Vísir - 24.03.1975, Page 14

Vísir - 24.03.1975, Page 14
14 Vísir. Mánudagur 24. marz 1975. 3ja stiga forusta Everton 5f f •••# r ••x felog jofn i ooru sœti Enn hefur Everton þriggja stiga forskot i 1. deildinni ensku — tókst aö ná jafntefli á heima- velli gegn Ipswich á laugardag eftir aö Ipswich haföi náö for- ustu á mfnútu - en sföan koma hvorki meira né minna en fimm liö I ööru sæti meö 41 stig. Derby fylgir svo fast á eftir meö 40 stig og er þaö iiöiö, sem tapaö hefur fæstum stigum fyrir utan Everton — aöeins þó tveimur stigum meira en Liverpool-liöiö. Meistaratitill Everton I áttunda sinn er engan veginn I húsi — þó likur séu miklar — og loka- keppnin, sjö umferöir eftir, ætti aö geta oröiö tvlsýnni en oftast áöur. Jafnvel Sheffield United, sem flestir leikmenn ensku liö- anna spáöu falli sl. haust, gæti biandaö sér I þá baráttu eftir aö hafa þotiö upp töfiuna siöustu vikurnar! Ipswich byrjaði með miklum krafti á Goodison Park þar sem 46.269 áhorfendur höfðu varla komið sér I sætin, þegair Trevoe Whymark skoraði. Það var á fyrstu mln. og enski unglinga landsliðsmaðurinn skallaði knöttinn inn eftir fyrirgjöf Suö- ur-Afríkumannsins Colin Viljo- en. Þannig stóð þar til leikið haföi verið I klukkustund — þá lokstókst Everton að jafna. Bob Latchford gaf fyrir og Mike Ly- ons renndi knettinum I mark. Úrslitin á laugardag uröu þessi: 1. deild: Birmingham—QPR 4:1 Burnley—Arsenal 3:3 Everton—Ipswich 1:1 Chelsea—Middlesbro 1:2 Leicester—Wolves 3:2 Luton Town—Leeds 2:1 Manch.City—Coventry 1:0 Newcastle—Derby 0:2 Sheff.Utd,—WestHam 3:2 Stoke—Carlisle 5:2 Tottenham— Liverpool 0:2 2. deild: Bolton—Bristol City 0:2 Bristol Rov.—Sunderland 2:1 Cardiff—Sheff.Wed. 0:0 Millwall—Blackpool 0:0 Norwich—Hull City 1:0 Nott.For,—Manch. Utd. 0:1 Oldham—Oxford 1:1 Orient—Aston Villa 1:0 Southampton—NottsCo. 3:2 WBA—Portsmouth 2:1 York City—Fulham 3:2 Burnley hrapaöi niöur um nokkur sæti — vegna lakari markatölu — þar sem liðinu tókst ekki aö sigra Arsenal á leikvelli slnum. Arsenal var meö „strákaliðiö”, sem gerði þaö svo gott gegn Newcastle — og aftur stóð það vel fyrir slnu, þó reyndar snilldarmarkvarzla Jimmy Rimmer ætti ööru frem- ur þátt I jafnteflinu. Hann var oftast sá þrándur, sem leik- menn Burnley réöu ekki við. Tveir af hinum fjórum ungu piltum I Lundúnaliðinu skoruöu —-Wilf Rostron og Brian Horns- by. Arsenal náði tvlvegis for- ustu I leiknum — eftir að Burn- ley hafði skorað fyrsta markið. Það var á 10. mln., þegar Leigh- ton James splundraði vörn Arsenal og fyrirgjöf hans þrum- aði Peter Noble I markið af stuttu færi. En Arsenal jafnaði aöeins þremur mln. slðar. Rostron fékk knöttinn innan vítateigs og skoraöi með virki- legum þrumufleyg — annaö mark þessa unga leikmanns I tveimur leikjum. Burnley sótti mjög eftir markiö, en Rimmer var á sinum stað. Leikmenn Burnley urðu mjög sárir, þegar Pat Rice felldi Henry Newton innan