Vísir - 24.03.1975, Side 18
Vísir. Mánudagur 24. marz 1975.
18
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Ódýrt: öxlar
,i lienUmir i aftanikerrur
ve,ar u
gírkassar bretti
drif hurðir
hásingar Húdd
fjaðrir rúður o.fl.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5
laugardaga.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar-
mánuð hafi hann ekki verið greiddur i sið-
asta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byr jaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Athygli þeirra smáatvinnurekenda, sem
heimild hafa til að skila söluskatti aðeins
einu sinni á ári, er vakin á þvi að þeim ber
nú að skila söluskatti vegna timabilsins 1.
janúar — 28. febrúar.
Fjármálaráðuneytið,
21. mars 1975.
"«sn
VEITINGAHÚS
SAMKOMUHÚS
Eigum á lager 10 oz vatnsglös (28 cl)
á góðu verði
IÐNKJÖR
Sími sölumanns 72050,
Ég vil vera með
( hinum nýja Bókaklúbbi AB. Vinsamlega skráið nafn mitt á
félagskrá Bókaklúbbs AB og sendið mér jafnframt Fréttabréf
AB og aðrar upplýsingar um bækur á Bókaklúbbsverði.
nafn
nafnnúmer
heimiliifang
GAMLA BIO
Flugvélarránið
One of
these Woller Pldgeoi
people is
a maniac
witha
bomb. «r-
SKVJKKED
MGW Pwsenlj
CHARLTON HESTON YVETTE MIMIEUX
Spennandi og vel gerð ný banda-
risk kvikmynd.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BIO
Bangladesh
hljómleikarnir
apple presents
GEORGE HARRISON
and friends in
THE
CONCERT
FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir voru
i Madison Square Garden og þar
sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan, George
Harrison, Billy Preston, Leon
Russel, Ravi Shankar, Ringo
Starr, Badfinger og fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rásá segultón
og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn.
STJÖRNUBÍO
Byssurnar i Navarone
BEST PICTURE OF THE YEAR! |
GREGORYPECK
DAVID NIVEN
ANIHONY QUINN
Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn.
M l'THT
JL
Sú eineygöa
Spennandi og hrottaleg, ný
sænsk-bandarisk litmynd um
hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i
glötun.
Aðalhlutverk: Christina Lindber.
Leikstjóri: Axel Fridolinski.
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og n.
KOPAVOGSBIO
Soldier Blue
sýnd kl. 8.
List og losti
Sýnd kl. 10.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN