Vísir - 09.05.1975, Qupperneq 9
Vísir. Föstudagur 9. mai 1975. Vísir. Föstudagur 9. mai 1975. y
B
O
M
M
I
Jóhannes missti af
danska bikarnum!
Keflvikingar uröu islandsmeistarar i 2. flokki kvenna og I 2. dcild kvenna á nýafstöönu islandsmóti I
handknattleik. Þessi mynd er af stúlkunum, sem sigruðu I keppninni I 2. flokki ásamt þjálfara sfnum —
Haukamanninum Elfasi Jónassyni. Á myndinni eru I fremri röö talið frá vinstri: Anna Þóra Böövars-
dóttir, Þuriöur Magnúsdóttir, Emilia Einarsdóttir, Linda Gunnarsdóttir og Guöbjörg Ragnarsdóttir.
Aftari röð frá vinstri: Elias Jónasson, Auöur Haröardóttir, Hildur Kristjánsdóttir, Ingibjörg óskars-
dóttir, Sigurveig Siguröardóttir, Sigurlina Högnadóttir og Guömunda Heigadóttir.
Holbœk tapaði úrslitaleiknum í bikarkeppni Danmerkur á Idrœtsparken í gœr 1:0
— Jóhannes átti tvö skot í stöng og skalla í þverslá
Afmœli hjá
Valsmönnum
A sunnudaginn 11. mai er af-
mælisdagur Knattspyrnufélags-
ins Vals, en félagiö er stofnaö
þann dag árið 1911.
Eins og á undanförnum árum,
veröur „OPIÐ HtJS” I félags-
heimilinu aö Hliðarenda þann
dag.
öllum Valsmönnum og velunn-
urum þeirra er boöiö þar upp á
kaffi og kökur frá kl. 15.00 til
18.00.
Aðalfundur
Aðalfundur Knattspyrnufélags-
ins Vikings verður haldinn þriðju-
daginn 13. mai I félagsheimili
Vlkings við Hæðargarð og hefst
kl. 8.30.
Wotld tightt tearrved
„Persónulega er ég mjög hrif-
inn af þessu kerfi, sem þiö sögöuö
frá I biaöinu á miðvikudaginn, um
aukastig fyrir 3:0 sigur eöa meir.
En tel ekki timabært aö taka þaö
upp I deildunum a.m.k. enn sem
komið er”, sagöi Ellert B.
Schram formaöur KSl, er viö
spuröum hann áiits á 3ja stiga
kerfinu franska i gær.
„Það var mun betri aðsókn aö
1. deildarleikjunum i fyrra en
árið þar áður, og ég hef von um,
aö aðsóknin verði enn betri I ár.
Þvi tel ég ekki timabært að taka
þetta kerfi upp þar.
Aftur á móti væri upplagt að
reyna þetta kerfi i öðrum mótum,
og þá jafnvel i einu stóru móti,
sem færi fram á vorin. Ég hef
áður látið i ljós þá skoðun, að
þessi vormót okkar séu fyrir
löngu gengin sér til húðar og að
við þurfum annað fyrirkomulag á
þeim en verið hefur til þessa.
Þar væri hægt að reyna þetta
kerfi og ýmislegt annað, svo fólk-
iö komi frekar á þessa vorleiki en
verið hefur nú siðari ár. A sunnu-
daginn heldur mótanefnd KSI
fund meðfulltrúum þeirra félaga,
sem eiga sæti i 1. og 2. deild ís-
landsmótsins i sumar. Þar verður
ýmislegt rætt, og þá sjálfsagt
einnig þetta franska kerfi, ef ein-
hver bryddar upp á þvi”. _klp-
. Þakkaðu mömmu Polla>
'Hún minnti mig á nokkuð,
sem ég hefði gleymt...
—einnig æsku mina!-
/
opnuöust...
þeirra, er dyrnar
Piltarnir sáu að pabbi Lolla var
_______1 betra skapi________________
'''jæja Lolli, þú mátt leika áfram.. en þú
i tekur þá tvö próf næst...
