Vísir - 09.05.1975, Page 14
14
Vlsir. Föstudagur 9. mai 1975.
TIL SÖLU
Vegna flutninga eru til sölu stár-
húsgögn (borö og 5 stólar) verk-
stæöislampar, flúrosent með 2
rörum, skrifborð og vélritunar-
borð úr tekki, notað enskt Wilton
teppi 6 1/2 ferm. Uppl. i sima
37773.
Til söiu kvikmyndavél Canon
Auto Zooiá 318 M 8 m/m, vélin er
ónotuð, einnig til sölu Renault
10. árg. ’68, ógangfær. Uppl. i
slma 21386 I dag og á morgun.
Eldhúsborð og svefnbekkur til
sölu. Uppl. I slma 14328.
Sokkaprjónavél til sölu sem ný
Comer B.R. Cnitter machine,
mótorknúin og sjálfvirk, ætluð
fyrir flnt garn. Uppl. I slma 91-
66138 næstu daga.
Athugiö. 5 stk. ofnar, 1 stk.
klósett, 2 stk. vaskar, notað báru-
járn, ollukynding og 1x6” timbur
til sölu. Uppl. að Þórufelli 16 milli
kl. 3 og 5. Sveinn Sveinsson.
Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð
úrvals gróöurmold til sölu. Uppl. I
slma 42479.
Froskmannsbúningur: Til sölu
froskmannsbúningur, stór gerö,
ásamt lunga, kútum og tilheyr-
andi. einnig á sama stað enskur
linguafónn á plötum. Uppl. I
síma 21400 á daginn og 53063 á
kvöldin.
Mótatimbur til sölu.Simi 33182 og
eftir kl. 19 I sima 66374.
Kjöt, kjöt. 5 verðflokkar, hangi- i
kjötiö mitt viðurkennda, lifur og I
sviö. Opið laugardaga til kl. 12 á
hádegi. Sláturhús Hafnarfjarðar.
Sími 50791.
Til sölu Ludwig trommusett og
Wem söngkerfi. Uppl. I slma
21144milli kl. 3og6alla daga vik-
unnar.
Smábátaunnendur.Tilsölu er ný-
smlðaður 11/2 tonna bátur með 20
ha utanborðsmótor af Evinrute
tegund. Báturinn er súðbyrtur
með gafli. Tilboð óskast. Uppl. I
slma 51343 milli kl. 17 og 19 I dag
og næstu daga.
6 kilóvatta dlsil ljósavél (220
volt), hentug fyrir vinnustað eða
fyrir sumarbústaði. Uppl. I slma
86963.
Til sölu eldavél og háfjallasól.
Uppl. I sfma 15071.
Til sölu Akai-segulband tveggja
og fjögurra rása, vel með farið.
Uppl. I slma 91-6142 eða 53454
milli kl. 6 og 8.
Til sölu 2 gúmmfbátar ásamt
mótor. Uppl. í síma 83782 eftir kl.
7.
HP-35TÍ1 sölu ársgömul Hewlett-
Packard 35 I fyrsta flokks
ástandi. Uppl. I slma 86641 eftir
kl. 18.
Húsdýraáburður. Við bjóðum yð-
ur húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Piægi garðlöndog lóðir. Húsdýra-
áburður og blönduð gróðurmold
til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi
26899 — 83834, á kvöldin i sima
16829.__________
ÓSKAST KEYPT
Isskápur óskast. Á sama stað er
til sölu skermkerra og kerrupoki.
Uppl. I síma 86346.
Vil kaupa dlsilvél I 3ja tonna
trillu. Slmi 38527 eftir kl. 7.
Vil kaupa loftpressu fyrir lakk-
sprautu: Dunkurinn þarf að rúma
70—80 pund. Tilboð leggist inn á
augld. VIsis fyrir mánudagskvöld
merkt „69-1384”.
VERZLUN
Verzlunin Hnotan auglýsir.
Prjónavörufatnaður á börn, peys-
ur I stærðum frá 0-14, kjólar, föt,
húfur, vettlingar, hosur o.fl.
Sérstaklega ódýrir stretch barna-]
gaílar. Opið frá kl. 1-6, lokað á
laugardögum. Hnotan Laugavegi
10 B. Bergstaðastrætismegin.
Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8
teg., hjólbörur, Indiána-, kúreka-
og hjúkrunarföt, 3 stærðir, stign-
ir bllar, þrihjól, stignir traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, ruggu-
hestar, velti-Pétur, Tonka leik-
föng, D.V.P. dúkkur, módel,
bobbborð, badmintonspaðar,
tennisspaðar. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806.
Ný sjónvarpstæki Ferguson.
Leitið uppl. I sfma 16139 frá kl.
