Tíminn - 22.07.1966, Page 15

Tíminn - 22.07.1966, Page 15
FÖSTUDAGUR 22. iúlí 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöid Sýníngar MOKKAKAPFI — Myndir eftir John Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og ’nljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur í hléum. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ern ir leika. Ellarissystur koma fram. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn ar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Matur framreidd ur í Grfllinu frá kL 7. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá bL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Janis Carol. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Ponik og Einar leika. RÖÐULL — Miatur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðimundar Ingólfssonar leikur, söngfkona Helga Sig- þórsdóttir. Mark James skemmtir. íþróttir LAOGAiROALSVÖL L U R — Valur Kteflavik. felandsmótið 1. deiid SÍLDtN Fiamlhald af bls. 2. BarSi NK 150, Helga Guðmunds- dóttir BA 213, Gísli Árni RE 240, Gnðbjörg OF 90, Hafrún IS 65, Ásbjom RE 190 Oddgeir ÞH 254 Geirfugl GK 200, Gullfaxi NK 60, Sigurborg SI 130, Heimir SU 50, Vonin KE 65, Sæfaxi n NK 51, Bára SU 130, Helga Björg HU 133. Dalatangi: Haraldur AK 45, Þorsteinn ÍIE 30, Höfrungur III AK 140. AÐALFUNDIR Framhald af bls. 5. Þ. Gíslason kom á fundinn, er mál ið var tekið fyrír og tók þátt i umræðum, ennfremur sat fund inn Jóhann Hannesson, skólameist ari á Laugarvatni, en hann á sæti í nefnd, sean vinnur að rannsókn skólamála, ásamt dr. Wolfgang Edelstein og Andra ísakssyni, sál- fræðingi. í sambandi við fund þennan var haldinn aðalfundur Félags skóla stjóra gagnfræða- og héraðsskóla. Stjórn þess skipa nú: Ámi Þórðarson, formaður, Benedikt Sigvaldason, Jón Á. Gissurarson, ritari, Magnús Jónsson, féhirðir, Ólafur Þ. Kristjánsson, v.irafor maður. 33. aðalfundur samhands breið firzkra kvenna, var haldinn að Birkimel á Barðaströnd dagana 5. — 7. júlí s- 1. í sambandinu eru 10 kvenfélög í Dalasýslu og Barðastrandarsýslu og vínna þau að hverskonar menn ingar og mannúðarmálum. Formaður samhandsins er Elin bet Jónsdóttir, Fagradal, gjald- Siml 22140 Kærasta á hverri öldu (The captain’s table) Ensk Rank litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðiaihlutverk: John Gregson, Peggy Cununins Donald Sinden Nadia Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9 keri Ingibjörg Ámadóttir, Mið- húsum og ritari Kristín B. Tómas dóttir, Laugarfelli. Aðalfundur Kirkjukórasambands fslánds var haldinn míðvikudaginn 22. júní s. 1. Mættir voru fulltrúar frá fle.st um kórasamiböndum víðsvegar að af landinu. TVeir kirkjukórar voru stofnaðir á árinu, og eru nú 215 kórar í sambandinu. Stjóm Kirkjukórasambands fs- lands skipa: Jón íslei&son, organisti, formaður Hrefna Tynes, ritari Flnnur Árna son, byggingafulltrúí gjaldkerí,Jón Björnsson, organisti, Patreksfirði, Eyþór Stefánsson tónskáld, Sauð árkrófci Séra Einar Þór Þorsteins son Eiðum, Frú Hanna Karlsdótt ir, Holti. Á VÍÐAVANG tíðarinnar fari í vaxandi mæli fram á þeim sviðum, verðum við jafnframt að hafa í huga að stór hluti hennar fellur ekki inn í þann ramma. Ef okk ur verður búin viðunandi starfs aðstaða úti á Iandsbyggðinni, með skaplegum frítíma og möguleikum á framhaldsmennt un, held ég, að við getum unnið þar gott starf, a.m.k. þurfum við ekki að fyrirverða okícur fyrir það. Við megum sem sagt ekki láta menntnn okkar og námsuppeldi verða til þess, að stór hluti landsbyggðar innar verði án læknisþjón- nstu”. FISKISKIP Framhald af bls. 9 Þetta- mun verða eitt helzta umræðuefni í samningaviðræð- unum næstu milli landanna, sem fara fram í Varsjá í^sept- ember næstkomandi. Ég er mjög bjartsýnn á aukin við- skipti milli íslands og Póllands báðum löndunum í hag í fram- tíðinni. — Hvað er fjölmennt starfs- lið við embætti yðar hér? — Það getur ekki minna ver ið, við erum aðeins tveir, ég og M. Kroker, aðstoðarmaður minn. Aðalstarf okkar hér er að annast viðskiptamál milli landanna, þá önnumst við öll sendiráðsgtörf fyrir herra Dor- osz ambassador hér, svo þetta er víst fámennasta sendiráðs- skrifstofani Reykjavík. G.B. Siml 11384 Don Olsen kemur í bæinn ' Sprenghlægileg ný Dönsk gam anmynd. Aðalhlutverkið leikur vinsæl- asti gamanleikari Norðurland.a. Dirk Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Slm< 11544 Fyrirsæta í vígaham (La bride sur le Cou) Sprellfjörug og bráðfyndin frönsk Cinemascope-skopmynd f „farsa“-stíl. Brigitte Bardot Michel Subot Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MINNING Framhald af bls. 8 hann raunar lengi verið máttar stólpi heimilisins, áður en hann tók formlega við búi. Hina fornu