavogs- búarnir betri. Hinrik Þórhallsson skoraði fyrst og siðan Þór Hreið- arsson. Þá áttu Kópavogsmenn tvö þrumuskot i stangirnar. Rétt fyrir lokin konist Þór einn innfyr- ir vörn Skagamanna og skaut tvi- vegis, en Hörður Helgason varði i bæði skiptin. A annan i páskum verða tveir leikir i Litla bikarnum. 1 Keflavlk leika ÍBK—Breiðablik og i Kapla- krika FH eða Haukar gegn Akra- nesi. —klp— Fjor i œfinga- leikjunum Nokkrir æfingaleikir i knatt- spyrnu voru leiknir um helgina, og fóru þeir, sem við höfum haft fregnir af, þannig: Keflavik sigraði KR á KR-vell- inum 3:0, og Valur vann Hauka með 5 mörkuin gegn engu. Þá léku tvö lið Fram og Vikings á laugardaginn — Fram sigraði i öðrum leiknum 4:0, en Vikingur i hinuin me.ð sömu markatölu. i Vestmannaeyjuin voru heimamenn i banastuði á móti nýiiðunum i 1. deild — FH — og unnu með 8 níörkum gcgn engu..sem sagt 24 mörk i 5 lcikjum!! —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.