Tíminn - 22.07.1966, Side 6

Tíminn - 22.07.1966, Side 6
6. TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. júlí 1966 Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA* REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. „ Hver stund með Camel léttir lund!“ • MADE IN U.S.A. Vil kaupa Eyöijörð á Suðvesturlandi Húsakostur má vera lélegur eða enginn. Óskar Lárusson, Fjólugötu 3, Reykjavík. Laus staða Staða lögreglumanns í Borgarnesi er laus til umsóknar Föst laun samkvæmt launalögum. Kjör að öðru leyti eftir samkomulagi. Umsóknar írestur er til 5. ágúst n. k. Nánari upplýsingar eru veittar á sýsluskrif- stofunm í Borgarnesi, sími 93-7209 og 93-7149. Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu Jarðýta - Beltakrani Höfum til sölu beltakrana með Bycyrus Erie, 3/8 cub. með dieselvél. Fylgihlutir: Ámokstursskófla, grafskófla, (Back hoe)) Dragskóíla og gripskófla, (krabbi; Viljum einnig selja jarðýtu International T. D. 14 hagstæt verð góðir greiðsluskilmálar. * Jarðvinnslan s.f. símar- 32480 og 31080 Söltunarstúlkur Getum bætt við okkur nokkrum söltunarstúlkum. Fríar ferðir og húsnæði á staðnum. Síldin h. f. Rauíarhöfn, sími 96 — 51199. BÆNDUR - BÚALIÐ Er kaupandi að notaðri dráttarvél, sláttuvél þarf að fylgja. Upplýsingar um verð og skilmála sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt, „Dráttarvél". SPORTFATNAÐUR í MIKLU ÚRVALI ELFUR Laugavegi 38, Skólavorðustíg 13, Snorrabraut 38. ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitæki. RAFSTILLING. Suðurlandsbraut 64, sími 32385 (bak við Verzlunina Álfabrekku). TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12. \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.