vftateigs, en ekkert var dæmt. Doug Collins var bókaður fyrir ,,að brúka munn” og I öll- um látunum gleymdu leikmenn Burnley sér — Arsenal hóf leif? ursókn og Homsby skoraði eftir sendingu Rostron, 2:11 leikhléi. Burnley jafnaði á 50. mín. þegar Ray Hankin skallaði i mark, en þaö liðu ekki nema tvær min. þar til Arsenal komst yfir aftur. Brian Kidd sá vörn Burnley galopna — gaf langt fram á Hornsby, sem skoraöi framhjá Alan Stevenson. Burn- ley reyndi mjög að jafna — en allt strandaði á Rimmer. Fimm min. fyrir leikslok var dæmd vitaspyrna á Arsenal — Noble var hrint — og James skoraði úr vltinu. Stoke komst I ham I siöari hálfleik gegn Carlisle, sem nú er svo gott sem falliö. Jafntefli var I leikhléi, 1:1, Conroy skoraði fyrir Stoke á 7. min. en Laidlaw jafnaði 12 mln. slðar. En það varö mikil breyting eftir leik- hléið. Conroy kom Stoke I 2:1 á 64. mln. — skallaði I mark — og Jimmy Greenhoff skoraði það 3ja þremur mín. slðar. Vara- maðurinn, Ian Moores, skoraði' fjórða markið á 72.mln. Þá tókst Peter Carr að skora fyrir Car- lisle, en tveimur mln. fyrir leikslok skoraði Geoff Salmons fimmta mark Stoke með góðu skoti frá vltateigsllnunni. A- horfendur aðeins 20.525, svo ekki telja Ibúar I Stoke lið sitt hafa mikla möguleika á meist- aratitlinum. Meistarar Leeds, sem eru komnir i undanúrslit Evrópu- bikarsins, urðu fyrir áfalli I Luton. Johnny Aston, sá frægi kappi, skoraði þegar á 3ju mln. og niu mln. siöar stóð 2:0 fyrir Luton, Peter Anderson skoraði. Leeds reyndi mjög aö ná tökum á leiknum, en tókst illa og það var ekki fyrr en tveimur mín. fyrir leikslok, aö vörn Luton gaf eftir. Poul Futcher, varnar-tvl- burinn, geröi sig sekan um grófa villu og Joe Jordan skor- aði. 23.048 áhorfendur I Luton hafa þó sjaldan farið ánægðari heim á leiktímabilinu — þó svo sáralitlar likur séu á þvl, að lið- ið verjist falli. Leikmenn Tottenham léku ekki eins og liö I fallsæti allan fyrri hálfleikinn gegn Liverpool — þeir bókstaflega tættu bikar- meistarana I sig. Hins vegar kom þar I ljós óheppnin, sem oftast eltir neðstu liðin — það var sama hvað Tottenham gerði. Knötturinn vildi ekki I mark. Enski landsliösmaöur- inn, Ray Clemence, varði tvl- vegis að minnsta kosti af hreinni snilld og oft komst Liverpoolmarkið i hættu. Rétt fyrir hléið virtist þó ekkert geta komið I veg fyrir mark Totten- ham — Alfie Conn var alveg frir með knöttinn við markið, en datt, þegar hann ætlaði að reka endahnútinn á upþhlaupið! Þegar tlu sekúndur voru af siðari hálfleiknum hafði Liver- pool skorað — og leikur Totten- ham hrundi gjörsamlega. Liðið var heppið aö fá ekki nema tvö mörk á sig. Það var Kevin Keegan, sem skoraði strax i byrjun hálfleiksins eftir að John Toshack hafði skallað knöttinn fyrir fætur hans, en Liver- pool-liöið hafði farið beint I sókn eftir upphafsspyrnuna, Peter Cormack skoraði annað mark Liverpool á 67. mln. , Um aðra leiki er það