Vísir - 16.04.1975, Síða 14

Vísir - 16.04.1975, Síða 14
14 Visir. Miðvikudagur 16. april 1975 TIL SÖLU Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i slma 42479. Hesthúsgrunnur til sölu i Mos- fellssveit, einnig Fiat 850 árg. ’66, nýleg vél, selst ódýrt. Uppl. I slma 66289. Til sölu vegna flutninga Lenco plötuspilari, Dual magnari og 2 Dynaco hátalarar, verð ca 75.000 kr. (nýtt 105-110 þús.). Simi 16178. Til sölu barnabilstóll. Uppl. i slma 83984 eftir kl. 18. Nikkó S + A noi kraftmikill stereomagnari með innbyggðu útvarpi FM og AM. Music afl 200 w + 4- dB 4 ohm, RMS 60/60 w. 4 ohm, einnig Husqvarna 22 cali- bera riffill með kiki og tösku og hvitur, mjög vandaður brúðar- kjóll. Uppl. í síma 36539 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Einnig til sölu 26” gírareiðhjól I sima 30774. EMCO Star afréttari og þykktar- hefill með 2ja ha. mótor og borði til sölu (litið notaður), Telefunken segulband og útvarpstæki (not- að). Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. Ný Brother ritvél til sölu, selst ódýrt. Sími 15918 milli kl. 19 og 20. 6 tonna triliatil sölu. Uppl. i sima 1507 Vestmannaeyjum. Til sölusófasett og borð á 17 þús., radlófónn með stereo plötuspilara og monosegulbandi á 22 þús., svefnsófi á 6 þús.,persneskt gólf- teppi 1,70x2,40 m á 4 þús., hæg- indastóll á 2 þús., þrlsettur fata- skápur á 7 þús., borðstofuborð, antik á 7 þús. og 3 lltil gólfteppi. Uppl. i sfma 43084. Til sölunotað mótatimbur. Uppl. i slma 44252 eftir kl. 20. Til sölu sjálfvirk Hoover þvotta- vél, ’23” Nordmende sjónvarps- tæki og Passap duomatic prjóna- vél, allt I góðu ástandi. Uppl. i slma 37816. Walker Turner hjólsög, 10” með hallandi blaði og bútlöndum til sölu. Uppl. I sima 81839 og 85448. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Til sölu Singer prjónavélarborð, sófasett, sófaborð, þvottavél og 50 lltra rafmagnsþvottapottur. Uppl. i sima 32123. Til sölu herra reiðhjól (litið not- að), rafmagnssög (ónotuð), reiknivél, divan, springdýna, út- varp, segulband, myndir, sauma- vélar, ferðatöskur o.fl. Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i síma 41649. ÓSKAST KEYPT Kerruvagn óskast, strauvél og fataskápur til sölu. Uppl. i sima 43067. Viljum kaupa 6 cyl. Internatio- nalvél i góðu lagi, Ford Trader 6 cyl. kemur einnig til greina. Uppl. I síma 41488 kl. 4-6. Notað skrifborð óskast. Simi 15102. ‘ VERZLUN Sýningarvéiaieiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Failegur ameriskur brúðarkjóll með höfuðskrauti til sölu, nr. 34- 36. Uppl. I sima 34432. Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800,- Regnkápur 1800.- Jakkar 2000.- Pils 2000,- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33. HJÓL-VAGNAR Sem nýtthjól til sölu. Uppl. I sima 40950. Barnareiðhjói er i óskilum að Rjúpufelli 31. Simi 73235 á kvöld- in. Tan Sadbarnavagn og barnarúm til sölu. Uppl. i sima 84947. 2 reiðhjói fyrir drengi, 10 og 12 ára, óska st til kaups. Uppl. I sim a 40417. Reiðhjói, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið 1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg- ast geymið auglýsinguna. Nýiegur vel með farinn kerru- vagn til sölu. Uppl. i si'ma 23321. HUSGOGN Svefnsófi (notaður) til sölu. Björn Grimsson Hrafnistu G III, 472. Borðstofustóiar, helzt pinnastól- ar, óskast keyptir. Simi 50753. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. ,Uppl. öldugötu 33, simi 19407. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniöið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný- smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölunýleg frystikista, 210 litra Electrolux. Uppl. i síma 38267 milli kl. 7 og 8 i kvöld. Óska eftir að kaupa lltinn Isskáp (borðhæð). Uppl. i sima 13140 og 84184 eftir kl. 5. Til sölu Rafha gormaeldavél og rafmagnsþilofnar. Þvottavél ósk- ast á sama stað. Uppl. i sima 71970 eftir kl. 7. BÍL AVIÐSKIPTI Saab árg. I966til sölu, gangfær en þarfnast smáviðgerðar, gott boddi, verð kr. 80.000 og kr. 70.000- gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 13560 eftir kl. 17. Til sölu Moskvitch árg. 1961. Uppl. i síma 71471. Vil kaupa Cortinuárg. ’70. