Tíminn - 22.07.1966, Síða 7

Tíminn - 22.07.1966, Síða 7
FÖSTUÐAGUR 22. júlí 1366 Sjötugur í dag: TÍMINN Tryggvi Ofeigsson Tryggvi er íæddur á Brúu í Svartárdal 22. júlí 1896. Foreldr- ar hans voru Ófeigur Ófeigsson frá Fjalli á Skeiðum og Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir frá Hvammi í Langadal. Systkini Tryggva eru fimm á lífi. Alda- mótaárið fluttist fjölskyldan til Suðurnesja, en lengst af bjó Ófeig ur í Ráðagerði í Leiru. Sjómennsku og fiskveiðar köll- uðu Tryggva ungan til starfa. A fermingaraldri byjaði hann erfiða sjósókn á árabátum og var á þeim margar vertíðir bæði á Suðurnesj- um og Austfjörðum. Nálægt tví- tugu byrjaði Tryggvi sjómennsku á togurum, en við togveiðar og útgerð torgara hefur starf hans orðið umfangsmest. Hann lauk prófi frá Stýrimannaskóla íslands árið 1919 með mjög hárri eink- unn. Fáum árum síðar tók hann við skipstjórn. Hann stýrði skip- um sínum við togveiðar, síldveið- ar og lúðuveiðar við Grænland, en lengst við togveiðar. Togaraútgerð hóf hann um 1930, jafnframt því áð vera skipstjóri til ársins 1940. Hann hefur síðan gert út marga togara og rekíð stórt frystihús á Kirkjusandi hér í borg og haft með höndum margskonar fram- leiðslu sjávarafurða. Tryggvi Ófeigsson hóf ungur fangbrögð sín, snauður af verald- arauði, en haldinn lífsþrótti og karlmennsku. Leið hans lá úr fjörusteinum út á dýpstu ála At- Við hittumst forðum, á heilladegi, 4 hugans vængjum þú glaður sveifst. ttfeð björtum vonum, sem brugðust eígi Þú bröttu hjallana öruggt kleifst Við hittumst síðar, hjá söltum legi, er svitalöður um brár þér flaut. Þú gömlu kynnunum gleymdir eigi, og göfgi þinnar sem fyrr ég nauf. Við fundumst svo, þegar sól var hnígin, sóknareldur þinn, kulnað skar. En samt var enn þá þinn' svipur tíginn, og sómamanninum vitni bar. útgerðarmaður lantshafs. Er hér efni í margar sögur, en allir mega vita hverjar kröfur það gerir til vaskleika og dómgreindar þeirra, sem lifa og starfa á sjónum. Hæfileikar og harður skóli hafa gert Tryggva manna hæfastan til forystu við fisk veiðar og útgerð. Skip hans hafa jafnan verið vel rekin og á þeim hafa starfað margir afburðamenn hver á sínu sviði. Tryggvi var mik- ill fiskimaður. Hann þekkir fjölda fiskimiða og kunnugir menn hafa sagt mér að með einsdæmum hafi verið, hversu miðaglöggur og ná- Og þegar getið er mœtra manna, ég minnist þín, sem hins góða 1 drengs, Þó kempan falli, við karlmanns verkið, er kraftar þrjóta við göfugt starf, þá hefja niðjarnir manndóms- merkið, því manndá' f»ngið þeirra hafa í arf. Og hún sem æ var þín heillastjarna og hjálp að síðustu dagsins rönd, í trú og von þakkar tímann íarna, og treystir máttugri alvaldshönd. kvæmur hann hafi verið víð veið- ar. Meðferð hans á skipi og bún- aði var góð og skipstjórn hans örugg. Allt eru þetta höfuðkostir fiskiskipstjóra. Tryggvi Ófeigsson er manna glæsilegastur að vallarsýn. Hann er skapmikill og viljasterkur, trygg lyndur og miklum gáfum gæddur. Stjórnsami hans er miikil. Hann vill að vel sé starfað, en gerir þó mestar kröfur til sjálfs síns. Tryggvi er kvæntur merkri ágæt iskonu, Herdísi Ásgeirsdóttur. Þau hjón eiga fimm myndarleg börn, uppkomin. Ég sendi Tryggva Ófeigssyni og fólki hans öllu mínar beztu íhamingjuóskir í tilefni dagsins með þeirri ósk og von að heUsa hans og starfsorka endist lengi landi og þjóð til heilla. Vilhjálmur Árnason, Iögfræðingur. SKIPAÚTGCRB RIKISINS Ms. Esja fer austur um land í hringferð 27. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Raufarhafnar, Húsa- víkur. Akureyrar og Siglufjarð ar. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 28. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Ingólfs- fjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa víkur, Ólafsfjarðar, Kópaskers Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvikur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftxr lokun símar 34936 og 36217 ísfirðingar Vestfirðingar Hef opnað skóvinnustofn aS Túngötu 21 tsafirði Giörið svo ve) og ,-eyníð viðskiptin. Einar Hognason, skósmiður. Nú ertu farinn til fegri anna, þér færast kveðjur míns veika strengs. Kveðja frá kunningja. §0nmfi Rafgeymarnir hafa verið í notkun hér á landi í rúm þriú ár. Reynslan hefur sannað, að þeir eru fyrsta flokks að efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma. tÆKNIVER, HELLU, Sími í Reykjavík 17976 og 33155. MINNING Hannes Fr. Jónasson ÚTSALA Þar sem áformað er, að verzlunin muni framvegis aðallega verzla með smávörur, verða nú margar vörutegundir seldar út með miklum afslætti á meðan birgðir endast svo sem allar metravörur: misl. damask á 58. — og 69_mtr., hvítt damask á 54. — og 65.— mtr., hv. léreft 90 can br. 19.50 mtr. 140 cm br. á 35—- mtr. Lakaefni 140 cm br. á 38 42,— og 47— kr. mtr. 200 cm br. á 85, — og 96,— mtr. Hamrað sirt á 20,— mtr, rósótt sumarkjólaefni á 20.— og 30.— kr. mtr. köfl- ótt buxnaefni 140 cm br. á 55,— mtr. Terryleneefni á 200, — mtr, tvíbr. Kakíefni á 60,— mtr, og margt fleira. Ennfremur seljast næstu daga um 1000 röndótt handklæði á 35. — stk., auk fleiri gerða. Þvottapokar á 9,50, þurrknr á 15,—. Karlmanna poplínskyrtur og prjónanælonskyrtur á aðeins 150,— kr. Allar vörur eru 1. fl. vara og ógallaðar. VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 8. Vélahreíngerning Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg, vönduð vinna. Þ R I F — símar 41957 og 33049. 3 hraðar, fónn svo af ber Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstíg 26, sími 19800 BELLAMUSICA1015 BRIDGESTONE H JÓL.B A R-ÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi i akstri. [ B R.l D G E ST ONE*| ávallt fyrirligqlandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðlr. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn hi, Braufarholti 8, Klæðningar ! Tökum a5 olckur klæðning ar og viðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum. Gerum einnig tilbóð í við- hald og endurnýjun á sæt- um í kvikmyndahúsum, fé- lagsheimilum. áætlunarbif- reiðum og öðrum bifreið- um t Revkjavík og nær- sveitum. Húsgagnavlnhustofa BJarna og Samúels, Efstasundi 21, Reykjavík sími 33-6-13.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.