að segja, að Terry Cooper, gamli lands- liðskappinn, var rekinn af leik- velli á 47. mln. á Stamford Bridge fyrir að mótmæla dómi, en það kom þó ekki I veg fyrir sigur Middlesbro gegn Chelsea, Alan Willey, 18 ára miðherji hjá Middlesbro, náöi forustu á 16. mln. með góöu skoti og skömmu siðar skoraöi John Craggs, bak- vörður, þegar hann renndi sér I gegnum Chelsea-vörnina, og skoraði auðveldlega. Middles- bro virtist stefna I stórsigur, en svo var Cooper rekinn af velli. John Sparrow skoraði fyrir Chelsea á 75. mln. eftir undir- búning Charlie Cooke, en Lund- únaliðinu tókst aldrei að ógna sigri Middlesbro. QPR skoraði fyrsta markið I Birmingham — Dave Thomas á 27. mln., en eftir það var leikur- inn alveg Birminghams. Trevor Francis, ungi snillingurinn, sem verið hefur frá leik I mestallan vetur vegna meiðsla, jafnaði á 28. min. Á 54. min náði Alan Campbell forustu og síðan skor- uðu þeir Bob Hatton og Jim Calderwood. Chris Garland, nýi leikmaðurinn, sem Leicester keypti frá Chelsea, endur- greiddi mikið af kaupveröinu á laugardag. Hann skoraði á 8. mln. eftir hornspyrnu hjá Úlf- unum — en Steve Kindon jafnaöi á 27 mln. og sjö mín. slðar kom- ust Úlfarnir yfir meö marki John Richards. Á 61. mln. varö Derek Parkin, bakvörður Úlf- anna, fyrir því aö senda knött- inn I eigiðmark. Allt var á suðu- punkti og rúmlega 25 þúsund á- horfendur hvöttu sina menn mjög En lengi yrðu þeir að blða eftir marki — þegar venju- legum leiktlma var lokið skor- aði Garland sigurmarkið eftir mikil læti I vltateig Úlfanna. Manch. City haföi yfirburði gegn Coventry, en tókst ekki að skora nema eitt mark — Dennis Tueart úr vltaspyrnu á 59.mín. eftir aö Larry Lloyd haföi brotið á Joe Royle. Rétt I lokin sýndi Coventry sitt rétta andlit og Joe Coorigan varð þá að sýna mikla snilli I marki Manch. City til að bjarga báðum stigunum. Derby skoraði snemma I leiknum gegn Newcastle — David Nish eftir aukaspyrnu Alan Hinton — en það varð ekki fyrr en þremur mln. fyrir leikslok, að Bruce Rioch tryggði sigurinn algjör- lega með öðru marki. West Ham byrjaði vel I Sheffield — Bobby Gould skoraði á 7. min. En Tony Currie jafnaði 90 sek. slöar. West Ham komst aftur yfir með marki Billy Jennings — hjól- hestaspyrna — á 28. min. Hálf- tlma síðar jafnaði Alan Wood- ward fyrir Sheffield-liðið og á 78. mln. tryggði Currie sigurinn. I 2. deild jók Manch. Utd. for- ustu slna I sjö stig, þegar liöið sigraði Forest i Notting- ham með marki Gerry Daly, því bæði Aston Villa og Sunderland töpuðu. Þau hafa 42 stig og Nor- wich náði þeim að stigum með þvl að sigra Hull á heimavelli. Sigurmarkið var skorað út vlta- spyrnu. Rétt er að veita Bristol City athygli — liðið hefur 41 stig og vann mjög athyglisverðan sigur I Bolton. Liðið á heima- leikinn eftir viö Norwich, og Sunderland—Áston Villa eiga eftir að leika saman innbyrðis á austurströndinni. A Skotlandi er Rangers sigur- vegari