Vísir - 24.03.1975, Side 13
12
iflíáSÍ:
Vlsir. Mánudagur 24. marz 1975.
Visir. Mánudagur 24. marz 1975.
Sigur íslands
m|og sanngiarn
— sögðu Danirnir eftir landsleikinn í gœrkvöldi
„tsland vann og þaö var sanngjarn
sigur,” sagöi þjálfari danska lands-
liösins Jörgen Gaarskjær eftir lands-
leikinn i gær. „Vörnin hjá Islenzka liö-
inu var erfiö viöfangs fyrir mina
menn, og Einar Magnússon setti okkur
út af laginu meö skotum slnum. Ég hef
ekki séö hann betri en I þessum leik.
Viö erum meö ungt liö og mjög
óreynt I svona leiki — þaö uröu menn
eftir heima, sem eru upp á 4-5 mörk i
vörn og annaö eins I sókn. En I leiknum
I kvöld ætlum viö aö gera betur.
Ole Eliasen, leikmaöur númer 10 I
danska liöinu, var valinn „bezti varn-
armaöurinn” I NM-móti unglinga hér I
Laugardalshöllinni fyrir nokkrum
árum.
„Ég man vel eftir þvi móti og leikj-
unum hér — þaö er enn sama fjöriö I
áhorfendunum,” sagöi hann. „ts-
lenzka liöíö spilaöi fast, en ekki gróft I
þessum leik, og sigur þess var sann-
gjarn. Viö erum nú meö veikt liö,
miöaö viö þaö, sem viö getum stillt
upp, og þaö haföi ekkert I hendurnar á
tslendingunum aö gera I þetta sinn.”
—klp—
Hann beit míg!
ég beit ekkert!
Heldur rólegra var yfir lslandsmótinu
i júdó I tþróttahúsi Kennaraskólans I
gær en tslandsmótinu I glimu, sem þar
fór fram daginn áöur — a.m.k. var ekk-
ert rifizt út af dómum meðal júdómanna
og allt gckk snuörulaust fyrir sig.
Mönnum hljóp þd kapp i kinn — eins
og t.d. I glímu Sigurjóns Kristjánssonar
og Viðars Guöjohnsen I millivigt. Þar
var háö jöfn og hörö keppni, sem lauk
meö þvl, að Viðar fékk 5 stig I mlnus
fyrir að bita Sigurjón I höndina.
A þessu tapaði Viöar glimunni — og
liklega tslandsmeistaratitlinum. Ilann
neitaði þó að hafa bitiö — Sigurjón heföi
troðiö handleggnum upp I sig af ásettu
ráöi, og slöan sýnt dómurunum tanna-
förin.
Margat mjög góöar glímur voru I
mótinu — sérstaklega I millivigt og létt-
Hreinn Halldórsson — Strandamaö-
urinn sterki — breytti út af vananum á
föstudagskvöidiö, og lét krafta slna
bitna á lyftingatækjum I staö kúlunn-
ar. Hann margbætti tslandsmetiö I
yfirþungavigt og lék sér að lóöunum
eins og ekkert væri.
Hann reif upp 150 kiló I snörun og
jafnhattaði siöan 160 og 175 kiló eins og
ekkert væri. Loks átti hann góða til-
raun við 185 kiló I jafnhendingu, en
missti takið þegar hann var kominn
með allt upp yfir höfuð. Samtals lyfti
hann 325 kilóum — 85 kilóum meir en
gamla Islandsmetiö, sem Björn
Lárusson átti.
Hreinn gerði þetta á siðari hluta Is-
landsmótsins og var hann sá eini, sem
þar setti nýtt met — hann haföi þau
þrjú. Aðrir voru nálægt metum, eins
og t.d. óskar Sigurpálsson, sem gerði
tilraun til að jafnhatta 200 kiló —
mesta sem reynt hefur verið við hér á
landi og hann náði þvi upp en hélt
ekki þyngdinni.
Þá var Guðmundur Sigurðsson kom-
inn upp með 187,5 kiló I jafnhendingu,
en festist með annan fótinn i lyftinga-
pallinum, sem var allur hogginn eftir
lóöin, og varð aö sleppa. Það kostaði
að nýtt Islandsmet sá þar ekki dagsins
mmi—iwm mfMiniiimiiiii
ljós I milliþungavigt.
