Vísir - 16.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 16. april 1975 ^Heyröu — vinur^\ við skulum sættast og ■». innsigla það með_^ kossi._^ Þrir dagar án þess að. við tölumst við — þetta v_. er fáránlegt.... »_ I barómeterkeppni i Wasa i Sviþjóð nýlega kom þetta at- hyglisverða spil fyrir. Á mörgum borðum var loka- sögnin sex spaðar i suður — en á engu vannst slemman. Vestur spilaði út hjartafimmi og er hægt að vinna sex spaða? * ÁG7 V G86 * ÁG6 * G1082 * D1093 £ enginn V 9543 ♦ D1083 * D7654 V 1072 4 742 4K93 * K86542 V AKD ♦ K95 *A Já, það er hægt. Suður fær fyrsta slag heima og tekur laufaásinn i öðrum slag. bá litill spaði á tromp blinds, og þegar legan kemur i ljós er tekið á ásinn. Lauf trompað. Þá hæstu hjörtun og austur fylgir lit. Tigull og gosa blinds svinað. Það heppnast — og þriðja laufið trompað. Þá er tigulkóng spilað og meiri tigli á ás blinds. Austur fylgir enn lit og sviðið er sett. Hann á ekki eftir nema D-10-9 i spaða og trompar þvi með niunni laufagosa blinds. Nú þarf suður að gæta sin — hann má ekki trompa yfir, heldur láta spaðasexið. Austur verður þá að spila spaða og tveir siðustu slagirnir fást á gosa og kóng. 12 slagir — 3 á hjarta, 3 á tigul, 5 á tromp og laufaásinn. Á skákmóti um páskana i Eksjö kom þessi staða upp i skák Norðmannsins Arne Gul- brandsen og Svians Ornstein, sem hafði svart og átti leik. Suðaustan gola eða kaldi og úr- komulaust fram eftir degi. Sfðar suðaustan stinningskaldi og rigning öðru hverju. 20.----Dxcl! 21. Rxdl — Hxcl 22. g4 — Bxg4 23. Kg2 — Rg5 24. Kg3 — Bf5 25. Bg2 — Hgl 26. h4 — Be4 27. hxg5 — Hxg2+ 28. Kh3 — hxg5 og hvit- ur gafst upp. „Snilldarleg tónlistartúlkun á sevintýrum Beatrix Potter”, segir.um mynd þá sem viö sjáum fyrsta hlutann af i dag, en það er brezka ballettmyndin Sögur Beatrix Potter. Hér sjáum viö eitt atriöi úr myndinni. Sjónvarp kl. 18.45: Sögur Beatrix fyrsti hluti sýndur í dag Fyrsti hluti brezku ballett- myndarinnar, Sögur Beatrix Potter, verður sýndur i sjón- varpinu i dag. Mynd þessi er byggö áævintýrum eftir brezku skáldkonuna Beatrix Potter, sem uppi var á 19. öld. Per- sónurnar eru flestar i gervi dýra, og inn I söguna er fiéttað dansatriðum. Fyrir nokkrum árum var mynd þessi sýnd i einu lagi i Há- skólabiói, en i sjónvarpinu verður hún sýnd i þrennu lagi. Mynd þessier tekin i litum, en við sjónvarpsáhorfendur fáum ekki að njóta þess. En látum okkur lita á efnisþráðinn: Litil vera sést i fjarska, þar sem hún er að hraða sér heim. Það er frú Tiggly-Winkle. Hún tekur niður þvottinn sinn, legg- ur hann snyrtilega i körfu og stigur siðan dans, áður en hún fer inn i litla húsið sitt. 1 innskotsatriði er brugðið upp mynd af Beatrix litlu á hinu kuldalega heimili hennar á Vik- toriuöld. Henni eru meinaðar allar venjulegar athafnir barna, og þjónn er látinn sinna nauð- synlegustu þörfum hennar. Það er þvi eðlilegt, að Beatrix litla leiti athvarfs i ævintýra-og hug- arheimi og bregði upp myndum, sem siðar verða grundvöllur bóka hennar. Mús. sem kemur i heimsókn, verður fyrirmynd að frú Tittle- mouse, og brátt tekur hún þátt i músadansinum með Jóni húsa- mús. I næsta dansatriði sjást Jemima önd og Rebbi. Jemima gengst upp við kurteisi Rebba, sem er i rauninni að hugsa um næsta málsverð sinn, en Jemima þarf að finna sér hent- ugt hreiðurstæði til að verpa. Rebbi reynir að lokka hana að pottinum, sem vatnið er farið að sjóða i, en þá heyrist allt i einu hundgá, svo Rebbi forðar sér og Jemimu er borgið. Flótti Jemimu er upphaf næsta þáttar, þar sem Blaned göltur kynnist ástinni, en að þvi búnu kemur kafli við tjörn Jere- my frosks, sem stigur dans á vatnaliljublöðum. Hann rennir Itafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. FUND1R Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn 16. þ.m. kl. 8.30 e.h. i félags- heimili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórnin. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. apríl kl. 8. Anna Sigurðardóttir talar um Kvennasögusafnið o.fl. i tilefni kvennaársins. Félagskon- ur mætið vel á siðasta fund vetr- arins. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund miðvikudaginn 16. april kl. 8.30, i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Kryddkynning, Dröfn Farestveit. Allar húsmæð- ur velkomnar. Stjórnin. Ljósmæður Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund að Hallveigarstöð- um miðvikudaginn 16. april kl. 20.30. A dagskrá fræðslu- og gamanmál — kaffiveitingar. Nefndin. S.U.S. F.U.S. Heimir. Er rikisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðis- mannaogF.U.S. Heimir Keflavik efna til umræðufundar um ofan- greint málefni. Fundurinn verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu við Hafnargötu 46, Keflavik, fimmtudaginn 17. april kl. 8.30. Framsögumenn verða: Friðrik Sóphusson og Magnús Gunnars- son. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. Heimir Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur félagsfund miðvikudaginn 16. april kl. 20.30 i Miðbæ við Háa- leitisbraut. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Albert Guðmundsson alþingis- maður mun ræða um stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna i Nes- og Melahverfi. Félagsfundur verður haldinn i Atthagasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 16. april og hefst hann kl. 20.30. 1. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- ráðherra, flytur ræðu: Horft fram á við. 2. Kosnir verða fulltrúar félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3. -6. mai n.k. Félagar mætið stundvislega. Stjórnin. 90002 20002 + -J RAUOIKROSS ÍSLANOS Kvenfélag Bæjarleiöa Fundur i Hreyfilshúsinu v/Grens- ásveg, fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. — kynning Alþýðuorlofs. Kvenfélag Bæjarleiða fundur i Hreyfilshúsinu, við Grensásveg, fimmtudag 17. april kl. 20.30. Kynning alþýðuorlofs. Stjómin. Filadelfia Reykjavik Munið systrafundinn i kvöld kl. 8.30. Mætum vel. Stjórnin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður i kristniboðs- húsinu Betania, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðs- son prentari talar. Allir eru vel- komnir. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11. til ,17. april er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögun? og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG j í KVÖLD I í DAG I í KVÖLD |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.