„Ég hef oft veriö svekktur eftir
leik, en aldrei eins og eftir þenn-
an,” sagöi Jóhannes Eövaldsson
knattspyrnukappi, er viö náöum I
hann eftir úrslitaleikinn á milli
Hoibæk og Vejle I dönsku bikar-
Tvð hlaup
Miklatúnshlaup Armanns, það
næstsiðasta i rööinni verður háð á
morgun og hefst kl. 14.00. Hljóm-
skálahlaup 1R eru hafin að nýju,
og mun næstsiöasta hlaupiö fara
fram á sunnudaginn og byrjar kl.
14.00.
keppninni á Idrætsparken I Kaup-
mannahöfn I gær.
„Við töpuðum leiknum með
einu marki gegn engu, og þeir
skoruðu sitt mark á fyrstu minútu
leiksins. Byrjuðu með boltann og
skoruðu strax. Það fór allt I bak-
lás hjá okkur við þetta mark —
við gáfum eftir miöjuna — og
náðum aldrei almennilega yfir-
tökunum.
Við áttum annars mörg mörg
góð tækifæri. Ég átti til dæmis
skalla i þverslá og siðan skot i
þverslá og eitt enn i stöng, en mér
var alveg fyrirmunað að koma
tuðrunni þangað, sem hún átti að
fara.
Ég held, að ég hafi ekkert átt
lélegan leik, en verið svona vel
þokkalegur. Sumum blaðamönn-
um þótti ég vera grófur i fyrsta
leiknum, en ég spilaöi þá eins og
vanalega heima. Það, sem þeim
þótti gróft, var að ég sótti alltaf
að markverði KB og hann lét það
lita út sem ég hefði meitt hann i
nokkur skipti. Fyrir það fékk ég
gula spjaldið hjá dómaranum.
Það voru um 28 þúsund áhorf-
endur aö úrslitaleiknum hér áð-
an, og stemmningin geysileg.
Þekktursöngvari fór inn á völlinn
áður en leikurinn hófst og söng
Holbæksöngva og Vejle-
söngva, og allir tóku undir. Var
Júlíus vonn Smedby
hlaupið í Svíþjóð
tslendingurinn Júiius Hjörleifs-
son sigraði I Smedby-hlaupinu I
Sviþjóö, sem háö var nú I vikunni.
t þessu hlaupi tóku þátt mjög
margir ungiingar, en þetta er 4
km hlaup, sem er taliö mjög
Þjóðverjar unnu
Svía í körfubolta
Sviar, sem cru I sama riöli og
tsland i Evrópukeppninni i körfu-
knattleik, sem hefst I Vestur-
Þýzkalandi á mánudaginn, eru
þegar komnir á áfangastaö ásamt
öörum þjóöum.
Þeir taka þátt i móti, sem hald-
ið er þessa dagana i Cuxhaven, og
léku sinn fyrsta leik I gær. Þeir
mættu þar gestgjöfunum, Vestur-
Þýzkalandi, sem við sigruðum á
mótinu fræga i Danmörku i vetúr,
og töpuðu með 9 stiga mun — 78-69
— i leikhléi var staðan 42:33 fyrir
Þjóðverjana.
—klp—
i erfitt, þvl margar brattar brekk-
ur er upp aö fara.
Július var þarna á undan mörg-
um góðum hlaupurum, þar á
meöal tveim unglingalandsliðs-
mönnum Svia. Þvl miður fengum
við ekki tima Júliusar I hlaupinu,
sem 40 piltar tóku þátt i.
Margt af okkar bezta
frjálsiþróttafólki hefur verið er-
lendis I vetur, og nokkrir eru á
leiðinni næstu daga. Stefán Hall-
grimsson fer t.d. til Spánar á
laugardaginn, þar sem hann ætl-
ar að æfa. Og I næstu viku fara 4
frjálsiþróttamenn til Durham i
Englandi, en þar eru þeir Ágúst
Asgeirsson og Sigfús Jónsson við
nám.
Þeir sem fara eru Vilmundur
Vilhjálmsson, Gunnar Páll
Jóakimsson, Jón Diðriksson og
Sigurður P. Sigmundsson.
—klp—
mikill munur á stemmningunni i
þessum leik og úrslitaleiknum
heima á Islandi i fyrra. Þar var
maður i sigurhópnum eftir leikinn
og hefði vel þegið að vera það aft-
ur i þetta sinn.” —klp—•
Það var mikill fögnuður I her-
búöum West Ham eftir sigurinn
I ensku bikarkeppninni á laug-
ardaginn. Hér yfirgefa sigur-
vegararnir Wembley leikvang-
inn og halda inn I búningsklefa
sinn. Lengst til vinstri er Frank
Lampart, þá kemur piarkvörö-
urinn, Mervyn Day, á miöri
myndinni dansar stjarna leiks-
ins, Alan Taylor, meö lokiö af
bikarnum á höföinu, en Billy
Bonds huggar manninn, sem
átti mestan þátt i báöum mörk-
unum, Pat Holland.