9-6. Viðg,- og varahlutaþjónusta.
Orri Hjaltason, pósthólf 658,
Hagamel 8, Rvk.
Sýningarvéialeiga, 8 mm st’and-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Buxnadragt. Ný útibuxnadragt
nr. 16 til sölu. Uppl. f sima 15195.
2 módelbrúðarkjólartil sölu, ann-
ar italskur, hinn enskur. Uppl. I
slma 53152.
Konureldri sem yngri,verið hag-
sýnar, sparið peninga með þvl að
verzla I Fatamarkaðinum Lauga-
veg 33, allar vörur seldar á hálf-
virði og þar undir.
HJÓL-VAGNAR
Skermkerra sem ný (Pedigree)
til sölu, verð kr. 7000.- Simi 16195.
Tilsöiu Honda 50 SS árg. ’73mjög|
vel með farin. Uppl. I sima 71734.
Tii söluSuzuki 50árg ’74, vel með
farin. Uppl. i sima 21652.
Girahjól.Til sölu þrjú rauð Ketler
girahjól. Uppl. I sima 15016.
HUSGOGN
Sófasett og sófaborð til sölu.
Upplýsingar 1 sima 51476.
Sófasett til sölu. Uppl. 1 slma
72513 eftir kl. 5.
Vel með farið raðsófasett með
glerborði og pullu, verð kr. 40 þús.
Uppl. I síma 50949 eftir kl. 6.
kaupum-seijum vel með fárin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
FYRIR VEIÐIMENN
Veiðimenn. Feitir ánamaðkar til
sölu á 10 kr. stk. að Vesturgötu 21.
Slmi 28521.
BÍLAVIÐSKIPTI
Plymouth árg. ’50 til niöurrifs og
einnig mikið af varahlutum til
sölu og tveir dekkjagangar á felg-
um. Uppl. I sima 66353 eftir kl. 5.
Til sölu ný Chevrolet vél, 6 cyl.
250 cub., verð ca. 120.000,- Tilboð
leggist inn á augld. blaðsins
merkt „1311” fyrir 16. maí.
Til sölu Skoda 1000 MB árg. 1967,
ekinn 65000 km„ vél ársgömul.
Uppl. I sima 72946.
Til sölu Skoda S. 100 árg. 1970 I
ágætu ásigkomulagi, selst gegn
staðgreiðslu. Uppl. I sima 74928.
Til söiu Dodge ’69 8 cyl. sjálf-
skiptur, power stýri, fjögurra
dyra „hardtop”. Uppl. I sima
41429 eftir kl. 7.
Óska eftir litlum sparneytnum
bíl, ekki eldri en árg. ’68. Hef 100
þús. kr. útborgun. Einnig eru til
sölu 4 radial dekk 145x13. kr. 800
stk. Uppl. i sima 44136.
Til sölu Moskvitch árg. ’69, vél
ökufær, en þarfnast smálagfær-
ingar, verð 60—70 þús. Uppl. i
sima 238421 kvöld og næstu kvöld.
Til söludinamór og stærri gerð af
startara i Land-Rover. Nýupp-
gert. Uppl. I sima 40049 eftir kl. 7.
VW skiptivél. Ný VW skiptivél I
1300 eða 1500 til sölu. Uppl. I slma
44412 eftir kl. 6 I dag og laugar-
dag.
Til sölu Vauxhall Victor árg. ’65.
Uppl. I slma 42485.
Volvo PV 444 til sölu, sérlega vel
með farinn, þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. I sima 82973.
Til sölu Toyota Crown station
1971, Ford Transit sendibill 1968,
stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. i
simum 18881 og 40466.
Volkswagen ’66 tii sölu, nýupp-
gerður, nýleg vél, skoðaður ’75,
útvarp og tvö splunkuný snjódekk
fylgja. Uppl. i sima 17462 I kvöld.
Til sölu Bronco ’70, 8 cyl, Cortina
XL ’73. Uppl. I sima 72428.
Opel — Opel Caravan árg. ’60 til
sölu. 1 bllnum er ýmislegt
hugsanlegt fyrir þá sem eiga blL
sömu tegundar. Sanngjarnir
samningamenn. Ræðið við Stefán
Jón Hafstein. Simi 32656.
Bifreiða-skoðun. Bifreiðaeigend-
ur. Tek að mér, að fara með
bifreiðina ykkar til skoðunar.
Uppl. I sima 83095 eftir kl. 18 (6).
Til söiu er Austin Mini 1275 GT,
árg. 1975, dökkgrænn að lit, ekinn
6500 km, útv.+segulb. Uppl. I
sima 85344 eftir kl. 8 I kvöld.
Til sölu Toyota Corolia ’72. Simi
85084 eftir kl. 7.
