Tíminn - 12.08.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.08.1966, Blaðsíða 2
1 FÖSTUDAGUR 12. áffúsl 1966 TÍMINN Myndin var tekin á þingi háskólakvenna i gærmorgun. Fundur stjórnar og fulltrúa- ráðs Alþjóðasambands háskóla kvenna hófst í Háskóla ís- lands í gær. Forseti sambands ins, dr. Althea Hottel seti fundinn, en því næst tók til máls formaður íslandsdeildar innar, frú Ingibjörg Guðmunds dóttir, og bauð gestina vel- komna til landsins. Gerði hún í stuttu máli grein fyrir sögu lands og þjóðar og minntist þess m. a. að íslenzkar konur fengu fyrst aðgang að Mennta skólanum árið 1910. í lok ræðu sinnar sagði frá Ingibjörg: — Þó mæður okkar og ömm ur ættu ekki kost á háskóla menntun, þá lögðu þær grund völlinn að menntun okkar með því, að kenna okkur að elska okkar fögru tungu, forn sögurnar, ljóð og skáldrit. Þess má einnig geta, að kona var (Tímamynd Bj. Bj. meðal þeirra, sem |yrst börð ust fyrir stofnun háskóla á íslandi. Síðan hófust almenn fund arstörf, en auk fulltrúa eru mættir margir áheyrnarfulltrú ar frá ýmsum löndum. Þarna voru konur frá íran, Ástalíu, Rhodesíu, Suður-Afríku, Grikk landi og Indlandi, eða alls frá rösklega fimmtíu löndum. 5 Sviss og Kúba unnu ísland í fimmtu umferð heimsmeist aramóts stúdenta í skák tap- aði ísland fyrir Sviss með IV2 gegn 2% og er nú í 6. sæti eftir fjóra leiki. í 6. umferð tefldu ís- lendingar við Kúbumenn og töp uðu 3:1, Tryggvi og Jón Þór gerðu jafntefli en Bragi og Guðmundur töpuðu sínum skákum. Röðin er þessi eftir fimmtu umferð: Kúba 12% eftir fimm leiki Sviss 11 % eftir fimm leiki, Svíþjóð og Puerto Rico 10V2 eftir fjóra leiki, Skotland 10 V2 eftir fimm leiki, ísland 8% eftir fjóra leiki, Túnis 6V2 eftir fjóra leiki, Belgía 5 eftir fimm leiki og írland 4V2 eftir fjóra leiki. í A-riðlinum er röðin þessi eft ir 6. umferð: Sovétríkin 18, Tékkóslóvakía 15, V2, Danmörk, Rúmenía og Júgó slavía 14, ísrael 12 V2, Búlgaría 12, England IOV2, Ungverjaland 9V2. TK-Reykjavík, fimmtudag. Meðal tillagna, sem aðalfund ur Stéttarsambands bænda sam- þykkti var tillaga um endur skoðun á samþykktum sambands- ins og skyldi þar tekið sérstak- lega til athugunar, hvort ekki væri hyggilegt, að setja á stofn trún- aðarmannaráð, svipað trúnaðar- mannaráðum launþegasamtak- anna, er kallað yrði saman til að fjalla um meiriháttar mál, er snertu kjör bændastéttarinn- ar, eða fjölga mönnum i stjórn sambandsins. Ennfremur yrðu samþykktir stéttarsambandsins um sölustöðvun teknar til sérstakrar endusskoðunar, ásamt lögum um Framleiðsluráð. Tillögur allsherjarnefndar á að alfundi Stéttarsambands, bænda sem allar voru samþykktar, fara hér á eftir: Holland 9, A-Þýzkaland 8V2 og Finnland með 6%. Síldarafli sunnanlands um 29 þúsund lestir SJ-Reykjavík, fimmtudag. Nokkrir bátar fengu síld í nótt út af Grindavík og landaði Geirfugl (gamli Héðinn) 1500 tunnum í Keflavík í morgun. Flest ir bátanna voru með 4—500 tunn ur, en þeir hafa undanfarið feng- ið talsvert magn af síld á þessum slóðum. Síldin fer í bræðslu í Vest- mannaeyjum, Keflavík, Þorláks- höfn og Grindavík. Heildarafli sunnlenzkra báta er nú um 29 þús. lestir, og hefur mest af afl anum borizt til Vestmannaeyja. Aflahæsti báturinn er ísleif ur með 1963 lestir. Tveir bátar úr Garðinum ætla að reyna linuveiðar á næstunni. Vegna þess tilfinnanlega tjóns sem margir bændur urðu fyr ir í ofviðrinu 23. og 24. júlí sl. kalskemmda í túnum frá sl. vori svo og áframhald- andi óþurrka á Norður- og Austurlandi, þá beinir aðalfund ur Stéttarsambands bænda 1966 því til stjórnar sambandsins að athuga í tíma, í samráði við Bún aðarfélag íslands, ef til þeirra verð ur leitað, á hvern hátt yrði hægt að -leysa þann vanda, sem líkur eru til að fleiri eða færri bændur komist í, vegna vöntunar á fóðri á hausti komandi handa bústofni sínum. Jafnframt telur fundurinn nauð synlegt, að Bjargráðasjóður sé efldur meira en