... Peningarnir í 1. sœti
... Knottspyrna í 2. sœti
Æðsta yfirvald knattspyrnumála Reykjavíkur neitaði að lána KSI völl fyrir
pressuleik" — En Keflvíkingar buðu völl í staðinn á sunnudaginn
Július Hjörleifsson 1R.
//
Eins og við höfum áður sagt
frá var fyrirhugað að halda
„pressuleik” I knattspyrnu á
Melavellinum n.k. mánudags-
kvöld. Landsliðsnefnd KSÍ hafði
óskað eftir þessum leik sem lið i
undirbúningi landsliðsins fyrir
landsleikinn við Frakkland sið-
ar i þessum mánuði.
En eins og nú hefur komið I
ljós, var ekki öllum vel viö
þennan leik. Knattspyrnuráö
Reykjavikur — æðsta yfirvald
knattspyrnumála i höfuðborg-
inni — setti Knattspyrnusam-
bandi Islands — æðsta yfirvaldi
knattspyrnumála i landinu —
stólinn fyrir dyrnar og neitaði,
að leikurinn færi fram á yfir-
ráöasvæðj þess.
Astæðan, sem KRR gaf upp,
var að markaðurinn i Reykjavik
væri mettaður og ekki hægt að
bjóða Reykvikingum upp á fleiri
leiki en þegar væru ákveðnir
(???)
Þetta er góð og gild ástæða, en
önnur og liklega sú, sem er rétt-
ari, kom i ljós, þegar ráöið bauö
upp á fund um nýjan samning
um tekjuskiptingu af „pressu-
leikjum.” A siðasta þingi KSI
varð nefnilega ráðið undir i at-
kvæðagreiöslu um nýja tekju-
skiptingu af „pressuleikjum”
og fékk þar minni sneið af kök-
unni en það vildi fá.
Þegar ákvörðun KRR kom i
ljós, buðu Keflvlkingar sinn vóll
undir leikinn, og siöan Akurnes-
ingar rétt á eftir. Þeirra mottó
var, að knattspyrnan væri fyrir
öllu, en peningarnir skiptu engu
máli i þessu sambandi.
Akveðið var, að „pressuleik-
urinn” færi fram á vellinum I
Keflavik á sunnudaginn kemur,
og hefst hann klukkan þrjú.
Landsliðsnefnd KSI velur sitt lið
i dag, en blaðamennirnir velja
„pressuna” rétt á eftir. Búast
má við góðri mætingu á þennan
leik — jafnvel af „mettaða
svæðinu” —- enda er þetta fyrsti
stórleikurinn i knattspyrnu á
þessu ári. —klp—
Ekki tímabœrt að taka
þetta upp í deildunum
— segir
Ellert B. Schram
um hugmyndina
/ / að 3ja stiga kerfinu
í knattspyrnunni
Tveir íslendingar
keppa á EM í júdó
Austur-Þjóöverjar og Rússar eru
taldir sigurstranglegastir I flestum
flokkum i Evrópumeistaramótinu I
júdó, scm hófst i Lyon I Frakklandi I
gær.
Flestir þeir, sem rööuöu sér i fyrstu
sætin I sföustu keppni — i London I
fyrra —eru nú meö, og þá veröur erfitt
aö leggja, segja júdósérfræöingar,
sem þó þvertaka ekki fyrir einhver
óvænt úrslit.
Tveir islendingar taka þátt I keppn-
inni, Halldór Guðbjörnsson, sem kepp-
ir í léttmillivigt, og silfurhafinn frá
Aíoröurlandamótinu hér heima á dög-
unum. GIsli Þorsteinsson, sem keppir I
léttþungavigt.
Þegar blaöiö fór I prentun höföum
viö cngar fréttir fengið af Islenzku
keppendunum. A ftur á móti var vitaö,
að Finninn Simo Akrenius, sein varö
tvöfaldur Norðurlandameistari hér
heima, komst f undanúrsiit en tapaöi
þar tvcim leikjum og þar meö öllum
möguleikum á verölaunum.