Austin Mini ár-. ’74, ekinn aðeins
10 þús km til sölu. Uppl. I sima
12586 eftir kl. 18.
Til sölu Peugeot ’64, þarfnast
boddiviðgerðar. Uppl. I sima
36782 eftir kl. 8 eh.
Til sölu Austin Mini árg. ’72 vel
með farinn, ekinn 45 þús. km.
Uppl. I sima 82339.
óska eftir að kaupa dekk undir
jeppa 15”. Slmi 7.1350.
Sumardekk til sölu, stærð 590x13
og 600x13. Uppl. I slma 23064 ki.
7—10 I kvöld.
Morris Marina 1,8 árg. ’74 til sölu,
litið keyrður. BIll I sérflokki. Til
sýnis og sölu að Bilasölu Guð-
mundar, Bergþórugötu 4 til kl. 7,
eftir kl. 7 I sima 32248.
Citroen Dyan ’74, orange, ekinn 17
þús. km„ vel með farinn til sölu.
Uppl. I slma 26771 e. kl. 19.
Fíat 125 árg. ’70 til sölu eða I
skiptum fyrir amerlskan bll eða
jeppa. Uppl.T slma 18909 e. kl. 9 I
kvöld.
Bilasala Garðars býður upp á
bllakaup, bilaskipti, bilasölu.
Fljót og góð þjónusta. Opið á
laugardögum. Bilasala Garðars
Borgartúni, sfmar 19615-18085.
Chevy II ’66 til sýnis og sölu.
Uppl. I slma 81620. Ljósvirki h.f.
Bolholti 6.
Bilaleigan Start hf. Slmar
53169-52428.
Bilasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir bifreiða og
bila tilbúna til sprautingar. Fast
tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39,
Kóp.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-'
götu 2, Rvlk. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum I flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opiðalla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I slma 16121. Opið 10-5.
Til leigu3ja herbergja Ibúð frá 1.
júní, nálægt Snorrabraut, fyrir
einhleypt reglusamt fólk. Tilboð
sendist með uppl. til Visis fyrir
14. maí merkt „Sérhiti 1975 —
1317”.
3 herbergi og eldhús til leigu á
Seltjarnarnesi frá 14. mal. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist til
blaðsins merkt „1326”.
Til leigu 1 Heimahverfi um 3ja
mánaða skeið, frá 1. júni, stór
sólrlk 2ja herbergja Ibúð með eða
ánhúsgagna. Hentug sendiráðs-
mönnum eða skiptinemum.
Tilboð ásamt uppl. sendist augld.
Vísis merkt „1348” fyrir
mánudagskvöld.
Raðhús 1. júni-1. sept. Raöhús I
Kópavogi er til leigu með hús-
gögnum frá 1. júnl-l. sept. Góð
umgengni skilyrði, hagstæð
leigukjör. Uppl. I slma 44251 kl. 6-
8 I kvöld og eftir kl. 1 á morgun
(laugard.)
Eitt herbergi litið eldhús og
bað til leigu I austurbænum I
Kópavogi. Upplýsingar T slma
42081.
Til ieiguný 2ja herbergja Ibúð (4.
hæð) I blokk I efra Breiðholti
ásapt aðg. að þvottakerfi og sér
geymslu, nýmálað, ný teppi.
Leigist I 1 ár. Arsfyrirfram-
greiösla. Tilboð merkt „Mai
1975”sendistaugld. VIsis fyrir 15.
mal n.k.
Til leiguí gamla bænum, bjart og
■rúmgott herbergi með hús-
gögnúm. Einhver aðgangur að
eldhúsi gæti fylgt. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Tilboð
merkt „14. mal - 1390” sendist
afgr. VIsis.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu við
Melabraut I Hafnarfirði 500 fer-
metrar, lofthæð góð, stórar
innkeyrsludyr, stór lóð gæti fylgt.
Hægt er aö skipta húsnæðinu I tvo
tilþrjáhluta ef vill. Uppl. I slma
28311 eöa 51695.
ibúðarleigumiðstöðin kailar:
Húsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Uppl.
á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og
17 og I heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-
3ja herbergja Ibúð frá 1. júni. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. I
slma 24634 eftir kl. 5.
Góður bilskúr eða 50-90 ferm.
iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst.
Uppl. I sfma 85859.
Tvær reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir ibúð strax. Til
greina kemur húshjálp og fyrir-
framgreiðsla. Uppl. f slma 16833
milli kl. 19 og 21 I dag.
Ungt paróskar að tak'a á leigu 3ja
herbergja íbúð frá og með 1. júni.
Uppl. I slma 82079 milli kl. 8 og 9 I
kvöld.
