Vísir - 02.04.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 02.04.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Miðvikudagur 2. april 1975. ,Hvar varst þú Lupo á meðan við hinir vorum að berjast” spyr Orando ,,Ég fór til þorps .hlébarðamannanna 'tilað njósna,”'>, 11 O Copr 1949 [íl* S*c« BufouiM l«C - S *’»■ 0« Distr by L’mted Feature Svndicate. Inc ur ekki búizt við- þvi, sem hann fær nú að heyra frá hvíta manninum. ,,bað er lýgi” — segir hann — ,,Ég var nálægur þegar þú sagðir hlé- barðamönnum hvar við værum __ . _ ....................................... Jtengamennirnir verða æfir, þegar þeir heyra þetta og vilja strax ganga af Lupo dauðum. En Tarzan stöðvar þá og segir. — „Komið með bönd og bindið hann kirfilega.” 30. leikvika — leikir 22. marz 1975. Úrslitaröð: 1x2 — xll — 121 — 12x 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 145.000.00 7131 37175 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 5.100.00 159 3477 6944 9865 35379+ 36827+ 37324 1530 5797 7194 10787 35878 37175 37400 2198 5798 7312+ 12127 36400 37324 38367 + 3016 5810 8825 + nafnlaus Kærufrestur er til 14. aprll kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 30. leikviku veröa póstlagðir eftir 15. april. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Blaðburðarbörn óskast Ránargata, Sóleyjargata, Skólavörðustígur, Sörlaskjól, Tjarnarból, Safamýri 1 VÍSIR Simi 86611 Hverfisgötu 44 íbúð til sölu eða leigu Uppl. i sima 36609. Vísindastyrkir Atlantshafs- bandalagsins 1975 Atlantshafsbandalagið ieggur órlega fé af mörkum til að styrkja unga visindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið i hlut islendinga iframangreindu skyni, nemur um 1,9 millj. króna, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi i einhverri grein raunvisinda til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vísinda- stofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshafsbanda- lagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu6,Reykjavik, fyrir 15. mai n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upplýsingar um starfsferil. bá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dveljast, svo og greina ráögerðan dvalartima. — Umsóknareyðu- blöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 25. mars 1975. • '$■ GAMLABIO Flugvélarránið SKYJKKED MGM ftesarts CHARQDN HESTON WETTE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJABIO Poseidon slysið Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls staðar verið sýnd með metað- sókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman Ernest Borgnine Carol Lynley og fl. tsl. texti. Ath. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ Oscarsverölaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Bönnuð innan 12 ára. Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindber. Leikstjóri: Axel Fridolinski. tslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og n. mmmmm Soldier Blue sýnd kl. 8. — Klórað í bakkana — isl. texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Gildran Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd, byggð á metsölubók Desmond Baglevs, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.