Guðmundur jafnhattaði 180 kg og
snaraði 140— samtals 320 kiló. Friðrik
Jósepsson, sem einnig keppti i milli-
þungavigt varð að hætta keppni vegna
meiðsla, og sömuleiðis GUstaf Agnars-
son, sem þarna keppti i fyrsta sinn
fyrir sitt nýja félag — KR en hann
keppti i þungavigt.
Óskar sigraði þvi I þungavigtinni —
130 kg i snörun og 190 i jafnhendingu
samtals 320 kg —15 kg frá tslandsmeti
Gústafs.
t léttþungavigtinni sigraði Norður-
landameistarinn Arni Þór Helgason
KR —lyfti samtals 245 kg — 105 i snör-
un og 140 i jafnhendingu. Hann hefur
litið getað æft að undanförnu, þar sem
hann er að lesa undir stúdentspróf, og
verður liklega ekki með i Norður-
landamótinu i lok næsta mánaðar af
þeim sökum.
Annar I léttþungavigt var ólafur
Sigurgeirsson KR með 100 kg i snörun
og 130 i jafnhendingu. Björn Ingvason
Armanni varð þriðji með 95 og 125,5 kg
eða samtals 217,5 kg. Björn hefur verið
með I lyftingunum frá þvi að fyrst var
farið að stunda þær hér á landi eða i 10
ár og er enn i hópi þeirra beztu.
—klp—
þungavigt: lslandsmeistarar I einstök-
um flokkum uröu þessir:
Þungavigt:
Svavar Carlsen JFR
Léttþungavigt:
Benedikt Pálsson, JFR
Millivigt:
Sigurjón Kristjánsson JFR
Léttmillivigt:
Halldór Guöbjörnsson JFR
Léttvigt:
Jóhannes Haraldsson JFG
Konur: Þyngri flokkur:
Sigurveig Pétursdóttir Arm.
'Konur: Léttari fiokkur:
ólafia Jensdóttir JFG
Þeir Svavar og Sigurjón unnu íslands-
bikarinn I sinum flokki til eignar, en
þetta var I 3ja sinn I röö, sem þeir sigra I
tslandsmóti. _klp—
Strandomaðurinn vor
stjama tyftmgamóts
13
liSIsfiPIlS
I
Bœði Minden-liðin
úrslit í V-Þýzkalandi
Axel Axelsson íhugar að fara frá Dankersen — hefur fengið tvö tilboð frá öðrum
Mikil hátlöarhöld voru alla
helgina I borginni Minden I
Vestur-Þýzkalandi, þar sem þau
Axel Axelsson og Kristbjörg kona
hans búa og leika handknattleik.
Bæöi Minden-liöin komust I úr-
slitakeppnina um meistaratitil
Vestur-Þýzkalands I handknatt-
leik, og þvl var fagnaö á venju-
legan þýzkan hátt.
Stúlkurnar unnu sinn leik með
einu marki — 11:10 — og þar var
Stefán Halldórsson — örvhenti
Vlkingurinn ungi — ruglaði oft
Dani meö hraöa sinum og leikni.
A myndinni til hliöar er hann aö
senda knöttinn til ólafs fyrirliöa
— inn á llnu. LjósmBjarnleifur
ofsaleg spenna eins og við mátti
búast. Dankersen vann svo Bad
Schwartau, einnig með einu
marki — 16:15 — og þá ætlaði allt
um koll að keyra.
Dankersen varð að vinna —
jafnteflið nægði Schwartau.
Þegar 15 sekúndur voru eftir var
staöan 16:15 — var 13:8 I hálfleik
fyrir Dankersen, og þá fékk Sch-
wartau vitakast. Bezti maöur
liðsins — Klaus Lange — tók það,
en Martin Karcher markvörður
Dankersen varði og svo aftur, er
Lange skaut úr frákastinu.
Axel fékk litið að vera með I
leiknum og skaut aðeins tvisvar á
markiö — bæði skiptin i stöng.
Hann hefur nú fengið tvö tilboö
Víkingar fslands skutu Dani niður
Þaö hefur verið sjaldgæft — já,
mjög fátitt — I islenzkri Iþrótta-
sögu, aö Islenzk landsliö hafi yfir-
spilaö dönsk I flokkalþróttum. En
ein sllk ánægjustund átti sér staö I
Laugardalshöllinni I gærkvöldi.