eftir tlu mögur ár. Vann Motherwell 3:0 á laugardag og hefur 50 stig — en Celtic tapaði fyrir Airdrie 1:0 og er komiö niður I 3ja sæti meö 40 stig. Hibernian hefur 41 stig og aö- eins fimm umferöir eru eftir. Rangers má raunverulega tapa öllum leikjunum, sem eftir eru, ef Hibernian tapar einu — svo miklu betri en markatala Glasgowliðsins. Staðan er nú 49:32 44 53:36 41 47:34 41 48:35 41 56:43 41 60:51 41 52:45 40 45:44 39 48:46 38 46:48 38 46:36 37 53:46 36 52:57 34 46:54 33 48:44 32 46:51 32 40:40 29 35:49 28 39:64 28 38:56 24 32:50 24 35:51 21 52:24 49 þannig: 1. deild: Everton 35 14 16 5 Ipswich 35 19 3 13 Middlesbro 35 15 11 9 Liverpool 35 15 11 9 Stoke 35 15 11 9 Burnley 35 16 9 10 Derby 34 16 8 10 Sheff.Utd. 34 15 9 10 QPR 36 15 8 13 Man.City 35 15 8 12 Leeds 34 14 9 11 WestHam 35 12 12 11 Newcastle 34 14 6 14 Coventry 35 10 13 12 Wolves 34 11 10 13 Birmingh. 35 12 8 15 Arsenal 33 10 9 14 Leicester 34 9 10 15 Chelsea 35 8 12 15 T.ottenham 35 8 8 19 Luton 34 7 10 17 Carlisle 35 9 3 23 2. deild: Manch.Utd. 35 21 7 7 Aston Villa 34 17 8 9 Sunderland 35 15 12 8 Norwich 34 15 12 7 Bristol C. 34 17 7 10 7 B Q M M 1 í r Eg er taugahrúga! Enn jafnt? 54:30 42 /'Já, erfitt að'>—- eiga við hann. . J Blackpool WBA Bolton Notts Co. Oxford Fulham South’ton Orient Hull City York City Nottm.For. Oldham Portsmouth Bristol R. Millwall Cardiff Sheff.Wed. 35 13 34 14 34 13 35 11 36 13 35 10 34 12 34 9 35 11 35 13 35 10 35 9 35 10 35 11 35 9 34 7 34 5 14 8 9 11 9 12 13 11 9 14 14 11 10 12 16 9 12 12 7 15 11 14 12 14 10 15 7 17 10 16 13 14 10 19 34:23 40 41:31 37 38:32 35 40:45 35 35:46 35 34:29 34 44:45 34 24:32 34 34:51 34 45:46 33 36:45 31 32:37 30 35:45 30 32:51 29 37:45 28 30:48 27 28:53 20 Efstu lið 3. deildar: Blackburn 36 19 10 7 55:36 48 Charlton 37 20 8 9 66:48 48 Plymouth 36 20 6 10 66:50 46 C.Palace 37 15 13 9 53:45 43 Preston 37 18 6 13 52:42 42 PortVale 37 15 12 10 50:42 42 —hslm. Thoeni sigraði ítalinn frægi, Gustavo Thoeni, varö sigurvegari I keppni heimsbikarsins eftir hörðustu keppni, sem um getur. Hann hlaut 250 stig — Svlinn ungi Ingimar Sten- mark varö annar með 245 stig og Franz Klammer, Austurrlki, 3ji með 240 stig. Klammer sigraði I bruni I Val Gardena á föstudag og urðu Thoeni og Stenmark þvi að hljóta fyrsta eða annað sæti I stórsviginu I gær. Þar var útsláttarkeppni að bandarlskri venju I fyrsta skipti I sögu heimsbikarsins — og voru þeir Thoeni og Stenmark mjög óánægðir með það, þar sem þeir töldu að heppni myndi ráða miklu meira en I venjulegri stór- svigskeppni. En kapparnir léku ser að þvi að komast I úrslitin — slðast stóðu þeir tveir uppi og ótrúleg spenna var þvi I lokin. En I fyrri umferðinni féll Ingimar og tókst ekki að vinna þann mun upp aftur. Thoeni stóð uppi sem sigurvegari I fjórða sinn 1 keppni heimsbikarsins. Nánar á morgun. — hslm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.