Ung hjónóska að taka litla fbúð á
leigu 1. júni. Reglusemi. Slmi 99-
1512.
Ung hjón óska eftir 2ja herbergja
Ibúð, helzt sem næst miðbænum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. ísíma 16732 I dag og næstu
daga.
Ungur piltur óskar eftir herbergi
til leigu helzt með eldunarað-
stöðu. Uppl. Isíma 28385millikl. 6
og 8.
Stofa og eldhús eða eldunarað-
staða ásamt snyrtingu eða baði,
má vera herbergi með sér
snyrtingu, óskast nú þegar eða
slðar fyrir einhleypa rólega
konu. Algjör reglusemi. Uppl. I
slma 40721.
Barnlaust par, mjög áreiðanlegt,
óskar eftir lltilli Ibúð strax eða
semfyrst. Vinsamlegasthringið I
síma 41367 e. kl. 7 á kvöldin.
Ungur maður óskar eftir stórri
stofu eða lltilli fbúð, helzt í eldri
hluta bæjarins. Uppl. í slma 14929
milli kl. 18 og 21.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Uppl. I sima 73042 á upp-
stigningardag og aðra daga eftir
kl. 20.30 á kvöldin.
Óskum eftir fbúð strax. Uppl. I
slma 19475.
• -> i ( .-----------;-------------
2ja herbergja fbúð óskast. Uppl. í
síma 12733 eftir kl. 7.
óska eftir góðri 3ja herbergja
fbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I sfma 72708 eða 16842.
ATVINNA í BOÐI
Gluggaþvottur. Maður óskast til
að hreinsa glugga Prent-
smiðjunnar Odda hf, Bræðra-
borgarstíg 7-9.
Stúlka óskasttilheimilisstarfa úti
á landi. Má hafa með sér barn.
Uppl. I sfma 92-7129 og 92-7019.
Ræstingakona óskast strax.Uppl.
á tannlæknastofunni óðinsgötu 4
eftir kl. 6 í dag.
ATVINNA ÓSKAST
12 ára stelpa óskar eftir barna-
pössun eða sendlastarfi I sumar.
Simi 37834.
16 ára stúlka óskai- eftir vinnu I
sumar. Vinsamlegast hringið I
sfma 27124 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Tvær 15 ára stúikur óska eftir
vinnu I Reykjavik eða nágrenni.
Margt kemur til greina. Uppl. I
síma 23796 eða 26132 i dag og
næstu daga milli kl. 4 og 7 e.h.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
vinnu. Allt kemur til greina.
Vinsamlegast hringið I síma
72988.______
TILKYNNINGAR
Spákona. Hringið I sima 82032.
5 mánaða hvolp vantar gott
heimili. íslenzkur-blandaður, vel
vaninn. Sfmi 43719.
SAFNARINN
(T;
Kaupum islenzkfrfmerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Ný frfmerki 12. mai. Umslög I
miklu úrvali. Kaupum islenzk fri-
merki, stimpluð og óstimpluð,
fyrstadagsumslög, myntog seðla.
Frfmerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
sfmi 11814.
BARNAGÆZLA
Litið barnaheimili nálægt
miðbænum, rekið af foreldrum,
hefur laus pláss hálfan eða heilan
dag fyrir nokkur börn — 2-7 ára I
sumar. Einnig getur verið um
áframhaldandi dvöl að ræða
næsta haust og vetur. Vinsam-
legast hringiö I sima 21790 milli
kl. 2-5.
Ung stúlka, búsett í Fossvogi,
óskar eftir starfi við barna-
gæzlu I hverfinu eða nágrenni I
sumar, helzt allan daginn. Simi
38054.
Óska eftir telpu úr Voga- eða
Heimahverfi ca. 10-12 ára til að
sækja 5 ára strák i leikskóla og
passa hann I 1 1/2 tíma frá kl. 5-
6.30. Uppl. I slma 73079 eftir kl. 7
e.h.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Siðastliðinn föstudag tapaðist
trúlofunarhringur einhvers
staðar í miðbænum. Finnandi
vinsamlegast hringi I slma 11165
eftir kl. 4.
Sl. laugardag tapaðist kvenúr,
llklega I Breiðholti eöa á leiðinni
frá Hlemmi niður á Barónsstlg.
Finnandi vinsamlegast hringi i
slma 71779.
ÖKUKENNSLA
ökukennsia—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 hardtop ’75.
Ragnar Guðmundsson. Slmi
35806.
Ökukennsla — Æfingartlmar.
Kenni á VW árg. 1974. öll gögn
varðandi ökupróf útveguð. Oku-
skóli. Þorlákur Guðgeirsson, slm-
ar 35180 og 83344,_________
ökukennsla — Æfingatlmar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.