Tíminn - 22.07.1966, Síða 11
FÖSTUDAGUR 22 iúlí 1966
TÍMiWN
11
Fjallfoss fór frá NY í gær 20.7. tii
Rvk. Goðafoss kom til Rvk í gær 20.
7. frá Kaupmannahöfn. Gullfoss kom
til Kaupmannahafnar í morgun 21.7.
frá Leith. Lagarfoss kom til Rvk
20.7. frá Keflavík. Mánafoss korc
til Reykjavikur í gær 20.7. frá
Akranesi. Reykjafoss fer frá Lcn
ingrad 26.7. til Gdynia og Reykja
víkur. Selfoss fór frá Rvk. 16.7. til
Gloucester, Camhridge og NY. Skóga
foss fór frá Kristiansand 19.7. vænt
anlegur til SeyðisfjarSar árdegis á
morgun 22.7. Fer þaðan til Þor-
láíkshafnar og Reykjavíkur. Tungu
foss fór frá Norðfirði í gær 20.7. ijl
Grimshy, Hull, Hamborgar og Loud
on. Askja fer frá Bremen í dag 23
7. til Hamborgar, Rotterdam og
Hull. Rannö fór frá Kotka 16.7. vænt
anleg tii Seyðisfjarðar i dag 217..
fer þaðan til Raufarhafnar og Rvk.
Goldzwardersand fór frá Reykjavik
í gær 20.7. til Bíldudals, Súganda
fjarðar og Hornafjarðar.
Söfn og syningar
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema laugardaga
í júlí og ágúst kl. 1.30—4.
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl 17.15 — 19,00 og 20
—22 Miðvikudaga kl. 17.15—19.00
Föstudaga kl 17,15—19.00 og 20-
22
£ Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu
9 4. hæð. til hægrl Safnlð er opið 6
tlmablUnu 15 sept tU 15. mal sem
hér seglr- Föstudaga kl 8—10 eJ»
Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu
daga kl 4—7 e. h.
Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju
dögum. miðvikudögum Qmmtudög
um og föstudögum Fyrii börn kl
4.30 — 6 og fullorðna kl 8.15 —10
Barnabókaútlán t Digranesskóla og
Kársnesskóla auglýst bar
Taaknlbókasafn IMSI — Sklpholtl
37. — Opið aila virka daga trá kl
18 — 19, nema laugardaga fré 13 —
15. (1. júnl L okt iokað 6 laugai
dögum)
Ameriska bókasafnið, Hagatorgl 1,
er opið yfir sumarmánuðina alla
virka daga nema laugardaga kl.
12—18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur er
lokað vegna sumarleyfa frá fimmtud.
7. júlí til þriðjudag. 2. ágústs, að báð
um dögum meðtöldum.
»
FERÐIN TIL
VALPARAIS0
EFTIR NICHOLAS FREELING
X
Gengisskráning
Nr. 55 — 19. júlí 1966.
hann hafði verið. Ekki fyrir það
að hafa rennt Oliviu á grunn. Það
hefði getað komið fyrir hvern sem
var. Og hann hafði einmitt kom
izt að raun um, hvað hún var fram
úrskarandi sterk. Hún hafði höggv
ið á skeri í hálfan annan klukku
tíma í norðvestan stormi, áður
en hún losnaði með flóðinu. En
af því að hann hafði setið á veit-
ingakrá eins og núna í stað þess
að fylgjast með vinnubrögð-
unum.
Hellt á hann heitri tjöru og stein
límið sett strax á. Það var honum
að kenna. Hann hafði setið og
drukkið pastis.
Hann fann hlægilega sterka
löngun til þess að hlaupa út, nið-
ur að báti sínum til þess að halda
fast um það eina, sem hafði
nokkra verulega þýðingu í mann-
lífinu.
Bjáni. Hann hélt sér rólegum
og hafði fullkomið vald á rödd
sinni. Hálf Porquerolles horfði á
hann. -
— Hefur þú fengið kaupanda
anda að þínu gamla skipsfiaki,
Christophe?
— La Pupuse? O, nei, það er
bátur sonar míns. Hann get ég
ekki selt.
— En hvað þá, ef einhver bjáni
byði þér hálfa milljón?
— Það er nú allt annar hand-
leggur. Það mundi vera mjög hag-
stætt fyrir son minn
Úr eldhúsinu barst ilmur, sem
lofaði góðu. Þjónustustúlka var að
leggja humarbleika dúka og þerr-
ur á borðin úti á pallinum. f dag
var það lambasteik með hvttlauk
og rósmarin. Dálítið annað en
fiskstappan í gær. Hún var nú
reyndar ekki svo slæm, en smakk-
aðist ekki, sökum hinna skitnu
25 franka, sem ég skulda Madame
Simone.
En hvað sem öðru leið varð
að bera seiga, þurra máln-
inguna á bátinn, þreytandi vinna
—Ég gæti sennilega útvegað
þér gott timbur. Ársgamalt. Höggv
ið í fyrrahaust. Rödd Christophe
var alveg hlutlaus.