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 73759 eftir kl. 20. Til sölu Opel’64 góð vél, gott lakk, verðkr. 55 þús. Til sýnis og sölu i Ármúla 28. Til sölusveifarás, stimplahedd og fleira i Leyland disilvél. Uppl. i slma 99-1708. Til sölu Fiat 128 1974, rauður að lit, ekinn aðeins 12.700 km, mjög góður bill. Uppl. i sima 27083 til kl. 9. Tiiboð óskast i nýsamsettan Studebaker President árg. ’55, vélarlausan. Uppl. i sima 92-7489 Sandgerði. Til sölu bifreiðin A 5146 sem er Peugeot 404 árg. ’71. Uppl. i sima 28348 I dag milli kl. 17 og 19. Til sölu4 stk. 15 tommu krómaðar ameriskar stálfelgur, 8 tommu breiðar.sem passa undir flestalla G.M. bila með 15 tommu felgu- stærð. Sími 82383 eftir kl. 8. VW árgerð 1963 til sölu. Góður bíll, vél ekin 40 þús. km , ekkert ryð. Verð kr. 70.000,00. Upplýs- ingar i sima 19961 eftir kl. 18,00. Volvo 144 De Luxe árg. ’74, ekinn 16 þús. km, grænn að lit. Uppl. i slma 18845. Ýmsir varahlutir 1 Taunus 17 M 1963 til sölu, bretti, ljós, svunta o.fl. Simi 52627. Blæjur til sölu á Willys ’74, blæjurnar eru ónotaðar af safari- gerð, hvitar aðlit. Uppl. i sima 93- 8319 eftir kl. 19. Til söluVW 1300 ’71, ekinn 52 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. I sima 83883 eftir kl. 6 á kvöldin. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Seljum I dagFiat Rally ’75, Flat 125 P ’75, Volvo de luxe ’74, Cortinu 1600 ’75, Blazer ’74, Mazda 818 ’74, Peugeot 504 ’74, Citroén Diana ’74. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bllasaia Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, símar 19615-18085. Bllaieigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð I réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Blialeigan Start hf. Simar 53169-52428. HÚSNÆÐI í Til leigu upphitað geymsluher- bergi, ca 12 ferm á stærð. Uppl. i slma 73916 eftir kl. 7. ibúðarleigumiðstöðin kaiiar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasíma 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Litil íbúð óskast.Róleg og reglu söm kona með tvö börn óskai eftir lltilli Ibúð frá 1. mai. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 43853 og 17963. tbúð óskast. Þriggja herbergja Ibúð óskast til leigu frá 1. júni, að- eins fullorðið fólk I heimili. Uppl. I sima 16178. Óskum eftir 4ra herbergja ibúð. Skilvisum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 18644. Ungt par með 4ra ára gamalt bam óskar eftir 2—3 herbergja Ibúð, eru á götunni. Góðri um- gengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. I sima 35916 eftir kl. 7 á kvöldin. 27 ára reglusamur og þrifinn strætisvagnabilstjóri óskar eftir 1—3 herbergja íbúð eða stóru her- bergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 16404 á kvöldin. tbúð óskasttil leigu i Hafnarfirði, helzt einbýlishús i gamla bænum. Reglufólk, góð umgengni. Uppl. i síma 53267. Herbergi með eldunaraðgangi óskast I Keflavik. Uppl. I sima 92- 1811 eftir kl. 6 á kvöldin. Læknishjón.nýkomin til landsins, óska eftir 5—6 herbergja ibúð til leigu I vesturbænum, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. i sima 28553 eftir kl. 13. tbúð óskast. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, 3 fullorðin i heim- ili. Uppl. i sima 81848 eftir kl. 7 á kvöldin. óska að taka á leigu 5 herbergja Ibúð i Háaleiti, Hvassaleiti eða Smáíbúðahverfi frá 15. mal. Fyrirframgreiðsla. Uppi. i sima 74870. Miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð. Uppl. í sima 73289. Lltil 2ja— 3ja herbergja ibúð ósk- ast til leigu frá 1. júni. Simi 26206 á kvöldin. Okkur vantar2—3 herbergja ibúð fljótlega. Þarf ekki að losna fyrr en 1. júnl. Erum bæði við nám. Uppl. i síma 23028. tbúð—vinna. 