Þar lágu Danir I þvl og tsland
vann öruggan sigur — mun
öruggari sigur en lokatölurnar
20-16 gefa til kynna. Eftir slaka
byrjun Islenzka liösins náöi þaö
tökum á leiknum, þegar llöa tók á
fyrri hálfleikinn og framan af
þeim slöari var danska liöiö al-
gjörlega yfirspilaö. Eftir þaö var
aldrei vafi á úrslitum og sigurinn
heföi getaö oröiö mun stærri ef
„keyrt” heföi veriö meira á þeim
mönnum, sem lögöu grunninn aö
sigri islenzka liösins.
Þetta var ekki stór leikur —
danska liðið ekki til mikilla
átaka, enda Danir að byggja upp
fyrir Olympiuleikana næsta ár. 2-
3 sterka leikmenn vantaði i liðið
— en það dregur þó engan veginn
úr sigri tslands og rétt að geta
þess, að hjá okkur vantaði einnig
„stór” nöfn — og sum „stærstu”
nöfn Islenzka liðsins i gær léku
miölungsleik, reyndar varla það.
En aðrir blómstruðu — leik-
menn, sem ekki hafa oft sett svip
á islenzk landsliö, og að baki sér
höfðu þeir snilldarmarkvörðinn
Ólaf Benediktsson. Danir réðu llt-
ið við Einar Magnússon, sem
skoraði mörg glæsimörk — vel
aðstoðaður af Stefáni Gunnars-
syni — og þegar risi Vikingsliðs-
ins lék með félögum sinum Páli
Björgvinssyni og Stefáni Hall-
dórssyni réðu Danir ekki við
neitt. Þetta er I fyrsta skipti, sem
þessir þrlr Vikingar leika saman
sem heild I landsliði — fyrri 15
minútur siðari hálfleiksins og
staðan breyttist þá úr 11-9 fyrir
tsland i leikhléi i 18-12. Það
stefndi sem sagt I stórsigur.
Vlkingarnir skoruðu 14 mörk af 20
I leiknum. En slðan voru gerðar
breytingar á liðinu, sem ekki
reyndust til bóta — einkum var
skrítið, að Páll skyldi ekki leika
meir en 15 mln. eftir þann snilld:
arleik, sem hann sýndi. Þessir
þrlr leikmenn voru kjölfesta Is-
lenzka liðsins ásamt Valsmönn-
unum Stefáni Gunnarssyni, sem
vissulega átti stórleik á ný með
landsliðinu, Ólafi markverði og
Ólafi fyrirliða. Þó hefur ólafur
Jónsson oftast leikið betur i
landsliði — I sóknarleiknum — en
aö þessu sinni, enda háðu meiðsli
i handlegg honum. En það kom
vel I ljós, að Islenzka landsliðið
var ekki eins háð stórleik hjá hon-
um og stundum áður.
Birgir Björnsson, landsliðsein-
valdur, sá maöur sem meira og
oftar hefur verið skammaður en
nokkur annar I vetur, má vera
stoltur af árangri liðs sins. Þaö
vann sinn fyrsta sigur á Vestur-
Þjóðverjum frá upphafi, jafntefli
við Olympiumeistara Júgóslavlu,
og nú sigur gegn Dönum — þó
auðvitaö Birgir verði að horfast i
augu við, að dregið verður úr
sigri liðs hans á allan hátt —
danska liðið verður sagt það lak-
asta, sem nokkru sinni hefur leik-
ið á tslandi, jafnvel lélegra en lé-
Birgir isleifur Gunnarsson ávarpar Vlkinga að Höföa I gær. Ljósmynd
Bjarnleifur
legustu félagslið dönsk, sem
hingað hafa komið. En það er að-
eins Islenzk meinsemd, sem Birg-
ir getur horft framhjá. Hann var
eitt gleðibros I gær eftir leikinn —
og hafði ástæðu til þess. 1968 var
hann lika þjálfari Islenzks lands-
liðs, sem vann danskt I fyrsta
skipti. Getur það verið tilviljun?
Islenzka liðið byrjaöi ekki vel I
gær. Daninn með þvi ódanska
nafni Thomas Pazyi skoraði
fyrsta mark leiksins, en Einar
jafnaði. Síðan komust Danir I 3-1
með mörkum Palle Jensen, bezta
leikmanns Dana, sem skoraði
gull af mörkum úr hornunum.
