Tíminn - 22.07.1966, Page 8

Tíminn - 22.07.1966, Page 8
8 TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. júlí 1966 Með ástarkveðju frá Rússlandi Með ástarkveSju frá Rússiandi. From Russia with Love. Tóna- bíó. Ensk frá 1963. Leikstiórn: Terence Young. Handrit: Rich- ard Maibaum. Kvikmyndun: Ted Moore. Tónlist: John Barry, Lionel Bart og Monty Norman. Framleiðendur: Harry Saltzman og Albert R. Brocc- oli. 110 mín. íslenzkur texli: Loftur Guðmundsson. James Bond er kunnasta hetjan í kvikmyndaheiminum í dag. Ekki er látið nægja a'ð kvikmynda hverja bókiná á fætur annarri eftir Ian Flernm- ing, þar sem þessi nafntogaða hetja er höfuðpaurinn, heldur eru og hafnar eftirlíkíngar á þessari tegund mynda. Banda ríkjajpenn vilja hafa .sinn Jam es Bond, sem sagður er siá þann enska út, bæði hvað snert ir áræði óg vinsældir meðal veika kynsins. Derek Flint er nafn hins bandaríska 007 (leik inn af James Coburn) og kem ur fram í Our Man Flint, sem væntanlega mun verða sýnd í Nýja Bíói. Eigi hefur þótt nægja, að karlmenn skipuða að alhlutverkin og hafa menn bú ið til eins konar kven-James- Bond-hetju, er ber nafnið Mod esty Blaise. Það, sem vekur þó mesta furðu er, að enginn annar en Joseph Losey hefur tekizt leikstjórn Modesty Blaise á hendur, en Losey er þegar orðinn stórt nafn í kvikmynda listinni með myndum eins og Þjónninn (Kópavogsbíó) og Fyrir kóng og föðurland (Bæj arbíó). Aðalhlutverkin eru í höndum tveggja mjög góðra leikenda, Monicu Vitti og Dirk Bogarde‘s, en varast skal að búast við of miklu. Terence Young hefur og gert tilraun til eftirlíkingar, þegar hann gerði Ævintýri Moll Flanders eftir uppskrift Tom Jones, en brást bogalistin og ætti frekar að halda sig við James Bond. James Bond er sendur til Istanbul að ræna dulmálsvél úr rússneska sendiráðínu þar í borg. Alþjóðlegur glæpahring ur, ,,Speetre“, hefur ástæðu til að myrða 007 og er harðsvírað ur kraftajötunn Red Grant (Robert Shaw) sendur út af öricinni, þeirra erinda. Við sögu kemur einnig fögur yng- ismær, Tatiana Romanova (Dan iela Bianchi), og er hlutverk hennar að verða ástfangin af James Bond, seim eins og vænta mátti, gengur að óskum. Riomanova er erindreki Icósu Klebb (Lotta Lenya), forljóts bvenskörungs, meðlims „Spect- re“. f Istanbul aðstoðar Kerim Bey (Pedro Armendariz )Bond við að ræna dulmálsvélinni og halda þeir síðan hið þráðasta til Englands ásamt Tatiönu. Á leiðinni til Feneyja er Kerim drepinn og er margoft gerð til raun til að ryðja James Bonrl úr vegi. Hann kemst þó nauð uglega fram hjá öllum hindr- unum. Með ástarkveðju frá Kúss- landi er yfírleitt ekki eins skemmtilega útfærð og Dr. No, sem skapaði nýtt andrúrasloft í hetjuframleiðsiu kvikmýnd- anna. Líklega er það vegna þess að Rússneska ástarkvcðjan er ekki eins nýjungagjörn og ofnotkun á slíkri framleiðslu, að hún hrífur mann ekki líkt og fyrsta myndin gerði; og sennilega verða James Bond kvikmyndirnar orðnar hvim- leítt fyrirbrigði, þegar til lengdar lætur, ef haldið verð ur á sömu braut. Spenna kvik- myndarinnar er ekki