Vísir - 24.03.1975, Síða 23
Vtsir. Mánudagur 24. marz 1975.
23
Hreingerningar-teppahreinsun
húsgagnahreinsun glugga-
þvottur. Vönduö vinna. Fljót af-
greiösla. Hreingerningaþjónust-
an. Sími 22841.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
ÞJÓNUSTA
Bifreiöaeigendur athugiö. Þvoum
og bónum bilinn yðar. A sama
stað mótorþvottur, oliuþvottur,
undirvagnsþvottur, ryksugun og
allsherjar ryðvörn fyrir allar
gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan,
Súðarvogi 34. Simi 85090.
Rammar og myndir.Goðheimum
8 kj. simi 35762 auglýsir: Tek
myndir til innrömmunar. Fljót og
góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf
þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið
viðskiptin.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku
tímanlega. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Bílasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir. Fast
tilboð. Sprautum emaleringu á
baðkör. Uppl. i sima 38458.
Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér
allar almennar viðgerðir á vagni
og vél. Get bætt við mig kerru-
smiði og annarri léttri smiði.
Logsuða — Rafsuða — Sprautun.
Uppl. i sima 16209.
Hús'eigendur. önnumst glerlsetn-
ingar i glugga og hurðir, kit'tum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja. i
Vantar yður músfki samkvæmið,
brúðkaupsveizluna, fermingar-
veizluna, borðmúsik, dansmúsik,
sóló, dúett og trió. Vanir menn.
Hringið i jima 25403 og við leys-
um vandann. Karl Jónatansson.
ÞJONUSTA
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10 f .h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Er stíflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðurföllum,
vanir menn. Upplýsingar i sima
43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Hús og Innréttingar.
Vanti yður aö láta byggja hús, breyta hibýlum yöar eöa
stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið
samband við okkur. Jafnframt önnumst viö hvers konar
innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum,
fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við að okk-
ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft-
og veggklæöningum o.fl.
Gjörið svo vel að leita upplýsinga.
Sökkull sf.
ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK
Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir
önnumst viðgerðir og upp-
setningu á sjónvarpsloftnet-
um. Tökum einnig að okkur i-
drátt og uppsetningu I blokkir.
Sjónvarpsviðgerðir I heima-
húsum á flestöllum gerðum
sjónvarpstækja. Kvöld- og
helgarþjónusta. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. I slma 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir.
Simi 74498.
Setjum upp rennur, niðurföll,
rúður og loftventla. Leggjum flis-
ar og dúka. önnumst alls konar
viðgerðir úti og inni.
Vibrovaltari til leigu
2 tonn aö þyngd, I fyllin'gar, malbik og oliumöl. Loftafl.
Simi 74182.
ÚTVARPSVIRKJA-
MEISTARI
Ef s jónvarpið bilar!!
Þá lagfærum við flestar tegundir.
Kvöldþjónusta — Helgarþjón-
usta.
Komið heim ef með þarf.
11-7-40 — dagsimi —
14-2-69 — kvöld- og helgarsími —
Páskarnir nálgast
pantiö þvi viðgerðina strax.
Simi: 11740 — 14269.
Verkstæðið Skúlagötu 26.
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir á hita-, vatns- og frá-
rennslispipum, pakka krana og hreinsa stiflur úr frá-
rennslispipum innanhúss. Hreinlætistækjaþjónusta Hreiö-
ars Asmundssonar. Simi 25692.
Sprunguviðgerðir síma 10382 auglýsa.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni sem hefur frábæra viöloðun á
stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efniðhefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Þaö sannar
10 ára reynsla. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan
Halldórsson.
Traktorsgrafa.
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
Innrömmun
á myndum og málverkum, matt
gler. Nýkomið mikið úrval af
vönduöum rammalistum. Gjafa-
vörur, postulinsstyttur og margt
fleira.
Opið 13-18, föstudaga 13-19.
Rammaiðjan Óöinsgötu 1.
líTVARPSVIRKIA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð i heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Slmi 15388.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i hús.
Gerum við flestar
gerðir sjó'nvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Glugga- og dyraþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahuröir með inn-
fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj-
um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS
þéttikerfinu þegar við þéttum hjá yöur.
Ölafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1,
simi 83484 — 83499.
SL0TTSLISTEN
Pianó og orgelviðgerðir
Gerum viö planó, flygla og orgel aö utan sem innan.
Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl
rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó.
Hljóðfærav. Pálmars Arna,
Skipasundi 51.
Simar 32845 — 84993.
Springdýnur
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Springdýnur
Helluhrauni 20,
Hafnarfiröi.
Simi 53044.
Glugga- og hurðaþéttingar
með innfræstum þéttilist-
um.
Góð þjónusta — Vönduð
vinna.
Gunnlaugur Magnússon.
HURÐIR
GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR
simi 16559.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur nýbyggingar, múrverk, flisalagnir, múr-
viðgerðir. Múrarameistari. Simi 19672.
Húsaviðgerðir, — simi 72488
Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum, utan
sem innan, járnklæðum, setjum i gler, múrviðgerðir, ger-
um við steyptar rennur og margt fleira. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 72488.
Vantar yður egg?
Hjá okkur kostar 1 kg 380 kr.
Kjöt i heilum skrokkum, útbeinað
kjöt á gamla verðinu.
Gjörið svo vel og Htið inn.
Næg bílastæði.
Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150,
simi 84860.
Pipulagnir simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar.
Álímingar
— Rennsli
Klossi, Ármúla 7.
Slmi 36245.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboö. Vélaleiga Simonar
Slmonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC-rörum og baðker-
um, nota fullkomnustu tæki. Van-
ir menn. Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMPNDAR JÓNSSONAR v
Sprunguviðgerðir og þéttingar
meö Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
Uppl. i slma 10169.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari meö fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum.
Smlöum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn
og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
Hillu-system.
Skápar, hillur og buröarjárn,
skrifborö, skatthol, kommóður,
saumaborð, sófaborð, svefnbekk-
ir, skrifstofustólar, eldhúsborð,
eldhússtólar og mfl.
Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.
N Y F O RM
STRANDGÖTU4
HAFNARFIRÐI simi 51818