— Já, þaíj kæmi nú svo sem
til mála. Höggva þá fúna partinn
burtu. Þá þarf nýjan botn að
mestu. Erfiðast verður að fá nýja
timbrið til þess að laga sig eftir
hinu gamla. Sjálfsagt yrði að hella
steinlími á allt saman. Hvað held-
ur þú að þetta mundi kosta allt
saman?
Sterlingspund 119,75 120.05
Handankjadollai 42,9} 43,00
Kanadadollai 39.92 40.03 1
Danskar krónur 620.50 622,101
Norskai krónui 600.00 501,04
Sænskai krónur 831,70 v 833.85
H'tnnskrt tnarl L335.72 L339J4
Nýti franskt aaark IJJ35.72 L33944
Pranskui frank) 876,1» 878.42
Belg frankai 88.20 86.42
Svlssn trankai 994 997.06
Gyllini 1.191.80 1.194.86
lékknesH króns 09b.4l ÍU8.M
V. Þýzk roörik. 1.076 1079.20
Ldr* <10UO 68.81 «.*
Austurr. sch. 166.46 166,88
PeseO 71.60 njm
Relknln gskróna — Vðrusklptalönc 9aJJt 10044
Relfcnlngspunc - Vömsklptaiönc I202b 120 At
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd I slma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og I
Reykjavíkui apótekl
Minningarspjöld um Mariu Jónsdótt
di flugfreyju fást bjð eftirtöldum
aðilum:
Verzl Ócúlus, Austurstræti 7.
iiýsing s. f. raftækjaverzL, Hverfls-
/ötu 64.
Valhöll h. f., Laugavegl 25.
Síarla Olafsdóttir, Dvergasteinl,
Reyðarftrði
MlnnlngarslóSur Jóns GuSlónssonar
/Aitatoringla Minnmgarspjöld fást
bókabúð Oiivers Steins og bóka
‘j/iO Böðvars, Hafnarfirði.
ÁBYRGÐ Á H ÚSGÖGNl JM
Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduS húsgögn. 02542; FRÁMLEIÐÁNDlífeíÍil NO.
-•= - L v = ’ - ajfe k HÚSGAGNAMEISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR
HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
— Hefur þú áhyggjur af því?
— Herra minn trúr, Christophe.
Þú veizt vel, að ég á ekki græn-
an eyri.
— Allt í lagi. Þegar við erum
búnir að mála hana, setur þú
hana bara á sjóinn aftur. Hún
er ágæt hér í höfninni. Það er
líka allt í lagi að sigla henni til
Toulon. Hvers vegna að baka sér
áhyggjur og sorgir fyrirfram?
Artichske siglir sínum bát dag-
lega, og hann er tíu sinnum verr
farinn en þinn.
— Að sigla til Toulon — það er
nú ekki alveg það sama og sigla
til Suður-Ameríku.
Valparaiso, hugsaði hann. Það
var það eina, sem máli skipti.
Annar kapituli.
Það gladdi hann, þrátt fyrir allt,
að koma nú aftur um borð í sinn
eigin bát — það var fagnaðar-
fundur. Svo var það ætíð, Hann
var þreyttur, en hann hafði unn-
ið svikalaust. En þó — þeir höfðu
málað yfir krabbameinið. Crist-
ophe hafði náð í blikkplötu, án
efa í skiptum hjá flotanuiii, á
einn eða annan dularfullan hátt.
Þeir máluðu fyrst, strengdu svo
blikkplötuna yfir og negldu hana
þétt með kopar saman, og mál-
uðu svo yfir allt saman. En bót-
in sást í gegn.
Raymond lá gjörþreyttur í rúm-
inu sínu, vinstra megin 1 káet-
unni. Hann strauk hendi sinni yf-
ir leðrið, þetta leður, sem hafði
verið þarna í sextán ár. Máð, risp-
að, slitið, rifið, örótt og blettótt.
Öll saga Olivia var sikrifuð á þetta
Ipður.
Hún var byggð í Englandi,
sem fiskibátur. Dálítið ónákvæm-
ur byggíngarstíllinn var kallaður
„Looe Lugger." Aðeins opinn báÞ
ur, með mjög einfaldan reiða,
hálfdekk og ekki annað afturá en
stóran stafla af veiðarfæmm.
Hvers vegna eru fiskimenn alltaf
sóðalegastir af öllum sjómönnum?
En þeir hafa vit á að byggja báta.
Sennilega hefur hún ekki borið
nokkurt nafn, heldur aðeins núm-
er. Hún hafði leitað eftir sínu
brauði úti á Atlantshafi, máske
sardínuveiðar. Og svo þegar
skemmtisigling varð viðurkennd
og eftirsótt íþrótt, milli 1910 og
1914, var hún seld og umbyggð,
sem skemmtisnekkja. Það höfðu
verið glæsilegir tímar. Kapteinn
Mc Mullen, með smábátana sína,
sem allir báru tíguleg stjörnu-
nöfn, Persins, Orion. Hann hafði
skrifað bókina Kanalsejlads,
fyrstu sigildu bókina um skemmti
siglingu. Og svo var það einnig
Childerssandet Gáder. Og skemmti
riglingar manna Móeses, Dokto,
Cland Worth, var að koma í dags-
ljósið.