látlaus, en magnast, þegar á líður. Sum atriði eru tæknilega vel gerð og ber þar af einvígi Bond's og Grant's, sem er unnið af mikilli hugkvæmni, hröð mynd skípting, góð myndataka og á- horfandinn situr stjarfur í sæt inu. Hefur sjaldan sést betur gerð handalögmál tveggja and- stæðinga í kvikmynd. Flótti James Bond‘s undan þyrlunni er og ágætlega gerður, en Young hættir til að gera of mikið úr hetjuskapnum, þeg- ar Bond gerir nokkra hraðbáta ósjófæra með eldsneytisspreng ingum. Það er eínkennileg ráð- stöfun, að aldrei megi sjást framan í yfirmann glæpahrings ins. Maður býst við, að það sé einhver óvænt persóna, sem komi ef til vill fram annars staðar í myndinni, sem ósköp alþýðulegur borgari, og því cigi leikslokin að koma manni þann ig á óvart, eins og tíðkast í slík um kvikmyndum. Af þessum sökum verður éndirinn nokkuð bragðdaufur. Sean Connery er eins og sjálfkjörinn James Bond og hæfir mjög hlutverkinu. Tón list myndarinnar er mjög á- heyrileg og mótar ánægjuleg an geðblæ hjá áhorfendum. Textaþýðing Lofts Guðmunds sonar virtist mér hnökralaus og gerð af vandvirkni. Borið saman við Istanbul- manninn ætti James Bond að vera óhætt. Það væri frekar Harry Palmer (Michael Caine.i, aðalsöguhetjan í Leyniskjölun um (The Ipcress File, Háskóla- bíó), sem Bond þyrfti að gæta sín á, en sú mynd var tæknilega betur unnin en Með ástar- kveðju frá Rússlandi. Sigurður Jón Ólafsson. MINNING Jdn Þorsteinsson á Hamri Vorið 1894 hófu ung hjón bú- skap á Hamri í Þverárhlíð í Mýra sýslu, Þorsteinn Sigurðsson frá Neðranesi í Stafholtstungum og kona hans Þórunn Eiríksdóttir. Eigi er þeim sem þetta ritar kunn ugt um frumbýlisefni þeirra, þó að líkur bendi til, að þau hafi ein- hver verið, því að bæði áttu hjón in til búfólks að telja, og þeim juk ust brátt efni, og Þorsteinn var sína búskapartíð einn með efna- sterkustu bændum sveitar sinn- ar, enda fór hann ætíð í allri bú- sýslu að hyggnari bænda hátt- um: að eiga jafnan betra spilið £ bafehöndinni, enda öll umhírða utan húss og innan mótuð sér- stakri fyrirhyggju og reglusemi; þar hallaði eigi á hlut húsfreyjunn ar í þeim efnum. Þau eignuðust fimm börn, sem til fullorðinsald- urs komust, eina dóttur og fjóra syni. Öll ólust þau upp í for- eldrahúsum og áttu þar dvalar- heimili fram undir þann tíma að þau hvert fyrir sig stofnuðu sitt eigið heimili. Öll voru börnin vel gefin, enda hafa þau orðið sjálf- um sér nóg í þjóðfélagínu og heldur betur. Þannig gat heima skólinn stundum verkað. velferð heimilisins. En hún lézt 2. ágúst 1964. Það varð því skarnmt í milli stórra högga á heimilinu. Þau eignuðust tvo syni, sem eru Þorsteinn skáld og rithöfund ur, sem kennir sig við Hamar, og Þórarinn, sem nú býr á Hamrí með unnustu sinni, Karen Weld ing frá Reykjavík. Á síðastliðnu hausti keypti Þórarinn meiri hluta bústofns af föður sínum ásamt umrpðarétti á jörðinni til búskapar, og er vel eins og þarna stendur á, að maður komi manns £ stað, auk þess sem hann er mörg um fremur líklegur til að vera þvi manngervi búinn að reynast hvarvetna fær um að