búskaparhætti þekkti hann út í æsar. Hann hafði á yngri árum verið við útróðra á Stokkseyn, flutt afurðir búsins suður til Reykjavíkur á hestvögnum og kaupstaðarvarninginn austur, far- ið á fjall vor og haust, oft í léngstu leitir, aflað heyja með hand- verkfærum, bundið hvern bagga og lyft til klakks, smíðað flest al- gengustu búsáhöld, ofið voðir í nærfatnað, rúmfatnað og ytri föt o.s.frv. Hér var um fjölbreytt verk efni að ræða og miklar kröfur gerðar til allra verkfærra heimilis- manna, en mest reyndi samt á þann, er alla forsjá hafði á hendi. Hefur svo jafnan verið, og er enn, þótt tímarnir séu breyttir. Eiríkur var ótrauður við að til- einka sér allt hið bezta í hinum nýju búskaparháttum, þótt þeir væru í flestu ólíkir því, sem hann hafði alizt upp við. Gerði hann á búskaparárum sínum stórfelldar endurbætur á jörðinni, einkum með miklum ræktunarframkævmd- um. Var hann með afbrigðum for- sjáll og útsjónarsamur í öllu, sem að búskap laut, svo sem hann átti kyn til. Snar og lipur verkmaður var hann, að hverju sem hann gekk, hagur bæði 'á tré og járn. Sagði hann svo sjálfur, að í æsku hefði hugur sinn staðið til að læra járnsmíðar, þó að atvikin höguðu því svo, að eigi gæti af því orðið. Jafnan var Eiríkur glaður og reifur og hress í bragði, raun- góður og traustur maður í hví- vetna. Hestamaður var hann ágæt- ur og tamningmaður. Átti hann löngum góða reiðhesta sjálfur og var oft beðinn að temja hesta fyr- ir aðra. Hann var dýravinur mikill og einkar nærfærinn við sjúkar skepnur. Var oft til hans leitað, þegar vanda bar að höndum í þeim efnum. Þeim hjónum, Eiríki og Krist- ínu í Sandlækjarkoti, varð tveggja dætra auðið. Hin eldri, Margrét er gift Eiríki Bjarnasyni, bónda Kolbeinssonar, frá Stóra-Mástungu. Hafa þau ungu hjónin fyrir löngu tekið við búi í Sandlækjarkoti. Yngri dóttirin, María er gift Birni bónda í Skálholti, Erlendssyni, hreppstjóra á Vatnsleysu í Biskups tungum. Auk þess ólst upp hjá þeim Eiríki og Kristínu, systurdótt ir frá Birnustöðum, sem gift er ir frá Birnustöðum, sem gef er Gísla Sigurtryggvasyni, bifreiða- stjóra. Einnig ólu bau udd svstur Simi 18936 Barrabas íslenzkur texti. litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Anthony Quinn og Silvana Mangano. Sýnd kl. 9 Bönnuð tnnan 12 ára Eineygði sjóræning- inn Æsispennandi mynd í litum ag sinemascope Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 12 ára Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerlsk-itölsk saKamála- mynd » litum og Cinemsscope Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hetur ?er 1S hér á landl og vlð metaðsóKn á Norðurlöndum. Sænsiru olöð- in skrifa um myndina að Jamet Bond gæti farið heim og tagt sig. . Horst Buchholz og Sylva Kosctna. Sýnd kl ð og 9. Bönnuð börnum lnnan 12 ára. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. dóttur Kristínar, Elínu Sigurjóns- dóttur. Mörgum öðrum, bæði skyld um og vandalausum, hafa þau hjón ] reynzt miklar hollvættir. Þau góðu i hjón hafa lengi haldið tryggð við ætt og óðal, ávaxtað með sæmd og prýði þann arf, er þau tóku við, og auðnazt að skila honum í hendur efnilegum afkomendum. Mörg síðustu árin hafa þau verið r skjóli dætra sinna, lengstum í Sandlækjarkoti, en stundum í Skál holti. Nú að leiðarlokum kveðja ætt- ingjar og vinir og aðrir samtíðar- menn Eirík Jónsson, bónda í Sand lækjarkoti með virðingu og þökk fyrir langt og heillaríkt ævistarf og góð kynni um leið og þeir votta frú Kristínu, dætrum hennar og öðrum nánustu ástvinum inni-' lega samúð á þessari skilnaðar- j sifund i.H « timn r» ■ i w"w miyi irrrn n Slm 41985 tslenzkur texti Pardusfélagið (Le GentlemaD de Cocody) Snilldai vel gerð og hörku- spennandl ný frönsl: saisamáia mynd t alg.iörum sérflokici. Myndin er < litum og Cinemacope Jen Marais Liselotte Pulver. Sýnd kl. á og 9. Bönuð börnum. Slm 50249 Kulnuð ást Áhrifamikii amerisk mynd tek in i Cinemascope og litum. Betty Davis, Susan Hayward, Michael Connors Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Slmi 50184 Sautián 10. sýningarvika. GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEN OLE MONTY Ný dönsí (ltkvikmyno eftii mnr amdelldfi rltnöfuiid Soya Sýnd kl. 7 og 9 BönnuC oömuœ GAMLA BÍÓ MJ Súni 114 7ö Dularfullu morðin m (Murder at the Gallop) Ný, ensk sakamálakvikm.viid eftir sögu AGATHA CHRISTIE. Margaret Rutherford Robert Morley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Tónabíó Slmi 31182 tslenzkur texti Með éstarkveðju frá Rússlandi Jirrom Kussia wltb Love) Heimsfræg oe snllldai vei gerð ný enstt sakamálamvnd < Utum Sean Connery Uanlelc Blanehi Sýnd ki 5 og 9 HækkaC verh Bönnuð tnnar íe Sra TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.