Vísir - 09.05.1975, Side 12
12
Vísir. Föstudagur 9. mai 1975.
Einmana
elskan?
Jtamingju,
söm?
Sú kona, sem er hamingjusöm
Ef svo er þá
ætla ég aö
►koma og <
hressa þig
v viB J
þessa dagana, er annaöhvort J
aö ljúga eöa hefur fengiö
sér einum of mikiö i glasiö!^
■
Noröan og siðar
norðaustan
kaldi eða stinn-
ingskaldi, skúr-
ir eða slydduél i
fyrstu, en léttir
siðan til.
17. Bc4 — h6 18. Rxe6 — fxe6
19. Dxe6+ og Silvo Garcia
gafst upp. Balasjov tapaöi
einni skák á mótinu — fyrir
Andersson.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla Apótekanna vikuna 9.-15.
mai er i Apóteki Austurbæjar og
Laugavegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um,. helgidögurp og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
BILAIMIR
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga ki.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
FÉLAGSLÍF
UTIVISTARFERÐIR
Laugardagur 10. mai:
Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13.
Verð 500 kr. Fararstjóri Þorleifur
Guðmundsson.
Sunnudagur 11. mai:
Fjöruganga við Hvalfjörð. Brott-
för kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri
Friðrik Sigurbjörnsson.
Brottfararstaður B.S.l. Frftt fyrir
börnifylgd með fullorðnum.
Útivist, Lækjargötu 6,
simi 14606
Laugardagur 10. mai kl.
13.00
Skoðunarferð á sögustaði I ná-
grenni Reykjavikur. Leiðsögu-
maður Þór Magnússon,
þjóðminjavörður.
Verð kr. 300.-
Brottfararstaður B.S.l.
Sunnudagur 11. mai kl.
9.30.
Fuglaskoðunarferð á Reykjanes.
Leiðbeinandi Grétar Eiriksson.
Hafið kiki meðferðis.
Verð kr. 900,-
Kl. 13.00
Leiti — Eldborgir. Verð kr. 400.-
Brottfararstaður B.S.l.
Á föstudagskvöld kl. 20:
Þórsmörk
Farmiðar á skrifstofunni
Ferðafélag íslands,
öldugötu 3
Slmar: 19533 og 11798.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Kaffisalan verður i Domus
Egilsgötu, sunnudaginn 11. mai
kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefnd-
við
Félag einstæðra foreldra
Barnalifeyrir og
meðlagsmál
Félag einstæðra foreldra boðar til
almenns félgasfundar að Hótel
Esju mánudagskvöldið 12. mai kl.
21. Rætt verður um barnalifeyris-
og meðlagsmál barna einstæðra
foreldra, en FEF hefur barizt
mjög fyrir þvi, eins og kynnt hef-
ur verið, að sanngjörn hækkun fá-
ist á framfærslueyri þessara
barna.
Til fundarins hefur verið boðið
formönnum allra þingflokkanna,
þeim Gunnari Thoroddsen, Þór-
arni Þórarinssyni, Ragnari Arn-
alds, Gylfa Þ. Gislasyni og
Karvel Pálmasyni. Fundarstjóri
verður Egill R. Friðleifsson,
kennari.
Nýir félagar eru velkomnir á
fundinn og eru gestir beðnir að
mæta stundvislega.
,,Lifriki Mývatns
og sérkenni þess”
nefnist fyrirlestur dr. Péturs M.
Jónassonar vatnaliffræðings i
Norræna húsinu i kvöld, föstu-
daginn 9. þ.m. kl. 20:30.
Dr. Pétur M. Jónasson er kenn-
ari i vatnaliffræði við Hafnarhá-
skóla. Hann er Reykvikingur,
fæddur 1920, en hefur dvalizt i
Kaupmannahöfn frá 1939. Hann
varði doktorsritgerð sina við
Hafnarháskóla 1972, og fjallaði
þar um botndýr i Esromsvatni á
Sjálandi. Iðnaðarráðuneytið fól
Pétri M. Jónassyni, Jóni ólafs-
syni hagfræðingi og fleirum að
gera liffræðilegar athuganir á
Útför eiginkonu minnar
Elinborgar B. J. Kristjánsdóttur Weg
Grettisgötu 44a.
verður gerð frá Frikirkjunni i Reykjavik laugardag hinn
10. mai kl. 10.30 f.h. Þeir, sem vilja minnast hennar, eru
vinsamlegast beðnir að láta liknarstofnanir njóta þess.
Fyrir mina hönd, barna hennar og annarra vandamanna.
Otto A. Magnússon.
Vestur spilar út hjartasjöi i
fjórum hjörtum suðurs.
Hvernig spilar þú spilið?
