Vísir - 09.05.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 09.05.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 9. mai 1975. 15 HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreirtsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteíhn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef öskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Takið eftir.Tökum að okkur alls konar múrviðgerðir, úti sem inni, einnig bilskúra, einnig sprungu- viðgerðir. Uppl. i sima 86548. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega.Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. iHúseigendut'. önnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kíítum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 ÞJÓNUSTA Vinnuvélar — varahlutir Driflokur. Stýrisdemparar. Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir I allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, Noröurhllö. Simi 42233. HF, Þakrennur Bifreiðaeigendur ath. Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll- um tegundum bila, einnig viðgerðir á VW, Fiat og Ford og fl. tegundum bila. Réttingar og undirvagnaviögerðir. Bilatún h.f., Sigtúni 3. — Simi 27760. ILICOfflS Huum, Alhliða pipulagninga- þjónusta Slmi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Smiðum og setjum upp rennur og niðurföll. Einnig önnumst við alla almenna blikksmiði. Blikkiðjan sf. Asgarði 7, Garðahreppi. Simi 53468. /t\\ Traktorsgrafa J " ' ‘Lélgí út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Simi 36245. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum vöskum, wc rörum og baðkerum nota fullkomnustu tæki. menn. Hermann Gunnarsson. Sim 42932. Gröfuvélar sf. Simi 72224. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri verk. Tilboð ef óskað er. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum viö steyptar þakrennur, tökum aö okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar I fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I sima 51715. Húsaviðgerðir. Simi 30767. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæöum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur. Vanir og vandvirkir menn. Gerum tilboð. Húsgagnaviðgerðir. Viögeröir á gömlum húsgögnum, bæsuö, llmd og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviögerð Knud Salling, Borgar- túni 19. Slmi 23912. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir önnumst viögerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig aö okkur I- drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarpsviðgerðir i heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góö þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsinguna. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.F. J Simar 74129 — 74925 Ef sjónvarpið eða útvarpið bilar!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komiö heim ef meö þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarsimi. 10% afsláítur til öryrkja " og eliilifeyrisþega. ___SjOA'VAFiPSV//06FRD//? Skúlagötu 26- Sprunguviðgerðir, sima 10382, auglýsa. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniö hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára réynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Jarðýtur — Gröfur Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir vélstjórar. Timavinna — ákvæðisvinna. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Húseigendur. Nú er timi til húsaviðgerða. Tök- um að okkur alls konar húsaviö- gerðir, nýsmiði, glugga- og huröaisetningar. Uppl. I sima 14048 milli kl. 19 og 20. Leðurjakkaviðgerðir Gerum við leðurjakka. Skóvinnustofa Haralds Albertssonar, Hrisateigi 47 v/Laugalæk, Simi 30155. Pipulagnir. Nýlagnir — Breytingar — Viðgerðir. Vinnum samkvæmt mælingu eða timavinnu. Gerum einn- ig föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sigurður Kristjáns- son pipulagningameistari, simi 74846, aöeins milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 1 Springdýnur iTökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- 1 urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Sptingdýnur (Jtgerðarmenn og húseigendur Málum og skiptum um þök, setjum upp rennur, niðurföll rúður og loftventla, flisa- og dúklagnir o. fl. Málum einnig báta og skip. Uppl. I sima 74498. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum, Pantanir I sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og Varahlutir og þjónusta. || Verkstæði, : Sólheimum 35, simi 33550 B&O. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðaskápar, hillu-og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóöur, svefnbekkir, simastól- ar og fl. N Ý F O R M STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, simi 51818. Vatnsbilar, simi 32524. Húsbyggjendur, húsameistarar. Þið spariö ykkur stórfé og vinnu með þvi að láta sprauta heitu/köldu vatni á timburmótin þegar steypt er, erum með 8 tonna tankbila (geymiö augl.). Fyllingarefni — jarðvegsskipti Otvegum allar tegundir fyllingarefnis,gerum föst tilboö I grunna og bilastæöi, gróöurmold I lóðir. Uppl. I sima 53594 og 52939.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.