Vísir - 04.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 04.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Föstudagur 4. april 1975. / Ég kom út af auglýs ® V ingunnium nýja ^ í barstúlku. j / Ég er að ganga frá getraunaseölinum minum Siggi — vilt þúj tala viö hana fyrir mig? /Sjálfsagt Gulii! Norðvestan kaldi og þoku- súld. lliti 4 stig. Danska bikarkeppnin i bridge er nú að komast á loka- stig — sveit Axeis Voigt, Árós- um, sigraði sveit Jörgen-Elith Schaltz, Kaupmannahöfn, með 107-11 i átta-liða úrslitum, og þá kom þetta spil fyrir. . * K964 V G9 ♦ 94 + D10753 4 G10753 V 73 ♦ Á105 *KG8 4 82 V Á1062 ♦ KG2 * A642 N V A S 4 ÁD VKD854 ♦ D8763 49 Lida og Johs. Hulgaard I sveit Voigt i austur-vestur dobluðu tvo tigla hjá suðri. Vestur spilaði út spaðaáttu — og suður tók á ás og drottningu. Spilaði siðan hjarta á gosann og kastaði laufi á spaðakóng. Vestur trompaði — tók hjartaás og hjónin vixltrompuðu siðan, svo þau fengu á öíl tromp sin. Það gerði sjö slagi fyrir vörn- ina eða 500 fyrir a/v. Á hinu borðinu voru Ole Werdelin og Bent Aastrup n/s og þar var lokasögnin 2 hjörtu i suður dobluð. Vestur spilaði út spaðatvisti, sem suður tók heima. Hann spilaði litlum tigli — vestur lét gosann og austri urðu á mistök. Yfirtók með ás til að spila hjarta. Hjartaás og meira hjarta — tigli svinað og suður vann sögnina með yfirslag, 870 eða samtals 1370 fyrir spilið til Voigts. SKÁK t sveitakeppni sænsku skák- lélaganna tefldi gamli meist- arinn Erik Lundin af og til á f'yrsta borði fyrir Vasa og tók þá einn efnilegasta skákmann Svia, Axel Ornstein, heldur betur i karphúsið. Lundin hafði svart og átti leik. X k. ípí á ■ W 1 M 1 p á §§| 1 WMi gp Wm Ifl ■T i n :;A pm m w . 1 A A mm /X w 5 zzm ’Aum 2 12. ... — f6! 13. Dxf6 — Hf8 14. Dxd4 — Rxc4 15. Dxc4 — Hf6! 16. Re2 — Da6 17. b5 — De6 18. Dh4 — Bd7 19. Re3 — 0- 0-0 20. 0-0 — Bxb5 21. Rd4 — Hxd4 22. Dxd4 — Bxfl 23. Rxfl Rc6 og svartur vann létt. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Iiafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, næstur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. april er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Farfuglar 5.-6. april ferð i Þórsmörk. Upplýsingar i skrifstofunni, Laufásvegi 41 fimmtudags- og föstudagskvöld kl.8-10, simi 24950. I.O.G.T. Stúkan Freyja nr. 218 Félagar munið heimsóknina i kvöld til Stúkunnar Frón nr. 227 kl. 20:30. Æt. Stúkan Frón nr. 227 heldur fund i Templarahöllinni föstudaginn 4. þ.m. kl. 8.30 siðdegis. Kosnir verða fulltrúar til Þing- stúku Reykjavikur. Stúkan Freyja nr. 218 kemur i heimsókn. Kaffi eftir fund. Æðstitemplar. Frá Guðspekifélaginu „Einhyggja — Tvihyggja” nefn- ist erindi sem Skúli Magnússon flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga. Fundur að Norðurbrún 1, 5. april kl. 15. Erindi: Tryggvi Asmunds- son. Almennar umræður. Afhend- ing félagsskirteina. Veitingar. Skemminefndin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, iimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl.9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmíudögum kl. 1.7-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Furdir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. SELTJARNARNES F élagsmálanámskeið Dagana 4. 5. og 6. april 1975 gengst Baldur F.U.S. fyrir félags- málanámskeiði i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Námskeiðið’ hefst föstudaginn 4. april kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jóns- son. öllu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist i sima 17100. BALDUR F.U.S., Seltjarnarnesi. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráðleggingar um getnaðarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Stefánsmótinu lýkur með keppni i yngri flokkun- um sunnudaginn 6. april i Skála- felli og hefst með nafnakalli kl. 12- Skiðadeild K.R. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Skyndihappdrætti MÍR ósóttir vinningar f skyndihapp- drætti MIR á kvöldfagnaðinum aö Hótel Borg 20. marz sl. komu á þessi númer: 1007, 1065, 1072, 1099, 1235, 1257, 1442, 1481, 1484, 1575, 1576, 1632, 1665, 1674, 1839, 1850, 1888. 1988. Upplýsingar i heimasima for- manns MIR: 17263. t í DAG | í KVÖLD g í DAG g í KVDLD \ Töframaðurinn er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld, og hefst hann klukkan fimm minútur fyrir 10. Að vanda lendir töframaðurinn I hinum mestu ævintýrum og fáum viö aö fylgjast með honum til klukkan um 22.45. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær best...” eftir Asa I Bæ. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Pet- er Pears syngur bresk lög, Benjamin Britten leikur með á pianó. Paul Tortelier og Filharmóniusveit Lund- úna leika Sellókonsert i e- moll op. 85 eftir Elgar, Sir Adrian Boult stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 útvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (11). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá útvarpinu i Vestur- Berlin.Filharmóniusveitin i Berlfn leikur. Einleikari og stjórnandi: Yehudi Menu- hin. a. Fiðlukonsert i a-moll eftir Bach. b. Tvær rómöns- ur fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Beethoven. 20.30 Lögrétta in forna og himinhringur. Einar Páls- son skólastjóri flytur erindi. 21.05 Sænski útvarpskórinn syngur itölsk og ungversk lög, Eric Ericson stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass. Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leik- ari les sögulok (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.35 Afangar. Tónlistarþátt- ur I umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVAR P • úrufar i Eþiópiu. 1. þáttur. Saltauönin mikla Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.05 Kastljós Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 4. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Undur Eþiópiu Nýr breskur fræðslumynda- flokkur um dýralif og nátt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.