NORÐUR
A G2
V K1083
♦ 854
* A842
• K85
¥ ADG92
♦ AD3
* K6
SUÐUR
Það eru fjórir hugsanlegir
tapslagir I spilinu — tveir á
spaða og tveir á tigul. Ef
austur er annaðhvort með
spaðaás eða tígulkóng er spilið
einfalt. En er nokkur mögu-
leiki að auka iikurnar til
vinnings?
Já, ef vestur er með laufa-
lengdina er hægt að spila af
miklu öryggi. Hjartaútspilið
er tekið heima — siðan laufa-
kóngur og laufaás og þriöja
laufiö trompað hátt. Þá er
blindum spilað inn á hjartatíu
og trompin lágu 2-2 hjá mót-
herjunum. Nú er spilað fjóröa
og siðasta laufi blinds. Þegar
austur sýnir eyðu — og það
varsem viö spiluðum upp á og
heppni, þegar það heppnast!
— látum við smátigul heima.
Vestur á slaginn og verður
annaöhvort að spila spaða
eöa tigli og spilið er I höfn. Spil
vesturs-austurs voru:
VESTUR AUSTUR
• A964 A D1073
V 76 ¥ 54
♦ KG9 ♦ 10762
+ G753 * D109
L.1W
A minningarmóti
Capablanca á dögunum I
Sanfuegos — Ulf Andersson
sigraði með 13.5 vinninga af
17 mögulegum, Balasjov og
Vasjukov hlutu 12.5 en
Guömundur Sigurjónsson og
Forintos urðu I 7.-8. sæti með 9
vinninga — kom þessi staða
upp I skák Balasjov, sem hafði
hvitt og átti leik gegn S.
Garcia.
„Töframaðurinn" kl. 21,50 í kvöld:
LEIKKONA
MEÐ
GARBO-STÆLA
Alltaf er hann
Anthony Blake að
kynnast nýju kvenfólki
og í kvöld er það blaða-
kona, meira að segja
heldur óprúttin, sem
hann kynnist.
Blaðakona þessi hefur mikinn
áhuga á að ná einkaviðtali við
leikkonu eina, sem nú hefur
dregið sig úr sviðsljósinu og fer
huldu höfði á svipaðan hátt og
Greta Garbo.
Blaðakonunni gengur ekkert
en hún hefur hins vegar komizt
að þvi að góður kunningsskapur
er með Blake og leikkonunni,
sem upphaflega hafði komið
Blake á framfæri I skemmtana-
iðnaöinum.
Blaðakonan þykist vera
dótturdóttir leikkonunnar, sem
vill nú endilega ná sambandi við
ömmu sina og leiti hún þvi til
Blake. Blake er nú ekki allt of
trúgjarn á söguna, en ákveður
samt aö hringja til hallar leik-
konunnar. Blake finnast svör
leikkonunnar I hæsta máta
einkennileg og ákveður hann þvl
að fara i fylgd með blaðakon-
unni til hallarinnar, þar sem
þau hljóta óbliðar viðtökur.
Blake finnst málið dularfullt og
ákveður að kanna það nánar.
„Töframaðurinn” h.efst
klukkan 21.50 I kvöld. — JB
ÚTVARP •
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Bak-
við steininn” eftir Cæsar
Mar. Valdimar Lárusson
les (4)
15.00 Miödegisdónleikar
Charles Craig syngur lög
eftir Rasbach, Murray,
Herbert, Bishop. Spolinasky
og Heiri. Hljómsveit undir
stjórn Michael Collins leik-
ur með. Kingsway sinfóniu-
hljómsveitin leikur lög úr
óperum eftir Verdi:
Camarata stjómar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir
Jón Sveinsson. Hjalti Rögn-
valdsson les (14).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Frá flæmsku tónlis'arhá-
tiðinni I haust Gundula
Janowitz syngur lög eftir
Schubert, Irwing Gage leik-
ur á pianó.
20.25 Hugleiöingar I tilefni
kvennaárs. Sigriður
Thorlacius flytur.
21.05 Pianókonsert nr. 1 f fis-
moll eftir Sergej
Kakhmaninoff Byron Janis
og Sinfóniuhljómsveitin I
Chicago leika, Fritz Reiner
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „öll
erum við Imyndir” eftir
Simone de Beavoir Jóhanna
Sveinsdóttir les þýðingu
slna (11).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Frá sjónarhóli neytenda
Rætt við Sigurð
Kristjánsson tæknifræðing
um vandkvæði við kaup á
notuðum ibúðum.
22.35 AfangarTónlisarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
Föstudagur
9. mai
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Tökum lagið. Breskur
söngvaþáttur þar sem
hljómsveitin „The Settlers”
leikur og syngur létt lög.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
21.05 Kastljós. Frétta-
skýringaþáttur. Umsjónar-
maöur Guðjón Einarsson.
21.50 Töframaðurinn. Banda-
riskur sakamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.40 Dagskrárlok.
| í DAG | í KVÖLD | í DAG | I KVÖLD \