Ólafur Einarsson minnkaði mun-
inn, en eftir 9 min. stóð 5-2 fyrir
Dani. Vamarleikur tslands var
slæmur — Danir fengu auðveld
tækifæri til að skora úr og Sigur-
geir Sigurðsson var ekki I essinu
slnu I marki. En Hörður Sigmars-
son skoraði fallegt mark og
Stefán Gunnarsson af linu' eftir
góða sendingu Einars — siðan
Bjami og Ólafur Einarsson úr
vlti. Jafnt var 6-6 eftir rúmar 12
min. En Danir komust aftur yfir,
7-6, og 8-7. Þá kom Ólafur Ben. I
markið og varði eins og berserk-
ur — fékk aðeins 1 mark á sig I 12
mln. I hálfleiknum og það úr víti.
Einnig lyfti Stefán Halldórsson
sóknarleiknum — skoraði tvö
mörk úr vltum, sem hann
„fiskaði” sjálfur. Einar var einn-
ig á feröinni — og Páll kom inn á I
lokin og skoraði strax, en var svo
vísað af leikvelli fyrir heldur litið
brot. 11-9 fyrir tsland I leikhléi.
Framan af siðari hálfleiknum
sýndi íslenzka liðið sinn bezta
leik. ólafur Jónsson skoraði 12.
markiö — Einar 13. og 14. —siöan
Páll tvívegis ,og Stefán Halldórs-
son — og Einar það átjánda. Dan-
ir skutu inn einu og einu marki.
Um miðjan hálfleikinn var sigur-
inn I höfn. Þá stóð 18-12 — en
breytingar á ísl. liðinu voru til
hins verra og Danir minnkuðu
muninn niður I fjögur mörk. Gátu
meira að segja skorað enn i lokin
— Óli Ben. varði þá viti — fékk
knöttinn beint I andlitiö og augn-
linsur hans þeyttust út I sal. Það
voru mikil lok á stórleik ólafs. ts-
lendingar léku einum færri loka-
kaflann — Pétri Jóhannessyni þá
vísað út af I fimm min. Haföi áður
kælt sig I tvær.
Sigrar á Dönum eru sigra
sætastir — og svo var einnig að
þessu sinni, jafnvel þó maður hafi
búizt við meiru af nokkrum
mönnum Islenzka liðsins. Viðar
Sfmonarson náði sér aldrei á
strik, en lék þó nær allan leikinn
— og sama má segja um ólaf
Einarsson. Spilið verður oft vand-
ræðalegt, þegar hann er inn á.
Stefán Gunnarsson var aldrei
hvlldur og var það fullmikið álag
á einn leikmann — þó svo Stefán
kæmist vel frá þvi — meðan aðrir
léku litilsháttar hlutverk.
Þó danska liðið sé ekki sterkt
eru ýmsir góðir leikmenn i liðinu
— Sören Andersen, og varla hefur
betri hornamaður sézt hér i leik,
Lars Boch, Palle Jensen og Ole
Eliasen. Léttleikinn er alltaf fyrir
hendi hjá Dönum — nú jafnvel
nokkur grimmd, sem ekki sést oft
I dönskum liðum. Sænsku
dómararnir, Krister Broman og
Axel Wester, létu ekki mikið að
sér kveða. Dæmdu litið og ekki
hagnaðist islenska liðið á þeim.
—hslm.
Valsstúlkurnar fögnuöu slgri I Is-
landsmótinu I handknattleik
kvenna meö þvi aö skála I
appelsini, og Þróttararnir
fögnuöu sigri I 2. deild karla meö
þvi aö þamba marga litra af
tropicana, en þessa drykki aug-
lýsa bæöi félögin á búningum sin-
um. Valsstúlkurnar kátu á þess-
ari mynd eru: Sigrún Guðmunds-
dóttir, Halldóra Magnúsdóttir,
Björg Guömundsdóttir og Ragn-
heiður Lárusdóttir. Ljósmynd
Bj.Bj.
MEÐ SIGURBROS Á VOR
Ég hef séö þaö hér I kringum
mig, aö menn hafa veriö óvenju
glaölyndir slöustu vikurnar —
ólafur Thors, forseti borgar-
stjórnar, og Jón Tómasson, skrif-
stofustjóri borgarinnar, hafa
gengið um með sigurbros á vör.
Þaö sér á svip gamalla Vikinga,
aö félag þeirra er tsl.meistari,
sagöi Birgir tsleifur Gunnarsson,
borgarstjóri I hófi, sem hann hélt
til h'eiðurs tslandsmeisturum
Vlkings i handknattleiknum aö
Höföa i gær.
