Tíminn - 22.07.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 22.07.1966, Qupperneq 1
164. tbl. — Föstudagur 22. júlí 1966 — 50. árg. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið i síma 12323 -----------------------------j Auglýsine i Tímanum kemur daglega fynr augu 80—100 Þúsund lesenda. Mefúrkoma veldur miklum vega- skemmdum og * skriðufollum á Suð- vesturlandi — Fjöl- skylda flúði skriðu- föll í Strandahreppi í Borgarfirði. BAKSÍPA! Stefán Valgeirsson formaður framkvæmdastjórnar héraðsnefnda bænda: Bráðabirgðalögin í fyrra eru ein meginorsök sölu- vandræða landbúnaðar AK—Reykjavík, fimmtudag. ins á mjólk 1 sept n.k. oc það fyrirheit Seðlabankans um Blaðið leitaði í gœr frétta hjá Stefáni Valgeirssyni, for- 14.5% hækkun aturðalánanna, en um það héldu fulltrúar manni framkvæmdastjórnar héraðsnefnda bænda, um við- nefndanna *und smn á Akureyri 16. júlí Alyktun þess fund- horfin í sölumálum landbúnaðarins nú eftir tilkynningu ar hefur áður verið birt i blaðinu. Stetán lét svo um mælt við Framleiðsluráðs landbúnaðarins um afnám innvigtunargjalds- Tímann: Útvarpsstjóri í gær: Endurvarps- stöðinni vænt- EJ—Reykiavík, fimmtudag. Fyrir nokkrum dögum var reist Iítil cndurvarpsstöð fyrir Kefla víkursjónvarpið í Vestmannaeyj um, og munu þeir, sem að stóðu telja sig hafa haft leyfi samgöngumálaráðherra til þess. Aftur á móti hefur ríkisútvarp ið eitt leyfi til þess að heimila rekstur slíkra stöðva. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, sagði i viðtali við TÍMANN í dag, að ver ið væri að rannsaka málið, og myndi stöðinni væntanlega lokað Framhald á bls. 14. Skialdbreið, þar sem hún liggur nú við Grandagarð. Tfmamynd — Bi. Bj. YFIRLÝSING RÁÐHERRA: „EKKI VERÐUR DREGIÐ ÚR STRANDFERÐAÞJÓNUSTUNNI" anlega lokaö „Ég vil taka það fram, að ful) trúar bænda gera sér ljóst. að inn vigtunargjaldijð svonefnda er ekki orsök heldur afleiðing vandræða ástands. sem orðið var. Vegna hinna miklu smjörbirgða. og þess. sem vantaði á. að útflutnings- uppbætur dygðu. vantaði um 80 millj. króna til þess að bændur gaetu fengið lögákveðið fram leiðsluverð fyrir vöru sína á sl. ári, og nokkrar mjólkurvinnslu stöðvar gátu ekki greitt bænd um út að fullu verð sl. árs. Orsók þess var einnig sú, að Seðlabank inn lækkaði afurðalán land búnaðarins um 14,5%, þar sem hann taldi. smjörbirgðarnar ekki þess virði, sein þær voru skráðar. Ráðstöfun Framleiðsluráðs var þvi eðlilegt neyðarúrræði eins og kom ið var Eftir tilkynningu Framleiðslu ráðs á dögunum um að SeðlabanK inn hafi hækkað afurðalámo og ínnvigtunargjaldinu verði af létt, 1. sept. er fjárhagsvandinn ekki leystur nema að nokkru. os eng in viðhlítandi lausn fengin á þeim vanda, sem fundur heraðs- nefndanna fjallaði um, og var það einróma álit Akureyrarfundarins. Enn vantar þessar vinnslu- stöðvar rúmar 20 milljónir til þess að geta lokið SKJALDBREIÐ LAGT •• AHOFNINNISAGTUPP! ESJU LÍKA LAGT í HAUST OG ENGIN ÁKVÖRÐUN HEFUR VERIÐ TEKIN UM SKIP TIL AÐ FYLLA UPP í SKÖRÐIN TK—Reykjavík, fimmtudag. Forstjóri Skipaútgerðar ríkisins staðfesti það i við- tali við Tímann í dag, að þú- ið er að leggja fyrir fullt og fast strandferðaskipinu Skjald breið og segja áhöfn skipsins upp störfum hjá útgerðinni. Esju á að leggja um miðjan september. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um skip til að fylla í skörðin! Eins og skýrt hefur verið frá áður í Tímanum voru Esja og Skjaldbreið sett á söluskrá I vet ur. Þá lýsti Eggert Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, því yt- ir á Alþingi, að ekki.yrði dregið úr þjónustu Skipaútgerðarinn ar við landsbyggðina frá því, sem verið hefði. Var það ekki skilið á annan veg en þann. að Esja og Skjaldbreiö mundu starfrækt áfram þar til ný eða önnur skip leystu þau af hólmi. Nú er annað komið á daginn. Miklar og þrálátar kvartanir hafa borizt utan af landi, einkum Austurlandi um ónóga og óviðun andi þjónustu Skipaútgerðarinn ar. Ilafa verið töluverð brögð að því, að vörur hafa ekki komizt með skipunum — hafa orðið eftir á hafnarbakkanum i Reykjavík. Liggur í augum uppi, hvert áfall slíkt getur verið atvinnulífinu úti um landið. íbúunum þar þyk ir nóg um, hve strjálar ferðirnar eru, þótt ekki bætist þar ofan á. Er sýnilegt, að hreint öngþveiti, er framundan í strandferðamál- unum, ef ekkert verður aðhafzt, en því’ miður virðast allar horfur benda til þess, að ríkisstjórnin ætli ekkert að hafast að í málunj um, a.m.k. bendir stöðvun Skjald| ■ Framhald á bls. 14. Framhald á bls. 14. Þýzkur kaf- bátur fyrir Austfjörðum IH-Seyðisfirði, fimmtud. Um fimmleytið í dag koir hér inn á höfnina þýzki rannsóknarskip, og var kai bátur i för meðð skipinu Lögðust fleyturnar við ald eri fyrir frainan bæinn. Skipin munu vera hér tl viðgerðar, en tveir Þjóðverj ar komu fljugandi frá Rvík í dag með varahluti. Kafbáturinn er merktui með stöfunum U-9, en skip ið nefnist Fahn. Hafa skip in verið við Jan Mayen, Grænland og N-fsland, aí F^eipfíYtfatitnBi....

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.