ganga undir fallið merki föður og standa und- ir því. Jón á Hamri var bóndi og bú- maður af lífi og sál. Hann unni íslenzkri sveitanáttúru og öllu því bezta sem hún hefur upp á að bjóða og trúði á mátt hennar tiL velsældar fyrir boma og ó- borna, og sjálfur sýndi hann trú sína í verki: hann byggði allar athafnir á traustum grunni sem bóndi. Þar var hvergi flogið á annarra fjöðrum þvf skuldir voru Það sem gefur þessum línum | hans s,varnir ávinir; og í búskapar , tilefni er, að einn af sonum þeirra 1 báttum notfærði , hann sér við hjóna, Jón Leví að nafni, hrepp- eigandi tækni nútímans en fór MINNING Eiríkur Jónsson bóndi í Sandlækjarkoti Fæddur 2. febrúar 1880. Dáinn 14. maí 1966. GAMALL merkisbóndi í Gnúp- verjahreppi, Eiríkur Jónsson í Sandlækjarkoti, andaðist 14. þ.m., 86 ára að aldri. Lauk þar löngum og farsælum starfsdegi, sem hófst á öld lestaferða og út- róðra, en 'endaði á öld véltækni og raforku. Eirifeur j Sandlækjarkoti var ágætur fulltrúi aldamótakynslóðar- innar, sem vér eigum svo margt gott að þakka. Þó að hann hefði jafnan vakandi auga á öllum nýj- ungum, sem til heilla horfðu, þá brást honum aldrei hin ágæta kjöl festa, er hann hafði þegið í arf, hyggindi og forsjálni bóndans, sem byggir á langri lífsreynslu kyn- slóðanna, er á undan fóru. í Sandlækjarkoti hafa forfeður Eiríks búið £ hartnær 200 ár. Árið 1789 fluttist þangað frá Ásólfsstöð im Jón bóndi Oddsson og k.h. Guðlaug Bjarnadóttir. Jón var son ar, bónda I Ásum, Eiríksson- ar, bónda í Stóru-Mástungu, Bein- teinssonar, bónda í Lunansholti og Hjallanesi á Landi, Ólafssonar. Þegar þau hjón, Jón Oddsson og Guðlaug Bjarnadóttir fluttu að Sandlækjarkoti, bjó á Sandlæk Loftur Freysteinsson, Rögnvalds- sonar, bónda s.st., Freysteinsson- ar. Höfðu þeir ættmenn búið a Sandlæk allt frá árinu 1735. Jón Oddsson mun hafa keypt hálfa Sandlækjartorfuna á móti Lofti Freysteinssyni. Hafa jarðirn ar Sandlækur og Sandlækjarkot síðan talizt jafnar að landrými. Oddur hreppstjóri, sonur Jóns Oddssonar, kvæntist .Þóru Lofts- dóttur frá Sandlæk og bjó í Sand- lækjarkoti. Þeirra sonur var Bjarni hreppstjóri Oddsson, sem kvænt ist Guðrúnu Vigfúsdóttur frá Núpstúni. Tóku þau við búi í Sand lækjarkoti árið 1839. Vigfús í Núps túni var sonur Þórðar bónda Vig- fússonar á Minna-Hofi, Þórðarson- ar, bónda á Hurðarbaki í Reyk- holtsdal. Kona Vigfúar í Núpstúni var Þuríður Ámundadóttir, snikk- ara og málara. Jónssonar, systir séra Halldórs á Melstað. Sonur Bjarna hreppstjóra Odds- sonar og Guðrúnar Vigfúsdóttur var Jón er tók við búi í Sand’ lækjarkoti árið 1876. Kvæntist hann Margréti Eiríksdóttur. bónda í Árhrauni, Ingimunarsonar með gát út á lftt kannaða af- leggjara £ þeim efnum. Hann var fjármaður ágætur og áttf óvenju afurðagott sauðfjárbú sem . stækikaði nokkuð með ári hverju, og í meðferð þess gaf ■ ihann ávallt gaum að leiðarmerkj- um fyrir reynslu sinnar, sem prett uðu hann hvergi. Hann fóðraði bú pening sinn yfirleitt með ágæt- um og fór vel með hey sin i allri meðferð, enda oftast stór hluti þeirra f fymingu á