Báturinn var keyptur af manni
af þessari tegund og umbyggður
í gaffalkutter, með siglasamstæðu.
þar sem mótorinn er nú, milli ká-
etunnar og stýrishússins. Kútter
reiðinn og binn einfaldi, þungi
búnaður átti mjög vel við hana.
Nú var hún orðin hlægilega gam-
aldags. Allar skútur voru nú
grannar og glæsilegar með Ber-
munda-lagi, en það hafði aldrei
angrað Raymond. Hann vissi að
á Olivía var hinn elnfaldi ágæt-
asti reiði og seglbúnaður. sem
var hægt að ráða við af einum
manni. Ekki hraðsigld, en örugg,
sparneytin, gangviss og framúr
skarandi sterk.
F 't einasta Stutt mastur, eiu
bóma eins og símastaur. Engin föst
rá. Seglbúnaður hennar var að-
eins stórsegl og stagsegl, og svo
stór fokka á hinn lága bugspjóti.
Allt var það einfalt og lágmark
af blokkum og köðlum. Ef hann
hefði haft aukasegl eða rásegl
hefði hann komist 1 ráðaþrot.
Á grunnu vatni og í daufum
byr var siglingin á Olivia ekki
hættulaus, sökum djúpristu henn-
ar. Hún mundi hafa sniglast inn
á hafnirnar við Ermasund og Norð-
ursjó eins og uppþennd kýr. Erf-
iðar hafnir með sand- og leireyr-
um um allt og miklum sjávarföll-
um. Enginn hafði not af mótor
undir þeim kringumstæðum. Hann
gerði sér í hugarlund hinn upp-
runalega eiganda. með vangaskegg
og f strikóttum knébuxum (og má
ske hina upprunalegu Olíviu með
pilsaglennu. en íturvaxin með
svolítinn hatt) — þegar hanii
sigldi út úr þessum grynningum.
Á þriðja tug aldarinnar gengu
konur á síðbuxum. Þær höfðu
enga löngun til að sigla um leir-
grynningar. (Þegar maður situr
fastur í leirnum, fer maður út
á léttbát og kastar akkeri með
langri trossu. Með því að draga
inn á akkerið, f;er maður bátinn
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 22. júlf
Fastir liðir eins og venjulega 18.
00 Isl. tónskáid. Lög eftir ílelga
Pálsson. 18.45 Tilkvnningar. 19 20
Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00
Fuglamál
Þorsteinn
Einarsson
íþróttafulltr. kynnir þriá
errópska söngfugla, flotmeisa, oiá
meisa og laufmeisa 20.05 Úr ríki
Magnúsar de la Gardie Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rith. flytur
fyrra erindi sitt. 20.30 Branden
borgarkonsert nr. i i F-dúr eftir
Bach. 21.00 Ljóðalestur. 2110 Ein
söngur: Dietrich Fischer-Dieskau
syngur. 21.30 Útvarpssagan:
,JIvað sagði tröllið?- eftir Þór-
leif Bjarnason. (21i 22.00 Frettir
og veðurfregnir. 22.15 „Gekk ég
í gljúfriö dökka" Ingibjörg Step
hensen les siöari hluta sögu eftir
Gunnar Benediktsson. 22.45
Kvöldhljómleikar: Píanókonsert
nr. 5 f Es-dúr op. 73 eftir Beet
hoven. 23.25 Dagskrárlok.
í dag
t-
Laugardagur 23. júlí
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp.
13.00 Óskalög
sjúklinga.
Þorsteinn Helgason kynnir log-
in. 15.00 Fréttir. Lög fyrir
ferðafólk. 16.30 Veðurfregn-
ir. Á nótum æskunnar. Dóra
Ingadóttir og Pétur Stein-
grimsson kynna létt lög. 17.
00 Fréttir Þetta vil ég heyra
Helgi Guðmundsson úrsmiður
velur sér hljómplötur 18.00
Söngvar 1 léttum tón. 18 45 Tii
kynningar. 19.20 Veðurfrcgnir.
19.30 Fréttir. 20.00 í kvöld
Brynja Benediktsdóttir og
Hólmfríður Gunnarsdqttír sjá
um þáttinn. 20.30 Karlakórinn
Þrestir í Hafnafirði syngja
21.10 Leikrit: „Skammhyssa,
herra mlnn“ eftir Gabriel
Timmory. Þýðing: Hjörtur
Haildórsson. Leikstjóri: Rrynja
Benediktsdóttir. 22.00 íréttir
og veðurfregnir. 2215 Dans
lög. 24.00'Dagskrárlok.