Vísir - 09.05.1975, Side 10

Vísir - 09.05.1975, Side 10
10 Vísir. Föstudagur 9. mai 1975. „Veldi hlébaröamannanna er brotiö á bak aftur, en þaö verður ekki lengi. Þú, Rebega, átt aö fara eftir „Rebega fer ekki eftir neinum lögum nema slnum,” svarar sá litli, og bætir siðan við. Hlébarðamennirnir eru búnir að vera og þú einnig.” „Mitt fólk |hefur töframann", svö við þurfum ekki á Sobito að haida tilþess. Hann skal I samt vera hér áfram — sem fangi minn.” „Þegar frumskógarlögreglan kemur hér næst, ætlar Rebega að vera góður og færa henni hlébarða tCopt !W9 Edi* Rict Buncxjftn. Inc — TmRtt U jDistr by United Feature Syndicate. lnc. | Nöfn skipta engu. Finndu hana. Ég borga 50 þús. dali! A Vísir vísar ó viðskiptin LAUSAR STÖÐUR Auglýstar eru lausar til umsóknar stöður yfirmatsmanna við Framleiðslueftirlit sjávarafurða. Yfirmatsmenn munu starfa viðsvegar um landið. Æskilegt er að umsækjendur hafi mats- réttindi og reynslu i sem flestum greinum veiða og vinnslu. Jafnframt er auglýst laust til umsóknar starf skrifstofustjóra stofnunarinnar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstjóri stofn- unarinnar i sima 16858. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist sjávarút- vegsráðuneytinu fyrir 3. júni n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mai 1975. Fjármólastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Laun samkv. 28. launaflokki. Umsóknum ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 12. maí n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nánari uppl. um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. NÝJA BÍÓ Spennandi og vel leikin ensk úr- valsmynd með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arvglo EMi Film Didributor* LMtod pr*Mnti KENNETH HAIGH MANAT THETOP _ Dltlributod by AngloQQ| Dtetributora Umitod lla^lll Valdabarátta GAMLA BÍÓ Dularfulla hefndin The Strange Vengeance of Rosalie Dularfull og óvenjuleg, ný, bandarisk litmynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. umnmm Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Með fínu fólki The Idle Class ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 , 9 og 11. TÓNABÍÓ Blóðleikhúsið Óvenjuleg og spennandi, ný, bandarisk hrollvekja. 1 aðalhlut- verki er Vincent Price, en hann leikur hefnigjarnan Shakespeare- leikara, sem telur sig ekki hafa hlotið þau verðlaun sem hann á skilið fyrir hlutverk sin. Aðrir leikendur: Diana Rigg, Ian Hendry, Harry Andrews, Coral Browne. Leikstjóri: Douglas Hickox. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Elsku pabbi Father, Dear Father Sprenghlægileg, brezk gaman- mynd, eins og bezt kemur fram i samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlutverk: Patrick Cargill. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Zeppelin Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8. Naðran Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ávallt nýsteikt ^OAST^BEEF

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.