vordögum; þannig var ásetningurinn á haust- in. Jón var varúðarmaður hvar- vetna og átti sem og fleiri hans nánustu næma athyglisgáfu. Þvi fóru öll störf vel úr höndum han«. og þótt hugur hans væri öðru fremur helgaður eigin búsýslu, þá skorti hvergi á að hann ræktl þau störf af samvizkusemi sem honum voru falin fyrir aðra, og á ég þar við það sem hreppsfélaginu við kom, svo sem hreppsnefndarstörí og fleira. Um umbætur hans á á- býlisjörð sinni skal eigi fjölyrt; þegjandi vitni skrökva sízt, og hverjum sem hjá garði fer á Hamri á þessum tíma árs gefst að líta grösug tún og hressilegar byggingar yfir fólk og fénað. Fram koma Jóns í daglegri umgengni var frekar mótuð alvörukennd, en bónda í Miklholti og Efstadal, Tóm fLIE Xm ** *h.T reyndist ávallt viðbumn að taka Jón bóndi Bjarnason og Margrét “pp hressandl. samræður með Eiríksdóttir bjuggu í Sandlækjar- kunmngjum^sínurn og gera ser' koti góðu búi eins og þeir lang- °,aðar “tundlr eft5r onn dagsms feðgar höfðu raunar allir gert. Var , T svo har nndlr’ og með Joni þeim átta barna auðið, sex dætra f , amn er.iainn 1 vaiinn stor' og tveggja sona. Dæturnar giftust hondl °® hofðinglyndur heim að allar myndar- og dugnaðarbændum sæh-ia' í héraðinu. Yngri sonurinn, Bjarni, ®vo vii °° enda þessar línur andaðist á unglingsaldri. Hinn son um Samian sveitunga minn með urinn, Eiríkur, f. 2. febr. 1880, tók svofeiidum orðum, ásamt því að við búi í Sandlækjarkoti af föður votta hans nánustu samúð mína: sínum árið 1921 Eiríkur var kvænt Bondi er bústólpi, bú er land- ur Kristínu Ingimundardóttur, stólpi. því skal hann virður vel. bónda í Andrésfjósum á Skeíðum, Guðjón Jónsson hinni mestu gæða- og atgervis- frá Hermundarstöðum. konu, er lifir rnann sinn. (Af sérstökum ástæðum eru þess Eiríkur Jónsson tók >dð olðm ar línur seinna á ferðinni en venja legu búi af föður sin .m Hafði er til undir slíkur kringum- Framhald á bls. 15. Istæðum). stjóri og bóndi á Hamri, lézt snögg lega að heimili sínu 14. júní s. 1. og var jarðsettur að Norðtungu 20. s. m. að viðstöddu óvenju- lega miiklu fjölmenni eftir því sem gerðist við slik tækifæri Hann var fæddur á Hamri 22. marz árið 1900 og ólst þar upp sem áður er sagt. Má því segja að þar hafi.verið hans dvalarstað- ur frá vöggu til grafar. Að vísu fór hann að heiman í bili að liðnum unglingsárum að læra sérstaka smiðaiðn og hugðist gera hana að ævistarfi sínu, því hann var í bezta lagi hagleikshæfileika gædd ur sem fleiri ættmenn hans; en sveitalifið hafði bundið hug har.s þeim böndum sem eigi urðu leyst, og hvarf hann aftur til æsku- stöðva sinna að skömmum tíma liðnum og vann að búi föður síns á tímabili, eignaðist margt sauð- fé sem hann hafði í fóðrum heima og heiman á vetrum og gaf hon- um drjúgar tekjur. En vorið 1936 keypti hann jörðína Hamar ásamt búi af föður sínum og hóf bú- sfeap á eigin ábyrgð og kvær.tist nokkru síðar austlenzkri stúlku, Guðnýju Þorleifsdóttur að nafni, sem reyndist manni sínum sam- hent í starfi og fómfús fyrir allri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.