Það er ánægjulegt, aö Vikingar
hafa aftur náð Islandsmeistara-
titlinum til Reykjavikur og á
undanförnum árum hefur Viking-
ur sýnt verulegar framfarir —
þar hefur fariö saman gróska og
góður árangur, sem ber vott um
gott félagsstarf.
Við I borgarstjórn höfum oft
heyrt, að við gerum minna fyrir
sigurlið borgarinnar en gert er úti
á landi. Skýringin er, að Reykja-
vlkurfélögin eru mörg og ekki
hefur skapazt föst venja hér i
Reykjavik I sambandi við sigr-
ana. Ég minnist þess, að fyrir-
rennari minn i starfi, Geir Hall-
grimsson, bauð hingað tslands-
meisturum Fram I knattspyrnu
fyrir nokkrum árum, og þar gat
Geir þess, að hann væri gamall
Víkingur. Þess vegna finnst mér
sem gömlum Framara sjálfsagt
og tilhlýðilegt að bjóða nú Viking-
um, þegar þeir hafa hlotið ts-
landsmeistaratitil — og mér er
sérstök ánægja að fá Islands-
meistara þeirra i heimsókn, sagði
borgarstjóri ennfremur.
Jón Aðalsteinn Jónsson, for-
maður Vikings, þakkaði boð
borgarstjóra, og sagöi, að það
hefði ekki verið tilviljun að Vik-
ingur sigraði — liðið hefði reynzt
yfirburðalið I mótinu og stjórn
félagsins veriö örugg um árangur
þess. — Ég kem hingað beint af
aðalfundi knattspyrnudeildar
Vlkings, sagði Jón Aðalsteinn, og
þar var mikill hugur I mönnum.
Vikingar ætla sér tslands-
meistaratitilinn I knattspyrnu i
sumar — og þeir geta sigrað.
Hóf borgarstjóra I gær fyrir
Vlkinga var hið ánægjulegasta og
skemmtileg hefð, sem þar er að
myndast hjá borgarstjórn.
—hslm.
frá öðrum þýzkum liðum um að
leika með þeim næsta vetur og
Ihugar nú að taka annað þeirra.
Þaö er þó ekki á hreinu, enda
vilja forráöamenn Dankersen alls
ekki missa hann.
t úrslitakeppninni leikur Dan-
Pri vann Hartono
Danski badmintonleikarinn
frægi, Sven Pri, rauf I gær sjö ára
sigurgöngu Rudy Hartono, Indó-
nesiu, á AU England badminton-
mótinu ! — hinni óopinberu
heimsmeistarakeppni I badmin-
ton.
í úrslitunum I einliöaleiknum
sigraöi Pri, sem er 29 ára, — I
elleftu tilraun sinni til aö hljóta
meistaratitilinn. Hann yfirspilaöi
hinn fræga mótherja sinn 15-11 og
17-14, sem sjö ár I röö hefur oröiö
heimsmeistari. Þegar Pri tók viö
verölaununum eftir keppnina gat
hann ekki varizt þvl aö tárin
runnu — svo mikil og innileg var
gleöi hans. t úrslitum I einliöaleik
kvenna hélt Hiroe Yuki, Japan,
titili slnum — sigraöi Gillian
Gilks, Bretlandi, I úrslitum 11-5
og 11-9. —hsim
kersen við Hofweier úr suður-
deildinni — heima og heiman —
sigurvegarinn úr þeim leikjum
leikur siðan við sigurvegarinn úr
leik Gummersbach og Rintheim.
Fara þessir leikir fram um miðj-
an aprll. —klp—
„KSOKNAT nc
VINNINQUR: 7^
íbúd að verðmæti ®
kr. 3.500.000
á.. j" VID KRUMMAHÚUA 8 I REYKJAVlK
IbúSln vertSor tlbúin undir tréverk með bilskýliJ
Í v«'#úr aflwnl 15. Jú« V j
—í IdMÍNyw llpaUá B&ni&atj
<9 -'J' ' . V\
^liDm \-
MUHID
ibúðarhappdrætti H.S.i
2ja herb. íbúðað
verðmæti kr. 3.500.00.
Verð miða kr. 250.
straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lífgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.
Samband íslenzkra samvinnufélaga
Innflutningsdeild
SambandshúsiÖ Rvík sími28200