—klp—
UEFA keppnin:
FC Twente tókst að
halda
FC Twcnte frá Hoilandi hélt jöfnu á
móti Borussia Mönchengladbach frá
Vestur-Þýzkalandi f fyrri úrslitaleik
iiöanna i UEFA keppninni I Dusseldorf
i fyrrakvöid.
Hollendingarnir héldu sér i vörn all-
an timann og gátu Þjóöverjarnir
aldrei komiö boltanum I netiö hjá þeim
— og oft skall hurö nærri hæium. Þeir
hollenzku fengu einnig sin tækifæri —
oftast eftir hraöaupphlaup, sem voru
mjög hættuleg, en þeir gátu heldur
ekki skoraö.
Þeir fögnuöu jafnteflinu eins og sigri
þvf næsti ieikur veröur á þeirra
heimavelli 21. maf — og yfir 15 þúsund
Hollendingar, sem komu til aö horfa á
leikinn, fögnuöu þessum úrsiitum engu
minna cn leikmennirnir.
—klp—
Törring farinn að
tapa í hástökkinu
Evrópumeistarinn i hústökki, Dan-
inn Jesper Törring.tapaöifyrir itaiska
lögregluþjóninum Cleared i hástökks-
keppni á frjálsiþróttamóti I Formia á
ttaliu f gær.
Daninn stökk aöeins 2,10 metra, eöa
6 sentimetrum iægra en lögreglu-
þjónninn. i þriöja sæti varö annar
Itali, Enzo Del Forni, sem stökk sömu
hæö og Törring.
Tansaniumaöurinn Fiibert Bayi,
sem á heimsmctiö i 1500 metra hlaupi,
sigraöi i 1000 inctra hlaupi á þessu
sania móti á 2:18,1 niín., sem er langt
frá heimsmetinu — 2:13,9 min. — sem
hann ætlar sér aö slá I sumar.
1 200 metra grindahlaupi varö
heimsmethafinn I 400 metra grinda-
hlaupi, úgandamaöurinn John Akii
Bua, aö sætta sig viö 3ja sætiö. Tveir
Pólvcrjar voru á undan honum, Jan
Putsy fyrstur á 23,7 sck. —-klp—
Jafntefli í okkar riðli
Júgóslavia og Sovétrikin geröu jafn-
tefii — 1:1 — I fyrri ieik sinum i undan-
keppni olympíuleikanna I knattspyrnu
I Banja Luka I Júgóslaviu i gær.
Jevtic skoraöi fyrir Júgóslaviu, þeg-
ar 20 m inútur voru eftir af leiknum, en
Bulgakov jafnaöi 3 mfnútum siöar.
tsland er ásamt þessum tveim þjóö-
um og Finnlandi og Noregi I sama riöli
undankeppninnar. Finnar og Norö-
menn leika heima og heiman eins og
hinar tvær þjóöirnar, en siöan kemur
tsland inn I spiliö og leikur heima og
heiman viö sigurvegarana i leikjunum
á milli þessara þjóöa.
t þriöja riöii undankeppninnar sigr-
uöu Ungverjar Búlgari 2:0 I gær.
Fezekas og Kozma skoruöu bæöi mörk
Ungverja I leiknuin. —klp—
United-strákarnir
sigruðu Toftenham og
þar með í mótinu
Unglingaliö Manchester United
sigraöi Tottenham í úrslitaleik I ung-
lingamóti I knattspyrnu, sem lauk i
Zurich I Sviss I gær.
t mótinu tóku þátt 12 unglingaliö frá
Sviss, Vestur-Þýzkalandi, ttallu og
Englandi, og var leikiö i fjórum riöi-
um. t undanúrslitunum sigraöi
Manchester United þýzka liöið Augs-
burg 2:0 og Tottenham sigraöi italska
liðiö Atlanta 4:0.
Vitaspyrnukeppni þurfti til að skera
úr um sigurvegara I mótinu, þar seni
ensku liðin skildu jöfn — 1:1 — eftir
venjulegan leiktima og framlengingu.
1 vítaspyrnukeppninni skoruöu United-
piltarnir úr 4 vitaspyrnum en Totten-
ham úr 3, svo United sigraöi 5:4..
—klp—
nm