3ja—4ra herbergja ibúð óskast, einnig vel borguð kvenmannsvinna. Uppl. I sima 14274 á kvöldin. Tvitug stúlkautan af landi óskar að taka á leigu eitt herbergi og eldhús, algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 93-1906. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð. Meðmæli ef óskað er. Uppl. eftir kl. 6 I sima 10417 eða 71811. Stúlka með barnóskar eftir ibúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Simi 72407 eftir kl. 5. Einstæða konu vantar 2ja her- bergja Ibúð i gamla austurbæn- um. Nánari uppl. I sima 15792. Lltil Ibúð óskastnú þegar i mið- bænum eða sem næst honum. Al- gjörri reglusemi og góðri um- 'gengni heitið. Uppl. i sima 20661 i kvöld og annað kvöld. Fuilorðinn maður, reglusamur i fullu starfi, óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð I gamla bænum. Uppl. eftir kl. 5 daglega i sima 11099. 2 stúlkur með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst, helzt sem næst Kirkjusandi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 36089 eftir kl. 8 á kvöldin. Athugið. Ung barnlaus hjón óska að taka á leigu 3ja herbergja ibúð IHafnarfirði eða Garðahr. frá 20 júní, þrennt fullorðið i heimili Uppl. i sima 42687 eftir kl. 6 dag- lega. 2ja— 3ja herbergja íbúð óskast i Reykjavik. Hjón með 1 barn. Fyrirmyndar umgengni heitið gegn sanngjarnri leigu. Vinsam- legast hringið I sima 53472, Stórt ibúðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. i sima 21721. ATVINNA I Bakari óskast, einnig aðstoðar- maður. Gott kaup. Björnsbakari, simi 11530. Iiúshjáip óskast. Óska eftir konu eða stúlku til heimilisaðstoðar tvisvar I viku. Uppl. I sima 28719 eftir kl. 6 e.h. Sveit.Kona, 25 ára eða eldri, ósk- ast á litið sveitaheimili á Suður- landi, má hafa með sér börn. Uppl. i slma 38589 eftir kl. 7 næstu kvöld. Rafsuðumenn og lagtækir aðstoð- armenn óskast til starfa. Vélav. J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6. Sími 23520 — 26590, heima 35994. ATVINNA ÓSKAST 18 ára námsstúlka óskar eftir at- vinnu í sumar, margt kemur til greina. Sími 37590 milli kl. 1 og 6. Ungur maðuróskar eftir vel laun- aðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 36853. Ung stúlka með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu I Reykjavik. Uppl. I sfma 28092 eftir kl. 8 i kvöld. 23 ára gömul stúlka óskar eftir starfi nú þegar. Hefur reynslu við afgreiðslustörf, margt kemur til greina. Sími 74864. SAFNARINN Viðbótarblöð 1974 fyrir Vita- albúmin komin. Mynt-albúm fyr- ir islenzku myntina. Isl. mynt- verðlistinn. Erlend og ísl. mynt I miklu úrvali. Frímerkjamiðstöð- in, Skólavörðustlg 21a, simi 21170. Kaupum Islenzkfrimerki og göm-' ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullarmband tapaðist sl. föstu- dag i miðborginni, einnig tapaðist rautt skólaúr I sundlauginni fimmtudag eða föstudag. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 74221. Dökkgrænt seðlaveski með öku-, nafn-, og skólaskirteini M.R. tapaðist i Rvk. um páska, senni- lega á Kleppsvegi eða i Smálbúðahverfi. Skilvis finnandi er beðinn að skila veskinu gegn fundarlaunum. Simi 37480. TILKYNNINGAR Kettiingar. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14657. ÝMISLEGT Akið sjáif.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm- teikn., bókf., tölfr. o.fl. —Les með skólafólki og nemendum ,,öld- ungadeildarinnar”. Ottó A. Magnússon, Grettisgötu 44A. Sfmar 25951 og 15082. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á Fiat T 132. Útvega próf- gögn. Þorfinnur Finnsson. Uppl. i slma 31263 og 37631. Ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á VW árg. 1974 . 011 gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Sími 81349. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökusköli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Sími 83326.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.