Vísir - 24.03.1975, Qupperneq 20
20
• Vlsir. Mánudagur 24. marz 1975.
VEÐRIÐ
í DAG
Hæg austlæg átt
— bjart veöur
með 5-10 stiga
frosti.
Á móti i New York nýlega
spilaði suður 3 grönd eftir að
austur hafði sagt spaða.
Vestur spilaði út i lit félaga
sins, spaðasexi.
A »
V KD732
♦ A
4> DG10873
* Á109732
V 84
j ♦ 108
* A54
A 65
V A10965
♦ 7632
* K2
H
M A
S
A KG84
V G
4 KDG954
4> 96
Ekki er nú samgangurinn
góður, en austur gerði grófa
villu, þegar hann tók fyrsta
slag á spaðaás og spilaði
spaðati'u. Suður nýtti
tækifærið — tók á kónginn og
kastaði tigulás úr blindum.
Setti von sina á að ná tigultiu.
Það heppnaðist, en þegar
suður hafði tekið fimm tigul-
slagi fór að þrengjast um hjá
blindum. Eins og spilið hafði
þróazt var þó hægt að kasta
enn -laufi frá blindum —
geyma þar D-G og hjarta-
hjónin þriðju, þar sem austur
hafði kastað einu laufi. En
suður hætti ekki á það heldur
spilaði hjartagosa i áttunda
slag. Vestur varð að drepa á
ás — annars tckur suður
tigulslaginn og spaðagosa —
en vörnin gat ekki fengið
nema tvo hæstu i laufi og
hjartaásinn.
SKÁK
t 3ju umferð á meistaramóti
ósló-borgar, sem nú stendur
yfir, kom þessi staða upp i
skák Terje Wibe, sem hafði
hvitt og átti leik og Jarl
Ulrichsen.
12. d5! — 0-0 13. dxc6 — bxc6
14. Be4 — Bb7 15. b4! — Dc7 16.
Hfdl — Rf6 17. Rb5 — De7 18.
Rd6 —• Rxe4 19. Dxe4 — Hd8 20.
Rxb7 — Dxb7 21. h4! — f6 22.
h5 — Re7 23. h6 — Rd5 24. a3 —
a5! 25. bxa5 — Hxa5 26. Dc4 —
HaÖ 27. Habl — Df7 28. Dxc6 —
Re7 29. Dc7 — Ha7 30. Hb8+ og
svartur gaf.
w
LÆKNAR
Iteykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni shni 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 21.-27.
marz er i Garðs Apóteki og Lyf ja-
búðinni Iðunni.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögura og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
ki. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
S í DAG I íKVDLD
Töfraflauta Mozarts í sjónvarpinu
ó föstudaginn langa
„Töfraflautan
í smíðum"
á miðvikudag
— Eitt viðamesta verk sœnska
sjónvarpsins
— Ingmar Bergman leikstýrir
Það er stórt og merkilegt verk
sem sjónvarpið sýnir á
föstudaginn langa. Er það
óperan Töfraflautan eftir
Mozart, og er leikstjóri enginn
annar en Ingmar Bergman.
En það er ekki nóg með að við
sjáum verkið sjálft, heldur fá-
um við einnig að fylgjast með
þvi i smiðum. Sænska
sjónvarpið gerði heimildamynd
um það, en þessi sviðsetning er
meðal viðamestu verkefna
sænska sjónvarpsins og er ekk-
ert til sparað. Verður heimilda-
myndin sýnd á miðvikudaginn
og er þar m.a. rætt við Ingmar
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
heldur aðalfund sinn i Iðnó uppi
mánudaginn 24. marz kl. 8.30.
8.30. Stjórnin.
Heimatrúboðið
Njótið kyrru vikunnar við ihugun
Guðs orðs að Óðinsgötu 6 A næstu
kvöld kl. 20,30.
Kristniboðsfélag karla
Munið fundinn i kristniboðshús-
inu Betania, Laufásvegi 13 mánu-
dagskvöldið 24. marz kl. 20,30.
Gunnar Sigurjónsson hefur
bibliulestur. Allir karlmenn vel-
komnir. — Stjórnin.
27. marz. Þórsmörk, 5 dagar. 27.
marz, Skiða- og gönguferð að
Hagavatni, 5 dagar. 29. marz,
Þórsmörk, 3 dagar.
Einsdagsferðir:
27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28.
marz kl. 13. Fjöruganga á Kjalar-
nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum
Helgafell, 30. marz, kl. 13.
Reykjafell Mosfellssveit, 31.
marz, kl. 13. Um Hellisheiði.
Verð: 400 krónur. Brottfararstað-
ur BSl.
Sjávarfréttir
„Við eigum að haga verðlagi
þannig að ekki sé eftirsóknarvert
aö sækjast eftir smáfiski” segir
Matthias Bjarnason, sjávarút-
vegsráðherra, i viðtali við nýút-
komnar Sjávarfréttir. Má nefna,
að ráðherra hefur farið fram á við
Fiskifélag Islands og Hafrann-
sóknastofnunina að stofnanirnar
flýti áætlanagerð um fiskveiðar
hér við land, sem miðist að þvi að
stjórna þeim nákvæm'lega og fá
hið mesta út úr fiskistofnunum án
þess að ganga of nærri þeim.
Sjávarfréttir koma út annan
hvern mánuð. Upplag er á 7 þús.
Ritstjórar eru Jóhann Briem og
Gissur Sigurðsson.
t
Unnusti minn, sonur okkar, stjúpsonur, dóttursonur og
bróðir
Óskar Bragason,
Meistaravöllum 21
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25.
þ.m. kl. 10.30 f.h.
Fyrir hönd annarra vandamanna,
Þóra Kristiansen,
Bragi Sigurbergsson,
Ester Halldórsdóttir og Ingibergur Guðmundsson,
Magnea Tómasdóttir og Halldór tsleifsson
og systkini.
í pag I í kvöld!
Sven Nykvist hinn þekkti kvikmyndatökumaður sér um aö koma
Töfraflautunni á filmu, og er hér að virða fyrir sér eitt atriðið i
gegnum linsuna.
Bergman um verkefnið.
Töfraflautan var fyrst sett á
svið fyrir nærri 200 árum siðan i
Vinarborg. 1 tilefni 50 ára af-
mælis útvarpssendinga i
Sviþjóð var hún svo sett á svið
nú og sýnd á nýársdag þar i
landi.
Mozart vann að óperunni
vorið og sumarið 1791, en ekki
löngu eftir það, lézt hann, 35 ára
að aldri.
Eftir nærri tveggja ára undir-
búning var byrjað að filma og
leika Töfraflautuna i lok marz
1974. Ingmar Bergman valdi
aðalleikarana úr 116 listamönn-
um, og þar koma fram ungir,
hingað til óþekktir listamenn,
og svo vel þekktir.
Aðalsöguhetjan i óperunni er
sveinninn Taminó. Hann er á
veiðum, þegar dreki ræðst að
honum. Þrjár þjónustumeyjar
næturdrottingarninnar bjarga
honum. Þær vinna á drekanum
og segja drottningu sinni hvað
komið hafi fyrir.
Drottning segir Taminó frá
Paminu, dóttur sinni, sem
numin var á brott af töfra-
manninum Sarastro. Taminó
freistar þess að ná henni úr
höndum hans, og er vopnaður
töfraflautu. Með honum er
fyglingurinn Papagenó, ógætinn
i tali og sérsinna.
-EA.