orðið er til að mæta stórum áföllum, sem bænd- ur verða fyrir. Framhald á bls. 15. Minningarkirkjci séra Jóns Stein- grímssonará Kirkju bæjarklaustri Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum héldu Skaftfellingar há tíðlega 175. ártíð séra Jóns Stein grímssonar þann 7. ágúst sl. Var þar margt manna saman komið og fór hátíðin á allan hátt hið bezta fram, og var öllum til mik illar ánægju er þangað komu. Þar var m.a. sagt frá því, að ákveðið hefði verið að reisa minn ingarkirkju um séra Jón Stein grímsson á Kirkjubæjarklaustri en þar hefur engin kirkja verið síðan 1859, að gamla kirkjan var rifin. Verður kirkja þessi reist á hin um forna kirkjugrunni. Hugmyndin um að endurreisa kirkju á Kirkjubæjarklaustri, er ekki ný, en hún fékk nokkurn byr undir vængi fyrir 15 árum, þeg ar Vestur-íslendingurinn Jón Sig urðsson, af skaftfellskum ættum, gaf fé í því skyni, en framlag hans mun nú vera 145 þús kr. Endanleg ákvörðun var tekin nú, er kannað hafði verið, að skaftfellskir bændur eru mjög áhugasamir um málið, og hafa þeg ar allt að 100 bændur í Vestur- Skaftafellssýslu ákveðið að gefa eitt haustlamb næstu sex ár in, sem renna skal í Kirkju- byggingarsjóð. Enn er söfnuninni meðal bænd anna ekki lokið, og munu enn ein hverjir bætast við, svo að segja má, að það séu þeir, sem tekið hafa af skarið og tryggt málinu öruggan grundvöll. Einnig hefur nokkurt fé borizt sem áheit. Á Kirkjuhátíðinni þann 7. ágúst bár ust væntanlegri kirkju margar pen ingagjafir, sem form. undirbún ingsnefndar séra Sigurjón Einars son þakkaði fyrir. Vestur-Skaftafellssýsla leggur í ár fram kr. 20.000,—, Samband V- Skaftf. kvenna leggur fram 20. 000,—, Páll Pálsson bóndi i Efri- Vík í Landbroti og kona hans Framhald á bls. 15. Skipulag Státtarsambands bænda verður endurskoðað FIMM HÉRAÐSMÓT HELGINA 20. OG 21- ÁGÚST Framsóknarmanna. Um aðra helgi verða haldin Shéraðsmót Verða þau sem hér segir: FREYVANGUR EYJAFJARDARSÝSLA laugardaginn 20. ágúst kl. 9 s.d. Ræður flytja alþingismennirnir Einar Ágústsson bankastj. og Ingv ar Gislason. Skemmtiatriði ann- ast Ómar Ragnarsson. Hljómsveit- in Laxar leikur fyrir dansi. DALVÍK sunnudaginn 21. ágúst kl. 9 s.d. Ræður flytja Einar Ágústsson, alþm. og Hjörtur Eldjám, bóndi á Tjöm. Ómar Ragnarsson skemmt- ir og Laxar leika fyrir dansi. SAUÐÁRKRÓKUR laugardaginn 20. ágúst kl. 9 s.d. Ræður flytja Jón Kjartansson, forstjóri, og Vilhjálmur Hjálmars- son, bóndi Brekku. Meðal skemmti atriða verða leikararnir Klemenz Jónsson og Árni Tryggvason. Gautar leika fyrir dansi. augardaginn 20. ágúst kl. 9 s.d. Ræður flytja alþingismennirnir Eysteinn Jónsson, form. Fram- sóknarflokksins og Páll Þorsteins >on. Magnús Jónsson, óperusöngv- ari syngur með undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Alii Rúts ikemmtir. Hljómsveit leikur fyrir iansi. Stjómmálafundur Framsóknarfélag Borgfirðinga heldur aðalfund sinn og almenn an stjórnmálafund að Brún í Bæjarsveit, sunnudaginn 21. ág. n. k. kl. 3 e. h. Frummælendur um stjórnmálaviðhorfið verða alþingismennimir Halldór E. Sig urðsson og Þórarinn Þórarinsson. Héraðsmót Um kvöldið kl. 9 s. d. hefst hér aðsmót Framsóknarmanna í Borg arfjarðarsýslu á sama stað. Ræður flytja alþingismennirnir Halldór E. Sigurðsson og Þórar i' : Einar Ingvar Jt>J Einar Hjörtur £ Jón Vilhjalmur NAFIRÐI gj Eysteinn Páll 5TJÓRNMÁLAFUND- iJARSVEIT inn Þórarinsson. Leikararnir Klemenz Jónsson og Árni Tryggva son flytja skemmtiþætti. Dúmbó sextett og Steini leika og syngja fyrir dansi. Wi Halldór Þórarinn I1SÓKNARMANNA ÍNSSÝSLU É Skúli Gísli Hin árlega sumarhátíð Fram- sóknarmanna í V.-Húnavatnssýslu verður í félagsheimilinu að Laug arbakka 27. ágúst og hefst kl. 9 s. d. Ávörp flytja Gísli Magnússon, bónd: Eyhildarholti og Skúli Guðmundsson. alþingism. Hljómsveitin Engir frá eyri leika fyrir dansL Akur-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.